Austri - 16.01.1915, Qupperneq 4
NR. 2
AUSTEI
8
Bátamotormn „GREI44
TvítakS“bátaRiótorinn Gr r e i, búinn til hjá
A. Grulowsen í Kristjaaiu, er nýjasti, bezti og
ódýrasti bátamótorinn. Hlauthæstu '/erð"
laun á jþjóðsýninghiini í KrÍ3tjamu s. 1,
sumar. AÍIár íiánari upplýsingar, svo og
vi rðlista með myndum, er að fá hjá umboðs-
manni félagsins,
T. L. Imsland
á Ssyðisfirði.
Ólafor dvildi nm rokknr ár bér á
Seyðirfirði og lærði úrsroíði bjá móður-
hróður sínnm, Jóhannesi Sveinssyni.
Har.n var vel getinn og vandaður
piltur; rúralega tvítngur að
aldri.
Hafuargarður Yestmauneyinga
stórskemmdnr.
Siinniidagiiiti milli jó1a og rýárs
var aftaka stormar í Yestmanneyjum
með ólgubrimi. í f»ei?9U óveðri féll
hafnargarðurinn, sem par hefir verið
i smíðum sl. ár, að mestu niðrr. Sagt
er að tjónið nemi Kgnm púsunda og
að pað lendi á hafnarsmiðnum,
'Monlerg.
Lannanefndin skipnð.
pessir menn eru skipaðir í launanefnd
pá, er alþingi gjorðí ráð fyrir með
pingsálýktnn í sumar: Jósef Björnsson
alþm. fomaður. Jón Jónatansson rit-
stjóri, Jón Mágnússon bæjarfógeti,
Pétnr Jónsson alpm. frá Grautlöndum,
Skúli Thorodcben alþm. ritstjóir
Sjálfstæðisfólagsfnndnr
afar-fjolmennur var haldinn í
Reykjavík 30. f. m. |>ar talaði fyrstur
Sigurður Eggerz ráðherra. Á fundinum
kora frara svohljóðardi tillaga frá
Sveini Bjorns-’yni yfirdómslögmanm:
„Eundurinn pahkar ráðherra Iram-
koma bans í ríkisráði 30. nóv. p. á.
telur skoðanir pær, sera hanu hélt
par fram í umræðnm um stjórnarskrár
mái’.ð, vera i falla samræmi við meiri
hluta kjósendi fyrir síðustu kosningar,
og álítur vel fanð, að ráðherra flutti
svo ljóst við D mi skoðanir íslendmga
j deilnmálunum.“
Tillagan var sampykkt í einu hljóði. •
Látin
er í Reykjavik 31.desenber s. P
frökeu p órunn Stephensen,
systir Magnúsar Siephensens lands-
höfðingja.
Esbjerg
aukasldp sameiuaða félápsins, sem
fór frá Reykjavík á jólsdag áleiðis til
Danrrerkur með 200 hesta, var stöðvað
af brezknm herskipnn mdlí Færeyja
og Skotlands, og skípstjóra skipað að
halda ril Kirkwall. Síðan var skipið
sent til Leítb, og hestarnii afJermdir
pai.
Engey.
T?o priðju hlnta Engeyjar hefir
Vígfús Gr ðmundsson cýlega selt séra
Lárusi Benediktsyni frá Selárda.l fyrir
48 púsund kiónur.
Yélarbátur ferst.
Vélarháturinn „Sæbjörg", eign Páls
Arnassonar útvegsbónda hér, lagði af
stað í miðjum nóvembei' síðastliðnum
áleiðis til Rvíkur. Báturinn breppti
of3a veður fyrir Suðurlandi og varð
tvisvar að snúa við frá Ingólfshefða
til Eáskrúðsfjarðar, paðan sem hann
lagði á stað í síðasta sinn 24.nóv.
Síðan hefír ekkert spurst til Sæhjargar
og má pví telja víst að him hafi farist.
Fjórir menn voru á bátnum, formaður
Bjargraundur Sígurð3sou og hafði
hann í félagi með nokkrum öðrum,
tekið bátinn á leigu fyrst nœ sinn;
Guðmundur Halldórsson vélarstjórj
og tveir aðrir Sunulendingar
Sæbjörg vax lá1^ smálest
að stærð og vátryggð í Samábyrgð
Islands fyrir 6 púsur d krónnr.
Jólatrésskemtun.
Kve,nnrélag Seyðisfiaiðar bélt jóla-
tréssKeratun með ríkidegura veitinenm
10. p. m. og bsuð til öliora bprnum
af 01du og Búðareyii og aðstardeud-
um peirra. Yar spmkoma pes. iun
ánægjulrgasta. osr á Kvenntélagið
miklar pakkir sk lið af bæjatbúum.
Kvöld8kemtun
bélt Kvennfólaglð „Kvik!< P. ps m.
með sjónleik, gamanvísnm, upplestri,
lifandi myndam (tableau) og hljóðfæra-
slætti. Skemtunin fór hið bezt.a frara
og var gjörður að benni góður lömur.
Vélarbátur ferst.
Yélabáturmu Eram í Vestmanneyi-
um fórst fyrir stpmmu. Sagt er að
5 irenn hefi fan'zt. Af pessu sorglega
slysi hfcfir ekkett nákvæmará frétzt
énn.
Jólatrésskemmtun
fyrir börn var haldin á V«stdals-
eyti í gærkvöldi.
T
Finnur Einarsson
Sævarenda.
Lag: „I fornpld á jörðu . .
Nit fallinn er meiðurinn fagri að jörð
og ferleg var danðans sú atlaga höi ð,
pví nístandi hel gnstur napur að reið;
pá notrar allt lifandi, slíkri í neyð.
Það varstu hinn mætasii mannvinur
kær,
J>ín mannástin hreina og aluð frábær,
setu allt viidi bæta, og oll græða mein,
úr aug:im pér jafnsn svo berlega skein.
|>ú leizt yfir b'igs‘0ddnhræðrannaleið,
á holið og armæðu. paríir og neyð.
Og pú vildir gjarna fá perrað hvert
tár,
og parfirnar nppfyllt, og mýkt allra
sár.
fitt opið stóð heimili öllnm i praut,
og innkominD sérhver pár hágsældar
náut.
J>ví glatt skeinpeim móti par gleðisöl hlý
peim góðfrægu velgjörða'solunum í.
Eg man pig glöggt, vinur, eg man pína
óyggð;
já, marg-reyndu vélvild og hjargfpstu
frvggð,
sem heims aldrei stormbyljir högguðu
grand.
og hel eigi slítur pað vináttu-band.
J>in atoika’ og starfsemi björg flutti’
í hæ;
pú bjargræði sóttir af landi og sæ.
Með frábærri elju og framsýni’ og dáð
pig föðursins himneska bles^aði náð.
Eg man pig glöggt, hetjan mín, hugr.
prúð og sling,
sem hrœðast ei kunnir, pó boðarnir
kring
um bátinn pinn æddu með ólæti stór,
og orgaði Kári og freyðandi sjór.
Þá sazt pú í stafni á sterkbvgpðri
gnoð,
Og stjómvölinn greipstn, en hatin var
voð;
og fleyið pitt hraðfara’ að heimkynni
bar,
pað hl.iið rúeð blessim úr djúpinu
var.
Þitt hugprúða’ og eldheita hjartað er
kult,
og hond’n er stirðnuð. Já, lifið er valt.
Pví fiæuda og ástvina flóa nú tár.
En faðirinn algóður læknar öll sár.
Nú farðu vel, v:nur, að farsældar storð.
J>ú fá munt að heyra pau konungsins
orð:
Það aérhvai, sem gjort hinum aumasta
er,
að öllu eg met pað, sem gjört væri
mér.
J. D.
Talsímafregnir.
(Símtal við „Norðurland11)
Ak. u/x •
Ófriðurinn.
Af honum eru litlar iriarkM
verðar fregnir; allt gengur I
sama þófinu.
Helztu tregnirnar eru þær,
að Jjjóðverjar hafa hafið ákafa
árás á Soissons á Frakldandi.
þessar fregnii sanna, að þjóð-
verjar háfa ekki alltaf verið að
víkja, eins og staðið hefir í
undantörnutn skeytum.
Sagt er að gnfuskipið Ingólfnr
mnni kafa farizt.
Gufnskipið Ingólfur lagði af
stab frá Kaupmannahpfn til
EDglands 23, des. s. L, og hefir
ekkert spurzt til skipsins síðan.
Halda menn að skipið hafi rek-
izt á sprengidufl og far zt meb
allri áhcfn. Enn hefir engin
vissa fengizt tyrir því, hvort
Jiilíus skipstjóri Júliníusson hefir
stýrt skipinu í þessari ferð. En
spnrzt hefir verið fyrir nm það
frá Akureyii, og er von á
þeim fregnum þangað í kvöld.
Mjölnir kemur hingað í stað
Ingólfs, og leggur af stað írá
Kaupmannahöfn 22. þ. m.
Ak. »/x
Júlína Júlinínsson skipstjóri
var ekki með Ingólfl.
í dag kom svar upp á símskeyti
pað, er Hallgrímur Dávíðsson verzl-
unarstjóri hafði sént til Katipmanna-
hafnar iim pað, hvort Júlíns Júli-
níusson heíði stýrt Ingólfi, nú er hann
fórst.
Svaiið færði pær gleðifregnir, að
Julíus hefði ekki verið með skipinu.
Hann dvelur nú í Hpfn hjá fjölskyldu
sinni, pár til hann tekur við stjórn
Norðurlandsskips Eimskipafélags ís-
lands.
Skipstjóri Ingólfs var nú, er hann
fórst, P e t e r s e n, sá er um mórg
ár hafði verið yfirstýrimaður á Ster^
ling. Mj0g vel látinn maður, stilltur
og prúJúr í framgongu.
Óskilakindur.
Seldar í Mjóafjarðarhreppi haustið
1914.
1. Grár lambhrútur. Maik: Yagl
fr. hægra, Ejöðar fr. biti apt.
vinstra.
2. Hvítur lamhhrútur. Mark: Tví-
rifað í stúf hægra, Blaðstýft fr.
vinstra.
3. Hvít gimbur. Mark: Sneitt apt-
aD á helming fr. hægra, Mið-
hlatað vinsfra.
4. Hvít gimbur ómöikuð.
5. Hvít ær vetur.*iömol. Mark:
Markleysa hægra, Stúfritað
vinstra.
6. Hvítur lambhiútur. Mark: Fjöð-
ur apt. hægra, Markleysa
vinstra.
þeir sem sanna eignarrétt sinn á
kindnm pessnm, geta vitjað andvirðis
peirra — að frádregnum kostnaði —,
hjá undirritaðum, fram að næstk. far~
dogum.
Holti 28. desemh. 1914.
Gurnar Jónsson.
R e y n i ð
lyptiduptið FERMENTA
pér raunuð komast að raun um, að
betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri
verzlnn.
Buchs Farvefabrik
Kauproaunahöfn.
ÚTGEFENDUR:
ertíngjar
cand. phik Skapta Jósepssonar.
Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptaiíon
Brontsm. Austra.
/