Austri - 17.11.1915, Síða 1

Austri - 17.11.1915, Síða 1
 iBlaðið kpmnr út fjórum sinn m á mánuði hverjum, 42 aikir minnst til nmsta nýé i's. Blaðið kostaa- um áiió hcr á Inndi áðeins 3 kióncr, ej.lendis 4 krönur. Ujalddagi 1. jfilí hér á landi, erlendis boigist blaðsð Íjrirfíf.ni. XX Yr. Ar. Seyðisflrði 17. núvember 1915. .íorðuríarar m T ð Stetánsson flmmr nýtt ianá. og býr sigi nýja norðuríor. A allri þessari f0r bafði þeim ekkert slys viljað til, annað en að eitfc sleðahlats iiafði vöknað hjá þeim. Enginn mannanna varð einu s nni lasÍBn og álla hundana komu beir með aptur í góðu sfcanfli. |>eir höfðu næt- urból í sujóhúsura, er þeir Vjuggu til á kvoldin, að sið Eskimóa. Uua 100 vættir af keti og spiki brúkuðu þeir á leibinní, mest af sel; þeir vefdkm 17 hreín- dýr. þ>anu 11. ágúsfc, daginn eptir sieimkomuna, bar þangað skipið Polar Bear, þiiggja ára gamalt, er gengur fyrir seglum og olíu, eptir vihl. Stefánsson keypti það íyrir 20 þús. dali og útbjó það til tveggja, ára með vistum frá skipi {*á nýkomBu, er stjórn- iu hafði aeat tíl leiðangursmanna. YflhjifanÉt' sefclaði þegar að leggja norður á hinu nýja skipi, hætti við, raed því að álið- ið var sumats.- - En tneð Ycrinu ltggfflp^hann norður á þvi, í svo kallað Beanfortshaf, ei veður og isar leýtá', Béauforth aí er ókann- að; haida súmír að bað sé hafs- ■VJ 4 djúp mik|^ «>n aðrjr að þar séu stór l0nd. Ferðir hafa verið gjörðar þangað, en orðið hala þær að engu. |>etta, sem Aú var sagt, er ágrip af því, er Vilhjálmur hafðist að'frá því áð hann lagði upp í vekK;. En frá því að haam skildi við Smannabygð í fyrra vor og lagði norÖur á ís- ana með sinum tveim norsku félögum, segir Viihjálmur sem nú skal groina: „það var aðal tilgangur leið- angursins að rannsaka hið ó- kunna haf fyrir norban Ameiíku, véstur af eyjaklaeanum. það hlutverk var ætlað vænsta skip- inu. Karluk. Seglskútan Alaska átti að kannd Coron ationflúa &g seglskipið Mary Sachs átti a<ð vera til að vara og liðsinna því af þossum tveim skipum, sem mest fjurfti á ab halda og kanna hafið þar sem það fór Uin. • Nú fór allt sem ætlab var, nema aÖ Karluk hvarf, og er sú «aga sögð áður hér í blaðinu, í rífcgjörð eptír einn af þeim múnnum, er með Vilbjálmi gekk aí skipinu. Tekur Vilbjálms frásögn þar tif, er hann lagði norður á ísana 27. marz, ífyrra og varð ekki fyr til ferða bninn en 9. apríl. þeir voru 3 sam- an, 8VO sem fyr getar, moð einn sleða og 2236 punda blaes, mest matvælí handa sjálfum þeim og hundunum, er endast átti í 40 daga; þeir höfðu segl 2 vætta þungt, tii að slá nndír sleðana og ferjast vfirvakir, tvær byss- nv og 360 skotstikla. jjTveim dögum eptir að við höfbum skilið vib hina„ skall á okkur þab verstaveðar, sem við fengum á fe ekki vakaði ísinn við það heldur hrannaðí hann í stórar bungur og borgir, er hvert jakabáknið hlóbst á annað ofan; svo mikið gjprðist að um þetta, að jakar sew við höfðum farið jflr dag- inn áður, mílu vegar frá náfct- stað okkar, voru aðeins nokkur hundruð fet frá honum að morgni. Nokkur fet frá tjald- inu hlóðst upp jakabamar, futfc- ugu leta hár og ef einhver jak- inn hefði hrunið á tjaldið þá hefðn þar orðið s0gulok. Okkur skilaði allvel áfram, enda vaið fyrir okkur sléitur ís, nýlagður, i þynnra lagi, höfðu þar crðið vakir í ísinn, stórav sem höf, í jafndægrastormum í marsmánuði og síðan lagt yfir f vægu frosti. Nú var bjait a,llan eólarhringinn og iarið að votta fyrir sólbráð. J>að var Ijóst, að þessi þunni ís mundi verða ófær eptir tvæi eða þrjár vikur. Yið vorum nú komnir 249 mílur frá landi og með því að hart austanfall liggur meðfram Alaskastr0nd á vorin, var ekk- ert vit í ab snúa til lands apt- ur. J>að sem við áttum að vinna var í norðri, og þangað var ó- hultara að halda, með því að því lengra sem norður sótti, því minna gætti sólarhitans. Auk þess höféum við svo ráð fyrír gjört, að halda til Bankslands, til ab kanna sjáfardýpi á þeirri leið og inna verk af hendi á landi, svo og til ab safua nesti, smálka af hreindýrakjeti, til næsta árs sleðaferðar norður á bóginn. Nálega allur sraálki (pemmÍQan) sein ieiðangrinum var æt.'aður, fór forgörðum með Karluk. |>ví afréð eg að reyna ekki ab snúa aptur til megin- lands, heldur halda í austur landnorðnr til Bankslands eða Patrick Ísland, eptir því S9m verkast vild ss hve Uppsogn skrjfleg bundio við árarnót, ógild neroa komin sé til ritstjóra fyrir 1. oktöber og kaupandi sé sbuldláus tyítlr blaMð. Innlondar auglýViilgai: 40 aurar hver ceníimetri dátks og 'þriðjungi dýrara á fyrstn síðu. HB.41 nærri var kom:ð sumri, var8 það loks úr, að við tókum sfcefnn sem nœst Alíredhöfða nyrzt á Banksland. Olfu- lausir urðum við 5. maí, bg í næstu tfu daga á eptir bræddum við ísmola kvölds og morguns til vökvunar og hbfðu meS þvf feifci, er i förinni var til áburðar á bátseglið, en aðeins háltan skamt af pessu höfðum víð seinni helmingiwn af þessum tíu dög- um. Oklmr var farfB sB svotigja þanh 15. maf og bundarnT'r ffitnir að leggja drjfigum af, Þeir nnnusama verk og áður vjð mjnni fseðu, — þeh nöguðtt skinnklæðín okkar og gjörðu sér mat úr þaiin, en seinu-stu bitamií ftf hundasmálkanum fóru í okkor. Þegar svona var koroið, virtást skynsanrlegra að setjast om kyrt, heldur «8 að herða ferðiua, svo við setbumst að við vok og sátum um sel, Sú s«k vat það stór, að við hefðum ferjað okkur yfir hana á tveimur klukkustnnétaa, á farkosti vorum; við hofðum okki setið um selinn lengur en það, «r einnm skaiít upp, svo sem 300 yards frá vakarbarminum, bann fékk kúla i heilann., sem var hepjpnisskot; var pá sultinum lobið úr þvi. Eptir það Hðu 43 dagar áðár m við náðBm Iandi, en híffðum nóg fið*« nrværi alla þá tið. Við höfðum sel- spik til eldsneytis og ljósa, með sela eða bjarndýrabein fyrir kveik, því spikið hrennnr &kki sjálffc eins ©g olia. Mbrg hjaindýr dráptwn vi4 i þessa 42 da a, og um 40 seli ©g aöfn- tiíum vænu®a forða til frasabúðar, ef til þyrfti að tafca. þegar víð áttum eptir um 100 míl-s ur að strönd Bsnkflands, feugum við auslanvinda á móti og tók pá fsinn að reka vestur. þana 24. ttuá, lítíð eitt fyrir .norðan 74. briwM«rbang, 45 milur frá Bankslan di skildum við eptir tvö tonn af keti og spiki og fjóra bjarn- dýrafeldi. Bjarndýrin komti jafnan óboðin í tjaldstað, og íældust ekki hundgá né hróp; þau muntt hafa fek- ið þau hljóð fyrir máfagarg, með pví að öðrum hljóðum hafa þau ekki verið vön. (Framh.)

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.