Austri - 11.03.1916, Blaðsíða 1

Austri - 11.03.1916, Blaðsíða 1
IJlaðið kemur út 4 sim> tíu á mánuði hverjum, 42 a:ki- minst til nætta ný« ái'8. Blaðið kostar nm r- ÍS hér á landi aðeini 3 kr., arlondis 4 kr. Gjalddagi 1, júlí hér á landi; erlenditj fcoi’gist blaðið fyrii. m. - Á ■» ITppsögn skrifleg bundin víð áramót, og ógild nema komin sé til ritstióra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus við blaðið. Inn- lendar augiýsingar: 40 aura hver centimetri dálks og priðjnngi dýrari á 1. síðn. ÍOI. Ar. t . , Seyðisflrði 11, maras L9I6. NR. 11. |»ogaskylduviaua. Eftir Síg 3 V’ilhjálœsson, Hánt-fstöðum (Niðurl.) Aðalmótmælin gtgn pegnskylduvinn- fcnni og sem verulegur veigur ar í, eru þau að hún svifti fátæk heimili fyi'ir rinnu sinni. Jað er atriði sem vert er að at- böga nánar. Þó þykir mér það mikið ef aldrei byð'st tækifæri til að inua vinnuna af hendi áþessum 7—8 árunr, séntoklega þegar menn vita af þvf að það þarf að gerast, mundu menn frotar búa sig undir það og eg held að cftír á fyndu fáir til þess að haía mist tímann þann frá heimilisstörfun- um. En mer er apirn, gæti ekki verið að slíkum heimilum fækkaði SMÉmsaman þegar þegnskylduvinnan væri búin að vinna sitt verk? Að ö3ru leyti er ekki hægt að koma með nein rök þar að lútandj og veiður því hver að fara eftir sinni skynseiuistrú með það. Einhver hefir komið með þá raót« báru að það væri hnekkir fyrir unga mei.n efnalitla sem væru að brjótast til náms að þurfa að leggja svo dýran tíma í vinnuna. Það er satt. En ekki er það mikilvæg mótbára — því fleira er raatur en feitt ket — og fleira er sæiii'leg framtíð en embættismanasins. G| það eru einmitt ungu mennirnir seni keppast eftir borðal0cðu húfunni og öðrum embættisdjásnum sam við eigum að reyna að fækka og ala held- ur npp þjóðnýta alþýðumenu; því eins og við sjáum nú þá er altof mikill sæg- ur af embættislausum prófgengnum mtinnum, samborið við þjóðfélagsheild- itu>, eD þeir menn1 hefðu einmitt að öllum líkindum getað orð'ð dugnaðar írp mleiðendur á einhverju sviði og unnið þar landi sínu míklu meira gagn heldur en þö þeir næðu í eitt- hvcrt ombættið, hvað þá þegar þeir fllekjast atvinnulausír, en nenna ekkí og vi'.ja ekki leggja á sig líkamlega vir.nu. >Sérs<aklega eru það allír kaupstaða- Wiar, sem þuria þegnskyldavjnuunnar Jfltð, þeim væri sérstaklega holt að ntda ofan í sig sveitaloftinu eion sumar- tb. a í stórum teigum, eins og vinnan aoyðir þá til að gera. Til þess að verklega kenslan kæmi ab fullum notum yrði að sjálfsögðu að VÍðhafa hagsýni og verklægni frá verk. srfjóranna hálfw. tar finst mér vera tfekifæri til að leyna hina nýjnaðferð s«m Guðm. Einnbogason setur fram n.’.dir na ninu vinnuvísmdi í bök sinni Vit og strit. Bar af leiðandi kæmi I einn kostur JægnBkylduyiuQuunár, sem teljast yrði með óbe:na hagnaðin.. um. Af þvf lærðu riienn að viena meira með sömu áreynslu — menn yrðu verklægnari. Eg só ekki betur að ollu samanlögðu en að þegnskylduvinnan y:ði þjóði«ni ný raenningarstofnua ef hún yrði lög- leidd á réttum tí aa, með ré‘tu fyrir- komulagi. Hvernig svo sem atkvæði kunna að falla þ 'gar þar að kernur er bráð- nauðsynlegt að málið verði rætt og gagnrýnt áður en sjálf þegnskyldan yrði lögboðin. Ea varast ættu menn að hleypa sér út í nokkurn hita í nm- ræðunura á hvora hlið sem er, það varnar rólegri yfirvegun málsins og getur orðið.hugmyndihni að fótakefli. Ein hlið málsins er erm ótekin fram og er leitt að henni skuli hafa verið komið inn í hugmyndina, það e** sú hliðin að kvenfólk inni líka þðgnskyldu af hendi. Eg er algerlega raólfallinn því. Eg álít nóg aðgert í kvenrétt- índamálinn þó ekki sé þegnskyldi lög- leidd fyrir kvenfólk. Eg álít semsé að alt kvenróttinda- mas sé óhugsað eða pllu heldur van- hugsað afiívæmi spiltrar rnenningar, sem rikir og ræður í: stórbnrsum ver- aldarinnar þar sem samkvæmislífið eitrar allan einfaldan og óspiltan hugsunarhátt o? tiiflnningalíf íó'lks er spilt af alskonar munaði og tepruskap. Bað má vera að kvenfólkið hafi ef til vjll nokkurn rétt til að krefjast þegnskyldu en eðlilegur eða siðterðis^ legar er sá réttur ekku En nú á dpgum er ekki spurt að því. Engjnn skitji orð mín jvo að kvon- fólk sé síður gefið andlega cn karl- raenn, heldur er eðli þess annað og þar af leiðandi eðlilegt að verka- hringur þess sé annar. Eg vil bonda mpnnum á fyrirlestur eftir Hrldu Garborg sem heitir Kvenfólkið og þjöð- félaeið. Jórólfnr Sigurðsson fráBild- nrsheimi hafir þýtt hann á íslenzku og er hann prentaður í hinu nýja tíma- riti sem banu gefur út og heitir Rótt- ur. Að síðustu vil eg beina þeirri á» skornn til allra kjósenrta að athuga vel þeguskyldumáljð frá öllum hliðum þess, áður en þeir greiða atkvæði um það. pxf er ekki niargbrotið enn sem komið er, og þess vegna ekki eins erfitt að gera sér grein fyrir þvi. Ef þegnskylduvinnunni verðnr fyrir komið af allri hagkvæmni og góðvitd sem okkar bestu menn eiga til, pá vona ég að hún nái tilgangi sínum að minsta kosti að uokkru leyti og þá mcnu frelsisins rarsældarhönd framleiða auðlegð'og blómstrandi lai'd, r————— Ólafar Þórarinsson f. 24/7 1854 d. i•/« 1914. Kveðja frá & o f f í u Baldvinsdóttur. Lagv þá e>k í stormi hrynur háa. það er ei líkt og heimar hrapi þó heiminn kveðj' maðor einn. Og þó að einbvar ástvin tapi er oft sem skaðann siái ei rieinn :"/: on tárin þess sem tapið hiaut þau tjá hkns miklu sorg og þraut. :/: Yið lát þilt vinur vissa fáir um vanda bundins harroa tár, og hversu trutt þuð hjarta þráir að hitta þig um dag og ár, :/i og fá að vera þar bjá þér sem þjáning holdsins lokið er. :/: Bví góðir menn hjá Guci búa e>' gengið hafa „lífsveg“ S'nn Og gott var þér á Guð uð trúa hann gaf þér lífið vinur rainn, :/: þó umbúðirnar hryndu hér sem hann um tíma léði þér :/: tvi gráta menn er hreysið hrynur sem hafði sálin bústað i að í því kynnist vini vinur og vill ej þurfa að sjá af því. :/: En mannsins alt og eigið „ég“ nm ódauðleikar.3 flytur veg. :/: Svo iifðu sæll! Nú sárt ég þrái að sjá þig eftir stutta dvöl. í þeirrí trú að það ag fái, hið þunga og stranga jarðlíísböl :/: ég bera skal, sem barstu þitt nns brotnár andans bieysið mitt :/: K. J. Hitt og þetta. Hjónavíplar 19i4. Áríð 1915 var tala giftinga hér á landi 493. Er það lík tala og næstu árin á undan. Arið 1913 voru gift— ingar 494 og 1912 497, en árið 1911 voru þær 517 og vo>u þá með mesta mðti. Saraanboríð við mannfjölda hvers ars komu 5,0 giftingar á hvert 1000 landsbúa árið 1914, 5,7 árið 1913 og 1912, en 6,0 árið 1911. Gifting- arnar verða þannig fátíðari ár frá ári og sýnast orðnar tiltolulega færri hér haldur en í nokkru oðru iandi í Norð- urál/unui, að írlandi uadan/kyld*. Á írlandi eru giftingar taldar fútíð- &8tar hérí álfu, ^árið J913 voru _ pær 5>0 á hvert þúsund landsbúa. í Sví- þjóð og Noregi éra giftingar einnig í fæsta lagi. Arið 1913 komu >ö 5,# á hvert þúsund landsmanna í Svíþjóð og 6,s í Noregi. Sama ár komu í Danmörku 7,2 giftingar á hvert þús- und landsmanna/og erþað líira minna heldur en í flc-stum stærri löadum álf- unnar. (Hagtíðindi,'. Framfarir í nágrenninu. Bændurnir á Karlsskála í Reyðarfirði, Guðni og Björn Eirikssynir, létu raf- lýsa bæ s:nn á siðastl. sumri. — Indriði Helgason rafurmagnsfræð- ingur á Seyðiufirði útvegaði vélarnar og framkvæmdi verkíð. — Yatnsaflið er tekið úr læk, sem rennur um tunið. Hagar þannig fil að fallhæðin fékst með stuttri rör- leiðsla og er milli 40—50 metra. B,0r- vídrtin er nál. 12 cm. Sórstakt hús var bygt fyrir vélarnar skamt frá bænum. Vélin hefir 9 hest» •0fl og framleiðir nægilegt straummaga 'til Ijósa og s"2u, og að nokkru leyti t:l hitunar, handa heimilinu. — •Vólarnnr uppsetta*, með rprleiðslu og leílsu frá vélahúsinu heim að bæn'* uro., kcgtuðu tæpar 3000 kr. Suðuáhpld, ofnar. innleiðsla ogljós« áhpld um 1000 kr. þannig að allnr kostnaðurinn, að undantekínni vélahús- iyggingunni og jaiðvinna, varð um 4000 kr. Byrjað vai að noti rafstpðina í júlí s. 1. til Ijósa, aíðar var bætt við suðu og hitunarátiöldunum. Hefir hún reynst ágætlega og eru bændurnir hæstánægð- ir með að haf* koitnð þessn til. Tpldn þeir sig, nú á miðjum vetii þegar hafa sparað 3—400 kr. íkolum og olíu. jþetta er fyrsta sveitaheimilið á Aust- urlandí sem kostað hefir til raflýsing- ar, en fyrsta sveitahsimilið á landinu, sem hefir fengið sér svo fullkomin tæki að notuð veria bæði til suðu og hitun- »r auk Ijósa . Ætti þetta fordæmi að vera hvöt fyrir þá, sem sífe’t hafa fossa- og lækja- nið sér við eyru, tii þess að fá sér rafmagnsvólar og er enginn efi á að það yiði beicn htgnaður nú á tímum einkum fyrir þá, sem þurfa að nota kol til suðu og ’nitunai, auk þess, ðem þægiadin, verkasparnaðii) inn og hrein- iratið er ómetanlegt. — Á Re yðar firði er sagt að ranr.i verða stofnaðar 4 eða 5 verzl- anir raeð vorinn osí að iafnmörg hús eða flein verði bygð. Á áriuu sem loiö i jaði Kaupféla Héraðsbúa aðl'eiea allmikla hafskipa-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.