Austri - 18.11.1916, Síða 1

Austri - 18.11.1916, Síða 1
Blaðið kemur út 4 «»«- rnn á mánuði hyerjum, 42 arkir minsttil næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 r., er- endis4 kr.. Gjalddagi 1. júlí hér á landi; erlendis borgist blaðið fyrirfram. XXYI. Ár. awrrwswsriií;.!» Seyðisflrði 1S. nórember 191« Uppeöjn riu-ifleg l*u»4- i» yið áramót, og ógilá nema komin sétil rit»^ór* vrirl. október og k»up- andi sés uldlaus riðblað- ið. Innlendar auglýsingar, 40 aura hver centiuaetri dálks og þriðjuugi dýrai a á 1. siðu. flr. 5* t t s 1 I I ♦ ♦ daainn T5in ♦ Bíó Sunnudagiim BíÓ ---- 18. nór. kl. 9 e. m. N v I ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ I ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ prögram á morgun. Kosumgaíu sHtin í öllum kjördæmum landsins, eru nú kunn orðin. Miðað við gömlu ílokkaskiftinguna, Sjálfstæðisíl. og Heimastjfl. hafa Sjálfstæðismenn J)orið allmikinn sigur úr býtum. — En eins og sakir standa, vei'ð- ur ekki unt að fá vissu um þöð, hyernig 11 okkar skiftast nú, fvri'i en á þing kemur. Nöfn allra þingm. skulu hér 'æit, og þeim skift i tvo flokka. í öðrum tuldir þeir, sem hafa, og líkl. má telja að efirleiðís hallist að Sjálfstæðisstefnunni, en i hinum þeir, scm að Heimastjórninni (eða )xdönsku«-stefiuinni) hafa hallast: S j á I f s t æ ð i s m e n n: 1. Benedikt Sveinsson,þm. N.Þing. 2. Bjarni Jónsson, þni. Dalani. 3. Björn Kristjánsson,' 1. þm.' Gullbr. & Kjósar. 4. Eiuar Árnason, 2. þm. Eyf. 5. Einar Arnórsson, 2. þm. Ar- nesinga. G. Gísli Sveinsson, þm. V. Skaftf. 7. Guðm. Ólafsson, 2. þm. Hún- vetninga. 8. Hákon Kristófersson, þm. Barostr. 9. Hjörlur Snorrason, landkjörinn 10. JónJónsson, 1. þm. N. Ms. 11. Jorundur Brynjólfsson, 1. þni. Rvíkur. 12. Karl Einarsson, þnr. Vestmeyja. 13. Kristinn Danielsson, 2. þm. Gullbr. og Kjósar. 14. Magnús Guðmundsson, 1. þm. 1 Skagf. !•>• Magnús Pétursson, þm. Strandam. 16. Magnús Torfasön, þm. ísafk. 17. Ólafur Briem, 2. þni. Skagf. 18. Pétur Ottesen, þm. Borgf. 19. Pétui Þórðarson, þm. Mýram. 20. Sigíirður Eggerz, landkjörinn. 21. Skúli S. Thoroddsen, þm. N. ísaf. 22. Sveinn Ólafsson, l.þm. S. Ms. 23. Þorleifur Jónsson, þm. A.-Skaftf. 24. Þorsteinn M. Jónsson, 2. þm. N. Ms. Heimastjórnarmen n: 1. Bjorn R. Stefánsson, 2. þm. S.Ms. 2. Eggert Pálsson, 1. þni. Rangr. 3. Einar Jónsson, 2. þm. Bangv. 4. Guðjón Guðlangsson, landkj. 5. Guðmundur Björnsson, laudkj. 6. Halldör Steinsson, þm. Snæf. 7. Hannes Hafstein landkjörinn. 8. Jóh. Jóhannessoii, þm. Sfk. 9. Jón Magnússon, 2. þm.Bvíkur. 10. Magnús Kristjánsson, þm. Ak. 11. Matthias Ólafsson, þm. V.-ísafj. 12. Pétnr Jónsson, þm. S. Þing. 13. Sigurður Jönsson, landkjörinn. 14. Sigurður Sigurðsson l.þnýÁr- nesinga. 15. Stefán Stefánsson 1. þm. Eyf. 16. Þórarínn .Tónsson, þm. Húnv. Allmiivlum vonijrigðum munu Heimastjm. hafa orðið fvrir við þessar kosningar, enda eru úr- slitin sorgleg fyrir þá. Þeir töldu sig hafa unnið all-glæsilegan sig- ur við landskosningarnar isumar. Að visu Jilaut listi þcirra ílest atkv. og ílestir þeirra menn náðu kjöri. Að því leyti sigruðu þeir. En þegar hinsvegar er á það litið, að allir hinir landslisíarnir, fimm, voru mestmegnis skipaðir Sjálfstæðismönnum ög aðallega studdir af Sjálfst.m., þá er sigurinn ekld eins glæsilegur. Landskosningarnar sönnuðu ekki að fylgi Heimastj.m. væri yfirgnæf- andi í landinu. Kosningarnar voru afar ílla sóttar einkum af Sjálf- stæðism., sem fjölmargir vegna flokksrofanna sátu hjá, en voru — og' eru — engu að síður öruggir Sjálfstæðismcnn, enda hafu nú kjördæmakosningarnar skorið úr öllum vafa. Með úrslitum þeirra er fengin sönnun fyrir því, að Heimastjórnin ei' orðin all-mjög af sér gengin og i minni hluta. Guðm. Björnsson landlæknir er hér talinn með Heimastjórnarm., af því liann var kjörinn á lands- lista þeirra. En i raun réttri á hann als ekki lengur heima í þeini flokki, enda hefiir Heimastjórnarm. þótt athugaverðnr sjálfstæðisbrag- ur á honum siðan 1914. Þó þeir sæu sér ekki annað fært, en að taka hann á landslista sinn, sem einn álitlegasta mann flokksins, kom það liinsvegar í ljós, að þeir höfðn gert svo mildð að þvi, að strika yfir nafn hans á landslist- anuia, að minstu munaði að hann féll ekki. Sá maður á vafalaust sæli á bekk með Sjálfstæðismönri- um að réttu lagi. Sigurður Jónsson í Yztafelli er einnig hér talinn með Heimastjm. en mjög ólíklegt er þó að hann fylli þann flokk eflirleiðis. — En hvað sem þessu líður er svo mikið víst, að sjalfstæðisstefnan hefir unnið sigur á ýmsum svið- um og nú seinast við kjördæma- kosningarnar. Aftur á móti eru dauðamörkin á Heimastjórn að verða æ gleggri og er vel farið. ------------xxx^xxx------ Kosiniigaúrsiitiii á Austurlandi. -♦- Yið kosningarnar 1914 unnu Sjálístæðismenn algerðan sigur i öllum Ausfirðingafjórðungi. Voru þá Ausfirðingar taldir mesl- ir Sjálfstæðismenn. því i ölluin hin- um landsfjórðung'unum náðu ýms- ir Hcimastjórnarmenn kösningu, — Sórni hefði það verið Austur- landi að halda svo fast við Sjálf- stæðisstefnuna að vígi hennar hér hefði, bæði nú við nýafst. kosningar og eftirleiðis, reynst óvinnandi, en því miður hefir nú annan veg farið. — Seyðfirðingar reyndust reikulir í ráði sínu i annað sinn, síðan kaupstaðurinn varð séi’stakt kjördæmi. — Eftir koshingarnar 1911 starði oll þjóðin undrandí á Seyðfu'ðinga, sem létu sig hendá þann vansa, áð hafna sínum eigin manni en sækja þingmann sinn austur yfir haf til Dana. 1911 hrintu Seyðfirðingar ámæl- inu og hófu merki Sjálfstæðisstefn- unnar við kosningarnar þú og' þótti vegur þeirra vaxa mjög við það. 191G lúta þeir sér enn »skolast hend- ur« svo að í stað þess að hera fram til sigurs mérki Sjálfítæðis- stefnunnarhefja þeir merki »dönsku stefnunnar« og sýna með því að enn eru þeir svo öþroskaðir og reikulir i ráði, að ekki getur þjóð- in horið örugt traust til þeirra. Þá eru Sunn-Mýlingar. — Sjald- gæfur tvískinnungur hefir komið í Ijós hjá þeim við þessar kosn- ingar, þar sent öruggur sjálfttæðis- maður ogþræltruaður Heimastjórn- armaður bera sigur íir býtum sam- tímis. — Það er eins og þeir hafi haft sér til fyrirmyndar flaggatilhögun- ina á Stjórnarráðsblettinum, þar *) G. Eggerz yar að vísu gamall Heimastjórnarm.en gekk úr þeimfl. sem að fáni Ðana stendur sam- hliða íslandsfána. Þó er sá mun- urinn, að fánarnir gnæfajafn háti, en íslenska merkinu hafa Sunn- Mýlingar skotið öllu hærra, þvi sjálfstæðisþingmaður þeirra hlaut yfirgnæfandi atkvæðafjölda. En kosningaúrsUtin þar sýna þó að þar er allra veðra von og at' sjálfstæðisþroskinn þar er ekki á svo hátt stig kominn, scm vera skyldi. Austur-Skattfellingar virðast vera öruggir merkisberar og saiín- ur sjálfstæðishugur ráða bardag- anum þar, því Heimastjórnamienn biðu nú enn rækilegri ósigur, en i næstu sennu á undan. Loks hafa Norð-Mýlingar sýnl að þeir eru þéttir í lund, því svo má heita að einhuga hafi mikill meiiihluti þcirra borið merki sjálfstæðisstefnunnar. Virðist því óhætt mega treysta þeim til þess að verja vígi sitl eftirleiðis svo að eigi reynist IIeimasIjór 11 arn 1 önnmn það auðimnið. Allir töldu .Tóni sígurinn vísan. Hann heíir-unnið til þessaðhalda sæti. Hitt töldu margir efamál að Þorsteinn M. Jónsson, ungur og óreyndur við þingstörf, mundi verða svo sigursæll, sem vaun varð á. Framkoma hans á þing- málafundum hefir vafalaust fært kjósendum heim sanninn uia það, að ekki er neinu væskil- menni á að etja til framsóknar þar sem Þorsteinn er, og eins hitt að aldurinn er ekki sá eini rétti mælikvarð i á hæflleikum manna til þingstarfa né annara starfa, sem gera kröfu til vitsmuna og frjáls- huga framsónar. — Sjálfstæðiskjósendum í Norður- MúÍasýslu er tvímælalaus sómi að því að hafa haldiðstefnu sinni óskcikulli frá því 1914 ogástæðu- laust að væna þá þess aðþá fram- vegis muui skorta þreklund til þess að liera hátt merki sjálfstæð- issteínunnar sjálfum sér og landi sinu til heilla og heiðurs. ------xxx^xxx------- ,S‘-geislarnir. í enskn blaði, sem vér höfum séð, er skýrt frá uppgötgvun Mr. Simpson, hinum svoncfndu »S«- geislum. Er þess getið þar að efískur höfuðsmaður hafi nýlega ritað um þessa geisla í læknablað- ið »Lancet«, en það bl*ð er mest

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.