Austri - 18.11.1916, Blaðsíða 3
NR. 53
A U S T fl I
132
V.'v
Komdu með mér, komdn með
mér
kerlingin min!«
♦
Sömu nótt er sagt að ritstjóra
„Austra“ hafi dreymt að fuglar
nokkrir sæktu aftan að honum
og fór einn fyrir. Hafði sá valds-
mansnef og' kaupmansklær. — Þótti
honum sá kveða:
X ú er hann ber að bakí
brýndu gogginn þinn!
Tökum níðings-taki
tæturn hold og skinn.
Kroppaðu með mér nafni mínnl«
Dulspakur.
Tekn-keyrnir.
Atþýðukjósandi: »Hvei n ætlarþú
að kjósa Stefán?«
Stefán: „Þetta eru jú sko leyni-
legar kosningar góði.«
Alþýðukjósandi: »Núh! Þetta er-
uð þið þó altaf að spyrja okkur
um!«
-♦-
T.: „ Hvern ætiar þú að kjósa
Árui!«
Árni: »Hvern andsk.......varð-
ar þig um það? Eg skuhla þér
ekki neitt og kýs bara þann sem
mér sýnist! y.
(Þessu var stungið inn um skrá-
argat í híbýlum »Austra« rétt eftir
kosningarnar, en hefir orðið að
híða þar til nú).
„<j r a b e 1 g s"-s t a k a n r. 1.
Lvktin af þér l...i minn
leggur ílF nm býli vor;
einna mesti »óþverrinn«
ertu’ i þorpsins stærstu for.
----♦------ r.
8ey(Tíifjorðiir.
Sltipaierðir:
»Gullfoss« norðan um land 17.
þ. m.
Meðal' farþega: Frú Margrét
Björnsdóttir, frú Svanhvít Jóhanns-
dóttir ásamt þrem börnum sínum
í kynnisför frá Aineriku, ennfr.:
Jónmundur Halldórsson, præp.
hon., Riis kaupm. Borðeyri, Jóh.
Tryggvason verzlunarm. Þórsh.
Hólmsteinn Kristjánsson o. m. íl.
Héðan fóru til Suðurfjarða: Frið-
geir Hallgrímsson kaupm. Eskifirði,
Pétur Bóasson umboðssali, Her-
mann Þorsteinsson skóstuiður. Sig.
Yilhjálmsson Hánefsstöðum o. fl.
TU útlarula Valgeir Björnsson
stud.polit., og JönÁrnason skipst.
-♦-
»ísland« kom til Rvíkur 15. þ.
in. Fer þaðan vestur og norður
um land hiugað. Er búist rið að
með því komi alþingismennirnir
af Norðurlandi óg fari svo héðan
suður með »Botníu« í byrjun n. m.
♦
»Hólar« komu til Siglufjarðar í
fyn adag. Taka þar farm og koma
hér við á útleiðinni. — Taka kol,
vatn og póst.
s/s »Patria« kvað hafa farist ný-
lega á leið frá útl. til Reykjavikur
»Flóra« er sögð vera á leiðinni
hingað. Annars engar ábyggilegar
fregnir borist um það hvenær
hún hafifarið frá Bergen.
----♦♦------
Silfurbrúðkaup.
Hánefsstaðabjónin Vilhjálmur
Árnasón og Björg Sigurðardóttir
héldu sifurbrúðkaup sitt 31. f. m.
— Silfurbrúðhjónin fengu margar
heimsóknir og heillaóskir í tilefni
Snjór allmikill var kominn hér
12. þ. m. Síðan hefir verið hláka,
rigning og þýðvindi svo að hálf-
autt er orðið aftur í bvgð.
♦
Bæjarmáleffii:
Úr fandargerð 6. þ. m.
Oddvití birti bæjarstj. bréf Stj.r.
þar sem það leyfir lántöku handa
rafveitunni úr hafnarsjóði.
Birt hréf stj.r. sem samþykkir
að jafna megi 15 000 krónum nið-
ur á bæjarbúa sem aukatillagi
fyrir árið 1917.
Einari Jónssyni leyft ea. 2ja
dagsl. landsspilda neðan við kirkju-
gai'ðsveginn, endurgjaldslaust næstu
6 ár. Síðan verði árl. eftirgjald
kr. 20,00. (xirðing má ekki vera
nær veginum en 3 al. frá og ekki
úr gaddavír.
Samþ. eftir beiðni stjórnar Kven-
félags Seyðisfjarðar að láta því í
té ókeypis-lóð í nánd við Barna-
skólann, undir hina fýrirhuguðu
kirkju sem það ætlar að reisa.
Fjarðarnefnd falið að gera tillögur
í samráði við stjórn Kvenfélagsins
um leg'u og stærð lóðarinnar.
Erindi Bjarna Þ. S. Skallfell
um launakjör vísað til raíljós-
nefndar.
Samþ. jiessar tillogur:
a Að fela oddvita að gangast eftir
þvi, að skilað verði afturin nalura
þ\í sem óskilað er af rúgmjöli
bæjarins, er lánað hefir verið út.
b Að fela oddvita að útvega upp-
lýsingar frá stjórnarráðiun um
hverjar nauðsynjavörur muni
verða fáanlegar hjá því og með
livaða kjorum.
e Að fela Sigurði framkvæmdar-
stjóra Jónssyni að útvega bæn-
um sem fyrst tilhoð um 100
sekki af rúgmjöli með Botníu
í næsta mánuði.
af deginum.
♦♦
Bloðimum ijolgar.
Nýtt dagblað er fyrir nokkru
farið að koma út í Rvk. er heitir
„Höfuðstaðurinn“. Ritstjórar Þor-
kell Clementz og Jakob Tlioraren-
sen skáld.
Einnig kvað Guðbrandur Jóns-
son ætla að fara að gefa út dag'-
blað í Rvk.
Hér á Seyðisfirði hefir ménn
lengi órað fyrir þvi, að nýtt blað
mundi verða .stofnað, og hlakkað
til sem von er, því varla mundu
tvö blöð verða hér á sama máli
um hlutina, enda ekkert gaman á
férðum, þar sem allir eru sam-
mála, en deilur og hnippingar geta
verið skemtilegar.
Nú er loksins nýtt blað 'nlaupið
af stokkunum hér og varð sá mikli
merkisviðburður 17. þ. m!
Ekki kváðu menn þó hafa feng-
ið uppfylta nema hálfa von sína,
þvi blaðið er svo smáskíttlegt í
samanburði við mikilleik þeirra,
sém von var á að stofnuðu það.
Ennfremur finst mönnumdanska
ílaggið vanta á öndvegissíðu blað-
sins, a. m. k. ekfei hafa mátt minna
vera en riddarakross hefði verið
málaður einhversstaðar á það. Bót
í máli finst þó sumum það, að
þeir þykjast þekkja handskriftina á
blaðinu, og hafa séð hana í liíbýl
um liæjarfógela. — Alt skuliun
vér láta ósagt um það, en hins er
sjálfsagt að geta að blaðið heitir
„ö r ab «1 g u r“
Er sagt að stofnendurnir liafi
haft svo mikla höfuð-óra, er þeir
sköpuðu blaðið, að þá ekbi hafi
órað fyrir betra nafni. Iívort þá
hafi órað fyrir hve mikill sæmdar-
auki þeim og bæjarfélaginu yrði að
blaðinu, er ekki auðséð á þvi, en
geta má þó þess að ritstjórunum
hefir þótt vissara að taka sér gerfi-
nöfnin Tindon og Stakkon.
Ýmsa órar fyrir því að hvað
sem verði um „Óra“ þeirra
kumpána, þá muni ,,brh)ur'‘ þeirra
snarlega springb, aukist vindurimi
i honum fram úr því sem er, og
halda að það muni líka verða
mesta „grínið“ að sjá a. m. k. helni-
ing bæjarbúa halda fyrir nefið til
þess að kafna ekki úr óþuerrahjkt-
inni þegar hann rifnar.
— ——xxx^xxx--------
Kosni o ga-Le i f t u r.
-♦♦ -
Nóttina fyrir kosningadaginn
gerðust mörg undur. — Nokkrum
alþgðukjósendum hér i bænum þótti
úvættur nokkur koma á skjáinn
yfir sérogkveða við raust:
»Fógetinn i fjörunni
hann er bróðir þinn !
Komdu með mér, komdu með
mér
kjösandi mian!«
Ýmsar aldraðar konur heyrðu ann-
ann kveða þetta »g var sá hjá-
róma:
»Bóndinn i búðinni
biður úti þín.
—4 —
Flla. »Þið getið verið viss uin að mi fara
að koma frostnætur«.
Frans fór að tala um kuldann i hitt eð
tyrravetur. Hvað veturinn hefði koniið
snemma og alt það seni naeturfrostin hefðu
eyðilagt. M enn hefðu aðeins náð kaí'töíl-
unuia óskemdum. —
Ulla mundi vel eftir því. Kuídinn drap
öll blómin liennar eina nóttina og þvi gat
hún aldrei gleymt. —
( »Efmikill snjór kemur þá skulum við
leika okkur á sleða», sagði Maria eins og
dreymandi. „Ó, það er amiars satf' - tók
liún frammi fyrir sjálfri sér.
»Það verða líldega eg og pabbi þinn, sem
komuni akandi á gamla sleðanum til þess
að lieimsækja ungu hjónin,« sagði Ulla í
nokkurskonar hátíðarróm.
»Og, húsfreyjan stendur á tröppunum til
þess að taka á móti gestunum«, bætti Frans
við. — Hann hallaði sér áfram og horfði
beint í augun á Mariu.
Hún brosti. „Já, það geri eg' — —■ ó,
snjórinn er indæll, Jiegar tunglið skín, ó,
hvað þá er fallegt«.
„Eg held þér sé farið að leiðast eftirvetr-
inumÁ Hvíslaði liann að henni og snerti
um leið vangann á henni með vörununi. •
„Guð miun góður. Eg held snjórinn og
frostið komi nógusnemma. Veturinn reynist
HAIOfiJA.
(Þýtt).
—♦—
Tunglið gægðist-yfir greinar skógarins og
stjörnurnar tindruðu á lieiðum himnin-
u m
Tunglsljósið streymdi inn unl gluggana..
Tveir bjartir borðar lögðust yfir gólfið
og stofan fyltist bleikum bjarma.
Þau, sem inni sátu, litu ósjálfrátt upp.
Þau höfðu setið í rökkrinu, falin í dokkuslu
dimmunni og dreymt — tvö ein, og þau
höfðu hvíslast á draumunum -— ollum,
öllum framtiðardraumunum, um gæfnna
sem heið þeirra; og um a nnað gátu Jiau
ekki liugsað.
Nú birti i stofunui og alt sem inui var
tór að yrða á þau. Það er eins og þegar
minningarnar ráðast að drauniunam ogreka
þá burt en setja i staðinn alt hið hvers-
dagslega, sem drauniarnir höfðu bygt út
um skeið.