Austri - 18.11.1916, Qupperneq 4
NR. 53
AUSTIU
133
Símskeyti
til Austm 11. nóvember 1916.
Aukaþiiuj .samankallað 11. des-
ember. — Kært tjfir kosnigunni í
Arnesstjslu, tírás á kosningu Ráðr
herra. Öll kosningin talin ógild
því að nokkrum löglegum kjós-
endum í einum hreppi hafi verið
meinuð kosning.
Kosning Bandarikjaforseta lalin
vafasöm.
Þtjzki kanzlarinn hddttr frið-
samlega ræða.
Frnkkum miðar áfram.
Halldór.
Simfregnir.
Rvk. 14. nóv. 1816.
Bandaríkjaforseti er kosinm Wil-
son. Þjóðverjar vinna nokkuð á
að austan, hafa tekið nokkurþús-
und fanga. Þeir heimta að nýja
konungsríkið Pólland sendi her
gegn Rússum.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evja-
sölu Dana fer fram í dag.
,SkaIlagrímur‘ náðist upp í fvrra-
dag, mjög lítið skemdur.
Goðafoss fór frá New-York á
fimtudaginn var. Væntanl. til Rvk.
upp úr næstu helgi. fer norðurcg
austur um land.
Halldór.
♦
Kosningarúrslit í Norður-Múla-
sýslu í gær.
Kosnir:
Jón Jónsson á Hvanná með 367
atkv. og Þorsteinn M. Jónsson
Borgarfirði með 342 atkv.
Ingó'fur Gíslason læknir fékk
260 atkv., Guttormur Yiglússon
Geitagei-ði 237.
Jölakort,
amfmæliskort
i
og nýárskort
alíslenzk af morgum tegundum
með tilhltðilegum erindum rið
tækifærin. eru til sölu hjá:
Yald. K. Guðmnndssyni
prentara.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TTið uridirritaðir 3 Færeyingar
* sem dvalið höfum á heimilí
sr. Jónmundar Halldórssonar á
Þinghól í Mjóafirði í sumar til
sjóróðra, viljum hérmeð, um leið
og við nú hverfum heim aftur,
færa honum og konu hans vorar
beztu þakkir fyrir alla þá lipurð
alúð og samviskusemi sem þau
hafa sýmt okkur í hvívetna. Þess-
um góðu hjónum árnum viðallra
heilla að skilnaði, og óskum þess
af alhug að hamingjan brosi við
þeim og gleðji þau eíns og þau
hafa glatt okkur á allan hátt.
Mjöafirði 5. seft. 1916
Jakoh Paulsen Eide,
Hans Jakob Jóhansen Gjá,
Joen .Takoh Olsen Gjá.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Ma skl n uo II a. 1 age roHa
eylillderoi'a áYalt Íyririi-gjandi,
Hið i ienaka stemolíahlafcafélag,
j ó ð f æ r i
0 r ge 1, Pi a n ó og F1 y ge 1
frá ágætustu norrænum og enskum hljóðfærnTerksmiðjumi.
y E R Ð:
0 r g e l 12 5 k r ó n u r .g ],„ ,n,
f
P i a n ö 4 7 5 k r ö n u r «s
Á g* t i r b o r s h n a r s k i 1 m á I a r.
Pantanir aígreiddar þogar i stað:
Pantið hljóðfæri hjá undirrituðum sem fyrst, þar eð þau fstíga
verði.
V i g f u s Eiíiarsson
bæjarfógelalulltrúi í Reykjavík.
undirritaðs með lóð á Eskífirðí er
íil söltt. 1
Eskifirði!). nóvember 1916.
íx. Egger*.
♦♦
Austri.
Prentsm. AUSTBA
tekur að sérallar
S iii 4 p r e iol % st n. ± r
FLJÓTT 0G YEL AF HENDI LEYST.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^^^^^^^.
-2-
María horfði um herbergið.
margt sem mælti. Það var
Þar var svo
eins og allar
veggmyndirnar færn að ræða um það sem.
liðið var, og fföldi viðburða rifjaðist ujxp
og gengu Ijósum logum um herbergið. ()g
dyrnar opnuðust og fjölmenni þyrptist inn.
María sat og sá en gladdist ekki, hún þótt-
ist óviðbúin þessari heimsökn og varð ó-
glatt við. .Tá alt þetta gamla hafði verið
svo undarlega tilbreytingarlaust, og alt var
það með sama hætti, þessvegna hafði henni
líka leiðst. En nú var það fengið sem
hún haí'ði þráð, og nú var ekki mikið rúm
afgangs handa því gamla, hvernig hefði það
líka átt að geta verið? — En tunglsljósið
var svo hjart og viðburðirnir komu ósjálf-
rátt í Ijós og hún mundi svo vcl eftir öllu,
hverjum degi og hverju kvöldi, og hún
hafði setið hér og hlustað eftir einhverju,
sem hlaut að koma. — ()g svo varð það
að veruleika, miklu yndislegri og máttugri
en draumi.
Frans sat og liorfði á hana. Hann hall-
aði sér aftur á bak í legubekknum þannig
að hann gat séð hana betur. — Þarna sat
hún og’starði frammundan sér, einsoghug-
arinn væri einhversstaðar langt í burtu,
hún spénti greipar um hné sér og vaggaði
sér aftur og fram.
»Hvað ertu að hugsa um? Spurði hann
tvívegis áður en hún 'svaraði.
„Ó, það er svo margt og mikið". Hún
leit á hann og brosti lítið eitt og um leið
og hún hallaði sér áfram og leit út um
gluggann sagði hún:
»Nú er búið að kveikja á hinum stóra
rafmagnslampa himinsinscc.
»lalaðu ekki svona«, sagði Ulla gamía í
ávítunarróm. Hún sat í hægindastól við
saumaborðið hjá glugganum langt frá legn-
hcknum. Hún hafði setið kyr og hálf-sofið
því hún hafði svo gaman að sitja kyr og
hvíla hugann, Þegar rökraði; og þegar hún
ekki lengur gat seð til að prjóna, vafði hún
verkefnið saman og dottaði.
Stundum lék Ylaria nokkur af þessum
gömlu alþektu lögum, sem var svo þægilegt
að soína við, en nú sátu þáu þessi tvö á
hverju kvöldi i legubeknum út í horni og
Mla hlustaði á hvíslingarnar. Yrði alger-
lega hljótt í herhergínu vissi hún ofur vel
hvað olli þögninni—þaðvoru lntgsuð orð,sem
erfitt var að framleiða. — Ulía hafði líka
einu sinni verið ung.
»Líttu á tunglið, Ulla, en hvað það er
stórt og bjark.
»Já, þetta er reglulegt vetrartungl« sagði
Ódý?t h t e i t i!
Nokkrir pokar af liveiti hafa
verið geymdir í húsi sem stein-
olíulykt er i, og tekið við stein-
olíudaun. Eg vil því ekki nota þá
til bökunar í brauðgerðarhúsi
mínu, hcldur selja þáfyrir lágt verð.
Svdnn Árnason.
F j á r ra a r k
undirritaðs er:
Blaðstvft aftan hæer
era, sneitt
aftan híti framan vinstra.
Rrennimark: KARL.
Karl Jóhaunsson,
Seyðisfjarðarkaupstað.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
S-t-íi-i-k-a
vön matreiðslu og innanhúsverk-
um óskast nú þegar.
Hátt kaup í lioði.
lliistj. gefur upplfjsingar.
— Sími 32 b. —
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ .
Ritstjóri
Sig. Eiildvinsson
frá Stakkahlíð.
Utgefendur
erfingjar cand. phil.
iikapta Jttsepssaaar.
Prttr'sm. iitt.a.