Austri - 05.05.1917, Side 4
4
AUSTRI
,EilífÖarmálin knýja ádyrnar.’
„Kirkjan og ódauðleikasannan-
irnar“ nefnist rit, sem út kom í
Rvík 1916, og komið er hingað.
Það eru fyrirlestvar og prédikanir
eftir Harald Níelsson prófessor .
7 erindi talsins.
Efni:
1. Um sv>;n Iifandi manna.
2. Krattav,>r!.in fyr 0|í nú.
3. -áh>if sálarrannsóknanna á hinar
kristdegu trúarhut>myndir.
4. Kirkjan og ödanðltikasannanirnar.
5 Auðgaðir af fátækt hans.
6. Páskasleðin.
7. Vottar.
Vafalaust er Haraldur Níelsson
einn hinn mikilhæfasti og áhrifa-
mesti kennimaður þessa lands.
Kenningum hans hefir verið and-
mælt, og því haldið fram, að ó-
heimilí sé að flytja þær innan
lútherskrar þjóðkirkju.
Nú á alþjóð kost á að kynnast
kenningum séra Haraldar og skapa
sér sjálf skoðanir á því, hvort þær
séu frambærilegar innan lútherskrar
þjöðkirkju, eða ekki. Og þótt þær
reyndust það ekki, þá hvort ekki
mundi heillaráð að gera þjóðkirkj-
una hærri til lofts og víðari til
veggja, en nú er hún.
♦ *
*
Síðasta rit Einars Hjorleifssonar
Kvarans „Líf og dauðiu. Það er
lítið vexti og lætur þó enn minna
yfir sér. En efnið er stórkostlegt
og þó enn mikilvægara.
Ef eilífðarmálin knýja á dyr
þínar, þá náðu í kverið og lestu
það tvisvar. Gerí þau það ekki
þá náðu kverinu eigi a_ð síður og
lestu það þrisvar.
K. F.
Sparsemi?
»Austri« mintist á það í síðasta
blaði, ofur meinleysislega, að al-
staðar á landinu, þar sem opin-
ber fréttablöð eru gefin út, væri
birt í þeim dýrtíðarráðstafanir
þær, sem landsstjórnin gerir, eða
bæjarfélögin gera í því efni, sam-
kvæmt heimildum frá landsstjórn-
inni, — alstaðar nema hér á Seyð-
isfirði.
Meira að segja er þetta auglýst
i fleiru en einu blaði á sama stað,
þar sem fleiri en eitt blað koma út.
Það liggur lika í hlutarins eðli,
að svo á að vera; landsstjórnin
er ekki að síma þetta samstundis
út um land til allra sVslumanna,
nema hún ætlist til þess, að allar
reglugerðir og fyrirmæli hennar
séu birtar öllum almenningi á sem
víðtækastan hátt — og svo fljótt
sem auðið er. Fyrirmælin eru
flest á þann veg, að þau ganga í
gildi um leið og þau eru gefin út;
— svo fólkið getur ekki beðið eft-
ir innihaldi þeirra þar til pöstar
koma með blöð úr öðrum lands-
fjórðungum. s
Sérstaklega virðist þörfin fyrir
að gera ráðstafanir þessar kunn-
ar sem fyrst og almennast, af því
hér er um nýmæli að ræða, sem
fólk hefir ekki þekt nokkru sinni
fyr neitt lík, og valda því tímar
þeir, sem nú lifum vér á, og öll-
um eru kunnir hverjir eru.
Landsstjórn og bæjarstjórnir setja
reglur um úthlutun ýmsra nauð-
synjavara, bæði þeirra sem lands-
sjóður á og einstakir kaupmenn
og kaupfélög. Þeir, sem liér eiga
hlut að máli — t. d. kaupmenn
—, eiga heimting á að almenning-
ur viti um reglur þessar, svo þeir
þurfi ekki að standa í stímabraki
og ónotarifrildi við fólk út af þeim,
þurfi sem sagt ekki að þylja upp
úr sér reglugerðirnar og fyrirmæl-
in lið fyrir lið og jafnvel vitna í
útgáfudag þeirra, og sannfæra
menn um að þetta sé nú svona
og svona. En það ei von—aum-
ingja fólkið veit ekki neitt, og er
stundum komið langar leiðir að,
og fram hjá þeim, sem eiga að
skamta því.
Ég segi ekki, að þetta hafi orð-
ið mjög mikið að óþægindum hér,
enn sem komið er, en ég get gert
mér í hugarlund, að þetta verði
afleiðingin af tómlætinu, ef þvl er
ekki kipt í lag. Og það er minst
vert að gera það. Auglýsa i Austra
— eina fréttablaðinu á Austurlandi
— sem alment er er lesinn í Qórð-
ungnum — lengra verður ekki
komist, og enginn getur krafist
að frekar sé að gert, cg ætti J>að
að nægja með því, sem hægt er
að láta þetta berast með síman-
um, það «em hann nær, og sem
ég efast ekki um að sýslumaóur
geri.
Mér virðist þetta vera sann-
girniskrafa.
Eitt ætla ég að minnast á, úr
því ég fór að hreyfa þessu birt-
ingamáli. — Bæjarstjórnin kvað
hafa trygt bæjarbúum alt að 80
smái. af kolum — á siðasta augna-
bliki — því minna má það ekki
vera. Hún kvað ennfremur hafa
ráðstafað því svo, að kol þessi
yrðu ekki látin úti öðruvísi en
eftir miðum, sem bæjarfógeti af-
bendir, til þess að tryggja það að
kolanna verði allir aðnjótandi
meðan þau endast, að þau komi
sem jafnast niður. Kolin eru af-
hent hjá þrem kolaverzlunum í
bænum — og sagt er að ætlast
væri til, að þser' létu þau úti 2
daga i viku hver, svo menn gætu
fengið þau eftir þörfum einhvers-
staðar á hverjum virkum degi.
Þetta mun hafa átt að auglýsa,
gera bæjarbúum knnnugt, sem sjálf-
sagt er — að minsta kosti á »brúnni«
En ég hefi hvergi séð það enn
(30. april).
Svona er með tólg og sykur,
sem líka er afhentur gegn miðum.
Af hverju er þetta ekki auglýst?
spyrja menn hver um annan þver-
an. Allar þessar ráðstafanir lands-
stjórnar og bæjarstjórnarinnar. Ég
hefi ekki getað svarað því, og eng-
inn svo ég viti. Menn gizka helzt
á að það sé af sparsemi, — en
það hlýtur þá að vera af þeirri
tegundinni, sem heitir: »að spara
eyririnn og eyða krónunni«.
Hver ræður svo þessari »spar-
semi«? Er það landsstjórn og
bæjarstjórn, sem leggja þessarlífs-
reglur? Eða er það bæjarfógeti?
Það vita allir að hann er »spar-
samur«, og er það ekki ljóður á
neinum, nema síður sé. En »of
mikið má af öllu gera«.
Ég ætla að biðja þig, »Austri«
sæll, að koma þessum spurning-
um mínum áléiðis til landsstjórn-
arinnar, hvort sem það er nú fjár-
málaráðherrann eða 'atvinnumála-
ráðherrann, sem á að svara, ég er
ekki svo fróður um það hvernig
þeir skifta verkum, — og svo til
oddvita bæjarstjórnarinnar; og
biðja þá u.m svar, sem birt sé öll-
um sem þetta mál varða.
Bœjarbúi.
★ ★
*
Atlis.
Austra er ljúft að koma spurn-
ingum „Bæjarbúa" áleiðis til réttra
hlutaðeigenda og vill einnig fyrir
sitt leiti óska svars við þeim. —
Ljóst er oss binsvegar að ýmsar
reglugerðir eru of fyrirferðarmiklar,
til þess að kostað verði til birting-
ar þeirra sem auglýsinga. „Austri ‘
átti kost á að birta 3—4 reglugerð-
ir í vetur, en vegna þess að rúm-
lítíð hefir verið í blaðinu, og aðal
efnis þeirra hefir verið getið ým-
ist í símakeytum eða á annan hátl
í blaðinu, og svo af þvl að a.m.k.
ein slík stj órnarákvörðun var bein-
línis auglysingarefni, sem blöð ekki
telja sig hafa ástæðu til að flytja,
— nema þá í góðgerðaskyni, —
hafa reglugeriir þessar ekki verið
birtar. Síðan heíir landsstjórnin
og bæjarstjórnin hér gert ýmsar
ráðstafanir, sem blaðinu heflr ekki
verið gerður kostur á að flytja,
hvorki sem lesmál né auglýsingar.
Er „Austra“ eins og „Bæjarbúa"
ókunnugt um hver ræður þessari
„sparsemi", sem jafnvel tekur til
hæfilegrar og almennrar kurteisi
við opinber blöð.
Rilstj.
Simskcyti
til Austra.
Rv. 28. apríl 1917.
Svíar og Norðmenn hafa bann-
að útflutning matvæla. vibbúnir
auknum óeirðum jafnaðarmanna
1. naaí.
Ráðherrafundur Norðurlaada
ákveðinn í Stockhólmi 6. maí.
Mikil loftoruuta verið háð.
Loftíör »ökt þýzkum kafbát hjá
Zeebriigge.
Tundarbátar ráðist á Dun-
kerque, sluppu óskemdir.
Mprgum skipum sökt, þar á
meðal dönakum.
Rv. 29. april 1917.
Gagnáhlaup þjóðvarja að vest-
an heflr mishepnaat.
Kússar sagðir undirbua ávarp
til bandamanna sinna um frið-
arsariiaisga.
Tvö saltskip nýkomin til Kvnld-
úlfs og þórðar Bjaraasonar.
^Are* kaminn tj.l Englaadi, ö-
frótt uw „C»r*s*. Fálkinn kom
í morgun.
Rv. 30. april 1917.
Lloyd George hoðar breyting-
ar á stjórnarskipun brozka heims-
veldisias. Sogir að b.tndaveld’u
eigi vissan sigur 1917 eða 1918.
Fran>sóknnrcnenn á Spáni
höií' ta s.ambandi við þjóðverja
slitið.
Sagt að Miðveldin birti bráði
lega tnðarskilmála sína. ’
5000 konur í Stockhölmi hafa
gerr uppþofc út af mjólkurleysi.
„Gullfo88“ nýkominn.
Rv. 1. maí 1917.
Bólusótt í Kaupmannahofn.
Bretasókn að vestan lieldur
áfraa hjá Arras'
Herskyldulög í Bandaríkjun-
um talin samþykt.
Austurríkiskeisari lofar Uag-
vorjum auknum kosningarrétti.
„Laogfond" (skipi til félagsins
„Kol og salt“) sjskt.
„Cores* komin til Fleetwood.
Rv. 2. maí 1917.
Parisarblöö segja að Brasilía
muni verða hlutlaus.
þjóðverjar gera ábilaup á
Balkan.
Síðasta herlán J>jóðvorja or
12 miljarðar.
Oþekt fiugvél varp niður
■prengikúlum á Hoilaudi og
skerti hlutleysi þess.
Bandaveldi s*kja onn á. Brot-
ar tekið 976 fauga.
Rv. 3. maí 1917.
Kafbátahernaðurinn for vereu-
audi, flsiri skipum sökt.
í London or búist við að
Mexikó gangi í lið með banda-
veldum.
Bandaríkin sögð útbjóða tveggja
roiljóna her.
„Flóra“ kom í ooorgnn, hafði
moðferðís AHeríkukornvOrur, fer
norður um land anstur iunan
skamms.
„GuIlfoss“ fór í dag til Anae-
ríkul
Rv. 4. maí 1917.
80 norskum skipum s0kt í
apríl.
Fangar bandavelda í apríl 40
þús. á veeturvígstpðvunum.
JafnaðarmanBaóeirðirnar 1. maí
voru mestar í París.
í stjörn bannvinafélag8Íns eru
kosnir: sóra Sigurður Gu*»ars-
so», Jón Itósenkranz, Jónas frá
r
llriflu, Jón Asbjprnsson Ipgmað-
ur og Halldór Jónasson.
Andbanningar stotnuðu íélag
í gærkvöldi-
Halldór.
Velkoroinn „Lagarfoss“!
Lýsi blessun „Lagarfoss‘\
leið frá öllu tjóni;
horfna gcefu „Goðafossu
gefi ’ann afíur Fróhi.