Austri - 09.06.1917, Blaðsíða 4

Austri - 09.06.1917, Blaðsíða 4
4 AUSTRl til þjóðarinnar, að líða ekkert undanhald en herða banalaga- gæzlu. þ>ingmálafiindnr á ísafirði samþykkir samskonar með 208 atkv. gegn 117. Rv. 5. júní 1917. Kússnesk herskip hafa ráðist á Anatolíuströnd Litlu-Asíu og eyðiiagt strandvígi og 147 flutn- ingaskip síðan 14. apríl. Frakkar haía handtekið 52,000 |>jóðverja og náð 446 fallbyss- um. Stjórnarráðið hefir loks feng- ið útflutningsleyfi fyrir „Ster.- linga hjá Svíastjórn. „Giulifoss" för frá New York 31. maí. „lsland“ sagt farið frá Halifax. Rv. 6. júní 1917. J>jóðverjar hafa hafið ákafa gagnásókn að vestanverðu cg hafa tekið brezkar stöðvar hjá Souchey. Miðveldin halda sambandsfund í Frankfurt. Byltinganaenní Rússlandi vinna fylgi, stjórnle}rsi yfirvofandi. Uppvíat gamsæii til að myrða Keronski herráðherra. Skonnorta Kveldulfs „Olivett" kom í dag frá Ameríku með landsjóðsvörur. „Yillemoes“ á leiðinni hingað. „Fálkinn" líka að s0gn. Rv. 7. júní 1917. Brus8Íloff orðiun yfirhershöfð- ingi Rússa, en Alexieff hermála- ráðanautur. Brasilía s0gð ætla að senda her gegn þjóðverjum ásamt Bandarikjunum innan 6 mán- aða Bretar hafa aftur skotið á Zeebriigge. Burian oröinn yfirráðherra (Jngverja. Skipstjóri á Villemces er Arni Riis. Rv. 8. júní 1917. Bandavoldin hafa aflur haíið «ókn að vostan. Joffre er orðinn herráðanaut ur Bandaríkjanna. Oeirðir í Kína. Bietar hafa sko'tið á Ostende og sökt þýxkum tundurbát. Uppþot í Krjstjaníu vegna matvælaskorts. Óspektir í Stockhólmi út af umræðum um stjórnarskrá. Bretar hafa s0kt þýzku kaup- fari i norskri landhelgi. „Escondito" kom í dag. Halldór. Daglegt branð. Færeyjablaðið »Dimmalætting« segir frá því, að hollenzkur verzl- unarerindreki hafi á leið til Dan- merkur komið inn á fína gistihöll 1 Hamborg og spurt að því, hvort hann gæti fengið dálítið afbvauði. »Já,« var honum svarað, »ef þér hafið brauðmiða.« Það hafði hann og voru honum þá færðar fácinar litlar brauðsneiðar. Hann spurði síðan hvort hann gæti fengið kjöt, óg var færður lítill kjötbiti, en hann kostaði 8 krónur, og fékk hann síðan annan eins bita fyrir sama Yerð. Á leiðinni frá Hamborg á járn- brautarlestinni tók hann upp hjá sér böggul af smurðu brauði, sem hann hafði liaft með sér að heim- an; en þegar hann tók utan af böggliaum, varð öllum, sem í vagninum voru, stars^nt ásmurða brauðið. Hann spurði þá sam- ferðamenn sína, hvort hann mætti ekki bjóða þeim af því með sér, og tóku þeir boðinu með þökkum. En honum brá í brún, er hann sá að heir vöfðu brauðsneiðarnar inn í pappír og létu í vasa sinn. Þegar hann spurði þrí þeir eklci borðuðu þær, svöruðu þeir: »Nei, þetta eiga börnin okkar sannar- lega að fá.« Af svona atviki geta menn lært að þakka guði fyrir daglegt brauð, og áminning gseti það verið þeim, sem ekki líða neinn skort, en kvarta aamt. Nýtt bjorgunartaeki. Sigurj. kaupm. Pétnrsson sýndi hér fyrir stuttu nýtt björgunartæki, sem rétt væri að vélbátar og skip hefðu með sér hér við land. Það er byssa með sérstökum útbúnaði, ætluð til þess að skjóta streng í land frá skipinu, ef það strandar þar sem bátum verður ekki kom- ið við til björgunar. Danskur mað- ur Bjerregaard að nafni, hefur fundið upp útbúnaðin á byssuni, og kostar hún með honum að eins 100 kr. Maður þessi hefur verið við fiskveiðar kér við land en er nú vélmeistari við verksmiðju í Hobro í Danmörku Við sýninguna hér skaut Sigurjón streng í land frá vélbát í 70—80 faðma fjarlægð frá Effersey og var síðan maður dreginn í land frá bátnum í þar til gerðum stóli. Tókst alt þetta vel „L0grétt8“ Þrímastraða skonnortu með bifvél, hafa þeir Konráð Hjálmarsson og' Páll Gultormsson keypt í Danmörku fyrir skömmu. 30. f. m. lagði skipið af stað frá Kaupmannahöfn hlaðið vörum til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar og Sevðisfjarð- ar. En skömmu síðas sást það sigla suður Eyrarsund undir þýzku flaggi. — Þjóðverjar hafa víst tek- ið hana hertaki til að fá úr lienni matinn, en sjálfsagt borga þeir hann fullu verði og skila aftur skipinu. »Bisp«, steinolíuskip landsstjórnarinnar, kom hingað frá Reykjavík 7. þ. m., með olíu til Austur- og Norð- urlands. Fór héðan norður i gær- kvöldi. Með skipinu var Karl Nikulás- son steinolíukaupmaður á Akur- eyri o. fl. Fjármark Torf hildar Árnadóttur Seyðisfirði er: Heilrifað hægra, biti aftan vinstra. Trondhjems Kaalrabi. Bortfelder Tnrnipi. Majraefrö. Faas paa Seydiafjord Apothek Earlmanna- fatnaðír, Untuðfot, Hæifatnaður, Sjölilæði, Regnkápnr, ýmislsLOnar Ogr cjdLýjrctst hjá Sig. Arngrímssynf. Heildseluverzlun Uarðars tríslasonar Reykjavík. Símnefni „GARÐAR“, Reykjavík. Pósthólf U7. Ávalt fyrirliggjand birgðir af hinum viðurkendu Coopers sauðfjárlyfjnm- ALBYN haðlegnr, ALBYN baðköknr, C00PERS ba doft. Kaupið A u s t r a! 34 Rannsóknaudómarinn lét nú baróninn víkja frá réttinum, en yfirlleyrðí sum af vitnunum aftur, fór jafnvel inn í herbergi barónsfrúarinnar til pess að leggja spurningu fyrir hana. 011 svörin miðuðu að því að styrkja pað álit hans, að Maxime Page de la Fouretiére sjálfur og enginn annar hefði framið morðtilraunina, og kom rann- sóknarréttinum saman um að sjálfsagt væri að taka Maxirae pegar fastan. Er pessi ákverðun var tilkynt Maxime, varð hann gersamlega tryltur af reiði. Hann öskraði, skammaðist, blótaði og formælti og kvaðst ekk- ert tjllit taka til svo gervitlausrat ákverðunar, og að haDn mucdi verjust meðan föng værn á. Með pessari hegðnn gaf hann peim, sem peg*- ar höíðn sakfelt hann í huea sínum, enn hetri höggstað á sér, Maður, sem gat orðið svo ó- stjórnlega æstnr, virtist ekki óliklegur til að nota 0ll möguleg vopn til pess að fullnægja vilja sínam, jafnvel ekki pó um glæp væri að ræða ti) pess. — Rétturinn, sem hingað til hafði sýnt hinum UDga barön kurteisi og virðingu, breytti nú framkomn sinni við hann. - Kn dalega og á- kveðið var honum tilkynt, að ef hann ekki hag- aði sér góðmótlega eftir boðum laga og rétiar, yrði vægðarlansu valdi beitt. Aður en til pessa kæmi, tók J Mörta gömlu að sefa hann, svo að hann tjáði sig fúsan til að fylgjast með rannsóknaidómaranum. Hann áleit að hinn heimaknlegj grunjT, sem f avip hefði 35 fallið á sig, hlyti að hverfa bróðlega, og augn manna að opnast fyrir p?í, hve sakfelbng hans væri fjarri allri heilbrigðri akynsemi. — Enginn mótmælti honum, og eftir nokkra stnnd hélt vagrnnn af stað frá búgarðinum áieiðis með Maxime barón til fangahússins, par sem hann fyrst um sinn átti að dvelja, innan skuggalegra og hrúrlegra steinreggja. V. í borðsalnum á atóra Chaumiére, sem skreytt- ur var með húsgögnum af somu gerð og tíðkuð- ust á dogum Lúðvlks XVI., var verið að leggja á borðið, skreytt blómum og ávöxtum. Búið var að kveikja á Jömpunum, en látið loga dauft, til Pess að geta aukið birtuna er fjölskyldun aettist að snæðingi. Gluggarnir garðmegin á liúsinu stóðn alopnir, svo að hressacdi kvöldloftið næði að leika um stofuna sem lengst. J>að var óvenjalega seint sezt að miídegis- verði á stóra Chaumiére í petta sinn og stafaði pað af pví, að hjónm og Anna Delpit, átamt dóttnr og tengdasyni, som voru í kynnisför, höfðu farið skemtiför til Nantes og voru aðeins nýa korain heim. Búin til miðdegisverðar gengu pau, hvert h eftir eðra, inn í lítinn sal við liliðina á bor8- salnum og biðu pesi að lokið yrði við að bara inn matinn.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.