Austri - 18.08.1917, Síða 1
29. tbl.
Ritnefnd: Jón Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði. Ábyrgðarm. Jón Tómasson . J
Prentsm. Austra. || Seyðisfirði, 18. ágúst 1917. || . Talsimi 18 b. XXYIL áí
rreiuMii. Ausua. || ðeyoislirOi, 1«. agust 1917. || . Talsími 18 b.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦
UtanríkismálÍBé
Nú er svo langt komið, að jafn-
vel danskur rnaður þorir og læt-
ur sér sæma að skrifa í íslenzk
blöð undir þessari fyrirsögn, og
það um íslenzk utanríkismál.
Það þótti þó mörgum Islendingi,
hvað þá Dönum, goðgá, þegar
Friðrekur konungur VIII. hafði
árið 1907 talað um »bæði ríkin«
— Danmörku og ísland — i
ræðu, sem hann bél't að Kolvið-
arhól. Og óspart varaf framvarps-
mönnum gert gys að dr. Jóni
Þorkelssyni á Alþingi 1909, fyrir
ííkisheitin sem hann vildi gefa
islenzkum stofnunum. Og hvo-t
sem það nu i sjálfu sér hefir haft
mikla þýðingu eða ekki, þá er
hitt víst, að hugmyndin um full-
ræði landsins skýrist æ betur og
betur fyrir mönnum eftir það, að
þorað var að nefna þetta nafn.
Og frumvarpsmenn höfðu sjálfir
í »öppkastinu« sæla nefnt Island
»frjálst og fullvalda riki«, og
héldu því fram af mikíum móði,
að landið væri það í raun og
veru eftir því — uppkastinu; en
þeim tókst nú ekki, sem betur
fór, að sannfæra þjóðina um það,
enda höfðu þeir bundið utanríkis-
mál vor um aldur og æfi undir
yfirráð Dana, ef þeim — Dönum
— sýndist svo við að horfa. —
Og aðallega þetta varð uppkastinu
að fctakefli.
Nú er svo komið að íslendinga
þarf ekki að iðra þess, að þeir
létu ekki fleka sig 1908; og þetta
sjá nú þeir menn, sem uppkastinu
fylgdn þá, ekki siður en andstæð-
ingar þess. Og i sannleika ber að
gleðjast yfir því, að nú virðist
sem vér séum allir að taka sam-
an höndum um það, að heimta
full yfirráð yfir öllum vorum
málum, og það svo fljótt sem
verða má. —
í framkvæmdinni hefir það skip-
ast svo til á síðustu 2—3 árum,
að vér höfum farið með utanrík-
isrpál vor að mestu leyti, án til-
hlutunar Dana, og þeir hafa orð-
ið að láta svo við gangast, hvort
sem þeim þykir það leitt eða ljúft,
Um það skulu engar getur leidd-
ar hér. En hinsvegar er það al-
kunnugt, að heyrst hafaþærradd-
ir frá Danmórku, að þetta sé eðli-
legt og sjálfsagt. Ef til vill er þetta
prottið af því — og þess er mað-
að augu
ur eins fús til að trúa
þeirra séu nú að opnast fyrir því,
að þetta séu réttindi, sem vér liöf-
um átt og þeir ranglenga haldið
'yrir oss, og það sé báðum máls-
aðiljum fyrir beztu, að vér fáum
að njóta kraftanna og sýna hvað
vér getum. Eða þá að þeir finna
nú mjög svo til vanmáttar síns,
og hafa nóg, í þeirri orrahríð sem
nú geysar yfir heiminn, með að
halda lífi, og limum sinnar eigin
þjóðar óskemdum, hvað þá held-
ur að vernda aðra þjóð; og skal
þeiui þetta ekki láð, þvi voldugri
og stærri þjöðir munu mjög finna
hvar skórinn kreppir að. Og mætti
nú hildarleikur þessi enda svo, að
viðurkendur yrði réttur einstakl-
inga og þjóða, sem hrjóðir og und-
irokaðar hafa verið, þá mætti
segja að ekki hefði til einkis ver-
ið barist.
En þó nú þetta, sem orðið er,
sé alt blessað og gott, þá vantar
enn mikið á að alt sé fengið í
þessu efni, þar sem oss vantar
enn viðurkendan siglingafána.
Aldrei hefir það sýnt sig áþreifan-
legar en nú, hversu oss er hans
þörf.
H. Benediktsson
Reykjavík.
Símnefni „GEYSIR“ Tal.ímar 8 og 284.
lie.Idsaían:
Hefir avalfc fyn liggjanii miklar birgðir af allskonar vörum, til d»mi»
Bygging,>rV°rUr’ CeR,ent’ f *kJ'árn o. fl- or að byggingu lýiur.
niKUK hdggmn og steyttann. AHskonar niðursoðnar v0rur: árexti, lax o.fl.
FLAGG-mjólk og Bordens mjölk. Smurningsolíur. ÁLFA-LAYAL skilrindur
Allsltonar nýlenduvörur. Kafli o. s. frr.
Nægar hirgíir. - Einungig fyrsta flokks v»rur.
KAUPIR allar ísleazkar afurðir.
UTYEGAR kaupmönnum og kaupféldgam allar útlendai- rörur: smum-
ingsolíur fiá Vacuum Oil Oo., Cement frá Aalborg Portland
Cem -ctfabrikken Norden. þakjárn frá beztu samb0ndum beina
leið frá Ameríku. Margarine frá H. Steensens Margarinefabrik.
Leirvdrur frá Götaborgs Borselinfabrik.
Ean/romur «!? öllusn skipum o. a. þráðlausar símstöðrar fri
MAKgOMI tii kaups eða leigu. Emuig MAXWELL bifreiðarnar.
H. Beuediktsson.
___ ar siglingar milli landanna, ogþar
Á hverju augnabliki er hægt að me^ verzlunarviðskifti. En hverju
i 1, i. _ 'U 1 t ■*< i v , ÞvnnQcl Þní» ,.171 1___ ■ .1
að búast við þvi, að lönd þau,
sem enn eru hlutlaus, verði neydd
til þess að lenda í ófriðnum, og
þá ekki sízt Danir, sem eru í
»varga kjöftum«. Og um leið og
það skeður, eru siglingar vorar
og skip ef til vill í hættu stödd,
meðan siglt er undir fána þeirra.
Þetta er nú sú yfirvofandi hœtta
og óhagræði, sem vér kynnum að
hljóta, ef illa fer; og við góðu er
varla að búast, eins og nú er
teflt.
Og hitt er komið í’ljós, að vér
höfum þegar orðið fyrir óþægind-
um af þvi, að vér höfum ekki
getað siglt undir vorum eigin
fána, og þar af leiðandi verið skoð-
aðir sem al-danskir, t. d. í Ame-
ríku, þar sem vér nú höfum ver-
ið að kynna oss og leita verzlun-
arsambanda.
Þekking Bandaríkjanna á oss
hefir að sjálfsögðu verið mjög lít-
il og er það enn; og líklega helzt
sú að vér séum ein af hjálendum
eða eyjum Dana í Atlantshafinu.
En nú hafa þeir á tveim síðustu
árum séð þess merki og orðið
þess varir — þó lítið sé — að við
eigum skip og höfum hafið bein-
kynnast þeir svo við þessar sigl-
ingar? Þeir kynnast ýmsum góð-
um og gegnum mönnum, og sem
væntanlega ekki draga neinar dul-
ur á að þeir séu íslendingar. En
svo skipin, með dönsku hlutleysis-
merki á hliðunum og dönskum
fána að hún!
Það er ilt til þess að vita, að
vér skulum þurfa að kynna oss
sjálfir á þennan hátt. Staðfesta
það aö vér séum í raun og veru
ekkert annað en hluti úr Dan-
möiku, þó vér hinsvegar segjumst
vera íslendingar, því »sjón er
sögu ríkark, mega þeir halda,
þar sem þeir sjá skip vor.
Eg vil í þessu sambandi geta
um það, sem haft er eftir herra
Ólafi Johnson, þegar hann lcom
úr verzlunarför sinni síðast; það,
hve mjög hann segir að Ameríku-
mönnum hættir við því að blanda
oss saman við Dani, og hve á-
þreifanlega hann varð þess var.
Svo var, segir hann, að útflutn-
ingur var bannaður á ýmsum
vörutegundum til Hollands og
Danmerkur sérstaklega, og símar
þá viðskiftamaður hans til hans,
og segir honum að útflutningur
sé bannaður til Danmerkur — og
þar með íslands — á þessum vöru-
um, Johnson getur þessíþessn
sambandi, hve afaráríðandi oss sé
að hafa fulltrúa í Amerikn, með-
al annars til þess að leita samn-
inga og tala máli voru við stjórn-
ina, svo og að sjálfsögðu að kynna
oss sem sérstaka þjóð og fyrir-
bvggja svona misskilning. Því það»
að sérstaklega er bannað að flytja
vörur til Hollands og Danmerkur*
stafar auðvitað af því, að þessi
lönd eru áföst við óvinalandið„
Þýzkaland; þessvegna mest hætt-
an á að amerískar vörur, senx
þangað flytjist, kæmust þaðan iniv
í óvinalandið, eða þá önnur mat-
væli í þeirra stað.
Nú er langminst hætta á því»
að flytja vörur til íslands, af oll-
um Norðurlöndum, vegna legu
landsins, og hins líka, að við eig-
um ekki stærri farkost en það,
að dugi til að draga að landinu
nauðsynlegar matvælabirgðir; og
annarsvegar höfum við þegar gert
samning við bandaþjóð Ameríku,
Englendinga, um að selja þeim
allar vorar afurðir, eða að flytja
þær ekki til annara landa en
þeirra, er þeir gefa samþykki til.
En hinsvegar verða Danir og hafa
orðið að láta jáfnt «f mörkuiö
af úttlutningsafurðum sfnum, til