Austri - 18.08.1917, Síða 4

Austri - 18.08.1917, Síða 4
4 AUSTRl í einum vindli, gæti hann gert út af við tvo menn. Æfing veikir ó- þægindaáhrif tóhaksnautnarinnar. Hjartsláttur heldur sér lengst. Menn þurfa lengi að venjast eitr- inu, en nautnin hefir , þó altaf slæm áhrif á hjartað og melting- una. í sumum af Bandar íkjunum, þar sem áfengissala er bönnuð, og meðal bindindismanna, hefir tóbaksnautn valdið alvarlegum sjúkdómum, ekki ósjaldan vitfirr- ing. Það þykir sannað að menn þoli tóbaksnautn bezt með nokk- urri áfengisnautn. Tóbakið er áreiðanlega eitur, og það finna allir, sem hafa reynt það. Samt er þess neytt um all- an heim, þar sem Bethel-tuggn- ingin er ekki meira metin. Hver er ástæðan? Hún getur tæplega verið önnur en sú, að »forboðnir ávextir finnast beztir«. Því engri nautn hefir verið bölvað jafnmik- ið frá fyrstu byrjun, við engri nautn lögð jafn ströng forboð og refsingar. Prestar og skriftlærðir rituðu móti þessum »djöfulsins tilbúningi«, konungar og keisarar lögðu þungar refsingar við tóbaks- nautn. í Rússlandi var nefið skor- ið af tóbaksmönnum; í Persíu var pipuuni aðeins stungið gegn um það. Þar til á síðustu öld var tóbaksnautn fyrirboðin á borg- arstrætum, i öllum löndum. Framh. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sejðisíjarðar Bio. Nýfct prógram annað kvöld. Nánar á götuauglýsingum. 8t. Tli. Jönsson konsúll er orðinn riddari af »St. 01afs« orðunni. Mannslát. Nýlega er látinn á Þórarinsstaða- eyrum Sumarliði Matthíasson, hálf- áttræður að aldri. Síldafli hefir verið hér töluverður í lag- net undanfarna viku. Trúlofuð eru hér í bænum ungfrú Rósa Sigurðardóttir og Hinrik Jónssnn bakari. Seftur sýslnmaður. Láðst hefir að geta þess hér í blaðinu að Bjorn Pálsson póstaf- greiðslumaður er settur hér sýslu- maður og bæjarfögeti í fjærveru Jóh. Jóhannessonar. Misritast hefir í síðasta blaði, í greininni »Knattspyrnan«: »provisionellir» á að vera »professionellir». “Aldan*, vélskúta T. L. Imslands erfingja, kom frá Siglufirðí 14 þ. m. Með skipinu kom Tryggvi Guðmunds- son kaupmaður. Skipið kom með 17 smálestir af Tjörneskolum landssíjórnarinn- ar. Yerðið á smálestinni er 80 kr. hér á staðnum. Simskeyti til Austra. Rv. 11. ágúst 1917. Bretasókn aftur í Flandern. Sagt að Svíar boði til ráð« herrafumdar fyrir hlmtlans l0nd til að ræða ískyggilegar horfur. Herfonngjaráði Brusilofcs er stefnt fyrir herrétt. Aiberti vorður slept úr fang-* elsi 20. þ. m. Leeknakosning Sigurðar Sig« urðssonar feld. Líklegt að þingið samþykki ðinkasölu á Rtemoliu. „Steriingu kom í nótt. Rv. 13. ágúst 1917. Þjóðverjar reyna að ná Suður- Rússlandi áður en uppskeran er tekiu. Rússaviðnám hjá Sereth. Venrzelos segist gerast eim- vmldur of þprf þykir. Macken6en farið yfir Susita og tekið 1400 fanga. Agætir þurknr hér síðustu daga. wSterlin»u fernorður og austur uin land fóatudag, Seyðisfirði 5. Bept., fargjpld lækka utn þriðj*« ung. „Botnía^ suður og austur um land á fimtudag. Rv. 14. ágúst 1917. Rússar veita viðnára í Suður- Rúsilandi. Enskir og amerískir jafmaóftr- naenn hafa samþykt að sækja friðarfund í Stockhólmi, en arae- ríeka stjórnin neitar um vega- bréf til slíkrar farar. Þýzkar flugvélar hafa gert á- rás á Suður-Bnglatid og drepið ijplda fólks. Bjarni frá Vogi vill taka 20 miljóna kröna lán til að kaupa 50 líta hann sekan um gl*p þann, sem hann var ákærður um. Hún hlustaði fúalega á son sinn, pegar hann lýsti ollum málavöxtum fyrir henni, 0g gat þess ætíð um leið, að petta væri ekki sín skoðun, heldur allra sáynbærra manna. „En pað má nú reyndar á sama standa, hvern- ig pessa máli lýkur,“ var úngi maðurinn vanur að Begja, pegar slíkum samræðum var lokið. En pegar móðir hans sagði áhyggjufull: „En Anna? E: er hrædd um að hún bíði pess aldiei bætn> !“ Þá hafði hann ætíð pettn svar á reiðum höndnm: „Hún er ekki nema 16 ára gemul. Á peim aldri verður soigin ekki rótgrdin. það hefði held-> nr aldrei verið neinn gæfavegur fyrir hana að giftast pessum fátæka barön.“ Móðir hans var honum sammála í pessu, og bæði álitu pau pað heppilegt, að mál Maxime baróas átti ekki að koma fyrir kviCdóminn fyr en eftir að fiolskyldan væri flutt frá stóra Chaumiére til vetrarbústaðarins í París. Þau vissu ekki að herra Guignolle halði boOist til að bera vitni í málinu, í peim tilgangi að styðja málstað Maximes, og að hann hefði lofað 0nnu Delp t að taka hana með sér til réttarhaldsins í Nantes. — — Dagurinn, sem meno hofðu beðið milli von« *r og ótta, var nú loks upp runnínn. Nú átti málið að leggjast fyrir kviðdóminn. það rar dimt og drungalegt í loftí pennan dag. Fjöldi fólas pyrptist á göturnar í Nantes, 51 og fólksstraumurinn hélt í áttina til ráðhússins. þar, í stærsta salnum, átti réftarhaldið að fara bam. Salurinn reycdist að vera altof lítill. Löngu áður en réttarhaidið hyrjaði, var áheyrendapláss- ið orðið troðfult, svo fjöldi manna varð aftur- reka. En fæstir gátu fengið sig til að halda heimleiðis, heldur námu staðar fyrir utan ráð- hús'ð, í von um að fá eitthvað að frétta af pví, sem gerðist par inni. Á Btrætinu, riðinu tyrir framan ráÆúsið, stfg- unum og pöllunum í ráðhúsinu og inni í sjálfum salnum, alstaðar voru menn i ákafa að ræða mílið, en inni í salnum reyndu lögreglupjónarn- ir að pagga niður í mönnum, en tókst pað ekki til lengdar, Málkliðunnn hækkaði jafnóðum eins og ólgandi brimhljöð. Menn purftu að gera svo margar athugasemdir, og segja hver öðrum get- gátur sínar. Það hafði kvisast að einn frægasti raálafærslnmaðurinn í París hefði verið fenginn til að verja mál barón9ins, og væri pegar kom- inn. „Hvaðan skyldi harónninn fá svo mikið fé ? ‘ spurði gamall hermaður, sem siuddist víð hækj- ur. „Eg hefi ætíð heyrt að fjölskyldan Page de la Pouretiére væri mjög fátæk.“ „það er líka satt," sagði feitur handiðnamað- ur. ,Þa<J var á allra vitund í nágrenninu, og pessvegna or líka heimskulegt að gera ráð fyrir að ræningjar hafi skotið á pan, peir gátu ekki búist rið neinu fémætu bjá peim.“ fosaa o g roka rafreik fyrir landains roikning. Rv. 15. ágúst 1917. Spánarstjórn hefir lýstj land- ið undir herlpgum, vegna ó-- oirða. Stjórnir bandavelda hindrað för jafnaðarmanna á Stogkhólms- fundinn. Alberti látinn laus í gær. Bannlagaafnám andbanninga felt. í gærkvöldi í noðrí deild með 16 atkv. gegn 9. Talsverðar ægingar í fossa- málinu. Rv. 17. ágúst 1917. Páfinn hefir borið fram frið- aruppástungu, þannig að engia þjóð fái landrinninga eða skaða- bætur, og ekkert viðskiftastríð. ítalir neita þessu. Rússneska keisarafjplskyldan flutt til Tobolsk (í Síbiríu). „Are“ kominn frá Englaadi. „Bisp“ kominn til Englands. „Sterling* fór í morgun. Agætir þurkar sunnanlands. Ualldór. A. Fjeldsted augnlæknir er væntanlegur hing- að með »Botníu« og dvelur hér þar til »Sterling« kemur að norð- an, fyrst í sept«mber. ♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Herborgi fyrir einhleypan til leigu frá 1. okt. Upplýsingar í prentsmiðjunni. Tvíbokur, kriuglur, Skonrok, fæst 1 Nýjm branðbúðiuni. mmmm^^ ^mmmmmm^mmma^mmmM^mmm^m^m^amm^^mmmmmmmmmm. Fjármark mitt er: Ómarkað hægra, tvístýft aftan og biti framan vinstra. Brennimark: G. Þ. B. Guðm. Þorsteinsson héraðslæknir, Borgarfirði. Svartnr hnndur með nokkur hvít hár á bringunni, gegnii nafninu Grípur, hefir tapast, Finnandi geri aðvart á prentsmiðju Austra. Til kaupeiida. Ef vanskil verða á blaðinu utan kaup- staðarins eða innan eru kaupendur vin- samlega beðnir að geraábyrgðarnaanni aðvart hm pað. Og eins eí peirskifta nm heimilisfang.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.