Austri - 15.12.1917, Blaðsíða 4

Austri - 15.12.1917, Blaðsíða 4
4 AUSTRI J ó 1 a v o r u i% eins verulegar og að undan- föi'nu, eru ill-fáanlegar, e n ]ó\a-Kort, Jóla-Handsápur, Jóla-Pvottasápu (Read Seal), Jóla -Vindlinga, Jóla-Rjóltóbak, Jóla-Laukur, Jóla-Rúsínur (konfekt), Jóla-Möndlur, Jóla-Ávextir (niðursoðnir), Jóla-Mjólk (niðursoðin), Jóla-Hattar, Jóla-Húfur, Jó\a-Manchetskyrtur, Jó\a-Nœrfatnaður. Jó\a-Drengjaföt og ýmislegtfleira, er að Jóla-fatnaði lýtur, handa ungum og gömlum, er flest helir þann kost að það má nota oftar en á j ó 1 n n q m og því beztu jólagjafirnar, verður til hjá Sig. Arngrímssyni. Kvennskófatnað a r mjög ódýr. Einnig Skóreimar. Fæst hjá Úlfari Karlssyni. Síðastliðið haust var mér dreg- inn hvítur lambhrútur með mínu marki: Hvatt h. Tvístýft fr. v. Þar eð eg á ekki þetta lamb, þá getur réttur eigandi, er sannar eignarrétt sinn, vitjað þessa lambs til min gegn því að borga auglýs- ingu þessa og annan áfallinn kostnað. Sigarjón Sigurjónsson, Ekru, Hjaltastaðarþinghá. Jörð ttl ;il)!ið;ir. Jörðin Fossvellir í Jökulsárhlíð, eign Jökuldalshrepps, fæst tii ábúð- ar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgir 372 kúgildi. Góð jörð og landmikil. Góðir skilmálar. Semja verður við hreppsnefnd Jökuldals- hrepps. Úmsóknir skulu sendar undirrituðum. J'örðin verður bygð fyrir miðjan mars í vetur. Hvanná 29. nóvember 1917. J 6 n J ó u s s o n. ♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ A ð a 1 f u u d u r í Iþrðttabandalagi Anstnriands verður haldinn að Egilsstöðum á Völlum föstudaginn 15. febrúar 1918. — Áríðandi að öll félög, sem í bandalagihu eru, sendi fulltrúa. S t j ö r n i n. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Síðastliðið vor lagðist mínbjart- kæra eiginkona, Ingibjörg Björg- óifsdóttir, rúmföst. Var hún síðar flutt á sjúkrahúsið á Eskifirði, þar sem hún hlaut hægt og rólegt andlát 11. nóv. þ. á. — Þeirn hin- um mörgu, sem léttu henni sjúk- dómskrossinn og tóku innilegan þátt í hinni sáru sorg minni, votta eg liér með mitt innilegasta þakk- læti. Sérstaklega vil eg nefna herra verzlunarstjóra Jón Davíðsson á Búðum, sem í hvívetna hefir reynst mér sem bezti bróðir. Ennfremur færi eg mínar innilegustu þakkir þeim heiðurshjónum, Karli kaup- manni Gudmundsen og konu lians á Stöðvarfirði og Sigurði Einars- syni og konu hans á Búðum, sem tóku af mér bæði born mín til uppfósturs. Svo þakka eg og þeim íbúum Búðaþorps, sem gáfu mér höfðinglega gjöf, til þess að eg gæti klofið kostnaðinn við sjúkrahússvist konu minnar sál. Ollum velgerðamönnum mínum bið eg guð að launa á þann hátt, sem þeim er fyrir beztu. Búðum 19. nóv. 1917. Valdemar Sigarðsson, Tvíbokur, krioglur, skonrok, fæst i Nýjnt branðbúóiiiiii. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Undirrituð veitir stúlkum tilsögn í handavinnu. María Jónsdóttir. „Dagsbruo6% vikublað jafnaðarstefnunnar. Gef- ið út af »Alþýðusambandiíslands«. Kostar kr. 2,50—3,00 árgangurinn Útsölumaður á Seyðisfirði Jók. H. Jókannsson. ISokkur eintok af nr. 3 í 26. árgang Austra, eru keypt háu verði á prentsmiðjunni. »AU8TRI» ke»ar út eivu aiumi í yiku. Árgaagurinn kostvr 4,@i kr. kér á lanái, erlemáis S,09 kr hjalcidagi 1. júlí hér á laudi, srlendis fyrir- fram. — Uppsögu bandin yið áramót og ógild nema beriít ábyrgáarm. fyrir 1. ekt enda sé kaupaadi skuldlaus fiö blaöið Til leiðbeiningar. Bókasafn Austurlands, ®pið til út- lána á laugard. kl. 4—5. Bæjarfógeiaskrifstofan opin 10—2. Bæjargjaldkeraskrifstofan opin 3—4 og 6-7. Pósthúsið, opið 9—2 og 4—7 virka daga, á sunnud. 4—5 síðd. Landssimastöoin, opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunnud. 10 árd. til 8 síðd. 110 nnds. „Hvað hefir hann pá gert?“ spurði hann með titrandi röddu. * Gnignolle horfði niðnr fyrir aig, reyndi að tala. en gat ekki strax bomið orðum að. pví, sem haDn purfti að segja. Loksins sagði hann, og leit póttalega út undan sér: „Hafið pév aidrei hevrt getið am tilraun pá, sem barónn Maxíme Page de le Fouretiére gerði til íið mviða móður sína og _systur hér í skÓKinum við Ooffó?“ Barónnmn hljóðaði upp yfir sig áf skelfingu. „Morðtilraun við móður sína og systv.r! Það er ómogölegt, óhugsanlegt!“ »Eg á ennpá dagbloð frá árinu 1859, og í peim er ítarleg íráspgn um réttarboldin í pessu máli.“ “Og pér haldið — —“ „Nei, eg veit,“ sagði Gúignolle, „að plantekru- eigand Maxime Fouret og barónn Maxime Pnge de la Fouretiére eru sami maðarjun. Glœpurinn var framinn alt of nálægt okkur; foreldrar mín*- ir. systir mín, eg sjálfur og enDpá einn af ást~ vinum okkar, höfom öll orðið að pola alt of miklar herrantigar út af honum, til pess að hann geti Dokburntíma liðið raér úr minni." „Og pér getið skýrt mér frá pessum viðburði?“ „Já, vissulega, Pér megið búast við að heyra mjög undarlega og sorglega ættarsögu.“ Hann pagði fyrst litia stund og hugsaði sig círo, en síðan byriaði hanu á pví að segja frá fainnm gömlu barónshjónum Page de la Foure- 111 tiére, stórbokkaskap peirra, peningavandræðnm, salnnni á stóra Chanmiére, sem faðir hans keypti af peim. og frá hinu ástssðulausa hafri er bar- ónninn lagði á hinn Dýja eiganda herragarðsins, hatri, er barónsfrúin tók í arf að manni sínum láfnum. „Wð var ef til vill yfirsjón foreldra m:nna, yfirsjón, sem samt var eingongu sprottin af hin» um munnúðlega húgsunarhættí peirra,“ saaði Guignolle, ,,að pau gátu ekki gert sér í hugar- lund að petta hatur væri alvadega mQint, en í- mynduðn sér stöðugt, að peim mundi loks takast með sífeldri velíild og kurteisi sð v>ngast við nágianna sína. Barónn Page de la Fouretiére hafði haldið eftir litla Chaurniére, dálitlum bú- garði, g bjó par með fjolskyldci sinni. Baróns- hjónin tóku ellum tilraunum foreld.a minna, tii að vingast við pau, með drambi og fyrirlitningu. Faðir minn var hepnari hvað einkason peiiru. snertí. Maxinte barónn var andstæður skoðun- um foreldra sinna, Hann sætti sig vel við pá- verandi fyrirkomulag, og átti pessvegna í eí~ feldum ófriðí við móðuv sína; faðir bans vsr pá dáiun. Samlyndi peirra fór hríðversnacdi, eftir að hún hafðí komist að pví að hann var kominn i góðan kuaningsgksp við hinn argasta óvin hnnn- ar — en syo nefndi hún föður rainn — og að hann væri næstum pví daglegur gestur á heimilí han«.“ „Yar pví pá pannig varið?“ ipurði karónnmn »g var undrunarkeimnr í máiróiunnm. Þegar Sæsímastöðin opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunuud. 11—1 og 5—8. Sjúkrahúsið. Almenn böð fást eftir pöntun. Útbú íslandsbaka. Afgreiðslan op- in 11—2. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I Til kaupeitda. Ef vanskil varða á blaðinu utan kaup- staðaríns eða innan, eru kaupendur vin- samlaga beðnir að geraábyrgðarmanni aðvart um pa?| Og eins ef pflir skifta um heimilisfang. /

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.