Öldin - 07.10.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 07.10.1891, Blaðsíða 4
„O L D I N“, r Islenzkt vikublað, kemr út á miðvikudögum. / Argangrinn kostar $1,50 og borgist FYRIRFRAM. Þetta 1. blað verðr sent gefins hverjum, sem um það biðr, meðan upplag hrekkr til. En næsta blað og framhald verðr þeim einum sent, sem gerast áskrifendr og borga fyrirfram árgang, missiri eða hálft missiri. • • Hver sem vill vel ,,ÖLDINNI“, geri svo vel að senda nú undir eins borgun fyrir hana. Magnús Pétrsson er jafnan að hitta á prent- stofu blaðsins 17 MeMieken Str., og tekr hann við borgun og kvittar fyrir. Joni Olafssyni má og borga, hvar sem liann er staddr, og kvitt- ar hann fyrir. Einnig má senda peninga til: Olafsson & Co. P. 0. BOX 535, WINNIPEG. tízkunnar. Honum var það lagið, sem ekki er dæmalaust um fleiri, að bera svo skegg sitt, að ávalt virtist vera svo sem flmm dagar síðan hann heíði rakað sig. En enginn maðr minntist þess að hafa nokkru sinni séð hann nýtakaðan. En Hammerton vissi að liann var úmetanlegr hjálparmaðr. Hann var þefvís á nýjar fréttir, honum var sýnt um að skrifa smágreinir um mál, sem bæinn varðaði og grendina. [Framhald.] NOEÐRFÖR ÞANGBRANDS. (Úr bréfi úr Nýja ísl., 28. f. m.) — — Góðan greiða gerði séra Jón séra Mag'núsi og inni frjálslegu kyrkjuhreyfing hér með norðrför sinni. Eg held mér sé óhætt að segja að hann hafi hfervetna spillt fyrir sér og kirkjufélagi sínu með ofstæki sínu, einkum í Mikley. Þar gerðist allhörð rimma í kyrkjunni; varð þó ekki af áflogum né hólm- göngu. - - WINNIPEG. Ljótir glæpir hafa komizt upp hér í bænum. í gær var John Gibson, hest- húsmaðr af Rupert Str., í réttvísinnar liöndum fyrir að liafa framið saurlifn- að með 9 ára stúlkubarni, dóttur F. Danels. Gibson hafði auk þess sýkt barnið viðbjóðslegri veiki. — Á sunnud. kveldið var tekinn fastr Arch. Chisholm, eigandi að Barb Wire verksmiðjunni á Lombard Str., vel metinn maðr og á- kafr kyrkjumaðr. Hann er sakaðr um að hafa í langan tíma lagt í vanda að tæla stúlkubörn til saurlífls. Lögreglu- menn hafa haft gætr á honum í langa tíð. — Veðrattan vætusöm í meira lagi, og hefir það skemmt mjögfyrir aðsókn á sýninguna, enda var veðrið illt mjög og forin ófær á fimtudag og föstudag. Á laugardaginn var þurrt, en kalt (það heflr verið kalt alia umliðna viku); það var síðasti sýningardagr, og var aðsóknin langmest þann dag. Þá fengu skúlabörnin úr öllum bamaskólum bæjarins aðgang að sýningunni ókeyp- is, en lOcts. kostaði járnbrautarfar fram og aftr fyrir hvert barn. Kennararnir fóru með þeim. Aðsóknin að sýningunni þessa 4 daga, sem hún stóð, varð 25,000 manns. — Kvillasamt lieflr verið fyrirfar- andi í bænum liér, einkum af köldu og kvefi. — f Louisa, dóttir Mr. E. Gíslason- ar og konu iians, fædd 10. núv. f. á., einkar efnilegt og elskulegt barn, and- aðist eftir nokkurra daga sjúkleik 22. f. m. Mr. Björn Pétrsson hélt hús- kveðju. „Öldin“ vottar inum syrgjandi hjúnum innilega hiuttekning í sorg þeirra, frá þeirra mörgu vinum fjær og nær. — Mr. Björn Pjetrsson, kennimaðr Únítara-safnaðarins liér, heflr legið rúmfastr nú á aðra viku, en er í aftr- bata. — Meiðvkðamai.inb Magn. Pálssonar gegn Jóni Ólafssyni, lauk fyrir bæjar- þingsrétti fyrra mánud. með því, að sækjandi féll frá sókninni eða hætti við málið; en málflytjandi Jóns ias upp fyrir réttinum svo látandi skýrslu frá verjanda: „Eftir síðari upplýsingum þykist eg sannfærðr um, að frásögn sú sem kæran í máli þessu er risinn af, eigi ekki við nein rök að styðjast í því er fram hefir farið. Mér þykir miðr að hafa birt á prenti málsgrein þá, sem kæran er af risin“. Málskostnaðr allr féll niðr. Northern Pacific járnbrautin, •s-?í vinsælasta og bezta braut til ailra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace syefnvagna, sjfrautlegustu borðstofuvagna, ágceta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þunnig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr toilrannsúknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þrefl því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með ölium beztu línum. Ef þér farið til Montana, Wasliing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjúðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr eri nokkur önnur braut. Þetta er liin eina úsundrslitna braut til Vestr-Washington. AJfi&sanlegasta furir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SWINFOKD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. Chas S. Fee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Bei.ch, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. SAMKOMUNNI, sem kvennfélagið ætlaði að halda í EÉLAGSHÚSINU i FIMMTUDAGINN VAlt, ER FRESTAÐ til þess á miðvikudagskveldið 7. þ. m, —Kl. 8. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, lilý- legt viðmút. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- ROMANSON eigendr. Lesið! HLUTHAFAR í prentfélaginu „Öldin“, sem hafa greitt liluti sína að fullu, fá send hlutabréf sín nú. inir, sem eigi hafa greitt að fullu það sem þeir hafa lofað, eru vin- samlega beðnir að senda peninga undir eins til Mr. Eiriks Glslasonar P. O. Box 535, Winnnipeg. N0RTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). JNorth B.nd. South B.nd. 2 £ hH g éti O m * CL Stations. oí . c\ 3 rH m % s ítá !f! g 6(cO V M Sií M)'S © t • cc tfj rH rH © GO tfJ ,-h ÖL--j ‘o> Ö u * c Ph o 20 Lh Lh 10.50p 4.25p 0 Winnipg 11.20a 3.00a ]0.35p 4.17p 3.0 Port. .l.rt 11.30a 3.15a 10.12p 4.02p 9.3 St. Norb. 11.43a 3.40a 9.52a 3.47p 15.3 Cartier 11.56a 4.03a 9.20a 3.28p 23.5 S.Agathe 12.13p 4.3(>a 9.05a 3.19p 27.4 Un.Point 12.22p 4.52a 8.45a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 12.33p 5.13a 8.16a 2.48p 40.4 Mgrris 12.52p 5.45a 7.52a 2.33p 46.8 St. Jean l.(J7p 6.28a 7.15a 2.12p 56.0 Letellier 1.28p 7.15a 6.40a 1.45p 65.0 Emerson 1.50p 8.30a 5.45a 1.35p 68 1 Pembina 2.00p 8.45a 10.20p 9.40a 161 Gr.Forks 6.00n 5.45P 2.20m 5.30a 226 Wpg. Jct 10.000 3.00a 1.30a 343 Brainerd 2.00a 8.00p 453 Duluth 7.00a 8.35p 470 Minneap 6.35a 8.00p 481 St. Paul 7,05a ll.lðp Chieago 10.30a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound •H4 rH Ó CÓ a’C S* ö’S S 2 .2 * E Stations. -*-J _H Jr £ lih. ’/j r uj H s O) cc A o OH 7.00p 6.12p 12.45p 0 Morris 12.24p 10.0 Lo. Farm 5.20p 12.01p 21.2 Myrtle 4.57p 1 l.48a 25.9 Roland 4.20p ll.SOa 33.5 Roseb. 3.43p 11.15a 39.6 Miami 2.5 7p 10.53a 49.0 Deerw, 2.32p 10.40a 54.1 Altam.nt, 1.52p 10.20a 62.1 Somerset 1.20p 10.05a 68.4 Sw. Lake 12.50p 9.50a 74. (i Ind. Spr. 12:27p ■ 9.37a 79.4 Mainop. 11.54a 9.22a 86.1 Greenw. 11.22a 9,07a 92.3 Baldur 10.34a 8.45a 102.0 Beimont 9.56a 8.28a 109.7 Hilton 9.05a 8.03a 120.0 Wawan. 8.17a 7.38a 129.5 Rountli. 7.40a 7.20a 137.2 Mart. vill 7.00a 7.00a 145.1 Brandon West Bound co o £ ki s SgH . Ph JH 3.00p 3.24p 3.49p 4.02p 4.20p 4.34p 4.55p 5.08p 5.27p 5.42p 5.58p (i.09p 6.25p 6.40p 7.03p 7.22p 7.46p 8.09p 8.28p 8.45p Ö ’AÓ ■SPh Þh^ 1 8.45a 9.30a 10.22a 10.44p 11.30p 11.57p 12.43p 1.09p 1.49p 2.20p 2.50p 3.15p 3.48p 4.20p 5.08p 5.45p 6.37p 7.25p 8.03p 8.45p PORTAOÉ la PRAIRE REANCH. Ea.st Bound West Bound Bound 2? 2 rH W § Wö * s, Stations. Ó 'm :í CfJ £ § s £ £fi 11.40a 0 Winnipg 11.28a 3 Port Jnct 10.53a 11.5 St. Cliarl. 10.46a 14.7 Head’glv 10.20a 21 WbitePl. 9.33a 35.2 Eustace 9.10a 42.1 Oakville 8.25a 55.5 PortlaPr. o . 'f, H M ” 4.30þ 4.42p 5.13p 5.20p 5.45p 6.33p 6.56p 7.40p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palare Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestihuled through trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip, H. .1. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta og verðbezta lfarhnannsfata- búð í Manitoba. Frá því fyrst vér hyrjuðuin verzlun hér í hæ, liafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til uð gera þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor lir. C. B. Julius, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjum hlut. CARLEY BROS.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.