Stefnir - 14.01.1893, Side 2
6
S T E P N I R.
1893
sljett, svo að skýin og himinhvoltið,
hlíðarnar og mannabýlin speglast i þvi
og mynda einhvern furðulegan töfra-
geim niðri í djúpinu, — eða ofboð lítil
vindgola ýfir ögn yfirborðið, rjett eins
og pegar síldin á sumrin sækir inn fjörð-
inn, — cða golan fer nokkuð liarðara
yfir fold og sæ, og hafið leggst í felling-
ar, ýmist langar og bugðóttar, ýmist
stuttar og breiðfelldar — eða pá loks
hvassviðri rekur á og hefur upp stórar
og fannhvítar öldur, — eða stormur rótar
hafinu upp og öldurnar hvítfyssandi
skella á land og æsa brimrótið, J>annig
lýsa peir einnig hverri smáhreyfing á
landi. 011 tilbreyting á pyti vindarins,
ómi skógarins og söngrödd fuglanna
tekur undir í hjarta peirra, en pytur-
inn verður að engri mannarödd, nei,
náttúran hefir að eins sitt mál. Fljótin
og lækirnir renna ekki bara áfram í sí-
fellu, pað er straumur hjá peim í lækn-
um og iðukast í ánum, og smásteinarnir
gjöra sitt til að breyta straumfluginu og
snúa smábárunum í hring; blómin á
bökkunum prýða einnig myndina, hvert í
sínu litskrúði, og vjer finnum ilmiun af
hverju fyrir sig. Fegurri og áhrifameiri
lýsing en hjá Kjelland í „Arbejdsfolk"
á komu vorsins, hvernig pað færist raeð
farfuglunum norður eptir að sunnan inn á
hverja vík og hvert lón í Noregi, mun
vart finnast.
Efnið í skáldsögum peirra, sem
pessnri stefnu fylgja, er auðvitað
margvíslegt og mismunandi, eptir pTij
hver ritar, en allt er pað gripið úr
lífinu sjálfu. Sumir lýsa mest og
bezt einstökum mönnum, peirra hugs-
unarhætti og baráttu fyrir lifinu, ogrekja
æfiferil peirra frá vöggu til grafar eða
taka einstaka viðburð úr lífi peirra (t. d.
Turgenjew, Gestur Pálsson). Aðrir taka
mannfjelagið fyrir, einhverja vissa
stjett, einhverja vissa bresti eða kosti
pjóðfjelagsins, gjöra pjóðfjelagsmál og
mannfjelagsspursmál að umræðuefni og pá
vanalega hirtandi ogrefsandi (mörgnorsku
skáldin, t. d.Björnson, Kjelland.— J>orgils
gjallandi). En allir reyna peir að ráða
gátur mannlegs lifs, sýna orsök og af-
leiðing hvers hlutar, hvort sem pað er
hjónaskilnaðor, fjárlirun, vitfirring eða
ástartilhneiging, sem peir segja frá; peir
leita að ástæðunum fyrir hverju einu
innst inni í hjarta mannanna, verða pví
að vera góðir sálarfræðingar og rann-
saka svo að segja hjörtun og nýrun. Vjer
segjum svo opt: „petta er óskiljanlegt*1,
eða „hann (hún) er óskiljanlegur“, en
peir vilja gjöra oss allt skiljanlegt, nátt-
úrlegt, p. e. framkomið af einhverjum
eðlilegum orsökum, er liggja annaðhvort
í náttúrunni eða í mannseðlinu.
Stefna pessi í skáldskapnum, er
fyrir rúmum 20 árum ruddi sjer til rúms
hjer á Korðurlöndum, hefir einnig snortið
vora fámennu cn optast gáfnaheppnu pjóð,
og munuin vjer næst minnast á pað
nokkrum orðnm.
Pöntunarfjelögin.
J>að pótti tíðindum sreta um árið,
er pað barst út um land, að Júngeying-
ar ætluðu að stofna pöntunarfjelag. J>að
var nýjung, sem fólkíð gat ekki leitt hjá
sjer að tala um. En misjafnir voru
dómarnir, misjafnar spárnar, og mis-
jafnlega hýru auga litu menn til fyrir-
trekisins. Sumir glöddust af pví og
póttust sjá, að petta vreri hið mesta
happaspor í verzlunarmálum vorum, spor
sem hlyti að miða til verulegra endur-
bóta, frama og fjesældar. Aptur sögðu
aðrir, að petta vreri hið versta glæfraráð,
og mundi bæði rýja bændur inn að
skyrtunni og flæma úr landi oða steypa
á höfuðið hinura góðu, gömlu dönsku
verzlunum, sem lengst og bezt hefðu
haldið líftórunni í oss íslendingum.
Sumir gátu ekkert sagt, og hristu bara
höfuðið af undrun yfir fífldirfsku bænd-
anna, kotunganna, fáfræðinganna, sem
nú ætluðu að fara að reyna að skyggnast
inn í leyndardóma verzlunarinnar, sem
einungis liinum fáu útvöldu pjónum
verzlananna og kaupmönnum sjálfum voru
áður opinberir, peim mönnum, sem einir
höfðu í höndum lykil verzlunarvizkunnar,
penna helga dóm, arfgenga dýrgrip,
sem enginn óviðkomandi mátti snerta
eður liandleika. En prátt fvrir alla
dómana, allar spárnar, alla undrunina,
komu J>ingeyingar á fastan fót pöntun-
arfjelagi sínu; og pað gekk vel, mjög vel
fyrstu árin, fjelagarnir voru ánægðir
með árangurinn af starfa sínum, og peir
nrðu alltaf betur og betur sannfrerðir
um, að pað vreru bændurnir, einmitt
bændurnir sjálfir, sem yrðu að hafa
hönd i bagga með dönsku kaupmönnun-
um, ef vel ætti að fara.
J>að var furða hvað menn út um
allt land urðu J>ingeyingum fljótt sam-
dórna í pessu máli, livert pöntunarfje-
lagið á fætur öðru reis pegar upp, og
nú er svo komið, að varla nokkur mað-
ur vill án peirra vera.
Hvaða gagn er að pöntunar-
fj elögunum ?
í fyrsta lagi pað, að menn fá að
öllum jafnaði mikið ódýrari vörur, fá
meira fyrir jieninga sína í peim en hjá
kaupmönnum, og í öðru lagi gjöra pönt-
unarfjelögin óbeinlínis gagn með pví, að
halda kaupmönnum í skefjum, lækka
vöruverð peirra og neyða pá til að gjöra
viðskiptin við almenning greiðari og
hagfelldari en áður og samkvæmari
kröfum tímans. Einmitt þetta atriði er
niest vert og hefir víðtækari og almenn-
ari hagsmuni í för með sjer, en hið lága
vöruverð pöntunarfjelaganna út aí fyrir
sig getur veitt.
Hvað or að pöntunarfjelög-
u n u m ?
J>að má ýmislegt að peim finna með
ástæðum, enda er ekki við pví að búast,
að pau sjeu enn komin í bezta o;
felldasta horf. Af pví menn hafa hjer
enga fyrirmynd til að laga pau eptir,
verður reynslan smátt og smáttaðkenna
mönnum hvernig peim skal haga svo pau
verði sern gagnvæníegust og notadrúg-
ust. En eitt er pó, sem öllura hefði
átt að vera auðsjeð frá upphafi fjelag-
anna, n. 1. pað, að pau mættu ekki
hleypa sjer í pær skuldir, utanlands eða
innan, er gjörði verzlun peirra præl-
bundna og óvissa. En pví miður hafa
pau ekki öll gætt pessa mikilsverða
atriðis nægilega, og sum enda lent í
pcim klípum, að pau geta nú varla, sem
maður segir, snúið hendi nje fæti fyrír
skuldafjötrum. Slik pöntunarfjelög ætti
að rjúfa sem fyrst, pví pau verða freniur
til niðurdreps en hagnaðar. Skuldir
við pöntunarfjelögin eru í engu betri
viðfangs eða óskaðlegri en verzlunar-
skuldirnar gömlu, en allir vita að pær
hafa verið og eru enn hin mesta og
skæðasta bölvun búskapar vors, pað
drepmein, er hefir sýkt allan pjóðlikam-
ann, um langan aldur, lagt hapt á lík-
amlegar og andlegar framfarir pjóðar-
innar, skapað og viðhaldið prælslegum
undirlægju anda, og í öllu verið ein af
aðalrótum hins drepandi ósjálfstæðis
almennings í fiestum greinum.
Gæti pöntunarfjelögin ekki hófs í
lántökum sínum, geta pau ekki orðið
að tilætluðum notum, pvi eitt af aðal-
ætlunarverkum peirra átti að vera og
á að vera, að koma á skuldlausri verzlun,
að svo miklu leyti sem unnt er og starfi
peirra nær til. Auðvitað er aldrei hægt
að forðast pað, að pau skuldi tíma og
tíma, en pannig lagaðar skuldir, sem
alltaf eru greiddar á tilteknum gjald-
daga, eru ekki hættulegar, heldur pær,
sem fjelögunum er um megn að greiða
í tæka tið og verða pví til að hindra
verzlun peirra og veikja lánstraustið.
Slikar skuldir hljóta fyr eða síðar að
verða banabiti fjelaganna, ef ekki er
sjeð ráð við pví i tíma.
J>etta atriði purfa pöntunarfjelögin
alvarlega að athuga.
Eru menn efnaðri síðan
pöntunarfjelögin hófust?
J>essari spurningu er ekki auðvelt
að svara, og yrði par ærið margt að
taka til greina, ef slíkt ætti að meta
með fullri nákvæmni og vissu. En pað
liggur í hlutarins eðli, að pví ódýrari
sem menn fá útlendu vöruna og pví
betur scm monn fá sína vöru borgaða,
pví meira ættu efni manna að aukast
að öllum öðrum ástæðum jöfnuin. Eptir
pví ættu pöntunarfjelögin, prátt fyrir
annmarka sína, að hafa auðgnð menn
stórum; en pó mun pví ekki pannig
varið, eptir vanalegum skilningi á orð-
inu „auður“; pví jafnframt hinu lága
verði útlendu vörunnar, sem pöntunar-
fjelögin hafa veitt, bæði beinlínis og
óboinlínis, hefir ýiniss konar eyðsla auk-
stórkostlega, að minnsta kosti mjög
hag-| ist