Stefnir - 17.03.1893, Blaðsíða 1

Stefnir - 17.03.1893, Blaðsíða 1
Aupjlýsingnr kostn lOa. línan oða 60 a. liver pml. dálks. Á.rg. 24 arkir. Yerð 2 kr. Borgist fyrir lok júlimán. STEFNIR Fyrsti árgangur. ! Ár 1893. Aknrcyrl 17. marz. Nv tí. útlendu markaði, eins | tiingað til liefir átt sjer Til sönnunar pví, :ið sipr með tíinanuin fvrir vanda vörur sinar, skal pess getið, að ver/.lun ein, sein uin nokkur undanfar- i andi ár liefir gjört sjer far um-að senda og, pví miður, mikla pjóðsagnafundi, sem baldast á p.tr s^1^- j á sama tímabili, og að nauðsyulegur pnð muni borga j kostnaður, sem af ferðinni mtindi leiða, landsmenn að | yrði borgaður af'landsjóði. Fundurinn áleit Min inderlig elskede Mand, |Kjöbmand Fredcrik Luclvig iPopp, afgik ved 110de Marts, [ smertcfuldt Sygeleje, j ved bekjendtgjöres I og Venner. Döden den cfter et haardt og| hviiket ber for Slægt ávallt góða ull á markaðinn undir sama I merki, Seldi á næstl. sumri ull sína, sem | [ i skipt var í 2 flokka ept.ir gæðuin, íýrir 75 aura bvert' danskt pd. af hinni betri i og 68'/3 eyri af hiimi lakari, og er pað til muna hærra verð en pað, sem hinar aðrar verzlanir lijer hafa t'engið fyrir ull [ sina. f>etta sýnir livað nauðsynlegt er að liafa vörurnar góðar. og nð yjer meguin' ekki láta panri litla stundarliag, sem yjer kynuum að liafa af pví að senda miður vamlaðar vörur á markað- inn, blinda oss. Sauðárkrólí 11. Marts 1893. Paa Börns og egne Vegiie Emilie Popp födt Leonhardtzen. Funclafjelag EyfirtVinga. 5. Leysing v i star h a n d s i n s er eit.t af poim ináltun, sem nú standa á dagskrá pjóðarinnar, og virðist álit lands- manna á pví vera mjög mismunandi. Fundafjelagið liefir pví einnig viljað taka nníl petta til ihugunar og umræðu á funduni siiium, og láta í ljósi úlit sitt pví. pað var pegar sandiuga álit fje pessa sendiferd mjög nauðsynlega til að halda uppi heiðri og sóma íslands gagnvart öðrum pjóðum, og mætti hún Pv'í ekki farast týrir, jafnvel pó eklcL væri að húast við, að vjer hefðuin stór- mikið upp úr henni í iðnaðarlegu tilliti. pað væri einnig ákattega leiðinlegt fyrir Islendinga, að frá ættlandi Loifs heppna, sem fyrstur er talinn að liafa fundið Vínland hið góða, væri enginu viðstadd- pað ur á hinni sfcórkostlegu sýningarhátíð Amerikurnanna. og pað pvi lieldur sem naínfrægir Amerikumenu veittu oss panu heiður að lleimsækja oss á púsuud ára afinæli voru. Bllaust höfum yjer niarga hæfa menn tiL fararinnar, en að áliti mínu stendur pjóðskáldið Matth. Joch- umsson í flokki liinna fyrstu, enda kjör- in til ferðar pessarar af Ameríkumönn- um sjálfum. (NicVirl.) 4. Vöruvöndun iiefir fjelagið gjört sj'er mikið far um að úthreiða, hefir pví allopt verið rætt um pað á fundum, og sýnt fram á hve skaðlegt pað væri fyrir verzlun vora og framleiðendur vör- unnar, að senda liana slæraa og illa Unna á útlenda markaði, par eð pað rnundi eiga mikinn pátt í hinu lága verð- lagi, sem iiú væri á svo inörgum islenzk- um vörutegundum, en aptur á móti Uiætti ganga að pvi visu, að hinar ís- lenzku vörur hækkuðu smámsarnan í verði, þegar reynslan væri búin að sýna, að pær færu batnandi. Fjelagið gjörði einn- ig töluverða tilraun til að fá eyfir/.ku kaupmenniua okkar til pess að leggjast á eitt með sjer að hrinda pessu í hetra horf, með pvi að gjöra hæíilegan verðmun á vörunni eptir gæðum hennar. og taka clvki slæmar vörur. Kaupmenn, sem flestir voru rnáli pessu hlynntir, gjörðu pegar góðau róiu að pví, og, eins og ntönnum er kunnugt, var á næstliðnu suiuri gjörð tilraun með að flokka ull eptir gæðum og hafa verð iiennar mis- ntunandi; leiddi pað til pess, að menn nlinennt vönduðu verkun ullarinimr langt um meirii en áður jþó álít jeg að til- t'aun pessi hafi að nokkru leyti mis- suraum kaupinönnum, en pví nær liin fvrsta tilraun hjá okkur Eyfirðiitguin, sem láta petta vera byrjun en ekki vöruvöiidunarmálinu, svo pað með tímamim komist i fastara og betra horf, og yjer purl'um ekki að liöa skaða og tapa áliti voru bjá öðrum pjóðum, fyrir vörur p;er, er vjer senduin á hiiui ; lagsmamm, að hrýn nauðsyn mundi til að nema úr gildi vistarskylduna, og að pað mundi hagkvæmara, hæði fyrir hús- í bændur og hjú. að ýmsu leyti, enda ekki sæmandi, að leggja pvííik höpt á atviniiufrelsi mamm. Einnig kom t'rain uppástunga uin hreytingu á fátækra- reglugjörðinni 8. jan. 1834, sem lukkast þetta er í pá á tt vonandi endir á l']a lika virðist vera orðið A ejitir tímanum. En par eð hæði pessi mál eru mjög umfangsmikil og vandasöm, var nefnd sett til að láta uj»pi álit sitt um pau. Nefndin lagði svo fram álit sitt í 4 gr. á fundi 30. jan. næstl, sem fór eindreg- ið fram á afnám vistarskyldunnar frá 20 ára aldri, pó með nokkrum nákvæmari skilyrðuin; og að pvi er viðvikur fá- tækrareglugjÍH’ðinni, lagði nefndin pað til, að liver liroppur frainfæri pá purtal- ingn, sein í honum eru heimilisfastir er peir parfimst sfcyrksins. og var pá málið ajitur tekið til mnræðu. Eiun tundar- manna kotn fram með pá- viðaukatillögu við 4 gr. i nefndarálitiuu, að landsjóður j kostaði framfærslu allra vitskertra og | holdsveikra, sem styrkspurfar væru, að pví leyti sem peir ekki gætu gjort pað sjálfir. Sið.in sampykkti fundurinn með ölluin atkvæðum netudarálitið ásamt með viðaukatillögumii, og ákvað að pað yrði hirt i einhverju af daghlöðum vorum.^svo almeuningi gæfist kosturá að láta í ljósi á- lit sitt um pað, og pykir pví ekki pörf að fara lijer um pað tteiri orðurn.* 6. Að senda mann á Ohicago- sýninguna. Um pað var rætt'á sein- asta fundi fjelagsins, og ljetu fundarmenn í ljósi, að æskilegt væri, að einhver vel hæfur nmður mætti par fyrir liönd ís- lands, eða sem fulitrúi pess á hinum 7. U m h r e y t i n g u á t í u n d a r 1 ö g=- ununv frá 12. júlí 1878 var rætt á íundi fjelagsins, að pví er snertir land- skuldir sein goidnar eru í friðu. Fund- armenu álitu pað eigi rjett, að eigenduia jarð.t væri gjört að skyldú að tíunda landskuldir, par sem lög 14. des. 1877 g.jöra peim einnig að skyldu að greiða tekjuskatt af peim, og yrðu peir pví að greiða tvöfait skattgjald til landsjóðs af _______ sama gjaldstofni, og pegar svo par við að möfgu! bætisfc, að sumar hreppsnefndir leggja Nefndnrálit á eptir. petta er prentað hjer euinig fátækraútsvar hæði á tíund og fasteignartekjur, og tvöfalda par með fátækraútsvarið, verða útgjöldin á pess- um gjaldsbofni ærið þungbær. Fuiulur- nm áleit pví, að svo húið mætti ekki standa, og sampykkti mað öllum atkvæð- um, að einu undanteknu, að fela alþing- ismönnum sýslunnar að lög yrðti samitv a næsta pingi, sem afnemi unnaðhvort tiundargjafdið eða tekjuskattinu af gjald- stofni þessum. Yms mál, sem hjer virðist ekki pörf að nefna, hefir fjelagið rætf um á fund- uin siinun, enda eru línur pessar orðnar fleiri en jeg ætlaöi i fyrstu. En áður en jeg legg frá mjer pennunn, vil jeg samsinna yður i pvi, að æskilegt væri, að í sem tíéstum sveitum, par sem því verður við komið, væru fjelög er hjeldu fundi og ræddu ýms hjeraðsmál m. fl., pví við pað vekjast fleiri til ihugunar á málefiiunum. Ekki er pað saint svo að skilja, að jeg áliti petta litla fjelag hjer hafa nnnið nokkur þrekvirki; við pví má heldur ekki búast. En jeg hefi von um að slík fjelög sem petta, pó i smá- um stil sjeu, gætu ]ió með tímanum lirundið ýmsu í betra horf, sjerstaklega i húnaðai’háttuin vorum. og jafnvel gefið góðar bendingar um suin þjóðmál vor, ekki sízt ef alpingis- og emhættismenn. peir, sem húsettir eru i sveitunum, gjörð- l ust meðlimir fjelaganna, eins og sýslu- I maður okkar og alpingisraaður, herra j Klemens Jónsson, sem liufir sýnt fjelagi voru pann heiður að gutiga í pað, og væri vel ef fleiri af stjettarbræðrum I haus viltlu gjora hið sama og gauga í

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.