Stefnir - 30.11.1893, Side 4

Stefnir - 30.11.1893, Side 4
88 S T E P N I R. 1893 K i r k j 11 b 1 a ð i ð. vandað að öllum fráganjfi, 15 arliir um árið. Yerð 1,50. Útgefandi: |>ór- liallur Bjarnarson prestaskólakennari. Ný Kristileg smárit, 5 arkir. fylgja ókeypis með; geíin út að tilhlutun Hall- gríms biskups Sveinssonar. Fæst hjá öllum prestum og bóksölum. Byrgðir á reiðum höndum í bókaverzlun Frb. Steinssonar Akureyri. KARTÖBLUR fást hjá Frb. Steinssyni. Iláttvirtu kaupendiir! Gjörið svo vel að borga «Stefni» nú fyrir nýárið. T i 1 s ö I u eru foátar , ásamt mikiu af tiiheyr- audi veiðarfærura. og- tómar síld- artunnur hjá irna Jónssyni Sunnlending' á Akureyri. Prjónasaum, svo sem heilsokka, hálfsokka. vetlinga, tek jeg með hæsta verði. Verzlan min er byrg af flestum almennum vörum. Oddeyri 30. nóv. 1893. Árni Pjetursson. Óskilakindur seldar í Skriðuhreppi haustið 1893. 1. Hvítur sauður veturgamall, mark: sneiðrifað og bragð framan hægra. stýft, gagnfjaðrað vinstra. Brennim.: þ 2. Hvítur lambhrútur með sama marki. 3. Svört lambgimbur, mark : sneiðrifað a. biti fr, hægra, gagnbitað vinstra. 4. Hvítur lambhrútur, mark: heilrifað, fjöður framan hægra, ijöður framan, biti aptan vinstra. 5. Hvítur lambhrútur, kalið liægra eyra, sýit og gagnbitað vinstra. 6. hvít lambgirubur, mark: tvírifað í stúf hægra, sýlt og fjöður aptan vinstra. 7. Svarthöttótt ær veturgömul, mark: stúfrifað í helming aptan , biti fram- an hægra, hamarrifað vinstra. Hrauni 13. nóvemb. 1893. J. Jónatansson. Óskilakindur seldar í Svalbarðs- í strandarhreppi haustið 1893. i 1. Lanib, mark: tvírifað í sneitt fram- au hægra, fjöður aptan vinstra. 2. Lamb, mark: tvístýft framan, fjöður aptan hægra, 2 bitar? fr. vinstra. 3. Lamb, sueitt fr. hægra, stýfður helm- iugur? aptan viustra. Svaibarðsstrandarhreppi, 20. núv. 1893. Árni Guðmuudsson. Tvær stúlkur geta fengið vist á bæ næstkomandi ár. Semja má við ritstjór- ann. Óskilakindur seldar í Ljósavatnshreppi haustið 1893. 1. Mórauður lambgeldingur, mark: sneitt og biti aptán hægra, sýlt, fjöð. fr. vinstra. 2. Hvítur lambgeldirigur, mark: sýlt og óglöggar undirbenjar hægra, sýlt vinstra. 3. Hvit lambgimbur, mark: vaglskorið aptan, fjöður fr. hægra, sýlt fjöður fraraan viustra. Hvarfi li. nóvember 1893. J. Sigurgeirsson. — Nú í haust var mjer dreginu mórauður hrútur veturgamall. Mark: hálftaf aptan biti framan hægra; gagn- bitað vinstra, og með brenuimarki minu á liornum: J H. Hrút pennan á jeg ekki, og má hver, er sanuar eignarrjett sinn á honum, vitja hans til mín fyrir næstu sumármái, gogn þvi að borga, auglýsingu pessa og annan áfallinn kostnað. Fagranesi, 24. okt. 1893. Jón Halldórsson. — í huust voru mjer dregin tvö lömb með minu marki: tvírit'uð í stúf bægra, sýlt og fjöður framan vinstra. En þar sem jeg á ekki þessi lömb, getur rjettur eigandi vitjað þeirra, eða andvirðis fyrir þau, til mia að frádregnum öliutn kostn- aði. Munkaþverá 18. nóv. 1893, , Ma rgr.i et Tó'ma sdótt i r. Útgefandi: Marðienzkt hlutafjelag. Ititst.jóri: Páli Jónsson. Prsntari: Björn Jónsson. 42 lienni. Skömmu siðar bað hann aptur um te og var honum þá gefið þuð. þegar hann hafði drukkið það, sagði hann glaður í bragði: „Teið svalar rnjer eins og vatnið ferðamanninum í eyðimörkinni. — pað var breyt- ing frá fyrra ústandi! J>egar jeg dey, er það einnig breytiug frá fyrra ástandi“. Skömmu siðar bað hann kennarann að bera að rúminu beinagrind, sem hann lmfði notað við nám sitt. J>egar liún kom, virti hann liana fyrir sjer hátt og lágt og nefndi með nafni hina einstöku hluta hennar. Að því búnu bað bann að bera hana aptur burtu og sagði: „Dauðina er sameiginlegur fyrir alian aldur“. Næstu daga á eptir þyngdi lionum mjög. Hann lá lengst af á örmum fóstru sinnar, og þegar hanu var vakandi og herra v. Schöneich var viðstaddur, var hann vanur að vitna stöðugt til hinna fornu rithöfunda og tala framandi tungur. En við ættingja sína talaði hann þýzku. — J>egar menn urðu ekki vió óskum hans, varð hanii reiður og óþolinmóður. Síðasta kvöldið er hanu lifði var honum gjörtjurta- bað. J>egar hann sá gufuna stíga upp af jurtuuum sagði haun: „Vort líf er reykur“. Um leið og hann lagðist til svefns mælti hanu fram fyrsta versið afsálm- inurn: „J>egar kemur æfi endir', og að því búnu sofn- aði liann. Um uóttina vaknaði hann með áköfum hjart- slætti og andþrengslum og tókst inönnum á engan hátt að lina þjáningar hans. Hann gaf upp andann með 43 þessum orðum: „Ó, herra Jesús, meðtak þú iniim anda!“ Ijikið stóð uppi í 14 daga. J>úsundir manna streymdu þangað tii að sjá það, ungar meyjar huýttu lárberja- krönsum að höfði hans, blöðin skýrðu frá liti lians og skáldin ortu uin haiui. Lauenborg lielir enn ekki reist nokkurt minnismark á leiði hins fræga sonar síns, en það er herra v. Schön- eicli að þakka, er ritaði æfisögu hans, að nafn hans hefii' geymst til vorra daga. Mörg undrabörn hafa fæðst síðan, en Christian Heinekou er þeim öllum frægri. Æfi russneskra utlaga. „1 blýnámunum í Siberíu11 heitir bók, sem nýlega var gefin út í Berlin. Hún er samsafn brjefa og athugasemda eptir hinn rússneska prófessor Vasili Jaksakoff, sem fyrir nokkrum árum síðau var dæmdur i æfilanga hegningarvinnu i Siberíu, og var þar með langvinnum kvölum pindur til dauða. llitum hans var bjargað af stúdent einum, píslarfjelaga hans, sem tókst að flýja eptir dauða Jaksakoffs. Endar liann bókina rceð lýsingu af liinum síðustu eymdarfullu æfidögum vinai' síus og dauða,

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.