Stefnir - 30.12.1893, Qupperneq 1

Stefnir - 30.12.1893, Qupperneq 1
Árg. 24 arkír. Verð 2 kr, Borgist fyrir lok júlíraán, Auglýsingar kosta 10 a. línan eða 60 a. hver þml. dáíks. Fyrsti árgangur. Ár 1893. r""r“ "Z' : ....‘ Akurcyri, 40. descmber. Vestan mn haf eptir S)r. Yaltý' Gu/^mnndssan. (Framh.) Sum hús eru íijer afaihá, og má jafn- Vel sjá 12—14 gluggariiðir hverja upp af anpfirj, en slíkt er pó und,antekn:ng. þrí- og fjprloptuð. hús ei;u tíðust f>,að er ein- kennilegt við liús Skota, að eldhús peirra eru vanalega mjðg stór, ákaflega, lir.einleg og. fáguð í .llólf og gólf; stiinda par stólar, borð og sængur, og er eigi ótítt, að heini- ilisfólk, hjónin og skyldulið peirra, sitji par að snæðingi. Húsmæður sofa par og opt um nætur. Svo er þuð í húsi pri, sem jeg bý í, og er mjer sagt, sð slikt sje altítt, enda hefi jeg komið hjer í fleiri eldhús, sem eins eru gögnum búin, Bað- herbergi er hjer svo að segja i hverju húsi, og er sama herbergið vanalega haft fyrir salerni, og er pað mjög hreinlegt og þokka- legt. Ekki þarf að hafa fyrir að sækja vatnið í fötum, því bæði í baðklefanum og í eldhúsinu eru vanalega 2 hanar, og sje peim snúið, kemur úröðrum kalt vatn en úr hinum heitt. Ofnar sjást hjer ekki í stofum manna, lieldur opinn arinrt, og er slíkt fallegt á Lveldum, er eldur logar á skíðuin., en meiri eldivið párf til pess að hita upp herbergi á bann, hátt en með ofnum. Skotar eta manna mest hafragraut, og er pað góð og holl fæða; en að öðru leyti er mataræði peirra líkt og Englend- inga, og fti' nautasteik (roast beef) sá rjetturinn,. er mest ber á og tíðastur er. Við máltíðir peirra í heimahúsum er pað einkenniiegt, að húsbóndiim les ávailt stutta borðbæn áður én farið er að borða. J>ótt eigi beri slíkau síð að lasta, pá ga.fc jeg pó ekki að pví grert, að mjer fannst að- ferðín h'álíhiægileg þei*a| jeg sá, haha f fyrsta skipfcb Húsbóndinn gaufc augunum að hverjum rjetti, er á borðinu var, hnykl- aði hrýrnar og þuldi svo nokkur óskiljau- legf orð, í gaupfiir sjer. þetta átti að pýöa, að bann bæði guð að bJessa matinn. jþjóí'drvfvkur Skofca er wh.isky, eg segja peir aö pa.ð sje minnst skað.legt af öllutn áfengum drykkjuui. og virðist eitt- hvað vera hæft í pví, því annars væri Skotland líklftga' fyrir lðngu gjörevtt af fólki. En pó Skotar drekki drjúgum whisky, eru peir vanalega ianglílir og er hundrað ára aldur engan veginn sjaldgæt- ur meðal peirra. Sje pví wliisky eiturlyf, má með sanni segja, að pað sjeekkibráð- drepandi. það eru til rnargar sögur utn | Þfið, hve vænt Skotuna, pyki um whiskyið. Ein er svona: Skoti nokkur lá á bana- sæng sinni og var sóttur prestur til að pjóuusta hnnu og búa hann undir dauð- ann. >Er ekki neitt. sem p.jer liggur á lijarta, Dónald minn? Er ekki neitt, sem pú ntundir vilja spyrja mig um áður en pú skilur við?» spurði prestur og laut að hinuin deyjandi manni til þess að heyra svar lians. — «Ónei. prestur mínn, jeg helvl ekki . . . jú, mjer þætti pó gaman aö vita, hvort pað muni verða til whisky á lumnum ?> |>egar presturinn svo fór að sýna honum friim á, að pað ætti miður vei-við að vera að hugsa uin slíkt á datiða- stundinni, flýtti Skotmn sjer að bæta við og kinkaði um leiðkolli: *0, sussu, prest- ur minn, pað er öldungis ekki af þvi rnig langi í pað, mj,er datt pað sona barasta í hug, að pað væri gaman að sjá það á borðinu». Önnur saga,'sem jafnframt sýnir fyndni Skota, er pessi: Skoti, sem tók.sjer hel'd- ur mikið neðan i pvi, nuetir sókuarpresti sínum, og ler lninn strax að setja ofan i við hann fyrir drykkjuskap hans cþúert ofhrteigður fyrir whisky, Dónald; pú ættir þó að.-vita, að whiskyið er óvinur pinú». —i cRjett er nú pað, prestur rainn, en hafið þjer ekki kennt okknr, að við ætturn að elsk.a óvini okkar?» svarar Skotinn glott- an,di. «Ójú, satt er nú pað, Dónald minn; en jeg hefi aldrei kennt ykkur, að pið ættuð að svelgja þá», svarar prestur, sem ekki var síður fyndinn eu sóknarbarn hans. Lög Skota eru að mörgu leyti frá- brugðiti lögum Englemlinga, og er ýmis- legfc einkennilegt við þau. Meðal pess má telja lög peirra um hjónabandið. j>ar parf hvorki prest nje sýslumann til pess að gefa hjón sainan. j>að er nóg ef karl- maðurinn og kvennmaðurinn lýsa pví yíir í votta, viðurvist, að pau ætli, sjer að verða hjón, pá eru pau hjón fyrir guði og rnönn- um að fullum löguin. En auðvitað geta pau farið i kirkju á epfcir og látið prest vigja sig, ef pau vilja. En slíks parfekki með. «Jeg tek hana önnu fyrir konu». segir hann, «jeg tek hann Jón fyrir manu», segir hún, og pan eru lögleg hjón. En þótt svona auðvelt sje að komast i hjóna- band á Skotlnndi, pá hrapa Skotar ekki að þ'ví fremur en öðru. j>eir eru allra nianna varkárnastir í orðum og gjörðum og stiga pví. ekki jfifn pýðingarmikiö stig án nákyæmrap og langrar yfirvegunar. TiIhugalilið er opt langt, og kvað það ekki vera sjaldgætt, að menn sjeu trúlofaðir svo áruui saman að peir hali aldrei kysst unnustu sína. jþannig segir skozkur kíerk- ur, Dr. John Brown, frá pví í æfisögu sinui, að hann hafi verið búinn að vera trúlofaður konunni sinni í hálft sjöunda ár þegar hann kyssti hana í fyrsta sinn. j>au sátu sem optar á eintalí og herti B. pá upp lmgann og sagði: <Við erum nú búiu að vera trúlofuð í meira en 6 ár, Janet rnín, og jeg hefi aldrei kysst píg; iinnst pjer jeg mætti gera pað núna, góða mín?» — «Hvað pá! núna strax?» svar- nði Janet, sem petta kom heldur en ekki flatt upp á. — «Já núna». — « Tæja, pú mátt pá gera pað, ef þjer sýnist svo, .John minn, en pú verður bara að fara hæversk- lega og siðsamlega að þvi». — «það er svo sem sjálfsagt, og við skulum fyrst biðja Drottinn að bléssá athöfn vora». Síðan gerði klerkurinn bæn sina, ■ kyssti svo unnustuna og mælti síðan hrifinn af sælutilfinningunni: «Eu livað pað var inndælt, h.jartað mitt! Látum okkur nú pakka guði fyrir nautnina*. Síðan gerðu pau aptúr bæn sína og '6 mánuðmn síðar giptúst þau, og var sambúð þeirra bæði sæl og löng. Skotar fara jafnan varlega að öilu, og eins er pað, pegar peir erú að biðja sjer stúlku. Sem dærni pess, liVe skritin að- ferð peirra getur stundum verið, hafa mjer verið sagðar pessar sógur. D. elskar unga Stúlku, M., og 'stingur úpp á pví við hana, að pau skuli ganea dáiitið sjer til skemmt- unar. j>au ganga nú inn í kirkjugarðinn, og allt i einu bendir D. á eitt leiðið og segir: cHjerna liggja uú ættingjar mtnir, M ; heldurðu að pú vildir liggja par líkac. M. skildi hyáð hann fór, og pau giptust. Jamie og Janet höfðu lengi elskað hvort annað, en hvorugt peirra hafði nieð einuorði látið ást sina í ljósi. Loks herð- ir Jamie upp hugann og segir: «j>að hlýtur að vera fremur sárt, Janet, að liggja svoleiðis á banasænginni, að enginn sje til psss sð halcla í höndina á manni á síðasts augnablikiiiu* —■ «Já, mjer hefir opt dottið pað sarna í hug. Jamie. j>að hlýtúr að' vera þægileg tiliinniug að vita, að til sje einhvpr vinarhönd til uð veita manni nábjargirnar, pegar maður er lið- iún*. — «Já, er ekki svo, Janet? On ein- mitt það helir stundum kouiið mjer til að hugsa um að gipta mig. j>egar á aUt er litið, pá höfutn við ekki verið skapaðir til að lifa í einlifi*. — «Jeg fyrir mitt leyti hiigsa nú alls ekki um hjönaband. En hvað utn pað, mjer er sú hugsun eng- an veginn ógeðfelld, að lifa með manui, sein mjer pætti vænt um», svarar Janet, «en pví er miður, jeg heli ekki rekið mig á hanii enn sem komið er». — «Jeg.held jeg liafi fundið konu, scmu jeg elska», segir

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.