Stefnir - 30.12.1893, Page 2

Stefnir - 30.12.1893, Page 2
94 S T E F N I R. 1893 .laniine, <en jeg veit ekki, hvort hún elskar mig». — <|>ví spyrðu hana ekki að pví, Jamie?> — <Janet». svarar Janiine, án pess að hægt sje að sjá að honum sje nokkuð heitt innan brjósts, «heldurðu að pú vildi vera Lvennmaður- inn, sein jeg minntist á?» — <Efjegdæi á undan pjer, Jamie. pá mundi jeg kjós* að pínar hendur veittu mjer nábjargirnar*. Svo kysstu pau hvort anuað til pess að innsigla trúlofuniua. Svór foreldranna geta líka stundum verið nokkuð einkennileg pegar um gjaf- orð dætra peirra er að ræða, og skal jeg í pví efni aðeins geta einnar sögu, sem bæði sýnir fyndni Skota og hve lausir peir eru við alla orðamælgi. Prófessor v ið háskólann hjer í Edinborg bað dóttur manns, sem hjet Christopher North. N. svaraði með pví, að íesta miða á brjóst dóttur sinnar og leiddi hana siðan fram fyrir biðilinn. er varð harla glaður, er hann sá að á miðanum stóðu pessi orð: <With the Author’s compliments*, sem títt er að skrifa á bækur, er höfundar senda vinum sínuin að gjöf og pýða hjer um bil: «vinsamlegast frá höfundinum*. |»að er einkennilegt við jarðarfarir hjá Skolum — eins og hjá Islendingum, — einkum hjá almúganum, að peir slá upp stóreflis veizlu, sein getur farið fram með hinni mestu kátínu. þó hefi jeg aldrei heyrt pess getið, að brúðkaupsveizlu dótt- ur og erliöli eptir föður hennar hafi verið slegið hjer sainan, eins og sagt er að fyr- ir hafi komið á íslandi. En hitt er víst, að pað er hjer algengt, að taka sjer dug- lega neðan í pví við jarðarfarir og skemmta sjer sem bezt, annaðhvort með dansi eða öðrum skeinintunum í heiinalnisum, eða með pví, að ættingjar og vinir hins látna fara i leikhús kveldið sem hann er graf- inn. þó er pessi siður heldur að leggj- ast niður eins á Skotlandi eins og á Is- landi, enda virðist hann fremur ótillilýði- legur og mega missa sig. Hann er auð- vitað leifar af hinu forna erfiöli forfeðra vorra, en pótt hann gæti átt vel við hjá peim samkvæmt peirra trúarskoðunum, pá á hann herfilega illa við hjá oss nútíð- aruiönnum, sem höfum allt aðrar skoðanir á lííinu bæði íyrir og eptir dauðann en forfeður vorir höfðu. Jeg hefi skrifað pjer pessa lýsing á pjóðernis-einkennum og háttum Skota, Stefnir minn, af pví að jeg hefi haldið, að lesendur pínir kynnu að hafa gaman aí að kýnnast sem bezt háttum þeirrar pjóðar, er Islendingar nú sem stendur eiga mest skipti við aðra en Dani. En nú mun pjer pykja nóg koinið, enda skal jeg nú ekki þreyta pig leugur á almenn- um lýsingum, heldur segja pjer eitthvað af ferð minni og pví sem fyrir mig hefir borið á henni, og skal pað gjört í næstu brjefum. ------------------------- Aukautavör í Akureyrarbæ eru nú með meira móti. Hjer á eptir eru taldir peir gjaldendur, sem eiga að greiða í auka- útsvar 25 kr. og par yfir samkvæmt nið- urjöfnunarskrá bæjarins fyrir árið 1894. Verzlun Gránufjelagsins . . . Kr. 3U0 Verzlun C. Höepfners .... — 200 Verzlun Gudmanns Efterfi. . . — 185 Amtmaðnr .1. Havsteen ... — 180 Bæjarfógeti Kl. Jónsson ... — 90 Læknir þorgr. Johnsen ... — 80 St. Thorarensen fyrrutn sýslum. — 70 Kaupmaður Chr. Jobnassen . . — 65 Kaupmaður J. V. Havsteen konsul — 65 Bakari H. 8chiöth............— 50 Verzlun.rstjóri H. Gunnlögsson . — 50 Verzlunarstjóri E. Laxdal . . . — 45 Kaupstjóri Chr. Havsteen . . — 40 Kaupmaður Sigfús Jónsson . . — 38 Brauðgerðarhús C. Höepfners . — 35 Úrsmiður Magnús Jónsson . . — 35 Apothekari 0. C. Thorarensen . — 32 Gufubræðsla Gránufjelags . . — 30 Járnsmiður Jósep Jóhannesson . — 30 Umboðsinaður St. Stephensen . — 26 Bókbindari Frb. Steinsson . . — 25 Kaupmaður Friðrik Kristjánsson — 25 Kaupmaður Árni Pjetursson . . — 25 Timbursmiður Snorri Jónssou . — 25 Nýjustu verzlunarfrjettir. Sala is- lenzkra sauða á Bretlandi gekk nokkuð misjafnt í haust, bezt seldust þeir farmar er síðast koinu. Fyrir sauði sína til jafnaðar fjekk Kaupfjelag Árnesinga . . . Kr. 15, 58 Pöntuuarfjel. í Fljótsdalshjeraði — 14, 91 Verzlunarfjelag Dalasýslu . . — 14, 73 Kaupfjelag f>ingeyinga . . — 14, 52 Ivaupfjelag Stokkseyrar . . — 14, 05 Kaupfjelag Svalbarðseyrar . — 13, 76 Pöntunarfjelag Eyfirðinga . — 12, 74 Kaupfjelag Skagfirðinga . . -—12, 70 Verð á koruvöru utanlands var þegar síðast frjettist: Rúgur 100 pd. kr. 4,30, rúgmjöl 100 pd. kr. 5, Overheadmjöl kr. 5,50, bankabygg 100 pd. kr. 7,00, baunir 220 pd. 19 kr., kaffi 73*/* eyri, sykur frá 167j — 18 aura pd. Salt hefir hækkað mjög i verði. — Meiri frjettir næst. Mannalát. Sigurður Jónsson sýslu- maður Snæfellinga andaðist í Stykkishólmi 15. nóvbr., fæddur 13. okt. 1851. Hann var atgerfismaður mikill og drengur góður. Einnig eru dánir Eiríkur Eirlksson dannebrogsmaður á Reykjum á Skeiðum, á níræðis aldri, greindur og merkur mað- ur, og Björn Pjetursson Únitaraprje- dikari í Winnipeg, mörgum að góðu kunnur. Amtmannsembættið sunnan og vestan er veitt herra amtmanni Júlíusi Havsteen frá 1. júlí 1894. Tíðurfar. Sama óstillingin helzt alltaf stöðugt. Tæpri viku fyrir jól gjörði ofur- litinn blota og tók pá fyrir alla jörð hjer um sveitir; síðan rak niður ákaflegamikið stórfenni og gjörði verstu færð. Síðan hafa optast verið til skiptis píður og rign- ingar eða frost og fjúk. Aðfaranótt hins 28. p. m. gjörði ákaft sunnanveður með stórrigningu, er hjelzt næstum sólar- hring. Vatnsgangur varð ákaflega mikill, hús og heypekjur hríðláku, og hús og kjallarar fylltust af vatni. Varð af pví allmikill skaði víða hjer í bænum. «stefnisfjelagið» hjelt aðalfund sinn 27. p. in. Ákveðið var að stækka «Stefni» upp í 30 arkir. í forstöðunefnd voru kosnir sjera Matth. Jochumsson, sjera Jónas Jónasson og ritstjóri Páll Jónsson. Sýslumaður Kl. Jónsson og kennari St. Stefánsson, sem áður voru í nefndinni á- samt sjera Jónasi, skoruðust undan að taka á móti kosningu í petta skipti. Leiðrjetting: í greininni „Lítil hugvekja um fjárræktina“ í 19. bl. St. stendur: átti pó eptir 150 punda sauð, en á aðvera: átti pó eptir 160pd.sauði Væn kind »í vor fannst undir Arnar- felli gymbur vetrargengin hjá 5 lamba- ritjum; var á sama stað I haust, og reidd niður í Skaptholtsrjett; seld par á 19 kr.; fall 70 pd., mör 19 pd.« Kind pessi var ekki úr Skagafírði, eins og sTsafold* segir, heldur frá Stóruvöllum í Bárðardal. í dag lagði sýslutn. St. Thorarensen af stað njeðan suður í Reykjavík og ætl- aði paðan til Danmerkur til að leita sjer lækninga við sjóndepru. Með honum fór sonur hans, Jóh. Thorarensen bóndi í Kaupangi, lika til að leita sjer lækninga við augnveiki hjá augnalækni Birni ól- tifssyni. Pribji árgangur «fjóðviljans unga» veröur ab minnsta kosti 40 blöd, og verður seldur vib Silitia verði eins og ab undanförnu. ’Þjóðviljinn nngi» verður Itannig ödýrásta ölaðid , sem út er gefib hjer á landi utan Reykja- víkur. Útsölumenn sem útvega 6 nýja kaupendur að III. árg., geta fengið í kaupbæti, auk venjulegra sölulauna, eitt eintak af I. og II. árg. blaðsins. Nýir kaupendur aittu að gefa sig fram sem allrafyrst. Kaupið ,f»jóðv. unga‘ í bókaverzlun Frb. Steinssonar. ÓSKILAKIND: hvítur sauður vetur- gamall seldur á Skinnastað í Axarfirði 16. okt, 1893, mark: tvístýft fr. fjöðúr fr. hægra, sneitt aptan fjöður fr. vinstra. Sandfellshaga 20. nóv. 1893. B. JÓNSSON. Jtláttvirtu kaupendur! Gjörið svo vel að. borga <Stefni> nú í janúar. TJtgefandi: Norðlenzkt hiutafjelag. Ritstjóri: Páll iónsson. Prsnt'ari: ' Björn Jónsson.

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.