Stefnir - 16.04.1894, Síða 2

Stefnir - 16.04.1894, Síða 2
30 S T E F N I E. 1894 Annnrs lemur mjer eipi til bugar að halda pví fram. að fyrirliomulag islenzku kirkjunnar sje eins fnllkoniið og æskilegt varri. En það er þýðingarlítið að sletta nýrri bót á gamnlt fat. Að minnsta kosti er nýja bótin ekki kaupandi dýru verði, eða leggjandi verk í að koma henni fjrir, ef hún er engu betri en gnmla brúin. sem undan er klippt. J>egar búið er að klippa gðmlu brúna, pá er nauð- ugur einn kostur, að setja eitthvað í staðinn. Sje pessi liking heimfærð til pess máis, sem hjer er um að ræða. pá er pess að geta, að engin pessháttar glufa var á hinni ytri kirkjulegu löggjöf, sem endilega pyrfti að troða ein- hverju upp i. Islendingar eru löngu orðnir vanir og samgrónir pví fyrirkomulagi, sem frumvarpið fer fram á að breyta , og líkar pað víst bærilega. |>að sannar ekkert pótt einstakar óánægjuraddir heyrist. J>að eru aldrei allir ánægðir með alla hluti. En allar óparfa breytingar vald- boðnar líka mönnum illa. Menn aka sjer yfir peim, og hnykla brýrnar með ólundarsvip, sem von ei', pví allir eru meira og minna vananum háðir. Að öðru leyti skal jeg ekki fara frekar út í petta mál, heldur láta mjer lynda að vísa til orða andmælenda pess í pingtíðindunum. f>etta mál er pannig lagað, að pað pyrfti að takast rækilega til yfirvegunar og alvarlegrar (Buslu)bænar, áður en gengið er til pingkosninganna næstu. Jeg skal játa. að pað er að vísu mannlegt, að hafa allar klær úti til pess að lifa, eða geta haft von um að lifa eptir dauðann meðal pjóðarinnar. En vaninn er sterkur og hefir mikil völd. Jpess vegna er pað ekki gjörandi fyrir fordildarsakir, að kollvarpa byggingum hans að parflausu. Jeg skal taka til dæmis heiðvirða kvíá, sem alla tíð hefir jórtrað tugguna sína vinstra megin í gúlnum og gefist bærilega. Svo skyldi fjármaðurinn í einhverju fólskukynjuðu elliórakasti taka fyrir kverkar rollunni og kúga hana til pess að jórtra hinum megin I gúinum. Hvaða pýðingu mundi slíkt hafa? Hvað skyldi vera móti pví, að lofa rollunni að jórtra eins og henni í einfeldni sinni og meínleysi líkar bezt, meðan kjálkinn endist? Breytingin myndi kosta hana töluvert Og ekkert myndi hún botna í pessari afskiptasemi fjár- mannsins, vesalings rollan. Og svo skyldu rollunnar dagar vera taldir i landinu — liún skyldi verða slegin af næstu daga! — — Guðmundur Fridjúnsson. H- íj4 * * * * * í næsta blaði kemur grein um þetta mál, er minnist á einstök atriði pess og kemur með nýjar uppástungur. Ritstj. Frjeílir. Samsöng hjelt söngfjelagið «GÍGJA» á Akureyri i veitingahúsi bæjarins 30. og 31. f. m. undir forustu söng- kennara M. Einarssonar. Einnig voru pá leikin nokkur lög á horn. Alis voru sungin 12 lög, öll mikið falleg, og pótti söngurinn fara yfir höfuð prýðisvel og reglulega fram, og óvist er, að nokkurn tíma hafi verið sungið hjer jafn vel. En ekki er pað rjett af söngfjelaginu, að syngja danskar og sænskar vísur, pví pær verða aldrei bornar svo fram af öllum söngmönnunum, og sízt hinnr sænsku, að pað pvki áheyrilegt peim, sem pessi mál kunna. J>að er næstum til minnkunar fyrir bæjarbúa, hve illa peir sóttu skemmtun pessa, aðeins nálægt 40 manns hvort skiptið, og kostaði inngangurinn pó ekki nema 25 aura. Sjónleikirnir á Akureyri eru nú hættir. Síðast var leikinn «ABEKATTEN» eptir frú J. L. Heiberg, mjög taliegur og skemmtilegur Jeikur, enda vel leikinn, og »FÖÐIJRLANDSELSKAN«, nýr gamanleikur eptir P. Jónsson. Leikur pessi pjörir mjög gys að ýmsum heimsku- legum æsingum gegn Vesturheimsferðum og ngentunum, svo sem pipnablæstrinum, og sýnir á hina hliðina öfgar sumra agentanna og livernig peim tekst að blinda augu ýmsra fáráðlinga með hinum ótrúlegust.u sögurn af gæðunum í Ameríku. Leikurinn er víða fyndinn og liittir á all- mörgum stöðum naglann beint á hausinn, en hann er yfir höfuð ekki nógu finn eða »póleraður« eins og sumir segja, fyndnin er of ber, og sannleikurinn sagður of mikið blátt áfram, til pess að hann geti geðjast öllum. En talsvert var hlegið að honum, og náði hann að pví leyti fullkomlega tilgangi sínum. Yfir höfuð liafa leikirnir gengið mikið vel og skemmt ftilki ágætlega. »Thyra« kom hingað I. p. m. og fór hjeðan á á- kveðnum degi. Hafði hún fengið bezta veður alla leið. Eimskipið »Egill«, kapt. Tönnes Wathne, kom hingað 6. p. m. með talsvert af vörum frá útlöndum til ýmsra kaupmanna hjer; fór hjeðan aptur hinn 8. með allmikið af íslenzkum vörum; ætlaði fyrst á Húsavík, síðanáSiglu- fjörð, pá ti! Austfjarða og paðan til útlanda. Mælt er, að Wathne muni láta skip petta fara við og við til útlanda og hjer með ströndum fram í sumar. Von er á pví aptur hingað í miðjurn maí. Fasta ferðaáætlun vantarsamt enn. Frá útlöndum bárust fáar fregnir með skipum pessum, er tíðindum pykja sæta, nema um nokkrar morð- og sprengitilraunir anarkista og fieira iilpýðis, um upp- fundning nýrra morðvopna og sprengitóla, og aðrar slíkar frjettir, sem litlu skipta oss íslendinga. — Influenza geysar enn víða erlendis; á Færeyjum hefir hún verið að undanförnu, en víst ekki mjög mannskæð. — Kólera er enn sögð i Rússlandi, en fremur væg. — Bólan heíir stungið sjer niður i Bretlandi og Danmörku, og er pví ekki óhugsandi, að hún geti borizfc hingað, nema viðhöfð sje öll varkárni er skip koma. — Mælt. er að Bismarck gamli og Vilhjálmur keisari sjeu nú orðnir vinir, en áður hefir lengi verið íátt með peim; hyggja menn, að petta muni draga til betra stjórnarfars í J>ýzkalandi en verið hefir. — Gladstone heOr nú sagt af sjer ráðherra- tign sökum heyrnar- og sjónleysis. f>ykir frjálslyndum mönnum það illa farið, vegna sjálfstjórnarmálsins írska, °" þykj i minui likindi til nú en áður, að það fái fram að ganga. Verzlunarfrjettir eru pessar helztar: Rúgur lieíir lækkað erlendis um 2 kr. tn., bankabygg og baunir um 1 kr., kaffi hækkar heldur í verði, en sykur lækkar ofur- lítið. Heldur gott útlit er með fiskverð, en ullarprísar enn alveg óvissir. Dáinn er fyrrum skólakennari Jón Sveinsson í Kaupmannahöfn, fæddur að Grenjaðarstað 1. mai 1836. Mikill málfræðingur og yfir höfuð gáfumaður. Ferðamenn. Með Thvru kom hingað frá Höfn kaup- maður Valdimar Davíðsson, er fer hjeðan aptur til baka með Thyru er hún kemur að sunnan; enn fretnur S. J. Jóhannesson (ættaður úr Húnavatnssýslu), sem lengi hefir dvalið i Winnipeg og komizt par í góð efni; hann kom nú skemmtiferð til að hitta forna vini og kunningja. Ýmsir fleiri farpegar voru og með skipinu. Hjeðan sigldi ineð »Agli« Skúli Skúlason, sem pingið síðasta veitti styrk til að læra myndasmíði, og ætlar hann nú að koinast á verkstæði í Kaupmannahöfn. Tiðarfar hefir verið einstaklega blítt og stillt pað sem af er þessum mánuði. Af!i hefir verið nú nokkur innarlega á Eyjafirði.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.