Stefnir - 02.06.1894, Blaðsíða 1
Arg. 30 arkir. Verð 2 lu'. innan-
lands. en 2 kr. 50 au. erlendis.
Borgist fyrir lok júlímánaðar.
STEFNIR.
i Augl. kosta 90a.hver þuml. dálks
| eða 15au línan af vanalegu letri,
| tíltölulega meira af stærra letri.
Annar árgangur.
Nl*. 11. Akurcyri
Málfrelsi
er íslenzkt orð eu ekki íslenzk hugmynd, baru orð, ein-
tóimir hljótnur. Alinenningur kann iiðeins að kveða að
því, getur bara nefnt pað, en skilur pað ekki, veit ekki
liina sönnu pýðingn pess, pekkir ekki dýrinæti pess. Lftg-
gjöíin ísl. fordæiuir pað beinlínis eða óbeinlíuis og háylir-
völdiu sum vilja belzt slá ylir það íeitn stryki, að minusta
kosti lítur svo út. Og f»ó er málfrelsið óbundið, fullkomið
málfrelsi af öllnm sannfrjálslyndnm mönnum talið meðal
hinna dýrustu rjettinda mannsins og sem þeim er sárast
um að bept sje eða skert að nokkru leyti. lvostir pess
verða beldur ekki taldir á svipstuudu, og ekki er hægt i
fáum orðuin að lýsa hiuuin margvislegu bætandi áhrifum
þess, bæði inn á við og út á við. þuð gjörir menn djarf-
mæltari og breiuskilnari, venur meun af bræsni og lítil-
mótlegri bakmælgi, eu venur meuu á að segja satinleikann
afdráttarlaust og í heyrauda bljóði, bvenær sem pess gerist
|iörf og bver sein í lilut á. þau göfgandi og siðbætandi
áhrif, sem petta hlýtur að bafa á einstaldiuginn og inanu-
íjelagið í beild sinni, liggja í auguin uppi.
En það er ekki nóg, að memi sjái þetta og skilji,
þegar þeim er sagt þuð og sýnt; nei, rneun verða að vera
inuilega sannfærðir um að málfrelsið sje þeim ómissandi
dýrgripur, sem peir eiga að vemda og vurðveita, svo
lengi sem auðið er.
En gjöruin vjer Islendingar það?
Nei, öðru nær. Vjer látuin lög standa óbreytt ár
eptir ár, sem bepta stórum málfrelsi vort, uudir pví ybr-
skyui, að pau verji menn æruiueiðinguui (_sbr. 21. kap.
alm. beguingarlaga), og vjer polum að pessum lögum sje
vægðarlaust beitt af dómstólunum, polum að muuninum
á oss sje bvað eptir aunað lokað með pungum fjársektar-
dómum, og það máske eiumitt þegar vjer böfum talað
breiiiuu cg almennt viðurkenndau sanuleika, sem nauðsyn-
lega þurlti að breyfa. — Tökum dæmi: Embættismaður
befir almennt orð á sjer fyrir ýmiskonar vanrækzlu í eui-
bættisfærzlu sinui, en enginu þonr að segjti neitt uppbátt.
i’jþað segist rnáske eittbvað á pví«. Loks íinnur einbver
Ltstjóriim sig knúðan til að hreyfa pessu í blaði sinu,
því hann er sjer þess meðvitandi, að blöðiu eiga að bendu
á það sem miður fer, og vaka ylir sOunum þnfuili þjóð-
ariunar. Embættismaðuriim íinnur sig meiddun, böfdar
mál gegu ritstj., ritstj. vantar löguiætar saunauir, um-
mæli baus eru dæmd duuð og ómerk sein »ástæðulaus«
úhróður, og svo smellt á haim svo sein 200 kr. sekt í
Þokkabót, og þó sagði haim bvert orð satt, sagði það af |
sannleiksást og umhyggju lyrir almenningsbeill. Huun |
bugsar sjer að gera ekki þeimati skratta aptur. Blaðið j
bans, sem máske befði orðið gott og djarlmælt og halt
niikil bætandi ábrif, verður að meiuingíirlausri dulu. —
Slík lög, slíkar rjettarfarsreglur, bljóta að múlbiudu öll j
blöð bjer á landi, svo pau verða ekki að hállu gagni, geta
ekki innt al' beudi eitt sitt pýðmgurmesta blutverk. En
Það eru ekki blöðin ein, sem lá að kenna á þessu, lieldur
allur almeniiiugui' bæði beiuiíuis og óbeiuliuis. Meuu
3 lllllí- Ár 1894
þora ekki að tala upphátt um neitt eða blált áfram, allt
verðui að vera á liuldu og í hljóði. Óbreinskilni, bak-
mælgi og allskonar lúalegur tuddaskapur. verður ineð því
móti æ alinennari og gagntaka loks og gjörspilla þjóðinni.
Þetta borfuiu vjer á, líðum það alveg þegjandi og
bIjóðalaust, þvkir það jafnvel gott og blessað, eða svo er
að sjá, þegar jafnvel blöðin sjálf eru að stefna bvort öðru
fyrir litlar sakir, þeim ætti þó aðvera það ljóst, að óbund-
ið inálfrelsi er aðal-lífsskilyrði þeirra.
En hjer er sannarlega ekki gott viðgerðar. Hugsuuar-
háttur þjóðariniiar þarf að breytast frá rótum, en til þess
þarf langan tíina.
það, sem fyrst ber að gera. er að breyta því öllu
> löggjöf voiri, sem beptir málfrelsi og þá sjerstaklega
meiðyrðakatla begningarlagaima, sein er alveg óbafandi
ems og lianii er nú. — Möimum ætti að vera frjálst að
segja afdráttarlaust meiningu sína um livern inarm með
almennum orðatiltækjum, áu þess að sæti nokkrum
sektuin fyrir.
Oskandi væri að menn hugleiddu þetta mál rækilega
fyrir næsta þiug. — Menn verða að vakna og núa stír-
urnar úr augunum svo menn sjái, að lijer er um alvar-
Iegt rnál að ræða, sjái, að lijer er eitt af þjóðineinuui
vorum, seui þarf skjótra aðgerða, því aunars getur svo
farið, að það læsi rótum sínum um allan vorn þjóðlíkama
og verði dauðamein alls saimarlegs frelsis og maniikosta
bjá þjóð vorri. — J
Um verkun á ull.
Árið sem leið fjekk jeg í beudur »Reg!ur um ineð-
ferð og verkun á ull (saindar af nefud þeirri, sem kosin
var á fundi á Akureyri þanu 11. maí 1892)«, prentaðar
á lausu blaði, Akureyri 1892. þetta lausa blað beli jeg
bjá mjer, eu engar bækur uin þetta efui. í línuiu þess-
um get jeg því e*ki vilnað til bóka, uema eptír miimi.
Á blaðiuu stendur, að þessar reglur sjeu að miklu leyti
samdar eptir ullarverkimarreglum þiugeyinga, prentuðum
á Akureyri 1887. .Jeg man ekki eptir þeiiu reglum, eu
tel víst, að þær bafi verið saina efnis og reglur þær, sem
gefnar eru i ritgerð: »Um ulU í Andvara 1886, því að
regluin uendarmuar ber mjög sarnan við þá ritgerð að
þvi er jeg man bezt, enda eru ullarverkunarreglurnar í
benni eptir Benedikt breppstjóra Jónsson (á Auðnum, en)
frá þverá í Laxárdai í þmgeyjaisýslu. En pað orð betir
lengi farið aí þverá, uð bvergi fengizt betri ull en þaðan,
bvað sneiti uilargæði og afbragðs vandaða verkun.
lleglur nefudariimar á Akureyri 1892 eru miklu orð-
færri en þær í Andv. 1886, en að hveiju leyti þær kuima
að vera öðruvísi, man jeg ekki, nema viðvíkjandi einu
atriði. þ>aö er hitinu á þvottaleginuin. Nefndiu segir í 3.
gr., að bann slmli vera ailt að 50* stigum á Reaumur.
*J 1 ullarverkunari'eglum, sem pöntunarfjelagið ljet prenta lijeí
i vor, er einmitt tiltekið þotla bitastig. Kitstj.