Stefnir - 02.06.1894, Side 2
42
S T E P N I S.
1894
í Andvara er ekki leyfður meiri hiti en 30 eða 31 stig á
R. — jeg vona að jeg muni þoð rjett — og er sú regla
tel<in úr enskri bók: »TIIF. "WOOL FIBRE« (o: TJlJhárið)
eptir dr. Bowman prófessor í iðnaðarfræði. Bókin var gefin
út á Englandi árið 1885, og voru komnar af henni þrjár
útgáfur pegar jeg kom [>ar í október pað haust. Höf.
hennar lilýtur að vera betur að sjer í öllu pví, er lýtur
að meöferð á ull, heldur en nokkur maður er á Islandi.
Hann hyggir allar pær reglur, sem hann gefur, á fjöi-
mörgum, nákvæmum tilraunum, rannsóknum og atliugun-
nm, sem hann hefir gert sjálíúr og margir aðrir. Illlhár-
ið hefir veriö skoðað í mjög kröptugu stækkunargleri til
að sjá hver áhrif hver meðferð heíir á pað, og hvernig pað
rej'nist, til vinnslu, betur eða miður, með þessum undir-
húningi eða liinum.
í ööru lagi gaf Benedikt hreppstjóri Jónsson hjer um
hil sömu reglu, hvað snerti hitann í pvottaleginum. Á
hverju hann hefir byggt hana, veit jeg ekki, en hitt tel jeg
víst, að henni hafi verið fylgt á joverá í Laxárdal. þar
liefir hún gefizt vel, ullin paðan ber ómótmælanlegt vitni
um pað. Jeg sje pví enga ástæðu til að hafa þvottalöginn
heitari en 3,0 stig á R., og vil jeg leyfa mjer að ráða til
pess hverjum peim manni, sein vill vanda' verkun á u 11
sinni — trössum pýðir ekki að gefa ráð, þeir purfa nð fá
líkamlega refsingu. — Ef þessari reglu er fylgt, er vissa
fyrir pví, að ullin verður ekki skemmd í pvottinum með
ofmiklum hita. Bezt er að reiða sig ekki á tilfinningu
sína í liendinni, heldur hafa reglulegan hitainæli.
Enginn skilji orð min svo, að jeg haldi, að paö nægi
til að fá góða og vel verkaða ull, að fylgja pessari einu
reglu. Nei, pað þarf meira. |>að parf að fylgja öllum
reglunum frá upphafi til enda. Auk pess þarf að hafa
ullgott sauðfje og fara vel með pað. Ef bóndinn vill fá
góða ull til að vinna úr sjálfur og til að sélja öðrum, pá
má ekki vanta citt einasta skilyrði. Yöntun eða vanrækzla
á einu atriði, getur spillt stórlega árangrinutn af allri
annari fyrirhöfn og er illa farið, þegar svo ber til. Jeg
gerði athugasemd við petta eina atriði í reglunuin af pví,
að jeg áleit að pað eitt pyrfti leiðrjettingar við.
Trangisvogi í Færeyjum, 14. apríl 1894.
Kr. Jó n asa r so n.
Jarbyrkjufjelag fyrir Akurcyrarbæ.
Stærsta sporið, sem Akureyrarhær hafir stígið til fram-
fara, er kaup Eyrarlandstorfunnar; við pað heíir bærinn
fengið til umráða tún, engjar, heimaland (o: bithaga) og
afrjettarland. Áður urðu bæjarbúar að kaupa alla grasnyt
að, hvort lieldur var til slægna eða beitar, fyrir kýr eða
liesta, og gat pað opt verið ýmsum annmörkum bundið.
Ennfremur varð og bærinn að kaupa mótak. Nú hefir
liann fengið allt petta undir sín eigin umráð, og pótt eigi
sje við að búast, að landsnytjar þessar verði bæjarbúum
cdýrri en venjulega gerist, pá verður pað pó mun hægra
en áður, og ávallt er skemmtilegra hjá sjálfum sjer að
taka en sinn bróður að biðja.
í vetur voru engjarnar (o: hólinarnir) mæld.ir og
reyndust pær að vera rúmar 63 engjadagsláttur. og eru
pær leigðar út í pörtum og eins Eyrarlandstúnið.
Trúlegt er, að eigi líði langt um áður en Akureyr-
ingar fara að taka holtin í kringum Eyrarlands-, Barðs-
og Hamarkotstún til yrkingar, og fari þaunig að dæmi
hinna ötulu jarðræktarmanna í Reykjavík, og víst er um
pað, að mun yrkilegra land er í kringum Akureyri en Rvík.
En inargt purf að gera »torfunni« li) góða, filþesshún
beri eiganda og leigjendum sem mestan og bezt.an arð, en pað
er ekki ætlun mín, að fnra að telja pað upp lijer, pví pað
yrði oflnngt mál. En einungis vildi jeg leyfa mjer að
benda hinum ungu og efnilegu borgurum Akureyrar á,
að heppilegt myndi peim að byrja svo, að stofna »Jarð-
yrkjnfjelng fyrir Aknreyrarbæ«, og yrði pað ekki einungis
til að efla áliuga og gera framkvæmdir formlegri, heldur
og hreint hagfræðislega skoðnð beinn ávinningur, pnr sem
slík fjelög verða opinbers styrks aðnjótandi. Og eins vel
eru Akureyringar koinnir að pví fje sem aðrir, meðan
pingið á annað borð blessar oss með peirri náðargjöf —
búnaðarst.yrknum.
Lárns j>órarisin Blöndal
s ý s 1 u m a ð u r.
Hann andaðist að heimili sinu, Kornsá í Vatnsdal,
að morgni pess 12. f. m.
Lárus heitinn er fæddur að Hvammi í Vatnsdal
pann 16. nóv 1836; ntskrifaðist úr Reykjavíkurskóla
1857; varð cand. jur. 19. júní 1865, með 2. einkunn í
báðum prófum. Síðau var liann á skrifstofu stiptamt-
manns og landfógeta; var settur fyrir Dalasýslu 23. ág.
1867, og fjekk veitingu fyrir henni 12. nóv. árið eptir,
°g bjó par á Staðafelli og Innri-Fagadal. J>ann 12.
apríl 1877 var honum veitt Húnavatnssýsla, og bjó
hann par að Kornsá.
Hann sat á alþingi 1881 sem pjóðkjörinn þingmaður.
J>ann 8. apríl 1891 var hanu sæmdur riddarakrossi
dannebrogsorðunnar, og 26. febr. 1894 var honum veitt
amtmannsembættið norðan og austan, en dó áður hann
tæki við pví embætti.
Kona hans, sem enn lifir, er Kristín Jsgeirsdóttir
bókbiudara frá Lambastöðuin á Seltjarnarnesi. Eign-
uðust pau hjón fjölda mannvænlegra barna, og lifa 10
þeirra: Asgeir læknir J>ingeyinga, Björn cand. theol.,
Agúst, er var í skóla nokkur ár, en hætti og varð skrif-
ari hjá föður sínum, Kristján, er lært hefir á Alöðru-
vallaskóla, Jósep, er lærir undir skóla, Haraldur 12 ára,
Sigríður kona sjera Bjarna þorsteinssonar á Siglufirði,
Guðrún, Ragnheiður og Jósefina ógiptar.
Lárus sál. var hár meðalmaður, herðamikill og þrek-
vaxinn, höfðinglegur og góðmannlegur á svip. Hann var
gleðimaður mikill og söngmaður svo góður, að hann átti
fáa sína líka. Gestrisni hans og höfðingsskapur er svo
þjóðkunnugt, að því þarf ekki að lýsa hjer. Mun óhætt
að segja, að í seinni tíð hafi eklú verið meira rausnar-
heimili hjer á landi eu hjá honum var. Hann var
röggsamt og gott yfirvald, elskaður og virtur af öllum.
Eiga íslendingar þar á bak að sjá einum af sínum
beztu drengjum. En sjerstaklega megum vjer Akur-
eyriugar harma fráfall hans, er svo sviplega svipti vort
litla bæjarfjelag öllum hinum góðu vonum, er menn
höfðu um hjerveru hans.
Glóðu dægri
verðr sá gramr borinn,
es ser getr slíkan sefa;
lians aldar
æ mun vesa
at góðu getit.
Úr brjcfi úr Hjaltaclal 7. maí 1891.
það ber fátt til tíðinda, nema hjer hefir verið kvilla-
samt í vetur, og viða legið fólk ytir lengri og skenimri
tíma, og nokkrir dáið, þar á meðal Jóhannes þoríiansson