Stefnir - 02.06.1894, Síða 4
44
STEFSI R.
1894
IVýkomnar vörur í verzlun
consúls J. Y. Havstccn’s
• á ODDEYRI.
s
Tvististau, Dowhis hvítt, Ljerept óbl., Stót,
Gardínutau, I'óðursjerting svört, grá og brún, ^
Skyrtutau iuargskonar, Flonellet og Flonel,
Fóðurtau, Cadettau, Nankin, Drill, Segldúkur,
Rufndúkur, Strígi, Sirs margsk. og Stumpasirs,
Búkkskiun og Qeiri tegundir fataefnis.
Saumavjelar ágætar.
Album, Pappír, Umslög, Gratulationskort.
Postulín og Leirtau,
Bollapör, Skálar, Diskar, þvottaföt og Könnur,
Smjörkrukkur af 3 stærðum.
Cognae egta franskt.
Portvín, Sherry, Banco, Champagne,
Vindlar og Cígarettur,
Chocolade Vanille ágæt og fieiri sortir ódýrari,
Bolschjur margar tegundir,
Kaffi- og Thebrauð fínar kökur og kex,
Nýlenduvörur allskonar,
Sagomjöl, Rísmjöl, Plúrmjöl,
Sugogrjón, Semulegrjón, Rísgrjón fín,
Karlöflumjöl á 16 — 18 aura pd.
Allt ágætar vörur og með góðu verði.
Prósentur gefnar mót peningum.
KOLASKIPI er von á daglega og verðii
þá seld ágæt oínkol frá skipinu.
so
k
GÖ
S
et
©
43
"3
cz
&JD
Sh
cs
bc
&
v4^>
'w
'O
ÖID
c
O
ÖJD
£
O
QO
bJD
0
cö
΅
-4-»
'O
43
— Viðskiptainönnuin Gránufjelagsverzlunar á Raufarhöfn
tilkynnist bjer með, að lausakaupmaður A. I. Pog veitir
i surnar móttöku, bæði á Raufarhöfn og þórshöfn, borgun
fyrir skuldir pær, er Gráuufjelagið á útistandandi hjá við-
skiptamönnum nefndrar verzlunar og sem eiga, samkvæmt
samningi við fyrv. verzlunarstjóra á Raufarhöfn, Jakob
Gunnlögsson, að greiðast á yfir&tandandi sumri.
Kaupmannahöfn, 10. maí 1894.
Cliristcn Havsleeii.
— Samkvæmt ofauskrifaðri auglýsingu tek jeg á næstu
sumarkauptíð, bæði á Raul'arhöfu og þórshöfn, móti borguu
upp í skuldir pær, sem viðskiptamenn Gránufjelagsverzl-
uuar á Raufarhöfn eiga að greiða á yíirstandandi sumri.
Kaupmannahöfu, 10. maí 1894.
A, I. Fog.
— TAU úr hreinni ull og ull og silki, í karlmanns-
föt, fást með óvaualega lágu verði í verzlun undirskrif-
aðs í Reykjavík; tauið er tvíbreitt, fara 5 álnir í al-
klæðnað, 2 álnir í buxur. Sýnishorn af tauunum eru
til sýnis hjá herra klæðaskera Garl Holm á Oddevri,
sem tekur við pöntunum. — Borgun greiðist pegar.
Edinborg 18. marz 1894.
Björn Kristjánsson.
— Seint í marz s.l. tapaðist á Akureyri, eða á leiðinni
paðan yfir að Varðgjá, gömul PENINGABUDDA ineð
nokkrum smápeningum í, íslenzkum 10 kr. seðli og 10
dollara seðh o. 11. Finuandi skili til ritstjóra Stefnis.
Utgefundi: Norðlenziit lilutaí'jelag.
Ritstjóri: Páll Jónsson.
Prentari: iijörn Jtinssoil.
22
sjer. Gat hann svo kynnst henni og spurt hana um
hver hún væri. Hún var yngri dóttir greifans af
Terra Nova, aldavinar föður Perdínands, eu var sett
i klaustur af pví að ullar eigur föður hennar áttu að
ganga til hróður hennar og systur, en hún gekk sár-
nauðug í klaustrið; húu elskaði svo h'fið og fegurðina,
frelsið og sóiarbirtuna, að pað var henni banamein,
að vera kúlduð inni í skuggalegum klausturklefa alla
æfina. Don Perd. sór með sjálfum sjer, að svo skyldi
ekki heldur fara; hann fjekk brennandi ást á stúlk-
uniii, og hún á honum aptur, og leið ekki á löngu
áður eu pau voru orðin harð-trúlofuð.
í>ó að Don Perd. væri ekki sársveltur i klaustr-
inu, náði hann pó seint og illa kröptum; baim fjekk
samt ekki í sig hálfan, sem maður segir, svo að
Carmela varð að fara að ná í mat hauda houum á
nóttunni. Tók hann nú að hressast.
Eiun morguninn kom Peppinó til hans með brjef
frá móður hans; var í pvi meðal annars fullyrt, að
honum mundi verða óhætt að koma til Siragosu aö
mánuði liðnum.
Að öðru var ullt frjettalaust, nema hvað bændur
höf'ðu pótzt heyra hlekkjahringl og vein uiðri í jörð-
inni við kapelluna; lijeldu þeir pað væri apturganga
liins drepna manns; hanu vilcli fá sálumessur og
fyrirbænir af pví að hann hafði dáið svo óviðbúinn.
Jietta vakti í'erd.; hann var nú búinn að fá
krapta, og bað pví Peppinó að koma annaðkveld með
23
tvo hesta og kaðalstiga. Ætlaði hann sjer yfir klaust-
urmúrinn á stiganum, pví að dyravörðuriuu muudi
vurla hleypa sjer út.
Nú Ijet Dou í’erd. sem sjer lukaði. Ávann hann
með pví, að Carmela var enu látiu vaka hjá honum
og engan grunaði að haini hefði í huga að strjúka.
Kveldið eptir fjekk hanu Carmelu til að ganga með
sjer úti í gurðinum; sagði lmnn henui par alla siigu
síua, og pað með, að hann mætti til að fara í kvöld
til pess að ljúka æfintýri sinu. Kvöddust pau svo
ynnilega, og Eerdínand fór út yfir múrinii og peysti
burt með Peppiuó.
jpau sendust enn á ástarkveðjum.
íSvo hjeldn peir í áttiiia til Öiragosa.
Yí.
]peir komu til Belvedere i dögun. Komu þeir
hestunum af sjer, tóku með sjer áhöld og ljósbera
og hjeldu tii kapelluunar.
Don I'erdinaud gekk rakleitt að leyuidyrunum ; á
gólfiuu sá haim bletti eptir blóð Cautarollós, er lit-
uðu marmarahellurnar í kringum stólpaun. Hann
væmdi við pessum dauðamerkjum, og gekk á sveig
við pau að loyuidyrunum. Yeitti hoiuuu hægt að opna
pær; kveyktu þeir nú á koluuum og geiigu inu gaug-
inn, ofan riðið, og komu að læstu dyrunum; voru
peii’ enga stund að sprengja þær upp. Lagðí pá út
paðan ódaun svo mikinn, að peir urðu fyrst lrá að
hverta. Bauð pá Dou Eerd. Peppiiió að opna ytri