Stefnir - 04.06.1895, Page 2

Stefnir - 04.06.1895, Page 2
42 S T E V N I R, 1895 Vínsölubannið. „Eilgiim ámœli þeim, undir híinifum íiggur lifandi með limu hrotna og hraunöxum holui söxuou, au hann ei œt.ir eptir nótum“. Bjarni. í ,,Stefni“ — nr. 5, p. á. *— ætlar ehiÍiver „|>ráncl- ur“ að verða „f götu“ kvennfólksins, af því að honum pykir pað vera of mikið „á ferðinni“ í vínsölubatinsmálinu. Kvennfólkið hefir legið og liggur enn þá, undir svo pungum og sárum búsifjum af drykkjuskap karlmann- unna, að pað ef næstum óskiljanlegt, að pað skuli hafa getað setið svo lengi um kyrt undir slíkum pintingum; pað er pess vegna alveg óskiljanlegt, að nokkur maður skuli geta fengið af sjer að setja ofan í við pað og gefa pvi vægðarlausar — svo jeg við liafi eigi pyngri orð — aðfinningar og áminningar fyrir pað, pó að pað fari á kreik, pegar hreyfing er komin á petta tnál, til pess að fylgja pví fram. J>að er svo ómannlegt að leggjast á garðinn par sem hann er lægstur Og beiuast að kvenn- fólkinU fyrir pað, sern aðrir eru frumkvöðlar að. Hvað á að kalla aðrar eins getsakir eins og pað, að peim gangi metnaður til pess að gangast fyrir pví, að pað fylgi, sem pær vilja veita pessu máli, fái frara- gang, eða er páð ekki nóg ástæða, að pað tekur svo uárt til sjá’f sín. Er pað ekki einstök ónærgætni, að fara kaldrana- legum hæðnisorðum um pað, að kvennfólkið pekki ekki pær grundvallarreglur, sem lagasetningin hefir verið byggð á? Eru pá pessar grundvallarreglur, sem herra J>rándur heldur svo fast frara og beitir á móti vínsölu- bannslögunum, svo alríkjaudi, að ekki komist að jafn- hfiða peim nein önnur grundvallarregla eða skoðanir? (irundvallarreglur hr. J>r. eru tvær: Að menn geti ekki með lögum heimtað, að barninu sje bjargað tyr en pað er dottið ofan í brunninn, og að með lögum megi ekki skerða frelsi eða sjálfræði einstaklingsins, meðan hann er sjálfbjarga og gerir ekki á hluta annara eða al- mennings. Hinn almenni mannkærleiki hefir aldrei verið ötulli til framkvæmda eða viðtækari en nú á tfma. Síðan pjóðirnar fóru að ráða mestu um hagi sína og 1 lagasetningunni, hafa einnig skoðanir, sem á hon- um eru byggðar, fengið par rúm; menn hafa lagt allt pjóðlifið, heilbrigðisástandið, efnaliaginn og siðferði ein- staklinganna undir nákvæma rannsókn; við pað hafa menu komist að raun um, að hörmungafióð mannkynsins eru sVo djúpir og stríðir strauinar, að við pá verður ekki ráðið með pví að draga pá aðeins upp úr, sem í pá falla, heldur verða menn að feta sig upp eptir straumunum, leita að upptökum og orsökum peirra og beita lagasetningarvaldinu til pess að eyða orsökunum og byggja fyrir upptökín, t. d. á drepsóttum, fátækt og enda spillingunni, par sem pess er kostur. Hjer á við að betra sje „við upptök á að stýfla lieldur en að ósi“, betra að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í, betra að fyrirbyggja sjúkdómana en lækna pá eptir á. Sú skoðun ryður sjer einnig ávallt meir og meir til rúms, að rjettur almennings sje hærri en rjettur ein- staklingsins, að frelsi og sjálfræði einstaklingsins verði að rýma sæti, pegar almenningsheill heimtar og ekki er annars kostur, t. d. við sóttvarnir. Á pessum grund- vallarreglum eru lögin um bann á vfnsölu byggð. Er pá kvennfólkið ámælisvert fyrir pað, pó pað fylgi tim- anuin í pví efni. Jeg er lír. J>rándi sammála í pví, að pað nái engri átt, ,.að banna verzlun með hluti, sem ge ta orðið hættu- legir, sjeu peir roisbrúkaðir, pvi pá mætti margt til tina“, en áfengir drykkir eru sjerskildir við pessa hluti. At'engir drykkir gata ekkf aðeins orðið hættulegir, pvi peir eru ekki aðeins almennt misbrúkaðir, heldur liggur pað bæði í eðli peirra og er margsýnt og sannað af reynslunni, að peir geta ekki annað en orðið mis- brúkaðir, ef peir eru hafðir um hönd, og pað svo al- mennt og háskalega eins og lýðum er ljóst. það er pví bæði eðli pessara drykkja og tjónið, sem af misbrúkun peirra leiðir, sem rjettlætir pað, að byggt sje fvrir pað með lögiiin, að peir verði hafðir um hönd. Af pessu, sein nú var sagt, getur hver heilvita maður sjeð, hvaða tjarstæða pað er, að á vinsÖlubanni verði byggð nokkur grundvallaiTegla fyrir lögum, „sem reyndu til að gera fólkið ómyndugt og ábyrgðarlaust“. Jeg er með hr. |>rándi á peirri skoðun, að pað sje ekki hið heppilegasta til pess að koma í veg fyrir allan drykkjuskap, að heimila hjeruðum að banna innfiutning og verzlun með áfenga drykkí, eptir atkvæði jafnvel mikils meiri hluta i hverju hjeraði; en samt er langfc frá pví, að jeg sje hræddur um eins slæmar afleiðingar af sampykktum pessum eins og hr. J>rándur útraálar. Jeg álít pess vegna, að lög um almenut vínsölubann sjeu lang-ákjósanlegust Er ekki óhætt að ráða af pvf, hve mikið vald hr. frándur vill veita minni hluta manna í hjeruðum, til pess að beygja sig ekki undir lögheimilaðar sampykktir meiri hlutans, að kvennfólkið muni ekki verða framar fyrir ámælum eða ofanígjöf hjá honum fyrir pað, pótt pað leyti sjer að halda áfram að vera „á ferðinni11 fram- vegis til pess að framfylgja útrýmingu drykkjuskaparins, jafnvel með minni hlutanum, prátt fyrir pað, sem hann hefir bugað að pvi á öskudaginu. Sigmundur. * * * Heimilt er J>rándi, ef hann vill, að gjöra athuga* semdir við grein pessa í næsta blaði, sje hann eigi mjög langorður. Ritstj. Sýhtng áGiund ílsuiiiardagiiiii fyrstal895. Á fundi, sem haldinn var í „Fundafjelagi Eyfirð- inga 23. febr. s.L, var pví fvrst hreyft. að koma á sýn* ingu í vor í Eyjafirði, einkum á lifandi peningi, og var pað sampykkt með öllum atkvæðum peirra, er á fundi voru. Yar pá kosin priggja manna nefnd til að standa fyrir sýningunni, og 2 menn í hverjum hreppi til að hvetja menn til að sinna málinu og fá menn til að koma með skepnur, og skyldi sýningin haldin á Grund á sumardaginn fyrsta. Á fundinum var búizt við að borga dálitil verðlaun peim, er beztan fjeuað ættu, og lofaði fundafjelagið pegar af sjóði sínum 40 kr. til kostnaðar og verðlauna, ef fje fengizt til viðbótar annarstaðar frá, og skoraði fuudurinn pví á hin prjú framfara- og bún- aðarfjel. í Eyjaf. að leggja til 20 kr. hvert. Fuudurinn taldi víst, að pau myndi taka vel áskorun pessari, pví flestir skynberandi menn munu álíta, að sýningar sjeu eitt með fyrstu skilyrðum fyrir pví, að fjelags- og fram* sóknarandinn í búnaðarlegu tilliti glæðist og efiist, en pað mun pó óefað vera tilgangur fjelaganna, að styrkja allt, sem að pvi lýtur og sem pau á annað borð eru fær um að konia til leiðar. J>essi áskorun var pví, í góðu trausti til fjelaganna, borin upp á fundum í öllum fjelögum fjarðarins, en einungis eitt, „Eramfarafjelag Hrafnagilshrepps“, tók málinu vel, lofaði hinum um- beðna fjárstyrk, ef' hin fjelögin vildu leggja til sömu

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.