Stefnir - 04.06.1895, Qupperneq 3
1895
S T E F N I R.
43
lipphæðir, og yfir höfuð að styrkja sýninguna eptir
niegtli. Hin tvö fjelögin, í Öngulstaða- og Saurbæjar-
hreppum, vildu alls eigi styrkja sýninguna með nokkr-
um fjárframlögum, og einungis fair menn úr þeim hrepp-
um tóku þátt í sýningunni. En prátt fyrir pessar daufu
undirtektir tveggja hreppanna, kom pó á sýningarstað-
inn nokkuð á priðja hundrað sauðfjár og tvö naut, og
Var pað flest úr Hrafnagilshrepp. Sýningarnefndin
nefndi til 5 menn að skoða fjeð, og skiptu peir pví í
3 flokka eptir gæðum: ágætt, dágott og gott, og náðu
59 kindur pessum einkunnum. J>ó ekki væri fleiri kind-
ur teknar frá, mátti fjeð allt heita mikið íallegt, en
skoðunarmenn munu hafa verið vandlátir og ekki tekið
til greina nema hið allra bezta.
J>ar sem engir peningar voru fyrir hendi til verð-
launa, ræður sýningarnefndin pað af, að birta skýrslu
tnatsmanna í ,,Stefni“, i viðurkenningarskyni við pá,
er tekið hafa pátt í sýningunni, og kemur hún í næsta bl.
Á sýningarstaðnum var samankomið 3—4 hundruð
manns. Aður en sýningin byrjaði, var gengið í kirkju,
og hjelt sjefa Jönas Jónasson ágæta ræðu, sem einkurn
átti við timaskiptin, en minntist pó einnig á starf pað,
er fyrir heudi var (hfl. sýninguna), og hvatti menn til
Ijelagsskapar og framfara, en forðast alla singirni og
smásálarskap. — J>egar úr kirkjunni var komið, var
gengið i röðum eptir túninu og fór hornleikaratíokkur
Akureyrar á undan og spilaði lagið „Eldgamla ísafold".
J>egar að sýningarstaðnum kom, hjelt sýslumaður Kl.
Jónsson snjalla tölu; hann gat pess, að petta væri hin
önnur sýning, sem haldin væri iijer fram í Eyjafirði;
sý.ndi ljóslega fram á nytsemi sýninga yfir liöfuð og
hvatti Eyfirðinga til að hafa pær sem optast eptirleiðis.
.— Að því búnu tóku skoðunarmenn til starfa.
Fundafjelagið mun reyna að koma pví til leiðar,
að sýning verði iialdin á næsta hausti á fje pvi, er nú
Var sýnt, og svo fieiru ef unnt er.
Magnús Sigurðsson. Hallgrimur Hallgrimsson.
Eggert Jónsson.
Mannslát. J>órarinn prófastur Böðvarsson, r. af dbr.,
andaðist 7. f. m. að Görðum áAlptanesi, sjötugur að aldri,
einn af merkustu prestum landsins.
þrír menn drukknuðu af bát í ofsa-norðanroki 17. f.
m., utarlega á Eyjafirði á leið úr Hrólfsskeri. Mennirnir
Voru: Magnús Jónsson í Sauðakoti, framúrskarandi dug-
legur maður, Sveinn Gíslason frá Ivarlsá og Agúst Jónsson
lrá Sauðanesi, allir giptir.
Taugaveiki hefir stungið sjer niður á nokkrum stöð-
um lijer nyrðra. Ur henni andaðist í vor hósfreyja Hall-
dóra Stefánsdóttir á Bringu í Eyjafirði, mesta dugnaðarkona.
Tiðarfar gott 11Ú um tima, nægar deigjurog hlýindi;
góður gróður kominn.
Nýlega strandaði Gránufjelagsskipið »Cbristinec á
Hölum fyrir vestan Siglufjörð á leið af Sauðárkrók; en par
hafði pað lagt upp timbur, en tekið aptur 130 skpd af
saltfiski. Fór sýslum. Kl. Jónsson pegar pangað vestur,
og verður stranduppboðið haldið á morgun.
»Vágenc kom hingað 31. f. m. með timbur tilböggvið
i hið nýja hús, er stórkaupmaður 0. Watbne ætlar að reisa
á Oddeyri nú pegar; einnig koni skipið með mikið síldar*
úthald og fólk til síldarveiða. Með skipinu var eigandi
sjálfur, 0. Wathne, og ritstjóri Skapti Jósepsson, er fóru
aptur til baka með »Vágen« daginn eptir.
Hr. amtmaður Páll Briem fór hjeðan með »Yásenc
austur á Seyðisfjörð, en paðan ætlar hanu til Reykjavíkur
til að gipta sig.
Thyru seinkar, enda frjettist með Yágen. að liún
hafi ekki á.tt að lesgja af stað frá Höfn fyr en pann 28.
f. in. f stað bins 16. Er slikt. athæfi guftiskipafjelagsins,
ef satt er, ópolandi og ætti ekki að líðast bótalaust. —
•J J»ann 7. f. m. ljezt á Hálsi í Svarfaðardal einn af
hinum elztu mönnum pessa hjeraðs, Halldór Bjarnason, er
lengi bjó á Brimuesi í sömu sveit. Hann skorti 3 vetur
á tirætt. Halldór sál. var framúrskarandi elju- og dugn-
aðarmaður og græddist honum pvi allmikið fje á yngri
árum sínutn: var mjög bjálpsamur peim, er til hans leit-
uðu, og inátti heita bjargvættur sinnar sveitar. Hann var
hraustmenni rnikið og svo beilsugóður alla æfi, að honum
varð aldrei misdægurt, og inunu pess íá dæmi um jafn
gatnla uienn.
Friður var saminn meðal Kína og .Tapan 16. april.
Korea á að vera sjálfstætt ríki, Kínverjar eiga að opna 5
nýjar hafnir fyrir frjálsri verzlun, Japansmenn fá eyjuna
Eormosa, mikið land og gott. skagann Liantong með kast-
alanum Port Arthur, sterkasta vígi par eystra, og par að
auki eiga Kínverjar að borga peiin í herkostnað nálægt
980 milj. kr., og lierflotann kinverska hafa peirtekið mest-
allan, og ógrynni annars herfangs. Líklegt er nú að Ivín-
verjar verði »hyggnari af skaða, pótt fræðslan væri dýr«.
Ljósmyndir
tek jeg frá pessum tiina og til 15. september næstk.
J>eir, sem enn eiga myndir hjá mjer siðan í fýrra
og hitteðfyrra. eru vinsaml. beðnir að vitja peirra sem
allra fyrst og borga pær um leið.
Akureyri, 27. maí 1895.
Anna Sclilftth.
í verzlnn Sigfiisar Jónssonar á Aknreyri
fást ágæt fatatau úr alull, og kommóðu- og borðdúkar,
auk margs annar-s.
Deildarfundur Gránufjelagsins
verður haldinn á Odcleyri í húsi herra veitingamanns
Olafs Jónssonar, föstudaginn pann 21. júni næstk., og
byrjar um hádegi.
A furnli pessum skal kjósa fulltrúa og varafulltrúa
til aðalfundar til priggja ára, og sömuleiðis deildar-
stjóra og varadeildarstjóra fyrir sama tímabil.
Oddeyri, 27. mai 1^95.
Halldór Gunnlögsson.
Aðalfundur Gránufjelagsins verður haldinn á Seyðis-
firði mánudaginn 5. ágúst næstk. J>etta birtist hjer með
hinum kjörnu fundarfulltrúum.
í stjórnarnefnd Gránufjelagsins Oddoyri, 4. júní 1895.
Davíð Guðmuudsson. Frb. Steinsson. Björn Jónsson.
TTM leið og jeg legg uf stað til útlanda með skipinu
„Assur“, se-ncli jeg vinum minuin og kunningjum
fjær og nær kæra kveðju mína. Einnig vil jeg láta pá
vita, að peir herrar, kaupmaður Chr. Johnasson or>
verzlunarstjóri Eggert Laxdal á Akureyri, er stefndu
mjer 25. p. m., fyrir 11 kr. 73 a. og 8 kr. 55 a. skuld-
ir, höfðu bæði pá sæmd og ánregju af peim málum, að
fá að borga allan stefnukostnað og allan ferðakostnað
sendisveina sinna „at vetvangi".
p. t. Akureyri 27. maí 1895.
JÓN SIGfURÐSSON.
(úr Hrisev)
Snemiubær góð kýr er til sölu eptir fardagana.
Ritstj. visar á.