Stefnir - 08.06.1895, Blaðsíða 1
Arg. 25—30 arkir. Yerð2kr. inn- |
anlands, en 2 kr. öOa. erlendis.
Borgist fyrir lok júlímánaðar.
STEFNIR.
[ Augl. kosta ðOa.hver þuml. dálks
eða 15 a. línan af vanalegu letri,
tíltölulega meira af stærra letri.
Priöji árgangur.
Jír. 12.
„Vöruvöndun66.
eptir PJETUR JÓNSSON.
(Niðurl.)
Kúgur. Hann lieíir ætíð verið keyptur i Damnörku
og er samskonar og sá, sem tíðast flytzt til kaupinanna
lijer og mun vera hinn alkunni »Eystrasalts-rúgur«. Hetir
íjelagið ekki farið fram á, að keyptar væru dýrari tegundir
eða vandaðri. Hann heflr, eins og hjá kaupmönnum, verið
misjafn að þroska, en hann liefir ætíð verið pur, og hreinn
hetir hann verið að undanteknurn 4—6 sekkjum, sem komu
1893 (í peim var talsvert at sandi) og 200 sekkjum, sem
komu næstl. sumar. í peim var mjög mikið af rusli.
einkum hálmi. Sendi fjelagið herra Jóni Vídalin tafarlaust
sýnishorn af rúgnum og vitnisburði frá peim, setn höfðu
reynt hann. Muu jeg mega fullyrða, að umboðsmönnum
íjelagsins hali ekki pótt minna vert uin petta tiltelli en
íjelagsmönnum, eins og riunar er ofur skiljanlegt. þetta
slys með rúginu er líka alveg einstök undantekning og
lieflr vakið upp talsverða rekistefnu. Sumt af rúgnum til
K. þ. var hreint, og eptir pví sein jeg veit bezt, voru pað
aðeins kaupfjelög J>iugeyinga og Eyfirðiuga, sem fengu
þeunan óhreina rúg. Að fráteknu ruslinu var rúgurinn
góður og vel pur.
Hveitimjöl. í’yrstu ár K. fjeklc pað frá Slimon
svokallað »overhead«-mjöl, og pekktu inenn hjer pá ekki
aðrar tegundir hveitimjöls, auk flúrmjölt'. Eptir að herra
Zöllner tók við umboðsinenusku f.yrir fjelagið, ráðlagði hann
að fá betri hveitimjölstegundir; sendi hanu svo ýinsar
hveitimjölstegundir, sem flestar reyndust betri en »over-
headc-mjölið, sem Sliinuii útvegaði o, fl. biðan 1891 hefir
hr. Zöllner sent fjelaginu sömu mjöltegundir, ntt. hið svo-
kallaða »Secoud Householdfiouri, sem er al.nennt brauð-
efni jafnvel í sjálfum hveitilöndunuin Englaudi og Ameriku.
Fjelagsinenn eru ytír höfuð mjög vel ánægðir með pessa
tegund. eins og má. Dæmi eru auk heldur til, að kaup-
menn hata verzlað með tegund pessa, eða samskonar, undir
nafninu »fina hveitið* (o: flúrmjöl).
Bankabygg. í samanburði við pað, sem kaupmenn
flytja, mun pað vera tæplega í meðallagi; annars eru
dómar um pað all-misjafnir. p>að er frábrugðið dönsku
bankabyggi (sein kaupmeirn munu flytja) í pví, að hýðið
er malað ineir utau af pví. Jpað er pví smærra og fljót-
ara í skemmdir. Af pessu hvorutveggju flýtur annarlegt
bragð, og stunduui súr, ef deigla kemst að pví, eða það
geymist lengi. — Fjelagið heíir pó ekki enu farið fram
á að tá aðrar tegundir.
Baunir. P'jelagið hefir mestmegnis pantað og fengið
»klofnar baunir* (Split Peas), sein kallaðar eru, og hata
pær undantekningarlaust reynst vöuduð vara, og miklu
vandaðri vara en »heilbaunir«, sem eingöngu að kalla
tiytjast til kaupmanna, eru til jafuaðar. í>að litla, sem
íjelagið hetír fengið af heilbaunum, helir reynst svipað og
frá kaupmönnum hjer, stundum ágætlega, en nærri eins
opt illa. Uetír íjel. eptir láói Zuilners pantað mjög lítið
af peim, sökum vandhæíuumar við að iá pær æfinlega góðar.
Ár 1895.
Riis. Pjelagið fær nærri æíinlega Java-heilrís. Hann
er af ölfuin viðurkenndur mjög góð vara og hefir aldrei
misheppnazt fjelaginu.
Haframjöl. Vöru pessa hefir K. f>. eingöngu inn-
leitt hjer. það er alveg hið sama og Skotar brúka sjálfir
og liefir ætið reynzt vönduð vara; en síðan aðrar korn-
vörur lækkuðu mjög í verði, en pað ekki til muna, pykir
pað of dýrt. f>ó eru nokkrir, sem alls ekki vilja missa
pað, hvað sem verðinu líður.
Kaffi, sem fjelagið hefir fengið, álít jeg yQrleitt í
meðallagi í samanburði við kaffi hjá kaupmönnum, og er
pað venjulega hið alpekkta Rio-kaffi. Fjelagið hefir ennpá
ekki hirt um að panta hinar dýrari kaftítegundir, og ekki
heldur tekið pær ódýrustu. —
Sykur (Melis). Fjelagið liefir mestmegnis pantað
höggið sykur í kössuin og hefir pað undantekningar-
laust verið góð vara, og er pað sætumeira en hið venjrx-
lega toppasykur hjá kaupinönnum. Sama má segja um
toppa sykur, sem fjelagið hefir fengið. En höggna sykrið
bráðnar fljótar og þykir pví inörgum það ódrýgra.
S t e i n o 1 í a reyndist misjafnlega fyrstu árin og
komu pá af henni tvær tegundir stundum. Fjelagið kaus
betri tegundina pótt dýrari væri, og nú síðau Zöllner tók
við umboðsmennsku fjelagsins hetir olían reynzt vel.
J á r n. Fjelagið hefir eingöngu fengið hið ágæta
svenska smiðajárn.
Skóleður, sem fjel. hefir fengið er yfirleitt mjög
misjöfn og ljeleg vara; en i samanburði við skóleður bjá
kaupmönnum lijer engu lakara eptir pví sem jeg veit
bezt. |>ó hetir ekkert dæmi komið fyrir í pessu hjeraði
um pað, að petta leður hafi flutt með sjer úheilnæm, pví
síöur bráðdrepandi efni. Tilraunir gerði fjel. að fá betri
leðurtegundir gegnum Björn kaupm. Kristjánsson. En
sumt af leðrinu frá honutn var engu betra og hitt þeim
mun dýrara, að fjelagið hvarf frá peim viðskiptum.
S á p a. Fjelagið hefir að mestu levti pautað harða
fatasápu (Crorvn soap). f>ykir fjelagsmönuum hún prifa-
legri og drýgri en hin venjulega grænsápa. Meðfram hefir
og fjel. pantað nokkuö af einskonar blautasápu, sem er ó-
líkt betri og pokkulegri en lýsissápa sú, sem kaupmenn
veizla almennast með; enda hefir Kr. Jónasson mælt með
pessari sömu sáputegund og lýst í ullarritgerð sinni í 12.
árg. Andvara.
Vefnaðarvörur, setn fjel. hefir fengið. munu yfir-
leitt pola samanburð við vefnaðarvörur hjá kaupmönnum,
að pví er gæði snertir. Getur íjelagsstjórnin mestu ráðið
um gæði peirra, pví ætið er hægt að panta eptir sýiiis-
hornum, og hafa umboðsmenn fjelagsins útvegað þau við
og við. Miklu meirn vandhæfi er á pví, að fá vörurnar
fjölhæfar og við sem flestra smekk, og strandar par mest
á hinu núveraudi fyrirkomulagi pöntunarfjelaga.
Smíðaðar vörur allskonar. Flestar pær vörur
Akureyri, 8. júní.