Stefnir - 20.09.1895, Qupperneq 1

Stefnir - 20.09.1895, Qupperneq 1
I Jrg. 25—30 arkir. Vor5 2kr. inn- anlands, en 2 kr. 50a. erlendis. •Borgist fyrir lok júlímánaðar. TEPNIR. | Augl. kosta OOa.hver þuml. dálks eða 15 a. línan af vanalegu letri, tiltölulcga meira af stærra letri. Priöji árgangur. Nr. 17. Akureyri, 20. sept. S o r i ii n í g u 11 i n u. Enginn má taka orð mín svo, að jeg ekki unni forn- sögunum; pyki pær gullfallegar og dýrðlegur fjársjóður. En samt langar mig ekki til að fá pá gullöld , sögu- öldina í stað* nútímans. J>að var sori í gullinu víkinganna, sorp í mannfjelag- inu pá. engu síður en nú er. Ekkert vafamál tel jeg pað, að Dr. Valtýr segi rök- stutt og rjett frá fornöld vorri í Eimreiðinni bl. 44—45, en i svo stuttri grein kemur aðeins önnur hlið hennar fram ; glæsilega gullroðna hliðin. Jeg vil benda á hina hliðina, meira gjöri jeg ekki — mín grein er heldur ekki löng — pá hliðina, sem blúðlit- ur er á gullinu, par sem soriun er, pó menn ekki sjái hann eða pykist ekki sjá hann. Auðvitað er pað ekki sú hliðin, sem að manni veit. heldur hin hliðin, setn eg á við. Frelsi áa okkar og framsókn var ekki almenn. f>að var nokkurskonar aðalsfrelsi á glæsiöld oklcar, söguöldinni, og sögurnar segja okkur frá ríkari og tignari mönnum, en pær geta nálega ekkert um vesælings úrkast mannannapá; pær strá gullinu ofan á sorpið, sorpið sein auðsjeð er að peir virða að vet.tugi. Lítils mát Glúmur fjóstólf er hann kallaði hann præl fastan á fótum. Lítinn orðstýr höfðu göngumenn og farandkonur. Kotkarl pótti virðingarlltil staða, og sögurnar okkar eru ekki af þessu fólki, en enginn má samt gleyma, að pað var til og að pað var margt, mjög margt, ekki heldur hinu að pað stóð lágt kúgað og íprótta- laust bæði á líkamlegan og andlegan hátt að minnsta kosti göngumenn og mansmenn. Lágt stóð Melkótfur er Hall- gerður Ijel stela í Kirkjubæ; lágt stóð ambáttin í Httnda- dal, eða hvar hún átti nú heima, sú sem sveik hann Stfg- anda; slisinn var Svartur er |>orstein vo, og dettinn hinn Svartur, er glimdi við Hallgrím Hávarðarfrænda. Stirður og slisinn Egill úr Álftafirði. En pví voru peir svona? Af pví peim var ekkert kennt annað en strit og prælkun; af pví peir voru gjörsamlega menningarlausir húðarltlárar pess tíma. jpá skoiti Irelsið og pað sem frelsið getur af sjer, og til pess að fá jafurjetti og standa jafnfætis, hefir purft geysilangan tíma. Ef til vill er bogna baltið okkar arfur trá peim pessum mansmönnum. J>vi mennirnir hafa blandazt saman, bæði seint og sneinma. j>að er eflaust ekkert einsdæmi um Höskuld og Melkorku, og hitt er.líka sjálfsagt að ættmenn Ragnars loðbrúkar, Ölvis barnakarls, Ivetils Hæings og Kjarvals írakonungs hafa blandazt við prælaættina, blandazt og jafnnzt — pað er okkar ætt. og pað megum við vita, pó lítið sje um það rætt eða ritað. Lítið trelsi mundi okkur nú þykja einyrkjunum, að vera skyldir að fylgja goðunuin okknr í hverja óríflega svaðil- för, fyrir ekki neitt emlurgjald, á hvaða árstima sem var; og nokkuð hart að láta leiða okkur til höggs af þeirri einni ástæðu, að einhver ríkisbokkinn átti goðunum okkar grátt að gjalda. Auður landsins og völd voru í höndum Ár 1895. fárra manna sem auðvitað voru ánægðir með lífið, svo ánægðir, sem auðugir og ráðríkir menn geta verið. En göngulýðurinn, útborin börn og gamalmenni, præl- ar ogambáttir? Trúið mjer til, pessir flokkar voru van- sælir og ekki sælir; enginn veit um tárin og stunurnar peirra, enginn uin kvölina, sem brenndi úr peitn próttinn atgjörfið og lifið. Hvað var gullöldin og frelsið, menning- in og atorkan peim? Hvellandi hljómur gleðinnar, til að hæða sjálfa pá, reykur af gómsætuin rjettum til að kvelja hungur þeirra, kenna peim öfundina hatrið og prælsóttann. En hvað kemur afsprengi Ragnars konungs sá prælborni lýður við? Og Kráku RagUarskonu? Vissi hún þó hvað ánauðin var. Jú okkur kemur pað við, sem teljum ætt ökkar þangað og miklumst af pví; okkar sögu- lega sannleiksást heimtar að Vjer horfum í gegnum gullið og niður í sorann;sjáum gegnum bíæjuna, bak við fortjaíd gullaldarinnar og virðuin fyrir okkur úrkastið; aumingja sögulausu prælkuðu mennina. Og tvöfalt meiri skylda er pað, e{ pessir menn hafa verið forfeður okkar. Ekki get jeg rnunað eptir að prælar væru í skotbakka eða við sund nje í baði; jeg pekki ekki pá sögustaði; sjald- an við glímur eða inannfundi, og pá sjaldan mun pað hafa verið af svipaðri ástæðu og pegar rakkiun minn, hann Snati gamli, íer með mjer í göngur. Lítið mat Gí-ísli Súrsson líf |>órðar huglausa præls sins. og pó var Gísli vænn maður, bæði vitur og dreng- lyndur muður síns tíma, og kunni að meta frelsið; haun vissi vel sekur maðurinn hverju hann launaði Bóthildi róðurinn ; að ekkert mundi henni dýrra og happasælla en frelsið; fvelsið sem mansmennirnir práðu, en, sein svo fáir fengu á gullöldinni. |>að eru margir viðburðir í sögunum um að prælar og húskarlar væru í bardöguin með höfðingjum og hús- hændum sínuin, en ágæti þeirra í vopnaburði man jeg ekki ept.ir, peir hafa almennt verið ípróttalausir af því peir höfðu ekki vanizt þeim. Að ípróttirnar og hreinlæti hafi verið mest hjá höfð- ingjunuin er vafalaust; Grettir var syndur sein selur og pntti pú ekki undarlegt, að |>órir rauðskeggur póttist ó- syndur, og til pess Grettir tryði, varð pó lýgin að vera sennileg. Af því sjest að pað hafa ekki allir verið syndir, eins og menn huía kannske almennt haldið, af pví Grettir, Gunnar, Skarphjeðin, Gisli, Ásgautur, Ivjartan o. fl. voru pað með atburðuin. Satt og fagurlega segir Dr. Valtýr, að sðgurnar má á margan hatt lesu; suinir til að finna drengskapinn , auðinn, frelsið og menninguna; aðrir til að sjá rás hinna áhrifa- mestu höfuðatburða í þjóðliflnu, eða pá sögu sjálfra bók- menntanna.* Og enn «sárfáir fengizt við að rannsaka dag- legt líf og háttu forfeðra vorra.» En þessir sárfáu hafa ekki svo jeg muni til, tekið lægsta flokkinn rneð, heldur látið þögnina pruma ytír þeitn húp; rótað við gnllinu en forðast sorann — einskonar hreinlæti er pað nú — starað á frægð og framgirni, auð og stórmennsku ríkra höfðingja, en forðazt kotunga,

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.