Stefnir - 20.09.1895, Qupperneq 2
I
66 » T * 2
göngumenn, þræla og þý. Sögurnar benda bezt pann veg-
inn, þar er niest íyrir hendi; en samt eru til þau brot.
þær bendingar frá söguöldinni, að sjá má aðru sögu óritaða,
órannsakaða stafi ór sögu mansmantianna, ritaða með blóði;
þíi stafi á að lesa sarnan, skyggnast um og rýna eptir;
þegar gullöldin er vegin og vegsömuð má til með að
hlaupa ekki yfir neina stjett hvorki þá nje nú; hinir «sár-
fáu» ættu þar að ganga á undan sjáandi, skiljandi og sann-
gjarnir. Söguöldin er fögur og má margt af henni læra,
látum hana heita gullöld, en jeg óska ekki eptir henni í
stað aldarinnar okkur núna. Hvorki mjer nje Dr. Yaltý
væru þau umskipti til verulegs ábata; þó við aldrei yrðum
nú svo slisnir, að hrapa á bekk sögulausa gleymda flokks-
ins niður í ánauðina og hverfa þar í helkalt svartnættið.
Kn ef jómfrú Ólafía yrði nú fyrir því, Dr. Vultýr, útgef-
endur «Framsóknar» og slíkir menn. Frauiþrána með-
sköpuðu hefðu þau öll, óljósa meðvitund eigin krapta. En
svo væru þau fjötruð, vigð til áþjánar og gleymsku, troð-
in niður, týnd og töpuð. «Nei, forði mjer Drottinn þvi»
mundi livort um sig segja, og það er það eðlilegasta sem
hugsast gat, því verðnr naumast neitað.
Dr. Valtý bið jeg að endingu, að brýna fyrir okkur
það sem gullöldin getur kennt og það ótrauðlega, og jeg
vænti hann gjöri það bvort hann er beðinn eðu ekki; góða
menn velvirðingar hafi jeg rótað þeim til ógeðs upp við
soranum, sem er falin undir gullinu forna, en illa menn
að hugsa um sjálfa sig, ef nokkrir finnast, sem í raun og
veru eru svo.
Svo ekki slái út í aðra sálma fyrir mjer, tek jeg
snjallasta ráðið — það, að þagna.
jporgils gjallandi.
Af Austurlandi
J>etta sumar hefir Verið eitt með lökustu sumrum
sem komið hufa yfir Austurland nú um langan aldur,
hvað veðráttu og nýting á heyjum snertir.
Grasspretta varð þó yfirleitt í allgóðu meðallagi,
og þeir sem byrjuðu túnaslátt mjög snemma náðu marg-
ir töðum sfnunr með allgóðri verkun; en hjá hinum
hröktust þær meira og miuna og urðu almennt ekki
hirtar til fulls fyr en um lok ágústmánaðar. Mikill
hluti útheys muu og hafa hrakizt þvi svo má heita að
síðan um ágústmánað byrjun fram i miðjan þ m. hafi verið
sífelld votviðli, að eins stöku þerridagar á milli og þá
optast kalt.
J> o r s k a f 1 i var lengi ágætur á Seyðisfirði og það
alveg inn við fjarðarbotn ; afii hefir og verið á tíeiri
fjörðum. En sökum óþurkanna hefir saltfiskur ekki orð-
ið þurkaður og verður því mestallur að bíða veikunar
til næsta vors. Er útvegsbændum það mikið niein, sem
flestir hafa haldið kaupafólk yfir sumarið, er þeir verða
nú að greiða kaup í liaust. Kaupmenn hljóta og að
verða talsvert hart leiknir, er þeir verða að bíða næsta
sumars eptir fiskinnleggi frá bændum, og hlýtur þetta
allt að gjöra velmegun manna þar talsverðan hnekki
að miimsta kosti í bráðina.
S í I d a r a f 1 i hefir verið því nær enginn á Seyðis-
firði í suinar, en nokkur í suðurfjörðunum, en síldin þar
fj einur smá og mögur.
H e i 1 s u f a r hefir ekki verið vel gott í sumar.
Einkum hafa börn verið lasin at' illkynjðari hálsveiki og
fleiri kvillum. F’áein hafa dáið
Verzlun hefir verið ágæt í sumar. Utlend vara
flest í afarlágu verði, en inulend vara vel borguð. Uli
N i iv. 1895
munu kaupmenn þar hafa jafnast tekið fyrir 70—75 au.
pundið. t
J a r ð a b æ t u r, svo sem þúfnasljettun og vatns-
veitingar, eru ekki almennar á Austurlandi þó er nú
slíkt heldur að færast þar í vöxt. Aptur á inóti leggja
bændur mikla stund á að hýsa vel jarðir sínar, enda
eru húsakynni þar víða ágæt. Austfirðingur leggja og
mikla stund á bygging íshúsa. Eitt var byggt við Seyð-
istjörð árið sem leið og nú er verið að byggja þar ann-
að, og hið þriðja er væntanlegt að verði byggt þar í
haust. íshús eru og komin upp á tveimur öðrum stöð-
um á Austfjörðum og mun þeim nú ófium fjölga. Enda
reynast þau ágætlega sjeu þau rjett byggð. Síld, sem
hefir verið geymd í þeim, íeynist alveg eins góð til
beitu eins og nýveidd síld, og er það næsta mikils vert
fyrir útvegsbændurna að geta þannig haft óskemmda síld
til beitu árið um kring.
Höfuðstaður Austfirðingafjórðungs, Seyðisfjörður,
hefir tekið miklum umbótum á síðari árum. Bygging-
um hetír mjög fjölgað, einkum í þeim hluta bæjarins,
sem nefnist Búðareyri. J>ar stendur hið skrautlega og
vandaða íbúðarhús, sem O. Watne Ijet byggja síðastliðið
ár; og ber það langt af öllum öðrum húsum bæjarins,
bæði að fegurð utan og innan og ýmsum þægindum
sem þvi fylgja. Einkum er það mikilsvert, og alveg
óvanalegt hjer á landi, að vatn, bæði heitt og kalt, er
leitt i pípum um allt húsið, uppi og niðri, og veldur
það miklu hagræði. Yfir höfuð eru flest hin nýrri hús
vönduð og vel byggð. Mesta stórhýsið er verzlunar-
hús Gránufjelagsins á Vestdalseyri, sem nú er verið að
byggja í stað húsanna sem brunnu. J>að er 42 álnir á
lengd og 14 á breidd, með breiðum kvisti og undir
öllu húsinu er rammgjör kjallari úr grjóti og steinlími.
Vegabætur hafa þvi nær engar verið gjörðar í bæn-
um enn ; þó hefir verið sett ramgjör og f'alleg brú á
Ejarðarána, sem aðskilur Ölduna og Búðareyri, og það-
an er lagður allgóður upp hækkaður vegur út á Búðar-
eyrina. En annarstaðar vantar mi.dð á að vegir sjeu
viðunandi, enda verður vegajörð þar ákaiiega kostnað-
arsöm, af því bærinn er svo sundurslitinn. Hann mynd-
ast at' þremur smáþorpum (Vestdalseyri, Öldunni og
Búðareyri), sem öll liggja langt hvert f'rá öðru. |>ess-
ari sundurskipting veldur landslagið að mestu leyti og
hlýtur það að standa bœnum fyrir þrifum á ýmsan
liátt. J>að hlýtur og að liamla talsvert vexti og við-
gangi bæjarins að meginhluti kaupstaðarlóðarinnar er
eign eins manns, og verða kaupstaðarbúar því að taka
lóðina á leigu og borga landeiganda hátt árlegt eptir-
gjald. Eu að likindum breytist þetta með tíinanum,
þannig að bærinn kaupi landið. Að öðru leyti er frain-
för bæjarins að mikluleyti byggð á fiskiveiðinni og þar-
atíeiðandi að=ókn mauna, bæði úr sveitum og frá út-
lönduni.
Telefón hafa þeir bræðurnir Stefán Th. Jónsson og
Evjólfur Jónsson á Seyðisfirði lagt á milli húsa sinna,
og reynist liann ágætlega. 1 vændum er að lieiri tele-
fónar verði lagðir þar í bænum innan skamms.
Leikhús eru Seyðfirðingar að byggja.
Slimon og Coghill kaupa fje á Austur- og Norð-
urlandi í haust.
Alþingi, sem var slitið 24. ágúst, samþykkti alls 44
lög og 23 þingálytanir.
Stjórnarskrárfruinvarpið komst í gegnum neðri
deildiua, eu var tekið út af dagskrá í efri deild, fvrir
fylgi tveggja þjóðkjerinna þingmauna þar við hina kon-