Stefnir - 20.09.1895, Side 3

Stefnir - 20.09.1895, Side 3
1895 S T E F N 1 R. 67 vmgkjörnu. En aptur á mót komst pingsályktunar til- Jagan gegnum báðar deildir. En hún fer fram á pað að skora á stjórnina að hlutast til um að gjörð sje brevt- ing á stjórnarskrá vorri. Eru hinir göm'.u andmælend- ur sjórnarskrárbreytingarinnar hróðugir yfir þessum mála- lokum, enda má ætla að enn minni líkur sjeu nú en áður til pess að vjer fáum nokkra verulega endurbót á stjórnarskrá vorri, fvrst um sinn. Sigur pess máls er feinungis korninn undir stefnufestu og poli pjóðar og þingmanna, en sundrungog samhaldsleysi fjarlægir menn enn lengra frá takmarkinu. Framkoma hinna konung- kjörnu og landshöfðingja á þinginu, viðvikjandi pessu máli, er ofur eðlileg og í fullu samræmi við fyrri gjörð- ir þeirra; en lakast er að sumir hinna pjóðkjörnu ping- manna og pað margir af þeim nýtir menn á ýmsan ann- an hátt, skvldu gjörast liðhlaupar og ganga undir mcrki þeirra manna, sein vitanlega eru andstæðir öllum veru- legum breytingum á stjórnar fyrirkomulagi voru. Yon- andi er að gjörðir pessa frávillinga verði svo hart dæmd- ar af kjósendum peirra, að peir ómaki pá ekki aptur á þing er kjörtiminn er úti. Skúlamálið. Eptir ýtarlega rannsókn nefndar peirr- ar er sett var til að rannsaka aðgjörðir stjórnarinnar i hinu svonefnda Skúlamáli, og ýtarlegar umræður á ping- inu, var samþykkt svolátandi sökstudd dagskrá frá nefn- inni. „Um leið og neðri deild alpingis lýsir megnri óá- nægju yfir aðgjörðum stjórnarinriar, sjer í tagi lands- höfðingja, í málinu gegn fyrverandi sýs'.umanni og bæj- arfógeta Skúla Thoroddsen, og yfir fjártóni pví, er land- sjóði hefir verið bakað með rekstri pessa máls og enda- lokum frá stjórnarinnar hálfu, tekur hún fyrir næsta tnál á dagskrá1*. Fimm púsund krúnur veitti 'pingið Skúla Thorodd- sen í skaðabætur fyrir frávikninguna. Utaf pessari fjár- Veitingu ljet laiulshöfðingi pað í Ijósi að líklegt væri að stjórnin mundi hennar vegna ekki samþvkkja fjárlögin. J>ó margs megi vænta af stjórninni, er slíkt varla að óttast, að minnsta kosti væri pað svo mikið gjörræði, að slíks eru fá eða engiri dæmi. Lög um stofnun lagaskóla voru sampykkt, en há- skólamálinu var ekki hreyft. Skáldlaun, 600 kr., veitti þingið þorsteini Erlings- syni. Mun sú fjárveiting mælast einkar vel fyrir hjá flestum. Til vegabóta og gufubátsferða var ætlað nrikið fje. Einnig voru sampykkt lög um að leigja eða kaupa gufu- skip til að fara lrjer með ströndum frarn og nrilli landa Frjet'taþráður tíl íslands. Málsfærslumaður frá Lundúnum Jolin M. Mitclrell bar upp fyrir pinginu til- lögu um að konra á frjettaþræði nrilli íslands og Bret- landseyja. Kostnaður við lagninguua úætlaður 1,800,000 kr. og árlegur kostnaður 180,000 kr. Ef sfjórn Islands vill teggaja til 45.000 kr. árlega, »tlar hann sjer að reyna að fá stjðrn EngL, Frakkl. og Bandarikjanna að leggja. práðinu. |>ingið tók nrjög greiðlega í petta mál, og neðri deild lýsti því yfir að liún mundi tús á að sarn- þykkja fjárframlög til þessa fyrirtækis er það væri konr- ið á. . Telefón ntilli Aknreyrar og Eeykjavikur ætla A. Parker Hansson, sem áður er nefndur í þessu blaði, ■ið nruni kosta um 100.000 kr. Neðri deild alþingis ljet í ljósi að hún vildi styðja þetta mál er nægur undir búningur og glöggar áætlauir væru fengnar. Thordal fór frá Reykjavík til Skotlands með hesta 3. þ. m. Eptir hrjefi frá honum, er oss hefir borizt í hendur, er hann væntanlegur íringað þessa dagana og kaupir þá fje t Eyjafjarðar- og |>ingeyjarsýslum, eins og hann hafði áður ráðgjört. Tíðarfar hefir verið bæðijkalt og vott um langantima. Heyskapur hjer um sveit verður yfirleitt allgóður. Afli góður nú utarlega á firðinum. Síld nokkur. Sbx nótalög reka nú síldarveiði á Eyjafirði. Drukknun. 20. f. m. seint um kvöldið drukknaði Norðmaður Irjer á höfninni; voru þeir 4 hásetar af einu gufuskipinu á ferð fram í skipið og hvolfdu undir sjer. J>renrur varð bjargað af mönnum úr landi. Menrr pessir höfðu verið meira og minna ölvaðir. Náttúrufræðingarnir, Hr. Rorvaldur Thoroddsen og kennari Stefán Stefánsson, hafa nú afiokið rannsóknar- ferðum sinum i sumar, báðir með góðum árangri. — J>. Thoroddsen sigldi hjeðan með Thyra síðast og ætlar að dvelja erlendis í vetur, en fer ðast Itjer um Eyjafjarð- arsýslu næsta sumar. Auglýsing. eru um allar 10° „ Erá i dag (17. p. m.) r verzlunitini settar niður gegn vörunr, eins og pær kostuðu áður og frá peszu vöruverði sem afsláttur gegn peningum út helztu vörutegundunr verður vörutegundir Irjer og kosta pær nú gegn peningum, nú er, verður gefinn 10% í höncl. Verðlag á hinum pvi fýrst um sinn þetta: Rúgur 200 gegn vörum pd. . . kr. 14,00 kr. Rúgmjöl------. . — 16.00 — Bankab.------ — 22.00 — Baunir — — . . — 22,00 — HrísgrjónlOO pd. . . — 11.00 — Brennivín pottur . . — 0,75 — Kaffi pund . . — 1,00 — Export — . — 0.46 — Púðursykur — . . — 0 22 — Melis — . — 0,25 — Knndís — . — 0,28 __ Munntóbak — . — 1.80 __ Rjól — . . — 1,40 — Reyktóbak ýmsar sortir, 1,80 — 1,60, 1.20 pur.dið jþess skal getið að íslenzkar vörur eru jafnan ar með hæzta verði, sent hjer er í verzlununr. Oddeyri 17. septenrber 1895. gegn pentngnm 12,00 14,00 20.00 20,00 10,00 0.65 0,90 0,42 0,20 0.23 0,25 1.65 1,25 tekn- Arni Pjetursson. Hin ágæta klæðagjörðarveiksmiðja H i 1 1 e v a a g í Stavanger í Noregi, tekur ull af mðnnuin á Islandi til að vinna úr fyrir pá SVO sem klæði með vaðrnálsvíindum, kanigarn cheviotV og rrrargar fieiri fatadúkategundir. Sýnishorn af pvi seiu verksmiðja þessi viunur er til sýnis hjá undirskrifuðum Sjerhver fær unnið úr þeirri ull, sent hanrt se.rdir o'r og er henni ekki blandað satnan við aðra ull. Undirskritaður, senr er utnboðsmaður verksmiðjunnar á Norðurlandi annast unt sending á ull fvrir lysthafendur en lriin verður að vera i góðuin pokum eða umbúðum o<i- "lögs’lega merlit peim sem sendir hana. Yerðlistar fást. Ullinn verður að vera komin til undir- sknfaðs fyrir miðjaii næsta mánuð. Oddeyri, lO.sept. 1895. Jóluuin Vigfússon. Upptekið fjármark Björns Jónssonar pretrtara áOddeyri stúfnlað gagnbitað hægra, geirstúírifað vinstra. stamford kom hirgað sunnan og austan fyrir land 'L p. m. með vörúr til pöntunarfjelaganna. Tekur apt- ur fje á Húsavik. Farþegjar með Stamford hingað frá Reykjavík voru baupnr. Jón Lídalin með frú, alþingism. Jóu Jakobsson ‘Weð frú, Fiauken Sigriður Jónsdóttir frá Reykjavik og skotskur tjárkaúpamaður, (sendur af Slimon , og frá ^©yðisfirui ritstjóri Páll Jónsson. L e i ð r j e 11 i n >2. í nokkrum eint. af siðasta bl. Stetnis eru pessar prent- villur: Dagsetning blaðsins 22. júll f. 22. ágúst. Haushold lour f. Houshold ílour. 2 0. pd. Manilla- kaðall 7,00 12,00 f. 7,00 13,00. Hv i t a v atn *f. Hvítárvatu. Western electiou Co f. Westeru electrio Co. T e 11 h f. Leith.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.