Stefnir - 20.09.1895, Síða 4
68
STEMIE
1895
HIÐ ENSKA
BRUjNABÖTAFJELAG
Nortli Britisb & Mercantile,
sern stofnað er 1809, og er flugríkt f.jelag íneð ylir 10 milíóna punda
höfuðstól, tekur uð sjer brunabótaábyrgð á húsuin og búsgögnum, á-
höldum og, búsgögnum, verzlunarvöruin og verzliinaráhaldum, smíða-
tólum og íðnaðaráhöldum o. m. fl. fyrir lægsta ábyrgðargjald 5 krónur
af 1000 króna virði, þegar pað ábyrgða ekki álíst sjerstaklega hætt
iyrir eldsvoða. Eyrir skemmri tíma en heilt ár er ábyrgðargjaldið
tiltölulega títíð eitt hærra.
Ejelagið heíir gjört sig háð dönskum lögutn og venjum allstaðar i
danska ríkinu.
þeir sein vilja kaupa brunaábyrgð hjá fjelagi pessu, getasnúið sjer
til inín, sem settur er umboðsmaður pess hjer norðanlands, og fengið
allar nauðsynlegar upplýsingar.
J>að skal tekíð f'rain, sem öllum mun vera Ijóst sem til pekkja,
að pað er langtum pægilegra og óertiðara fyrir pá sem vilja kaupa
brunaábyrg''', að geta átt við umboðsmann í nágrenninu, heldur en að
skrifa eða láta skrifa, optast til annara landa, til að fá keypta ábyrgð
á eignum sínum, sem pess utan gengur opt stirðlega, pví menn muna
einatt ekki eða vita allar pær upplýsingar, sein venjulega verður að
gefa um eignir pær, sein settar eru í ábyrgð, en sem umboðsmaður
gef jeg nægar leiðbeiningar í pessu efni um leið og ábyrgðin er keypt.
Landsbankinn í Reykjavík tekur gilda brunaábyrgö í pessu fje-
lagi á húsuin peim, er hann tekur að veði.
Oddeyri, 4. júlí 1895.
J. ¥. Havstecu.
Gafuskipið
Ásgeirsson
kemur hingað ur.i 24. p. m. frá útlöndum og
fer til Vestfjarða og Rvíkur, kemur aptur um
24. okt. næstkomandi og tekur fragt til
Leith og Kaupmannabufnar 10% undir
Grufuskipafjelaginu danska. Afgreiðsla við
Eyjatjörð hjá undirskrifuðum.
Oddeyri 16 sept. 1895.
J. V. HAVSTEEN.
Jörð til kaups
Mý lá u gss taðir í Reykjadal í ping-
eyjarsýslu 17„ að dýrleika, með 3 kúgilduin,
er til sölu. Með landamerjadómi, sem stað-
festur var við ytirrjett hefir fengið mjng stóra
og grasgefna landspildu, sem um langan tnna
hafði verið prætuland. — Lysthafendur sinii
sjer til undirskrifaðs, sem heíir umboð frá
eigendunum til að semja um kaupin.
Akureyri, 4. septbr. 1895.
Eggert Laxdal.
Brukuð ísl. fríiuerki
kaupir fyrir hátt verð verzlunarmaður Sigvaldi
jporsteinsson á Akureyri.
Tiiringer
(íustav Walter & CoMuhlhausen í Th. býr til
Patent prjónavjelar
sein prjóna lmiðara og óerfiðara en venjulegar vjelar.
1. flokkur Ltr. A. A. 22 ctm. 106 nálar 125 kr.
Ltr. E. 40 ctm. 190 nálar 285 —o. s. frv
allskonar stærri og mirmi prjónavjelar, mjög hentuga
fyrir ísleuzkt band, fyrir tiltölulega ódýrt verð.
Verðlistar og sýnisliorn af vjelum pessum verða til
sýnis og prófs lijá undirskrifuðum einkaútsölumanni.
Vjelarnar eru seldar með verksmiðjuverði kaupend-
um að kostnaðarlausu.
þeir sem vildu kaupa vjelar pessar, eru beðnir að
snúa sjer til mín, eða umboðsmanna minna, sem eru:
á Oddeyri lierra consul J. V. Havsteen,
- Siglufirði — factor 0. Grönvold,
- Hofsós — — J. Jónsson,
- Skagaströnd — — E. Hemmert.
- Blönduós — kaupm. J. Möller.
Sauðárkrók í júní 1895.
C h r. P o p p.
S ín j ö r
vel veikað kaupir undirskrlfuður á 55 au. gegn vöruúttekt
og uppí skuldir |
Akureyri, 17. sept. 1895Ó
J. V. HAVSTEEN.
Á Víðivöllum, Hallgilsstöðum og Veisuseli i Fnjóska-
dal, verður framvegis seldur allur greiði, sem hægt er í tje
iiö látu, en við vægu verði. í september 1895.
OltLL HARMONIUM
í kirkjur og lieiniahús
frá 125 kr. ■— 10°/o afslætti gegn borgun
út í hönd. Okkar harmonium eru brúk-
uð um a 111 í s 1 a n d og eru viðurkennd að vera hin
b e z t u.
J>að niá panta hljóðfærin lijá pessum mönnum
sem auk margra annara gefa peim beztu meðmæli:
Herra dómkirkjuorganisti Jónas Helgason.
— kaupmaður B. Kristjánsson Reykjavík.
— ---Jakob Ct u n n 1 ö g s s o n Nau-
sensgade 46 A Kjöbenhavn K.
Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum og
ókeypis.
Petersen & Steestrup
Kjöbenhavn V.
— STRIGAPOKI með hnakkpoka í, brennivínsöösku,
kút, tóbaki og ýmsu tleiru, tapaðist á Akureyri 7. p. m.
Finnandi skili til ritstjórans
Fjármark Ingvars Ingvarssonar á HaUfreyarstHðakoti
Skriðuhreppi er: hvatt og gat bæði eyru br.m. 1 M I
— RAKSTRARVJEL er til sölu fyrir 150 kr. Ritsfi-
vísar á seljandann.
NÝSILPURBÚIN SVIPA lítil henr tundizt i bl'lð
Chr. Johnasons á Akureyri.
Útgefandi: Aorðlcnzkt hlutaf,|el*i»»
Ábyrgð armaður: Páll Jónssou.
Prentari; UJörii Jónsson.