Stefnir - 30.10.1895, Page 1

Stefnir - 30.10.1895, Page 1
Arg. 25—30 arkir. Yerð 2kr. inn- anlands. en 2 kr. 50a. erlendis. Borgist fyrir lok júlímánaðar. Augl. kosta ðOa.hver þuml. dálks eða 15 a. línan af vaualegu letri, tiltölulega moira af stærra letri. Þriðji árgangur. Nr. 19. Akureyri, 30. okíóber. Ár 1895. BRJEP ERÁ KAUPMANNAHÖFN. 26. sept. 1895. Enginn efi virðist vera á pví, að eimskipalögin frá síðasta pingi verði sampykkt. Stjórnin virðist liaia sann- færzt um, að pað mundi gjörlegt uð leigja eimskip með peim skilyrðum, sem lögin ákveða viðvíkjandi aðalskipinu. Kaupmenn haf'a sýnt málinu mikla velvild, bæði peir, sem búa á íslandi og eins hinir, sem eru búsettir lijer. Fjelagsandinn milli kaupmanna virðist vera meiri en sumir ætla, og pað mun ekki verða málinu til fyrir- stöðu, pótt farstjóri verði kaupmaður. Ljósan vott um petta sýnir eimskipaútgjörð peirra Asgeirssonar og Tuliniusar. Erfiðleikar á framkvæmdum málsins eru að vísu ýmsir, en samt er jeg sannfærður um, að pað má koma fyrirtæki pessu á góðan rekspöl og að pað getur náð til- gangi sínum. Útgjörð á skipi með peim skilyrðum, sem aðal- skipið er bundið, mun kosta eittiivað nálægt 15,000 kr. mánaðarlega, eptir pví tilboði að dæma, semikomið hefir fram. Með pví að pannig lagað skip hefir tiltölulega lítið farmrúm , má ekki gjöra ráð iyrir miklum tekjum af vörufiutningum. En skip petta á líka aðallega að flytja póst og farpega, hafa stutta viðstöðu á höfnum og sjá um greiðar og góðar samgöngur innanlands og við út- lönd. Helzti agnúi á að halda pessu skipi úti, er hinn mikli kostnaður. J>etta er viðvíkjandi aðalskipinu; en pó gefa lögin heinnld til að leigja aukaskip, og pví kemur til máls, hvort ekki sje liyggilegt að nota petta leyfi panuig, að leigt sje ódýrara skip um pann tíma árs, sem ekki virð- ist vera eins inikil pörf á dýru skipi, Skip, sem er lítið eitt hraðskreiðara en „Thyra“, mun kosta um 8,500 kr. á mánuði. það á eklu að koma við í Færeyjum og get- ur pví farið frá Skotlandi til íslands á fjórum döguin, og er petta strax mikii bót frá pví sem nú er. jpað getur fengið miklar tekjur af vöruflutningum, og ef ferð- um pess er vel fyrirkomið, má vel nota pað til mann- flutninga, einkum fyrir sjómenn og kaupafólk, sem aðal- 5jöi'a Þær kröfur, að farið sje ódýrt, tíminn lient- ugur og engir viðkomustaðir á leiðinni. Nú ætlar líka hið sameinaða gufuskipafjelag að verða allharður keppinautur vor, og pví er enn meiri ástæða til að fara gætilega af stað og sjá um að fyrirkomulagið verði sem hagfeldast. J>að sýnizt vera áhættuminnst að halda dýrara skipinu út sem stytzt, pó ekki minua en í 4 mánuði, og leigja fyrst um sitin ódýrara aukaskipum hinn tíma ársins. ]pá kemur til greina, hve mikinn iiluta vetrarins halda skuli ferðum uppi, öameinaða gufuskipafjelagið ætlar ekki að hafa neitt skip í förum kringum landið næsta ár tyrri en í maímánuði; pað er pví sjálfsagt að senda skip kringum iandið í marz og aðra ferð í apríl. En efasamt er hvort rjett sje að heimta ferðir á lands- sjóðs kostnað frá nóvember til febrúarraánaðar, Griiíu- skipafjelagið fær 40,000 kr. um árið fyrir póstflutning til íslands, og pá peninga mun eimskip landsins ekki geta náð í. Eu ef nú landssjóður fyrir sinn reikning sjer um greiðar samgöngur á öllum öðrum tímum ársins, pá ættuin vjer nð geta krafizt pess af gufuskipafjelaginu, að p a ð e i 11 sjái um góða póstflutninga til Islauds, að eins um háveturinn, fyrst pað fær svona mikinn styrk einmitt til póstlfuttninga. Eins og jeg hefi áður tekið fram, hefi jeg aðeins getið helztu atriða málsins. Jog hef að eins dvalið hjer í 6 daga og get pví ekki að svo stöddu skýrt nákvæmar frá, hvernig öllu pessu verður fyrirkomið, pegar til fram- kvæmdanna kemur. Jeg hefi pegar fengið margar bendingar, og ýmsar kröfur liafa komið til mín viðvíkj- andi útgerðinni, og sital jeg reyna að taka tillit til peirra að svo niiklu leyti, sem frekast er unnt, D. Thomsen. FRÁBORGUNDARHÓLMI. Eptir Einar Helgason. I. I peirri von að landar mínir hafi gaman af að heyra eitthvað frá pessari dönsku eyju, skrifk jeg pessar fáu línur.' Jeg er staddur á Borgundarhólmi, var svo heppinn að vera boðinn pangað í sumarfríinu af fjelaga ininum og skólabróður P. Kofoed. Fríið fengum við pann 14. ágúst mánaðar lögðuin náttúrlega strax af stað, og um kvöldíð stigum við uin borð í gufuskipið við Kvæsthús- bryggjuna í Ivauptiiannahöfii. Veðrið var gott svo skipinu miðaði drjúgum áfram austur eptir Austursjiinum, og jiegar birta fór nm rnorgunbm sáuinvið land fyrir stafni og síðan eptir klukkutíma skreið skipið inn á böfnina við Rönne, er pað stór og góð höfn. Grengum við par strax á land, en böfðuin litla viðdvöl, pvf maður var par kominn ineð hestaog vagn til að sækja okkur. J>ó sáuin við okkur dá- lítið utn, hresstum okkur á einum kaftibolla o. s. frv. Rönne er mikið snotur bær, enda er pað höfuðstaður á eyjunni, eru par yfir 8000 ibúar, en aldrei fjekk jeg skilið í, hvar allir peir íbúar gætu lúmazt mjer sýndist bærinn ekki svo stór. Húsin eru fremur lág en lagleg; fá aí peini eru tvíloptuð. p>að er uæsta einkennilegt að sjá yfir bæiun , húspökin eru fiest rauð eða mórauð, pví þau eru öll af tígulsteini. Eptir að við höfðum jafnað okkur eptir sjóferðina og sjeð bæinn í fljótu bragði, ókum við af stað austur á við t,il Aakirkeby. Skólabróðir minu er sonur kaupmanns M. Kofeod er par býr. Okkur miðaði iljótt áfram, hestarnir voru fljótir að hlaupa og fannst ekki mikið uin að draga vagninn, pótt í hotium væru 5 inenn, eru peir líka talsvert stærri en íslenzku hestarnir, Eptir l'/sj tima ferð f'rá Rönne komuin við tíl Aakirke- by, að viðtökum parf ekki að spyrja, pær gátu ekki verið betri, og þennan tíma síðan jeg kotn tif Borgundarhólms heli jeg verið hjá hr. Kofoed, og: pað, eins og í foreldra-

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.