Stefnir - 30.10.1895, Blaðsíða 2
74
8 T E P N 1 S.
189S
húsum, hefi jeg ætíð verið svo heppinn að hitta fyrir gott
fólk, par sem jeg hef verið, og brást pað heldur ekki í
petta sinn; hjer á eyjunni og víðar mun vandfundið eins
gott fólk eins og hann og hans fjölskylda. — Jeg hefi ekið
með peim út og suður um eyjuna til að sjá pað inesta af
hennar «merkilegheitum», par á milli haldið 'kyrru fyrir
heima og hjálpað stundum til við uppskeruna, pví hr.
Kofoed hefir talsverðan landbúuað. þetta sumarið ræktar
hann mest hafra, bygg. srnára, rófur og kartöplur fyrir ut-
an margt annað í smærri stíl. Var pað allra mesta ný-
næmi að koma út og slá, en ekki kunni jeg vel við verk-
færin. Hjer eru góðir sláttumenn og yfir höfuð skarpir
verkamenn, en hvílræknir. Ekki er að tala um annað en
«prælaslátt«, en allir verða að slá i takt. Slátturinn stend-
ur ekki marga daga yfir, landið er minna en vjer höfum
heima1, krapturinn nógur til að vinna á pví og ekki tefur
pýíiðfyrir; regnið striðir manni einstöku sinnum alveg
eins og á E’róni. |>egar allt er komið i hlöðurnat er
haldin stór veizla og er |)á mikið um dýrðir.
Áakerkeby er ekki stór bær en pó eru í honum um
1000 ibúar( pað er sá eini kaupstaður á eyjunni, sem ekki
liggur við sjóinn. Liggur hann á hæð einni sem er 284 fet
yfir sjávurmáli, svo að í hvaða stefnu sem maður fer út úr
bænum pá hallar undan fæti. ]pað meikilegasta í pessum
hæ er kirkjan, sem er dómkirkja, hún er gömul og ein-
kennileg, og á peim tíma er erkibiskuparnir rjeðu lögum og
lofum var hún notuð sem vurnarstaður móti óvinum, lielir
hún líka verið byggð í tilliti til pess, með breiðum stóf-
um turni, með skotaugum til allra hliða og vopnahúsi
niðri. Bæjarbúar sækja vel kirkju enda hafa peir ágætan
prest.
Eyjarbúai' eru allir mjög alúðlegir eptir að menn hafa
tekið pá tali, húsmæðurnar bjóða tvisvar í bollann og sjá
um að gestinum leiðist ekki meðan hann sjer íyrir niður-
lögum kaffisins.
í eina brúðkaupsveizlu var jeg boðinn ; fór par allt
fram með friði og spekt, leizt rnjer mikið vel á brúðbjón-
in, pó náttúrlega enn pá betur á brúðurina en brúðgumann.
SPKENGIKÚLA í HVAL.
Jeg var ráðinn háseti á hákarlaskipið Storin frá Siglu-
firði (skipstj. Barði Barðasonj vorvertíð pá, sem nú er að
enda, en um byrjun maímán. fundum við dauðan hval,
frain á hákarlamiðum, er Norðmenn höfðu skotið og misst.
Af hval pessum skárum við pað sem við gátum af spiki
og pegnr jeg, sem seinasti maður ætlaði af hvalnum upp
í skipið, rasaði jeg lítið eitt til og kom við skutul pann,
er sat fastur í hvalnum, en við pað sprakk sprengikúla sú,
er Norðm. hafa í pessum skutlum sínum til að deyða
hvalina með. sem vanalega springur pegar tekur í skutul-
færið og agnúarnir slást út, pó pað ekki hafi verið i petta
sinn. Lenti skotið pannig á mjer, að eitt brot úr kúlu-
hulstrinu fór pvert ytír llfið á mjer og gerðri par djúpan
skurð; annað í ristarkrókinn og svipti sundur sininni
par; pað priðja fór í gegnum lærið utan við beinið og
liangdi sá hlutinn í skinnbuxunum hinumegin. Er pað steypt
járn, hjerumbil 5 puml. á (lengd, 2 á breidd og % á
pykkt. — jaegar koin í land á Piglufjörð Ijet verzlunar-
stjóri Grönvold straX flytja mig í hús sitt, og naut jeg par
1) Á Borgúndarhólmi er vanalert að aðalsbændur bafi
70 — 80 Tönder land, 1 «Td. Iand» er 44 □ föðmum
minna en eugjadagslátta. — Aiiiiarstaðar í Danmörku
bafa bændur ekki svo mikið lund sem bændur á Borg-
undarhólnn.
hinnar beztu aðhlynningar og umönnunar, sem hægt er að
veitn nokkruin veikum manni, í fullar 8 vikur og vildu
pau hjónin ekki piggja einn eyrir fyrir pað, Ijetu auk
heldur börn sín gefa mjer peninga pegar jeg fór alfarinn
í burtu paðan.
Jeg má einnig með virðingu og pakklæti minnast
pess, hve mikillar alúðar og utnönnunar jeg naut bjá Helga
lækni Guðmundssyni og hve fljótt og vel honum heppn-
aðist að lækna pessi hroðalegu sár mín , jafnframt pess
höfðinglyndis, að bann vildi litla sem enga borgun piggja
hjá mjer fyrir kostnað sinn og fyrirhöfn, og pað jafnvel
pó samskot yrðu talsverð, fyrir tilstilli Grönvolds, handa
mjer, til að ljetta byrði mína, bæði frá norskum hvaD
veiðamönnum, íslenzkum sjómönnum og fleiri, parámeðal
höfðlngleg gjöf frá herra L. Petersen skipstjóra á Gránu,
er fyrstur allra vottaði mjer hluttekning á pann hátt.
Um leið og jeg leyfi mjer að skýra frá pessu um
sprengkúluna í hvalnum, öðrum sjómönnuin til aðgæzlu og
viðvörunar, er kynnu að finna dauðan hval, votta jeg mitt
hjartnæmasta pakklæti fyrir allar pær gjafir, er jeg hef
meðtekið, sjerstaklega herra Grönvold og hans góðu og
prekmiklu konu, fyrir peirra margfalda gðfuglyndi við mig,
sem lika allmarglr munu hafa reynt á undan mjer.
Stóra-Grindli í Fljótum 10. júlí 1895.
Yigfús Arnason.
Skaðar. Allt af berast nýjar fregnir af sköðum, sem
hlotizt hafa af ofveðrinu 2. og 3. p. m. Víða á Aust-
fjörðum braut báta og veiðarfæri skemmdust. Skúr fauk
á Búðareyri við Seyðisfjörð og skip sleit par frá bryggju
við fjörðinn, varð að höggva úr pví annað mastrið til pess
að bjarga pví. A Vopnafirði kvað hafa rekið bjarghringi
úr skipum og 'eitthvað fleira, og er pvi ekki ólíklegt að
eitthvað af skipum hafi farizt par úti fyrir. Fjárskaðaí
urðu talsverðir eystra. J>egar síðast frjettist vantaði 200
fjár á Kollaleiru.
Af Sauðárkrók er oss skl'ífað 11. p. m. á pessa leið.
„Aðfaranótt miðvikudagsins 2. p. m. gjörði hjer norð^
anrok með frosti og fannkomu síðari hluta miðvikudags-
ins. A fimmtudagsnóttina jók þó bæði fannkoinuna og
storininn, pykjast menn varla muna slíka hríð og pá var,
jafn snemma á tirna. Dyngdi pá niður fádæma miklum
snjó. Skaðar hafa mjög miklir orðið að veðri pessu eink-
Um við sjó, má svo heita að alstaðar hjer við Skagafjörð
par sem bátr eru settir, að fleiri og færri hafi farið. í
Hofsós fóru t. d. 8 smærri og stærri för. Brimið vaf svo
fjarskalegt, að pótt skip væru sett eins langt upp og gjört
er að vetrinum, pá var peim ekki óhætt. Skaðar hafa og
orðið á sauðíje og hrossum í sveitinni, befir fje spennt 1
vötn og fennt, en ekki eru komnar greinilegar frjettir um
pað“.
Á Siglufirði tók út í veðrinu um 300 lýsisföt, en
rúm 200 náðust aptur hingað og pangað fram með firð-
inum. Nær 90 lýsisföt munu liafa tapazt algjörlega.
Hákarlaskip, sem par stóðu uppi, færðust öll úr stað, en
skemmdust ekki til muna. Brimið gekk svo hátt að sliks
eru engin dæini, til rnarks um pað má geta pess að sjór
hljóp inn í hvert eitt einasta hús í kauptúninu.
Á Vestfjörðum urðu talsverðir skaðar. Skipið „FaD
reksfjord11 eign Gramsverzlunar sleit upp og rak á land
nálægt Meðaldal í Dýrafirði, og varð að strandi. Ann-
að skip „Gudrún,“ eign L. A. Snorrasonar verzlunar,
sleit upp á Skötufirði, en varð hjargað með pví að höggva
úr pví möstrin. Á Stað í Grunnavík fauk skemma með
öllu sem í var, rauf hey og pak af bæjarhúsum. 1 Kálfa*