Stefnir - 30.10.1895, Qupperneq 3

Stefnir - 30.10.1895, Qupperneq 3
1895 S T E F N 1 R. 75 búð skemmdust sjóbúðir, og fleiri urðu skemmdir par Vestra. Veðrið mun hafa orðið vægra eptir pví sem sunnat dró. Fjársala. Enski fjárkaupamaðurinn Erans keypti fje í Skagafirði fyrri hluta p, m. Mun hann hafa gefið íyrir fje frá 9—16 kr. Coghill og Slimon keyptu fje í haust um allt Aust- uturland. Hæsta verð er peir gáfu fyrir sauði var 17 kr. Alls mun hafa verið flutt til útlanda úr jpingeyjar- sýslu og Eyjafjarðarsýslu í haust 14—15000 fjár. Laus- lega liefir frjezt að sauðir kaupfjelaganna hafl selzt held- Ur betur en í fyrra. Tiðarfar hefir verið stillt að undanförnu með hægu frosti. Sildarafli mikiðjgóður á Eyjafirði nú fyrirfarandi. Gufuskip kom hingað 28. p. m. frá Bergen í peim erindum að ná „Staraford11 út við Hrísey. SMÆLK I, ’ „ T7ar pað ekki hann ungi Thomsen, sem fór út úr húsinu í pví jeg kom inn?“ spurði dómarinn elztu dóttur sina. „Jú pabbi minn“. „Heí jeg ekki harðlega bannað, að hann mætti koma hingað?11 „Jú pabbi minn, en hann hefir áfrýjað til æðri rjett- ar, og mamma sagði já“. —— Dæmi upp á góða útleggingu: „Hendur hennar Voru kaldar eins og á höggormi". „Konan ætlaði að fara að svara, en í pví opnuðust dyrnar og lokuðu munni hennar11. „Ha, ha! hrópaði hann á portugisku“. „Yið pessa sjón varð andlit negrans ógurlega fölt“. „Maður- inn var í vaðmálsjakka og i buxum af sama lit“. — Sjálfsmorð eru tíðust á Frakklandi. Fjögur síðastl. ár fyrirfórú sjer par i landi 26000 manna. Af peim tel.ja menn að 4000 fargi sjer sakir örbyrgðar eða skulda. Hlut- fallið gæfi 12—13 eptir fólkstölu hjer á landi (í stað 5—6). — Svisslendingar — segir útlent blað — eru að lögfesta ein sakalög fyrir öll fylkin. í peim stendur pessi grein: »Hver sem spottar, hrakyrðir eða níðir trúarbrögð annara manna á pann hátt, að viðbúið pyki, að slíkt veki opin- bert hneyksli, skal sæta sekt allt að 5000 frönkum eða pola fangavist«. ,,J>að parf að kenna hinum ungu að varðveizla heils- unnar sje eitt af boðorðunum,11 segir spekingurinn Spenser. Heilsan er siðferðislegrar pýðingar, og pað er hvers manns heilög skylda að gæta hennar — ekki einungis sjálfs síns vegna, heldur almennings. Einhver sá versti glæpur er að vera valdur að ólukku afkvæma sinna — í hve rnarga liðu? Sorglegt er hversu menn daglega tala og breyta Viðvíkjandi ineðferðinni á líkama sínum og heilsu. Sumir hafa eins og gainan af að ofhjóða sjálfum sjer með öllu móti — ekki að tala um hve fáir hugsa uin heilsu náungans. Náttúrunnar helgustu boðorðum er laglega storkað og misboðið að nauðsynjalausu. Og pó :oreldrar daglega leggi rætur tíl sjúkdóin.a, sem seinna coma fram á kvnslóð peirra, nnsa peir pví ekki, nje láta íjer slíkt í hug detta. Svona er fáfræðin. Með spurn- ngunum, já með fimmta boðorðinu í fræðunum, parf ið kenna börnunum skylduna við sjálf sig (og aðra) alveg tö nýju skylduna við heilsuna, og að brot hennar je synd (Úr ensku.) KONAN SÖGVÍSA. Ó, elsku vina veiztu pað, hvað vel jeg gái fólki að? Við gluggann áðan ein jeg lá og út á götu vel jeg sá. En óhult var jeg inni í hússins leyni. |>á sá jeg koma svein og mey, og svei mjer pá, jeg lýg pví ei, pau leiddust parna, pað veit guð! og pó eru pau ei trúlofuð. f au vissu ei að var jeg par í leyni. J>au gengu parna hlið við hlið og horfðu stöðugt bæði á snið hvort á annað augunum, ja, enn pað bros á vörunum! Jeg skildi sumt er skröfuðu pau í leyni. Hann sagði: „J>jer jeg býð á ball, „bringlum11 par og gjörum rall. Jeg svei mjer heyrði hún sagði „Tak“ — já svona er petta fjandans pakk að brugga ráð um ball og dans í leyni. Svo hlógu pau og hjöluðu og hreint sem kettir möluðu, pað háttalag var heldur frekt, já. herra guð, svo vemmilegt. Mjer sárnaði pað að sjá til peirra í leyni. J>au hurfu fyrir húsið eitt, en hvað til bar, jeg veit ei neitt, eptir pað — en ætla má að ekki hafi batnað pá Og kannske pau hafi kysst par tvö í leyni, Mig hryllir við að hugsa um pað háttalag í skepnunum. Ef pau ei hætta pessu fljótt jú, pá mun bráðum heyrast ljótt, Jeg tel pað víst pau trúlofist í leyni. J>ú hefir pað ekki eptir mjer ó, elskan mín, er sagði eg pjer, pú veizt jeg er ei frek nje fröm, mjer finnst jeg ekki slúðursöm pó segi eg stundum sögur pjer í leyni. 500 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Maltose Præparat ikke finder sikker Hjelp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Ivatarrh, Spy- tning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atte Hundrede have benytted Præparatet med gunstigt Resultat. Mattose er ikke et Middel hvis Bestand- dele boldes hemmeligt, det erboldes fonneldest Indvirk- ning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autori- tæter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr. 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr.> 24 Flasker 2S Ivr. Aibert Zenkner Opönderen af Maltose-Præparafet. Berlin S. 0. 26. W. F. ScíiraiHS róltóbak er bezta neftóbakið.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.