Stefnir - 30.10.1895, Qupperneq 4

Stefnir - 30.10.1895, Qupperneq 4
76 8TEFNIE 1895 Eimreiðin. Af pvf aH 1. árg. Eimreiðarinnar (1500 eintök) er nú útseldur hjá mjer. en eptirspurn eptir henni mikil, viljeg biðja útsölumenn hennar að endursenda mjer pau eintök, sein kynnu að liggja óseld hjá peim, ei eigi eru líkindi tii að peir geti selt pau. 1. hepti af 2. árg. kemur út i marz 1896 og mun pað sent öilum peim útsölumönnum, sein þá liufa cjert nijer ■■ lúl fijrir 1. ary. og peim sendur sami eintakafjöldi og nú nema peir haíi gert mjer aðvart um, aö peíróski fleiri eða færri. Nýjurn útsölumönnum og kaupendum, sem hafa sent mjer pantanir, neyðist jeg til að tilkynna, að jeg get eigi sem stendur sent peim ritið. Menn skulu pó ekki láta petta fæla sig frá að panta pað, pví hafi jeg fyrir 11. des. fengið nýjar pantanir upp á 300 eintök, mun jeg láta, endurprenta allan I. árgang og senda svo hverjum kaup- anda hæði heptin í einu lagi. Khöfn, Y., Kingosgade 15. 24. sept. 1895. Valtýr Guðmundsson. í verzlim Sigfúsar Jónssonar fást góðir nýir yfirfrakkar og karlmanna alfatnaðir, ágætcr hattar, silki í trefla og svuntur af mörgum lituin, tvistis- tau, stumpasirts o. fl. o. fl. — í haust var mjer dreginn svartur lamhhrútur með mínu marki : sneitt a. h., styft vinsta, sem jeg ekki á. Eigandi lamhsins vitji pess til mín og borgi pá áfallinn kostnað. Samkomugerði 19. októb. 1895. Vigfús Gislason. En }>á „dágóð blacyaskil.“ (Aðsont.) Ekki mun pað uin skör fram að kvartað er af blaða- mönnum um vanskil á blöðum peirra. er ekki ætti pó að eiga sjer stað, eptir öðrura framforum(?) undir niður- lag 19. aldar, eu pví ver nýtt dæmi (máske með rt.) sýn- ir hið gagnstæða; fyrir premur vikum siðan var blaða- böggull sendur frá Möðruvöllurn með N. N. inn til manns á Akureyri, og helir ekki enn komið til skila (23. p. m.) Ekki er pess getið að í bögglinum haii verið neitt ljós- efni til vetrarins, en annað gætí verið skilsemi pessarí til afsökunar! að böggullinn hefði farizt á leiðinni í óminniselfu Bakkusar, eins og máske fleira pess kyns. ftnb. Ef. ,PENIN ÖABUXUE'! — í lniustkauptíðinni tapaðist yfirfrakki hjá búð Prið- riks Kristjánssonar á Akureyri. Sá sem frakkan hefir skili honum til ritstjóra «Stefnis». — Nýsilfurbúin svipa merkt: «Vilhelm Grund» týndist í haust á Akureyri. Finnandi skili til ritstjóra «Stefnis». — þann 11. p. m. týndist tvíhólfuð nýleg peningabudda (með að minnsta kosti 3 kr. í af peningum) á leiðinni frá Hörgá út að Aarnarnesi. Finnandi skili til ritstj. gegn iundarlaunuin. Eyrir skömmu stal Sunnlendingur nokkur 4000 kr.1 gulli frá Jóni þorkelssyni bóuda á Svaðastöðum í Skagf' fjarðarsýslu. Maðurinn var tekinn fastur á Sauðárkrók, og hafði hann pá saumað allt gullið innan i buxnaskálni' arnar sinar, nema eitthvað tæpar 100 kr., er hann var búinn að eyða. Utgefandi: Norölen/rtit hlutal'jclag. A byrgð armaður: Prtll Jónsson. Prentari: U.órn Jónssou. ^ | gjSL ORGiL HARMONIUM | pBS-rf í kirkjur og Iieimaliús ^r’ 10°/0 afslætti gegn borgun S í hönd. Okkar harmonium eru brúk- 11 uð um a 111 í s 1 a n d og eru viðurkennd að vera hin b e z t u. það má panta hljóðfærin hjá pessam mönnum sem auk margra annara gefa peim beztu meðmæli: Herra dómkirkjuorganisti Jónas Helgason. — kaupmaður B. K r i s t j á n s s o n Reykjavík. — ---Jakob (t u nnlögsson Nan- sensgade 46 A Kjöbenhavn K. Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum og ókeypis. Petersen & Steestrup Kjöbenhavn V. (íustav Walter & CoMúlilliausen í Tli. býr til Patent prjónavjelar sem prjóna hraðara og óerfiðara en venjulegar vjelar. 1. flokkur Ltr. A. A. 22 ctm. 106 nálar 125 kr. Ltr. E. 40 ctm. 190 nálar 285 —o.s. frv allskonar stærri og minni prjónavjelar, mjög hentuga fyrir ísleiizkt band, fyrir tiltölulega ódýrt verð. Verðlistar og sýnishorn af vjelum pessum verða til sýnis og prófs hjá undirskrifuðum einkaútsölumanni. Vjelarnar eru seldar með verksmiðjuverði kaupend- um að kostnaðarlausu. J>eir sem vildu kaupa vjelar pessar, eru beðnir að snúa sjer til inín, eða umboðsiiianna minna, sem eru: á Oddeyri herra consul J. V. Havsteen, - Siglufirði — factor C. Grönvold, - Plofsós — — J. Jónsson, - Skagaströnd — — E. Hemmert. - Blönduós — kaupm. J. Möller. Sauðárkrók í júní 1895. C h r. P o p p. — Stefáni Guðmundssyni á Hrappstaðaseli í Bárðardal voru í haust dregnar tvær ær veturgamlar, sem hann ekki á, en sem voru með hans brennim.: S. Gr., eyrnamark ó- glöggt hægra, styft og gat vinstra. Eigandi gefi sig fram og semji um inarkið.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.