Stefnir - 27.02.1896, Blaðsíða 1

Stefnir - 27.02.1896, Blaðsíða 1
Argang. 24 arkir. Yerð 2 kr., er- lendis 2 kr, 50 a. Borgist fyrii lok júlím. Uppsögn ógild nema komin sje tii útgef. fyrir 1. okt.. STEFNIR. Augl.kosta 7Óa.hyerþuml. dálks eða 12 a. línan afvanalegu letri, tíltölulega meira af stærra letri. J>uml. 90a.á 1. síöu. 15 a. línan. Fjóröi árgangur. Nr. 2. Akureyri, 27. febrúar Ár Í896. i-t rt r/5 CJ <D u, rt Ö o Ph «o Sh Cö Ö Oí Ö a *> -4-J «2 rt ■+j fí tp JO ’bb c3 O fcU c G o c cr > fcO c «.sá C3 (M O t> OO fM i> *© 5 10*0^^10 1,0 — hH cT cT o' cT ö'cT CM v> .* • > ^ IO (N H i O o 1—1 co T-H Oí c ‘ O c -rH T-fl -r+1 h-H s. w tD co p * rji co CO O (M ^ “ CO (M CC> O . ^ oT oí oí cT (M CO E3 G . ^OCOHCO^ rt ,-q iQ 'M1 co ■'T' w OJ tp « 2 ' Oi cr- S3 fcD o S -M 8 Íj ed r—( 02 - • CI)l»(OHl«N “ WlflHHr-ta t-ToT oToTcTrH M •— XO f-t O £ fcc tí 7o & H p • NOiOCOCOCO ^ (M œ (M Ol (M (M Jh M o c. o o o o JL^ GO £ ^ S .g, œ ^ * GO GO —' CN TfH 03 io tC lO Ú5 CO h M o o o o o o ifcp o • (NCOCOOl-^H a O O o O í>- M o o o o o o <o O) GO C3 s a cð fcc - V. 2 ' O O O O C3 ^ CN N ao !M (ö , h O C QC C H c Ld H ,-h >o s 3 «c d a m O oi o co GO O o ra co J) o > O) (M m ^ cT co tF *íT tF C3 o s to O SO — 'p rd CU , -cS !h M I>- zD ^ O ^ CO O 00 ’—' r"H o co crT oí rf hF co -s ^CJCOHCO O o CO O m có oo >r H-l O^OQ J3Q ■ c/> c3 .. <1 m to 2f--5 22 t ->> !- w ct> ^ Cfl cn c3 -> S>->.h cí c > w :*• 2 'H -*“■ Cí 'h C v H C3 ;>-. M ,r-J l, fh —. cn ■' S S.tib-2 . — ,: <o S æ H ÍhM æ Gufubátamálið. í fyrra haust var haldinn alraennur fundur á Akureyri til að ræða um ab koma á gufubátsferðum á Eyjafirbi, og var á þeiin fundi kosin 5 manna nefnd til aö íhuga þetta mál, útvega upplýsing- ar um kostnað vib slíkt fyrirtæki, og í stuttu máli aö reyna lil að hrynda þessu máli eitthvað áleiðis ef unt væri. Enn sem komið er hefir lítið sjezt á prenti um starfa þessarar nefndar, og þykir oss því eiga vel við að láta koma fyrir al- menningssjónir ágrip af áliti nefndar- innar, sein hún 1 haust sendi helztu for- göngumönnum gufubátafyrirtækja austan og vestan lands, og einnig D. Thomsen farstjóra. JNefndarálitib er hjer um bil á þessa leib: «Vjer, sem kosnir höfum verið í nefnd af hjeraðsbúum vorum tii að koma á gufu- bátsferðum um Eyjafjörð, erum komnir að þeirri niðurstöðu, eptir að hafa íhugað málið rækilega, að litlir gufubátar, sem aðeins ganga um einstakan fjörð, muni ekki koma að tilætluðum notum; hvorki bæta úr flutn- ingapörfinni til hlítar eða svara kostnaði. Aptur á móti höfum vjer sannfærzt betur og betur um það, að gufuskip, sem tækju 80—100 tons með góðum farþegjarúmum, og sem gengu stöðugt allt sumarið umhverfis landið og mættust í hverri ferð á hentugum höfnum, mundu gjöra ómetanlegt gagn. Ætl- um vjer að tvö skip væru nægileg til að byrja með, meðan verið væri að afla sjer reynzlu, ætti annað þeirra að ganga með norður og austur landinu, en hitt að sunn- an og vestan. Að vísu blandast oss ekki hugur um, að landssjóði beri að kosta þessleiðis strand- ferðir að öllu leyti, en til þess að þær geti komizt á sein fyrst og orðið sem hagfelld- astar, finnst oss tilvinnandi að landsfjórð- ungarnir í þetta sinn tækju að sjer þann hluta af kostnaðinum, sein alþingi í síðasta íjárlagafrumvarpi hefir áskilið, að þeir bæru móts við fje það, sem það veitti í þessum tilgangi, og þar sem vjer ekki efumst um, að þjer sjeuð sömu skoðunar og vjer hjer um, hötum vjer ekki viljað undanfella að bera málefni þetta undir yður, en þar vjer á hina hliðina sjáum hin mörgu vankvæði á að koma þessu sambandi í kring með brjefa- skiptum milli allra hlutaðeigenda, eða að geta komið á sameiginlegum fundi fyrir alla, þá höfum vjer tekið það ráð, að biðja herra D. Thomseu, sem vjer, bæði vegna starfa þess, sem hann nú hefir á liöndum, en einkum vegna híns mikla áhuga, sem vjer vitum að hann hefir á málinu, álítum færastan til þess að fá þessu framgengt, og höfum vjer beðið hann á ferðum sínum kringnm landið, að seinja við forgöngumenn sýslufjelaganna um þetta, að svo miklu leyti sem slíkt getur orðið, og jafuframt komast fyrir livort hent- ug skip mundu fást til þessara ferða fyrir það fje, sein landsfjórðungarnir hafa til um- ráða til þess, en skyldi þetta ekki geta fengið framgang einhverra orsaka vegna, höfum vjer stungið npp á því, að hann reyndi að sam- eina þessar ferðir við gufuskipuferðir þær, sem hann á að annast, þannig að hann, gegn pví að fá styrkinn, semlandsfjórðungun- um er ætlaður, leigi einu skipi fleira til strandferða, en hann annars hefði sjeð sjar fært fyrir það fje, sem honum er ætlað til umráða í fjárlögunum.* Yjer erum að öllu leyti samþykkir því áliti nefndarinnar, að heppilegra muni ab verja fje því, sem til gufubáta er ætlaö, til að útvega tvö stærri skip (ekki minni en ,Vaagen‘), sem stöðugt gengu umhverfis landið, vor, sumar og haust, og væri æskilegt að slíkar feröir kæmust á næsta ár, en þó helzt strax nú í suraar. Meb þessu er þó eigi loku skotiö fyrir, að smærri bátar meö tím- anum yrðu líka reyndir til flutninga inufjarðar, þegar þeir kynnu að fara að fást hentugri og töluvert ódýrari en átt hefir sjer stað með báta þá, er gengið hafa uin Faxaflóa og ísafjarðardjúp. En að svo komnu viljum vjer eindregið mæla með tillögum nefndarinnar. Dað er vitaskuld, að komist þetta til framkvæmda, að tvö hæfilega stór strandferðaskip veröi útveguð, verður vel að hugleiða það, hver haganlegust sjeu göngusvið hvers skipsins fyrir sig, svo þau geti komið landsmönnuin að sein niestum notum. Er það áiit vort að heppilegast væri, að bæði skipiu byrjuðu ferðir sínar frá Reykjavík, annað nustur og norður fyrir land en hitt vestur og norður fyrir, og hvort um sig snjeri síðan við á Eyjafirði sömu leið aptur, muudu þá verða álíka margir viðkomu- staðir fyrir hvort skipið, og hvor leiöin álíka fljótfarin. Hugsanlegt væri að skip þessi þyrftu eigi í hverri ferð til lleykja- víkur, heldur gætu ástundum snúið aptur norður fyrir á Austfjörðum og Yestfjörð-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.