Stefnir - 01.05.1897, Side 4

Stefnir - 01.05.1897, Side 4
28 ar, Hnappar allsk., Lampar, Saumavjelar, (Bergmann & Huttemeyer), Vasaúr og Klukk- ur, Reikningsbækur ýmisl., Myndabækur, Albúm, Veggjapappi og Pappír, Gratulations- kort, ótal sortir fallegar, Harmonikur, Leik- föng, Armbönd, Brjóstnálar, Kapsel, Úrfestar, Blómstur, Kryddílát, Kolakassar, Skinnföt grænlenzk og ótal margt fleira. Kvennaskðlinn á Akureyri. J>ær stúlkur, sem ætla sjer að sækja um inngöngu á skólann næsta haust, ættu að gjöra það sem allra fyrst. Aðsóknin er mik- il en húsrúm sem stendur mjög takmarkað svo fljótt verður full á sett. Möðruvöllum 8 4—97. Stcfán Stcfánsson. UPPBOÐSAUGLÝSINGr. Kunnugt gjörist, að fimmtudaginn þann 13. maí næstkomandi, verða víð opinbert uppboð hjer á Akureyri, seldar eptirlátn- ar eigur Magnúsar sál. Benediktssonar og Ólafs sál. J>orsteinssonar. Uppboðið byrj- ar kl. 11 f. h. við bæ Magnúsar. Uppboðsskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn á Akureyri 21. apr. 1897. Kl. Jónsson. í haust var mjer dregin gimbrarangi með mínu marki fjöður fr. h., sem jeg á ekki. Möðruvöllum í Hörgárdal S1/12—96. Guðrún Bjarnadóttir. Næstl. haust var undirskrifuðum dreginn svartur iambhrútur, með marki lians. Lamb- ið á hann ekki. Eigandi gefi sig fram við Sigurgeir Jónsson í Víðirkeri. Undirskrifaður kaupir frímerki með iiæsta verði. Akureyri, 27/4 1897. .Túlíus .Júiínusson. UPPBOÐSAUGLÝSINGr. Eptir ósk viðkomandi erfingja, verða 5,7 hudr. úr jörðinni Hellu á ð rskógsströnd, tilheyrandi dánarbúi Önnu sál. jþorsteins- dóttur, seld á næsta manntalsþingi Arnar- neshrepps, sem haldið verður í þinghúsinu 20. maí þ. á. Uppboðsskilmálar verða til sýnis 4 daga á undan uppboðinu á skrifstofunni. og á þinginu, Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 28. apr. 1897. Kl. Jónsson. Með því að raddir hafa heyrst um það, að trygging sparisjóðsins á Akureyri ekki væri nema stofnfje hans kr. 1400. og 2. gr- í lögum sjóðsins svo ónákvæmilega orðuð’ að hún gefur tilefni til þess, þá auglýsist hjer með, að á fundi í sparisjóðnum var ákveðið, að varasjóður, að upphæð kr. 3600 ásamt stofnfjenu kr. 1400 eða ails kr. 5000, skuli vera ávalt ósnert sjóðuum til tryggingar. Akureyri 9. apríl 1897. Stephán Stephensen, H. Schiöth. H n a k k u r befir fundizt á Akureyri. Ábyrgðarmaður vísar á. t Sesselja Kr. Rakel Jörgensdóttir. J>ó glatt sje úti og inni er önd mín hjúpuð sorg, í raunum ráða vana jeg reika heims um torg. ]>aö titra hjartans taugar og tárin væta kinn, mig angrar sæla systir liinn sári missir þinn. Við stóðum líkt sem liljur á laufi skrýddum hól, og undum ætíð saman, við unaðsblíðu skjól; þar frelsi bjó og friður og farsæl einingin, það sleit mjög snöggt þeim stundum því stúrir andi minn. Til munns og handa menntun ]iú mörgum framar barst, og fús á fagrar listir og fremdar hótin varst svo allt sem iðja gjörðir það unnið var með dyggð; og sál þín svifið hefir á sæla íjóssins byggð. J>ú hafðir lýða hylli, og hugþekk flestum varst, því gott og glaðvært hjarta og greindarkrapt þú barst; ]>ví verður vandamönnum og vinum missir þinn svo sár og S7iðamikill, og sorgin rótgróin. J>að ástar bandiö blíða, er baztu í tryggðum hrein hjer skjótt var sundur skorið af skörpum heljar flein; en þenna ljúfa læðing í ljóssins fögrum rann, því geymir helgan heilan, því hann ei slitna kann. J>ú hefir og hjá þjer geymdan — það hiklaust er mín trú — þinn elsku soninn eina, er alsæll lifir nú; sem fjekk að eins að fæðast í fallveltunnar heim, en vendi á engilvængjum til veru í ljóssins geim. í minni geymast mínu æ mun þitt hinsta stríð, en nú er böl þitt búið og betri runnin tíð; á bezta blóma aldri í burtu var þjer svipt, sem þinni mæddu móður og mjer var þyngsta skript. Jeg liefði margt að mæla en mjer er um það stirt, því síðan jeg, mín systir var sambúð þinni firt, af trega tungan heptist og truflast hugsun hver; en liugur minn vill horfa til hæða eptir þjer. En æðrast vil jeg eigi, og ekki kveina hátt, það dugar ei að deila um drottins ráð og mátt; þó hryggðin hugann særi jeg hugsa vil hvert sinn, þitt vísdómsráð og vilji, æ verði drottinn minn! Jeg kveð þig síðsta sinni ó systir kæra mín! með harmi þrungnu lijarta opt hugsa jeg til þín; unz fagnaðs ber að fundum og farsæld Ijómar blíð við hafið hinumegin þar hvorki er rúm nje tíð. J>að tindraði vonarljós blíðlegt og bjart en bölið það sást hvergi nærri, þá fjell yfir snögglega feigðarjel svart og fargaði rósinni skærri. Hún sýndist svo hraustleg sem beinvaxin björk, hjá bognum og kræklóttum greinum, er fastgróin stendur á frjósamri mörk af fárvindi haggast ei neinum. Hún fríð var að sýnum og svip hreinan bar og sannlega göfugan anda, og gjörfilegt allt hennar vaxtarlag var sem vel kjörið lengi að standa. En allt þetta hverfur og fölnar svo fljótt og fellur jafnt hver sem það styður, þó dagur sje liæstur, að dauðans ber nótt, og drúpir þá andi vor niður. Og vinir og frændur, þeir væta opt brá, þá veglegu eikurnar falla, en mörg visin trje bíða akrinum á sem einsömul staðið fá varla. Oss finnst þetta hörmung, því vitum ei vel hvað veldur svo þungskyldum lögum, en guðdómsins alvísa gæzkunnar þel bezt gætir að mannanna högum. Æ fölnaða rósin mín! farðu þá vel til friðarins blómríku landa, þar hörmunga fárviðri frost eða jel ei framar þjer megna að granda. G. K. verður eptir komu ,.Thyru“ — þ. 29. maí storar byrgðir til af Karbólsýru, hjá und- irrituðum, — sem selt verður með eptir- fylgjandi lágu verði: Óhreinsuð Karbólsýra 100°/o að styrk- leiku á 50 au. pd. Óhreinsuð Karbólsýra 50 — 60° 0 að styrkleika á 30 au. pd. J>ar eð óhreinsuð Karbólsýra fæst með allskon- ar styrkUika erlendis, og verðið á henni auðvitað eingöngu fer eptir því, hvað sterk hún er, þá vil jeg ráðleggja mönnum helzt nð kaupa þá sterkustu (100°/0) sem er til- tölulega ódýrust og áreiðanlegust. 1 pund af 100% óhreinsaðri Karból- sýru, skal til íjárböðunar blanda með 17 pottum af vatni, gefur það o. 3% sterkt Karbólvatn og með hæfilegri viðbót af gr;en- sápu (112%) eitt hið bezta bað, sem menn geta fengið. Allar upplýsingar um tilbúning bað- lagarins. svo og um aðferðina, er viðhafa skal við böðunina, verður í lyfjabúðinni gefið hverjum sem æskir þess. Ákureyrar lyfjab. 6. apríl 1897. 0. C. Thorarensen. Valdemar Thorarensen cand. phiios. flytur mál í hjeraði, heimtir inn auctións- og aðrar skuldir, ritar samninga, kærur og umsóknir, hefir samband við málaflutnings- menn í Reykjavík og Khöfn. Hittist fyrst um sinn í húsi Carls Holms á Oddeyri. Ljósmyndir tek jeg í allt sumar til 15. sept. — J>eir, sem eiga myndir hjá mjer síðan í fyrra og hitteð fyrra, gjörisvo vel að vitja þeirra sem fyrst. Akureyri 30. apríl 1897. Anna Schiöth. Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags Ábyrgðarm. og prentari Björn Jónsson.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.