Stefnir - 30.08.1898, Blaðsíða 3

Stefnir - 30.08.1898, Blaðsíða 3
59 annarsstaðar. Jeg hefi ekki ttennt að vera að telja pað saman. Yiðast hvar er svo farið með efnið, sem jafn háleitu umtalsefni sómir, og víða með þeirri snild, að það betf af því, sem jeg hefi áður sjeð, og þvi anclríki, sem ber í einu vittti bæði um hugmyndaskáldið og trúarskáidið. En þar með er engan veg- inn loku skotið fyrir að honum hafi ekki tekist misjafnt, enda er ekki annars að vænta i jafn umfangsmiklu safni og þetta er. Jeg get ekki annað sagt, en jeg og ýmsir fleiri hefðuin heldur kosið að G1 í m a n hefði birzt í kvæðinu sem líkingarsaga um þrá- beiðnissigur bænarinuar (sbr. Lúk. 11.5 — 11), heldur en eins og hún er; dómur Salómo n s og kvæðið uin hann N a b a 1 liefði heldur átt að vera í aðra átt, af því að það eru biblíuljóð, sem urn er að tala; en eigi rná skilja orð mín svo, að jeg vilji telja þetta bókinni til stórlýta; nei, það hverfur að mestu fyrir hinum útölul egu í'ögru stöðum hennar. J. J. Eramh. Herra Hanson, sá sem sendur var hingað til lands í sumar af ftjcttaþráðsfjelaginu danska, til að ferðast lijer um, til að skoða stæði fyrir frjettaþráðs- línu frá Austfjörðum norðan um land, og vestur og suður um land, var hjer í bænum um 20. þ. m. á vestur leið. Kom hann fót- gangandi að austan og hjelt ferðinni áfram á fæti; bar liann sjálfur farangur sinn, nær 30 pundum. Veður liann allar hinar smærri ár, íætur þó hið bezta yfir þessu fcrðalagi. Ábyrgðarmaður >iStefnis« kom sjer á tal Við Hanson og spurði liann að ýmsu um ferðir hans. par á meðal voru eptirfylgjandi spurningar: L Sjáið þjer nokkuð því til tálmunar, að frjettaþráður vevði lagður yfir land af Aust- fjörðum til lteykjavíkur ? Svar: «Ekki neitt, það má lcggja liatin beint' yfir lieiðarnar og fjöllin, því skriðjöklar eru hvergi norðan um landið, cn skynsamleg- ast er aö leggja hann þar setn póstvegur verð- ur lagður nteð ltonum eða mjög nálægt honum«. 2. Er nokkur hætta á að þráöurinn bili á lándloiðinni? Sv.: »Eklvi frekar hjer en víða aunarsstað- ar í löndum. það gæti kotnið fyrir hjer, eins og annarsstaðar, að þráöurinn hilaði. En í slíkum tilfellum yrði eflaust hægt að gjöra við ltann á tveim sólarhringum í lengsta lagi«. 3. Haldið þjer eigi að þráðurinn vcrði lagð- j ttr frernur í land á Austurlandi en sunnan- j lands? Sv.: »Um það segi jeg ekki neitt fyr en j jeg liefi iieyrt álit foringjanna á Diönu og Heimdal. En eptir sögusögn kunnugra rnanna af staðhátturo^et jeg fmyndað mjer að lcnd- ingarstaöirniU sjeu betri eystra en syðra«. j 'é 4. Hvaða svæði hafið þjer rannsakað að austan ? Sv.: »Bæði fjallvegina frá Seyðisfirði og Beyðarfirði, Fljótsdalsheiði norðan til, Jökul- dalsheiði milli Jökuldals og Grímsstaða, og leitað að sem styztfí leið frá Hjarðarhaga að Jökulsá á Fjöllum þar sem veg mætti leggja. Leizt mjcr bezt á að leggja þráðinn sem bein- ast að liægt er, vegarins vegna, frá Hjarðar- haga að VíÖidal, þaðan að Jökulsá og yfir hana nokknð fyrir framan Grímsstaði, þar sem graslendi er við ána og ferjustæði gott og jafnvel brúarstæði. f>á skoðaði jeg Mývatns- fjöll og athugaði skemmstu leið frá ánni yflr nýja liraun, scm Vel má jafna og gjöra veg yíir, og að Reykjahlíð«. 5. Haldið þjer að þráðurinn veröi lagður þessa leið en eigi til Vöpnafjarðar og með sjó fram? Svartar og mórauðar gærur bæðihert- ar og óhertar verða teknar háu verði í verzl- an consúl J. V. Havsteen í haust. Ilvítar gærur hertar eru og teknar. Hjá undirskrifuðum fæst mót peningum mjög billegt kafft, sykur, hveiti, export, rús- ínur, sveskur, handsápa, grænsápa og ýmis- legt fieira, allar vörur mjög vönduð tegund; ennfremur nægar birgðir af trjáviö. Tekið smjör með góðu verði upp í skuldir í haust, kjöt, gærur, tólg og mör. Oddeyri, 25. ágúst 1898. tiott síróp aura pundið. Oddeyri, 25. Sn. Jónsson. er til sölu lijá und- irskrifuðum, 18—20 ágúst 1S98. J. Y. Havsteen. Sv.: »Um það get jeg ekkert sagt hvar þráðuflnn verður kgður, en það virðist mjer skynsamlegast að leggj þráðinu og aðalpóst- leiðína að austan, sem skémmsta leið til Ak- ureyrar, og hafa heldur aukapósta og auka- þræði út í sveitirnar við sjávarsíðuna«. G. Hvert er ferðinni heitið hjeðan? Sv.: »Vestur um land yfir Sauðárkrók, Blönduós og að stað í Hrútafirði, jiaðan til ísafjarðar, þaöan aptur að Stað, og því næst suður.til lleykjavíkur«. Með »Hóiurtl« var hjer á ferð sjera f>or- leifur á Skinnastöðum, Sveinn kaupmaður af Raufarhöfn o. íi. Með »Thyru« kom hingað snöggva ferð Einar Helgason garðyrkjufræðingur. Einar Gunnarsson kand. phil. úr Reykjavík, lækna- skólastúdent Ingólfur Gíslason og Sig. Júl. Jó- hannssson og fl. Með »Thyru« var á ferð heim til sín Mr. E. Magnússon í Englandi. — Hjer með skora jeg á alla þá sem skulda mjer, að borga skuldir sínar til mín fyrir 14. október næstkomandi. J>eir sem eigi liafa borgað iunan þessa tíma, mega bú- ast við að frekari ráðstafanir verði gjörðar til að innheimta skuldirnar. Oddeyri, 15. ágúst 1898. Snorri gónofon. Við bókaverslun Frb. Steinssonar eru miklar byrgðir af verzlunarhöfuðbókum og öðrum pappírsbókum, heutugar við öll við- skipti. N ý k o m i ð: 1. Jjjóðvinaijelagsbækur 1898, kr. 2,00 (Andvari, almanak og Full- orðinsárin) 2. Fjárdrápsmálið í Húnaþingi — 0, 65 3. Vasahver handa kvenn- mönnum..................— 0, 50 »Axel« verzlunarskip E. Laxdals slitnaði upp á Ólafsfirði og rak á grunn. »Vaagen« náði skipinu út aptur óskemmdu. Vitafræðingur Brinck er lijer á ferð, og skoðar vitastæði við Eyjafjörð. /'l n4-4- attt verður tekið í verzl VjOlt SlllJOr un undirskrifaðs allt sumar með hæsta verði Oddeyri 14. júlí 1889. J. V. Havsteeu. Kjötverðið í liaust er haldið að verði eittlivað betra en í fyrra liaust. Ef til vill 14-—20 aura kjötpundið. Veðrátta óþurkasöm fyrirfarandi og mikið er flatt af heyi. Hákarlaskipin nú hætt, fcngu þrjú scm úti voru nýlega undir 100 tn. lyfrar. Hæsta skipið, eign consúl Havsteen, hefir fengið um 600 tu. lyfrar, formaður Jóhann Magnússon á Selárbakka. Fiskiskipin hafa aflað vel síö- ustu ferðirnar. Látin er lnisfrú Hansína Soffoníasar- dóttir hjer í bænum, kona skipasmiðs Bjarna Einarssonar. Skraddari. Von er hingað á æfðum skraddara íslenzkum í þessum mánuði. Hvergi eius ódýrt eptir gæðuin. Undirritaður selur ýmsar vörur gegn peningum á Bakaríinu á Oddeyri komið og reynið. Oddeyri. 12. júlí 1898. Olseir JúIíussoíi. Yasa ú r hefir fundizt á veginum hjá Skjaldarvík. Geymt hjá Kristinn á J>úfnavöllum. • 14. ágúst týndust tvö sjöl frd Stokka- lilöðum og að Rcykhúsaklifu Finnandi skili á prentsmiðjuna eða að Víðirgerði.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.