Stefnir - 02.03.1899, Blaðsíða 3
7
Vjer viljum og láta hinn háttvirta
nefndarmann vita, að vjer, með allri virð-
ingu fyrir lærdómi og ágætum hæfilegleik-
um læknisins, höfum pó þá skoðun, að hann
hafi eigi betur vit á pví en sumir aðrir.
hvort heppilegt hafi verið bæði fyrir skól
ann og áhrifin, sem pað hlaut að hafa á
almenning, að honum svo bráðlega var hald-
ið áfram í veikindahúsi, eins og par vai
umgangi háttað; pað hafa fleiri en vjer
leyft sjer, að minnast á heilbrigðistnál i
ræðu og riti án pess, að leita upplýsinga
hjá lækni. Vjer alpýðumennirnir leyfutn
oss ópt t. a. m., að minnast á kirkjumál.
byggingarmál og verslunarmál án pess, að
hafa leitað um pað álits prests, byggiugar-
meistara eða verslunarmanns, til að geta
orðið bergmál peirra, heldur höfum mynd-
að okkur skoðanir um pessi efni, og látið
pær i ljós, — saraa er um heilbrigðismál-
Að kalla pær skoðanir, sem pannig koma
fram, „ástæðulausar aðfinningar og getgát-
ur“, getur verið mikið gott, en pað sannar
lítið, enda pótt pað sje plástrað með vott-
orði frá greiðviknum „fag“ manni.
Vjer vöktum eptirtekt sýslunefndarinn
ar á pvi, að íheppilegt mundi vera, að
niinnsta kosti einn af skólanefndarmönnun-
ura ætti heima á Akureyri, og vjer viljum
eindregið mæla með pví skólans vegna, —
einungis til pess, að hann sje í nánd við
skólann; en pað vitum vjer, að enginn
skortur er á hæfum mönnum í sýslunni í
nefndina, peir eru bara of langt frá.
Hinn háttv. höf. mun renna grun í, að
núverandi ritstj. Stefnis stafar engin hætta
af pví, pótt skólanefndin sje fjarri skólanum,
en pað getur eigi að síður verið illt fyrir
skólann sjálfan, og alveg eins, pótt hann
yrði einhvern tíraa fiuttur fram í (ifrundar-
torfuna, sem höf. ef til vill pætti tiltæki-
legt, ef meiri hluti nefndariunar kynni ein-
hvern tíma að verða svo hörundsár, að hann
fiýði með skólann í einlivern afkima út af
hinni meiulausustu blaðakrítik.
Jarðabætur unnar í „Framfarafjelagi
Glæstbæjarbrepps“, og eru innifaldar í tún-
sljettu, vatnsveitingaskurðum, vörzluskurð-
um, flóðgörðuHi, túngörðum, forura, lokræs-
um og sáðgörðum.
Fjelagið tók fyrst til starfa 1885, og
áður hafði mjög lítið verið unnið i hreppn-
um að jarðabótum.
ÁratÖl. Tala fjel,- manna. Dagsv.tala. Landssj. styrkur kr.
1885 13 217 59, 00
1886 18 239 47, 80
1887 18 208 142. 00
1888 20 269 10 ', 30
1889 23 370 129, 50
1890 17 398 99.00
1891 25 454 133, 00
1892 10 176 54. 40
1893 24 571 165, 70
1894 27 508 138,10
1895 28 521 159, 00
1896 36 754 198. 10
1897 26 198 96. 23
285 4943 1531, 13
Yerða pví að jafnaði full
17 dagsverk á hvern fjelagstnann í 13
ár, og liðugir 30 aurar á hvert dagsverk,
skýrsla pessi sýnir, pótt í smáum stíl sje,
hverju fjelagsskapur og samtök geta til leið-
ar komið, og mætti par mikið meir að gjöra,
pó sveitin fátæk sje, eföllum stundum væri
varið til jarðabóta, sem mættu missast frá
annari nauðsynlegri vinnu, og allir hreppt-
búar brúkuðu góðaun fjelagsskap til jarða-
bóta, en lofsverðan áhuga bafa sumir fje-
lagsmenn sýnt við jarðabætur og pað ein-
yrkar sumir, og mun engan peirra iðra pess
nú, pó unnið hafi rífiega að jarðabótunum.
jafnvel pó flestum finnist til um hluttekn-
ingíirleysi jaiðar eigenda, sera að minni vit-
und bjer í hreppi ekki hafa eptir gefið eins
eyris virði af sínu mjög háa jarðar eptir-
gj tldi, en að öllum líkum mundi við ábú-
unda skipti færa sjer í nyt jarðabæturnar
með hækkandi eptirgjaldi, pegar pví yrði
iðkomið; petta sýtiir ljóslega, bversu pýð-
ingarmikið pað væri fyrir landbúnað vorn,
að sem fiestir gætu átt ábýlis jarðir sínar
sjálfir, pví efalaust eptir pví sem nú liorfir
við, pá mundi sem eðlilegt er jarðabótum
flegja mikið fram, á pessu er nú í seinni
tið ráðin dáiítil bót með pvi að landsjóðs
jarðir hafa stundum fengist keyptar pó ekki
ætið, en pá með pví afarháa verði sem pær
eru metnar, vegna pess pá er leiguliðinn
kaupbeiðandiun opt búinn að gjöra miklar
bætur á jörðuuni fram yfir skyldu vinuu
sinn, og kaupir svo síu eigiu verk, ef hann
annars getur klofið, að borga pau, en bænda
eiguir er ekki tíðlegt, að fáist keyptar, enda
inunu pær ekki síður arðboraudi en opin-
beru eignirnar, jpetta fyrkomulag, sem að
íraman er greint, pyrfti bráðlega að lugast
á pann hátt, að leiguliðar, sein efni hafa til,
gætu fengið greiðari veg til, að kaupa ábýl-
isjarðir sínar.
Eggert Stefánsson.
Frj ettir.
Veðrátta Góðviðri og pýður að öðru
hverju síðustu viku. Isinu hlánaði af Poll-
inum seint í f. m., og litið aflast síðan af sild.
I gærmorgun var talsverður lognsnjór fallini},
og snjóaði af norðri mestan hluta d&gsir,.-;.
Slysfarir. 12. f. m. varð Jólian.ua Jóns-
dóttir vinuukoua á Hjeðinshöfda úti á leið
frá Húsavík og heim til sia, hafði leitað
eptir fylgd á Húsavik, en 'jigi fengið. Fannst
hún örend eptir l dag í heiðinni fyrir ofan
Hjeðinshöfða, Heunar var leitað af 30
manns. Meðul peirra voru Bjarni Jónsson
bóndi frá Tröllakoti og Pjetur Jóusson
búfræðingur frá Rauf. peir gengu upp með
svo nefndri Köldukvisl, og eptir gilmu að
norðau verðu. Stórar hengjur voru í gil-
brúuinni, og sprakk afarstór hengja á þá,
komst Pjetur meiddur mjög úr flóðinu, en
Bjarni ekki; daginn eptir uáðist lík hans.
Bjarni var kvæntur, og átti 1 barn; hann
var fyrir nokkrum árum fiuttur norður af
Vesturlandi.
Fyrirlestur. Síra Mattliías las upp á
laugardagskvöldið kafia úr hinum nýja leik
sinum, „Jóni Arasyni“, og skýrði frá sögu-
legum viðburðum, sem leikurinn er byggð-
ur á, Guðm. læknir gat pess á eptir í til-
efni af, að fyrirlesturinn var langt frá pvi
vel sóttur, að pað bæri lítinn vott um
smekkvísi bæjarmanna, að troðfylla hús,
pegar skagfirzk spákerling færi með eitt-
hvað, en koroa eigi, pegar helzta skáld
landsins læsi upp nýsamið rit eptir sig.
Jarðskjáiftakippir gjörðu hjer öðru
hverju vart við sig prjá siðustu sólarhring-
ana í febrúarmánuði, stundum með stuttu
millibili, engan óskunda gjörðu peir hjer
annan, en láta hrikta í húsum lítið eitt.
Leikfjelagið ætlar að sögn að leika á
ný nSkjaldvör tröllkonu« allmikið breytta.
f Látin er nýlega Sigríður Jónsdóttir
bónda Davíðssonar að Hvassafelli í Eyjafirði,
18 ára að aldri.
Aðfluttar tollvörur til Eyjafjarðarsýslu og
Akureyrar 1898, ogárið 1897 til samanburðar.
1898 1897
Ö1 10,919 pott. 10,386 pt.
Brennivín 8° 29,113 — 28,441
— 12° » » — 119 .—
— 16° 4,753' u- 7,683 7*
líauðvín 1,966 1,962
annað vín 5,479 — &ÍL 6,840 —
Tóbak 18,939 pd. 17,730 pd.
Vindlar 62,050 sty. 61,300 sty
Kaffi 41,667 pd. 37,718 pd.
Export 23,841 22,892
Sykur 214,575 — 176,771 —
Útfluttar tollvörur:
Saltaður fiskur 1,304,000 — 1,807,700 —
Síld 8,649 tn. 8,215 tn.
Lýsi 3,208 V* —* 4-,178V2 -
Tekjur landssjóðs úr Eyjafjarðarsýslu og
Akureyri. — 1898 1897
Tekjuskattur kr. 1,222,50 kr. 1,227,75
Ábúðar&lausafjsk. 3,503,88 3,687,73
Húsaskattur 483.75 464,25
Óvissar tekjur 8,00 171,00
Útflutningsgjald 4,002,35 4,704,25^
Víntollur 14,892,40 17,086,55,
Tóbakstollur 7,249,15 6,818,55,
Kaffi & sykurtollur 17,306,70 14,919,60
Au.katekjur 1,899,6 L 2,210,20,
úrfðafjárgjald 126,00_________ 98,05_
Samtaís kr. 50,699,34 51,388,93
— Karlmanna, kvenmnanna og barna skó-.
fatnaður fæst hjá kauþm. Vigfúsi Sigfússyni
á Akureyri.
Sandiics ullarvcrksiiK
ALLIR, sem ætla sjer í ár að senda ull
utan til vinnu, og vilja fá vel unnin og fall-
eg vaðmál, ættu að senda ullina til Sandnes
uilarverksmiðju. Skjót afgreiðsla, góð og á-
reiðanleg viðskipti. Engin öunur ullarvei'k’
smiðja býður þvílík kostakjör.
I vinnulaun fyrir þá ull, sem send verð-
ur í ár, verður tekið á móti ágætri livítri
vorull með svo háu verði, sem unnt er,
Umboðsmaður á Norðurlandi;
Jón Jónsson á Oddeyri.