Stefnir - 02.03.1899, Side 4
8
Sænska lífsábyrgðarfjelngið
T Ii u 1 e
byður líftryggendum miklu betri kjör en
nokkurt annab lífsábyrgðarfjelag í heimi.
Tlmle er stærsta lífsábyrgöarfjelag á
Norðurlöndum.
Tlllile bybnr einkar hentugar barna-
tryggingar.
Thule er stjórnað undir yfir umsjón
sænsku stjórnarinnar.
Umboðsmaður Tllille fyrir ísland:
B. Laxdal á Akureyri.
A algaards-tóv jelar
ern þær elztu, stærstu og beztu tóyjelar í
Noregi. J>eir, sem vilja fá vel unnið úr ull
sinni, ættu því að snúa sjer til undirskrifaðs
umboðsmanns tóvjetanna, sem hefir mikið af
margbreyttum sýnisbornum, og fær með vor-
inu ýms ný sýnishorn í viðbót.
Öll afgreiðsla svo íljótt og skilvíslega af
hendi innt, sem frekast er unnt.
Akureyri, 15. febr. 1899.
M. B. Blöndal.
Nafnastimpla
útvegar undirritaður með mjög vægnm kjörum.
þórður Thorarensen
gullsmiður.
Alfa Colibri
mjólkurskilvindan er sú bezta haudskilvinda,
sem til er, og ryður sjer til rúms um all-
an heim. Danir nota hana eingöngu, og
býr engin þjóð til betra smjör en þeir.
Hún var dænul bezt af öllum skilvindum á
Bergenssýningunni næstl. sumar.
Hlutafjelagið Separator í Stokkhólmi
sem býr til þessa skilvindu, hefir fengið
450 fyrsta ffokks verðlaun. og ná eru meir
en 150,000 í brúki úti um allan heim.
Hún skilur við 30 stiga hita á Celcius
og 50 snúninga með sveifinni á mínútu
200 mjólknrpund á klukkustundu, kostar
með öllu tilheyrandi 150 kr.
Leiðarvísir á íslenzku um notkun
þessarar skilvindu er sendur öllum hrepps-
nefndum á Islandi.
Alfa strokka liöfuin vjer einnig til sölu.
Aðalumboðsmaður fyrir Separator er
Fr, Creutzbergs maskínuverslun, en einka-
söluna til íslands hefir
Jakob Gunniögsson
Niels Juelsgade 14
Köbenhavn K.
Skilvindurnar fást lijá þessum útsölumönríum
voi'um á íslandi:
í Reykjavík hjá herra Birni Kristjánssyni,
a lsafirði — -—- Skúla Thoroddsen,
- Sauðárkrók — — Kristjáni (líslasyni,
- Eyjafirði — — Halldóii Gunnlögssyni,
- Seyðisfnði — — Stefáni Stefánssyni,
- Eskifirði — — Friðrik M0ller,
á Húsavík, Yopnafirði, Berufirði og Fáskrúðs-
firði hlutafjelagið Örum & Wulff.
Afgreiðslu Stefnis
1899 hefir á hendi kaupfjelagstjóri D ivíð
Ketilsson á Oddeyri.
f
Islenzk umboðsverslun
kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn.
Jakob Gunnlögsson
Niels Juelsgade 14
Köbenhavn K.
Crawfords
lj úf'fe uga
BÍSCllÍt (smákökur)
tilbúið af Crawford & S.ons
Edinburgh og London.
Stofnab 1813.
Einkasli fyrir ísland og Færeyjar
F. lljurt & Go. Köbenhavn K.
Sýslufundur
fyrir Eyjafjarðarsýslu verður haldinn á Akur-
eyri hinn 13. marz n. k. og næstu daga.
Yottorö.
Jeg undirritaður, sem í mörg ár hefi
þjáðst rnjög af sjósótt, og árangurslaust leit-
að ýmsra lækna, get vottað það, að jeg
hefi reynt K í na-1 i fs- e 1 e xí r sem ágætt
meðal við sjósótt.
Tangu í Fljótsblíð, 2. febr. 1897.
Guðjón Jónsson.
Ur.clirritaðir, sem hafa sjeð lir. Guðjón
Jónsson þjást af sjósótt, geta vottað það,
að hann við notkun Kíiía-lifs-elexfrs hefir
lilotið þá lækningu, sem hanri getur um í
vottorðinu.
Oddur Jónsson Markús Gíslason
á Brekkum. á Válstritu.
Kína-1 fs-elcxíiinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hintr
ekta Kirm-lifs-elexír, eru kaupendur beðn-
V. l’.
ir að líta vel eptir því, að —— standi
á flöskunHin í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á ílöskuiuiðanuin:
Kínverji með glas i bendi, og firmanafnið
Valdemar Petersen, Frederekshavn, Dan-
maik.
The
Edinburgli Roperie
& Sailclotli Compagni Limitetl,
stofnab 1750
Vcrksmiðjur í Leith & Glasgow
búa til:
færi, kaðla, strengi og segldúka.
Vörur verksmibjanua fást hjá kaup-
mönnum um allt land.
Umbobsmeun fvrir ísland og Færeyjar
F. Hjort & Co. Köbenhavn K.
Ibúðahus d-c
gott með 2 skúrum, lóð og garði í miðjitm
Akureyrarbæ er til sölu. Undirskrifaður gef-
ur allar upplýsingar.
Oddeyri, 22. febr. 1899.
J. V. Havsteen.
— par eð brunabótafjelagið North Brit-
ish & Mercantile Insurance Co. er nú hætt
við, að taka ltús og fl. í ábyrgð hjer á landi,
hefi jeg ekki á hendi framar agentsstörf fyrir
þetta fjelag. — Oddeyri, 22. febr. 1899.
J. Y. Havsteen.
Sýnishorn
af margskonar ágætum aluliardúkum mjög
hcutugum í karlrnannsfatnað er til sýnis hj
Erlendi Sveinssyni skraddara á Oddeyri.
Pantað er eins lítið og menn vilja af hverri
sort.
Uld og Uldvarer
kjöbes. Tilbud önskes, og bedes sendt til
P. Larsen
Korsgade 35 & 36
Trondhjem, Norge.
Fineste skandiiiavisk Export
Kaffe Súrrogat.
F. Hjorf & Co. Köbenhavn K.
Lausar jarðir:
Ytri-Tjarnir í Ougulsstaðalireppi,
þeir, sem óska, að fá jörð þessa
byggða sjer, snúi sjer til undirskrifaðs
umboðsmanns hjer um skriíiega fyrir miðj-
an næstkomandi mánuð.
Uinboðsm. Vaðlaumboðs, 13. febr. 1899.
Stepbán Stephensen.
Til hemialitimar
viljum vjer sjersaklega ráða mðnnum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð-
laun, enda taka þeir öllum öðrum litum
fram bæði að gæðum og litarfegurð.
Sjerhver, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því að vel muni gefast.
í stað liellulits viljum vjer ráða mönn-
um til að nota heldur vort svonefnda
„Castorsvart11, því þessi litur er miklu feg-
urri og haldbetri en nokkur annar svartur
litur.
Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka
Jjitirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslundi.
Buchs Farvefabrik,
Studiestræde 32, Köbenhavn K.
Ilvítt llllarband ágætt, þrinnað,
selur Jakob Gíslason á Akureyri.
Beyktóbalv ódýrt og gott fæst lijá
Jakob Gíslasyni á Akureyri.
..---------------------
Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags.
Ábyrgðarmaður og prenlari Björn Jónsson.