Stefnir - 24.03.1899, Qupperneq 4

Stefnir - 24.03.1899, Qupperneq 4
Ferðir sameinaða gufuskipafjelagsins Yið ísi^nd og tll úílanda 1889. (Stuttur útdráttur. Ferðirnar eru 18 alls frá og til útlanda.) 1 Ceres j Vesta Ceres Botnía Vesta Ceros | Thyra Ceres Vesta Ceres Laura Vesta Frá Kaupmannahöfn 14 maí 11 júní ljúlí 30 júlí 15sept. 13 okt. Frá Eevkjavík . . 4 apríl 7júní 2 júlí 29 júlí 29 ág. 9 okt. - Lertb . . . 18 — 15 — 5 — 3 ág. 19 — 17 — - Stykkishólmi . 5 — 30 — 30 — - Trangisvogi . 20 — 17 — - Flatey . . . 5 — 30 — 30 — - þórshöfn . . 21 — 17 — 7 — 5 — 19 — - Patreksfirði . 6 — 31 — - Klakksvík . . 22 — 18 — . 6ág.* . . - Arnarfirði . . 6 — 31 — . - Djúpavogi . 9 — . . - Dýrafirði . . 7 — 1 ág. 31 — - Fáskrúðsfirði . 24 — . 10 — , . 22 — - Önundaríirði . 7 — 1 — - Eskifirði . . 24 — . 11 — 14 — 23 — - Tsafirði . . 9 — 9 — 4 — 3 — 1 sept. 12 — - Norðfirði . . 20 — 11 — . 23 — - Beykjarfirði , , , 3 — 13 — - Seyðisfirði . . 25 — 21 — 12 — 15 — 24 — 24 — - Borðeyri . . * • 4 — . - Vopnafirði . . 21 — 13 — . , 24 — - Blönduós . . . 5 — 5 — 14 — - Húsavík . . 22 — 14 — 16 — 25 — ■ - Skagaströnd . 10 — 5 — 1 — 15 — - Akureyri . . 27 — 24 — 16 — 18 — 26 — 27 — - Sauðárkrók 11 — 10 — 6 — 6 — 2 — 16 — - Siglufirði . . 16 — , , 27 — - Siglufirði . . 12 — 6 — 7 — 17 — - Sauðárkrók 28 — 24 — 17 — 19 — 28 — - Akureyri . . 14 — 13 — 7 — 9 — 4 — 20 — - Skagaströnd . .25 - 17 — 19 — 28 — - Húsavík 14 — . 9 — 4 — 20 — - Blönduós . . . 18 — . 27 — . . ' ■- Vopnafirði 15 — 14 — 8 — 10 — . , 21 — - Borðeyri . . . 19 — , . « - Seyðisfirði 17 — 15 — 9 — 11 — 5 — 23 — - Eeykjarfirði . . , 20 — . . 29 -- - Norðfirði . . 17 — 11 — . . 23 — - ísafirði . . . 30 — 26 — 21 — 21 — 29 — 31 — - Eskifirði . . 17 — 9 — 12 — 5 — 24 — - Önundarfirði . . 21 — . , . . - Fáskrúðsfirði . 18 — 12 — 24 - Dýrafirði . . 30 — . 22 — 21 — 31 okt. - Berufirði . , 18 - - 15 — 12 — 25 — - Arnarfirði . . . 22 — . . . - Klakksvík . . , 7 — - l’atreksfirði . . 23 — . . , - þórshöfn . . 20 — 14 — 8 — - FJatey . . . 27 — 23 — , , , , - Trangisvogi . - Stykkishólmi . 31 maí 27 — 24 — 22 — 30 sept. . . - Leith . . . 23 19 — 13 — 17 — 11 — 30 okt. í Eeykjavík . . 2júní 28júní 25 júlí 24 ág. 1 okt. 2 nóv. í Kaupmannahöfn 28 apríl 23 júní 18 júlí 22 ág. lðsept. 4 nóv *) paðan beint til Eeykjavíkur, kemur þar 9. ágúst, fer þaðan aptur 12. ágúst sunnan lands til Eskifjarðar. Athugas 1. Fjelagið áskilur sjer rjett til að skipta um skip. Atiiugas. 2. Skipin leggja af stað frá Ivhöfn kl.9 árdegis, en frá Reykjavík kl. 6 síðdegis. Að því er millistöðvarnar snertir, þa er ákveðinn fyrsti leyfilegi brottfarartíminn, þó ber fjelagið enga ábyrgð á, þótt skipin, af einhverjum óvið- ráðanlegum atvikum, hindrist frá, að fylgja áætlun. Dvölin á miliistöðvunum, sje hún annars möguleg, er svo stutt, sem framast má verða. Athugas 3. Ef skipin ekki ná að fvlgja áætlun, verður farþegum skotið á iand á næstu höfn, sem komizt verður á, nema þeir óski, að verða með til einhverrar annarar hafnar. Endurborgun fargialds undir siíkum kringumstæðum á sjer alls ekki stað. Sömu reglu verður og fylgt með vörur, og ráða skipstjórar þar, hversu með skal fara, hvort beldur skipa upp á næstu höfn, sem komizt verður á, eða hafa varninginn innan borðs tilþess, er hon- um veröur, ef mögulegt er, skilað á rjetta höfn síðar. Sæiiska lífsábyrgðaríjelagið Thule býður líftryggendum miklu betri kjör en nokkurt annab lífsábyrgðarfjelag í lieimi. Tllitle er stærsta lífsábyrgbarfjelag á Norðurlöndum. Thule býður ainkar hentugar barna- tryggingar. Tliule er stjórnað undir yfir umsjón sænsku ríkisstjórnarinnar. Umbobsmabur Tíutle fyrir ísland: B. Laxdal á Akureyri. pessi ferð, sem »Tliyra* koni nú, er ákveðið að sje liennar síðasta sem strandferðaskips hjer við land. Hið samein- aða gufuskipafjelag gjörir þá breytingu á skip- unum, að þar, sem »Thyra« er ákveðin á á- ætluninni, kemur »Yesta« í staðinn, en í stað »Yesta« skip, sem ekki hefir komið hjer áð- ur, og heitir »€eres«, hefir það skip þótt eitt hið fegursta og bezta af skipum fjelagsins, þó hefir í vetur verið kostað hundrað þúsund krónum til að prýða það, og breyta fyrirkomu- lagi þess, 'svo að það geti sem.bezt fullnægt kröfum farþegja. Ekta skctsk hafragrjón og haframjöl er nýkomið til Carl Höepfners verslunar. Y ottorð. ,Teg hefi lengst æíi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en livfi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri ; kom mjer því ti! hugar, að brúka Kínu-lífs-elexír berra Yaldemars Petersens í Priðrikshöfn, sem hafði þau áhrif. að jeg gat varla sagt, að jeg fvndi til sjósóttar, þegar jeg brúkaði þennan lieilsusainlega. bitter. Vil jeg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kíua-lífs-elexír þennan því hann er að minni reynsiu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka, Br. Einarsson. Kína-lífs-elexíriiiö fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá binn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- y. p ir að líta vel eptir því, að —’ standi á flöskunam í grænu lakki, og eins eptir hinu skrás*tta vöruinerki á flöskumiðauum: Kínverji með glas í hendi, og lirmanafnið Valdemar Petersen, Prederekshavn, Dan- mark. Aætianir nm ferðir skipa hins samein- aða gufuskipafjelags geta þeir er óska fengið hjá umboðsmanni fjelagsins, verslunarstjóra Eggert Laxdal á Akureyri. A síðastliðnu hausti var rojer dreginn hvítur sauður veturgamall með erfðafjár- marki mínu: Heilrifað hægra, sýlt biti aptan vinstra, en sauð þennan á jeg ekki, og getur þvi rjettur eigandi vitjað hans eða andvirðisius til mín að frádregnum kostnaði. Keykjahlíð, 16. febrúar 1899. Einar Friðriksson. Lampaglös nýkomin í verslan þorv. Davíðssonar. Uld og l Idvarer kjöbes. Tilbud önskes, og bedes sendt til P. Larsen Korsgade 35 & 36 Trondbjem, Norge. Brúkaðu Fineste Skandiiiavisk Export Kaffe Surrogat það er ódýrasti og bezti kaffltilbúningur, sem fæst í verslunum. F. Hjort & Co. Ivöbenbavn K. N afnastimpla af ýmsri gerð útvegar með vægum kjöruss pórður Thorarensen gullsmiður. Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelag*. Ábyrgðarmaður og prentari Björn Jónsson.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.