Stefnir - 29.11.1899, Blaðsíða 4

Stefnir - 29.11.1899, Blaðsíða 4
76 Ný verslun. q, Jeg undirskrifuð hefi byrjað versl- un í búðinni móti gamla læknishúsinu " á Akureyri. Sel jeg þar, meðal annars = fleira, kjóla og svuntutau, ódýr og £ c Ijómandi falleg slifsi bæði handa kon- > ' um og körlum, hanzka, margbreytt ^ C> stumpasirs. hvítt ljerept, tvisttau, rúm- teppi og brjósthlífar. Brauð margar “ sortir; súkkulaðe, brjóstsykur, sykur- ° c; mvndir og margt fleira sælgæti. Mjög — S fjölbreytt jólaskraut, jólakort, barnagull o “ og margt fleira; allt fallegt og gott; margt rojög hentugt í jólagjafir. Olsa Schiöth. Jólabazar verður opnaður 1. desember í sölubúð minni, og verða pá seldir margir parflegir og góðir munir ný tomnir frá útlöndum, einnig margt smávegis á jólatrje. Oddeyri, 25. nóv. 1899. J. V. Havsteen. TSl jólamia kort, skraut á jólatrje og jólaborð, fásjena hluti og fjnlbreytta, bentuga í jólagjaflr, hefi jeg til sölu ásamt mörgu fleiru. Allt mjög fallegt og ódýrt. J». Tliorarensen. ^t^Takið eptirl^j í verslun Sigfúsar Jónssonar á Akureyri fæst nú meðal annars: margt mjög fallegt á Jólatrje; enn fremur rjúpnabyssur ljettar og laglegar hentugar handa unglingum, harmo- nikur, munnhörpur, speglar, parabakkar, margar stærðir, peningabuddur lianda dömum og herrum, album, drengja föt, vetrarhúur handa drengjum, skrifmöppur læstar og ólæst- ar, saumakassar, poesi bækur, ilmvötn ágæt, blekhús læst góð í ferðalög, myndarammar, eggjahænur, smjördósir, saltker, bollapör, syk- urker og rjómakönnur úr postullíni hentugt í jólagjafir, kragar, bringur og hálsbindi mjög fín o. fl. o. fl. Allar vörurnar vandaðar, og seldar með mjög miklum afslætti á móti peningaborgun. þú sem tókst nýja seglið mitt úr bát fram undan Chr. Jolmasens búðinni, fyrir nokkrum tiraa, ert vinsamlegast 'beðinn að skila pvi á sama stað, hið allra fyrsta;pví pú ert pektur af eiganda bátsins, hr. versl- unarm. Ásgeiri Pjetursyni, sem áleit, að pú í mínar parfir værir að vitja seglsins. Eyrarlandi, 22. nóv. 1899. Guðmundur Helgason. ÓSKILAFJE selt í Saurbæjarhreppi haustið 1899. 1. Hvít gimbur mark: Sneiðrifað a. h., sýlt fjöður fr. v. 2. Svartbotnóttur geldingur mark: stýft h. sneitt fr. biti a. v. 3. Hvítur geldingur mark: Vaglskorið a. fj. fr. h., ómarkað v. 4. Hvítur lirútur mark: Stýft biti fr. h. stúf- rifað gagnb. v. 5. Hvítur hr. mark: Sneitt a. h., sneitt a. biti fr. v. Samkomugerði 11. nóv. ’99. Eggert Jónsson. Hálf jörðin Björg í Köldukinn er föl, ef um kaupverð semur. .larðarparturinn er fustur í ábúð til vorsins 1903. Lystliafend- ur semji við Pál þorbergsson. Bakka á Tjörnesi, 14. okt. 1899. Jörð til áhiidar. Syðri-Kamblióll (Gálmarstaðir) í Arnar- neshreppi er laus til ábúðar frá næstu fardög- um. Jörðin er 12.3 hndr. að dýrleika, töðu- fall 100—120 hesta, engjar sæmil. eptir jarð- ardýrleik, uppsátur mjög gott og fjörubeit. llygging öll í bezta lagi. I>eir sem kynnu að vilja fá nefnda jörð til ábúðar, snúi sjer til undirskrifaðs. Fagraskógi, 10. nóv. 1899. St. Stefánsson. ÓSKILAFJE selt í Ljósavatnshreppi haustið 1899. 1. Hv. lambg. mark: Hlaðstýft fr. fjöður a. h. sýlt v. -• Hv. lanjbhr. mark: Sýlt í stúf h., tvístýft a. biti fr. v. 3. Bíldóttur lamhhr. mark: Blaðstýft a. bæði eyru, 4. IIv. lambhr. mark; Geirstýft h. sneiðrifað fr. v. 5. Hv. lambg. mark; Hvatt biti a. h. mark- leysa v. 0. Hv. lambgeldingur mflrk: Saeiðrifað fr. h. hamarskorið v. 7. Hv. lambgeldingur mark: Sýlt fj. a. b., sneitt a. biti fr. v. 8. Hv. lambg. mark: Sýlt lögg fr. bæðieyru. 0. Hv. lambhr. mark: Sýlt fj, fr, biti a. h., stúfrifað fj. fr. v. Halldórsstöðum, 16. nóv. 1899. Sig. Sigurðsson. Til lichualitmiar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotil liafa verð- laun, enda táka peir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum °S litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta pví að vel muni gefast. í stað bellulits viljum vjer ráða mönn- um til að nota heldur vort svonefnda „Castorsvart“, pvi pessi litur er miklu feg- urri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir bverjum pakka Litirnir fást lijá kaupmönnum allstað- ur á Islandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræcle 32, Köbenhavn K. Fineste skandinavisk Export Kaffe Surrogat. F. Hjort og Co. Köbenhavn K. í bókaversl un Frb. Steinssonar TíSindi prestafjelagsins í hinu forna Hólnstipti. Innihald: 1. Fundargjörð. 2. Kröfur nútíraans til prestana; fyrirl. ei>tir sjera Zophonias Halldórsson. 3. Hvernig eigum vjer að prjedika? fyrírlestur eptir sr. Jónas Jónasson. 4. Hólastipti, söngljóð eptir sra. Matthías Jochumsson. Kostar í kápu 50 aura. Yerðlag á innlendum vörum í verslun Consul J. Y. Havsteen Alsokkar Hálfsokkar Sjóvettlingar Smjör gott Haustull parið pd. 57—63 au. 40—45 — 25-30 — 55 — 40 — Fiskur upp úr salti verður keyptur eptir samkomulagi. JRjúpur vel skotnar 20—25 aura. FJÁRMÖKK Áskells Sigtryggssonar í Kasthvammi í Beyk- dælahreppi er: Sneitt fr. hægra, sýlt Mti aptan vinstra. (Gefið af Jóni í Múla). Eagnars Loðbrókar Sigtryggssonar samastaðar er: Hófbiti framan hægra, sýlt biti fr. vinstr. Pál Jónsson verslunarmann á Oddeyrii vantar vatnshelda slagkápu úr waterproof, sem einliver hefir lánað hjá honuro. Óskast skiluð í hús þorvaldar Guðnasonar. Týndur 1 stv. skór nálægt Tóv. húsinu. Finnandi slcili á prentsmiðjuna. Hjer um bil í 15 ár hefi jeg þjáðst af taugaveiklun oggeðveiki, sem af henni hefir stafað, og hafa pessir sjúkdómar loks neytt mig til uð leggjast algerlega í rúmið, og panriig lá jeg fullt ár, leitaði ráða til margra lækna og keypti meðul hjá peim, en allt til einkis. j>á fór jeg að kaupa Cina-lífs-elixir pann, sem V. Petersen i Friðrikshöfn býr til, og er jeg hafði neytt úr nokkrum glösum. varð jeg öll önnur og fór dag batnandi. Nú hefi jeg brúkað penn- an bitter stöðugt í 3 ár samfleytt, og hefi pannig orðið að kalla albata. og vona að jeg verði alheil, ef jeg brúka pennan bitter frumvegis. Mjer er sönn ánægja að votta petta, og vil jeg ráða peim, sem pjást aí svip- uðum sjúkdóraum, að brúka bitter penna. Hrafnatóptum, Sigriður .lónsdóttir. Kina-Iífs-eloxírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekti Kina-lífs-elexir, eru kau]>endur beðn- T. I‘. ir að líta ve) eptir pví, að —standi á flöskunHm i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og tirmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16. Köbenhavn. Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags. Abyrgðarmaður og prentari BjÖrn Jónsson.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.