Stefnir - 06.04.1900, Side 1
Verð á 24 örkum er 2 kr., erlendis
2 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágúst.
TJppsögn ógild, nema komin sje til út-
gcfauda 1. október.
STEFNIR.
Áttundi árgangur.
AKUÍÍEYIII, 6. april.
7. blað.
REIKNINGUR
j'fir tekjur og; gjöld sparisjóðs Norðuramtsins.
fvrir úrið 1899.
T e k j u r:
1. peningar í sjóði frá f, á. . . 1165,70
2. Borgað af lánuni:
a. fasteignarveðlán 500,00
b. sjálfskuldaráb. lán 805. 00
c. lán gegn annari
tryggingu . ■ 4770,00 6075; 00
3. Innlög í sparisjóðinn
á árinu .... 4961,46
Vextir nf innlögura
lagðir við höfuðstól 293,81 5255,27
4. Yextir:
u. at lánum. innborgað 1057. 56
— — óborgað . 61,20
b. aðrir vextir . . . 23,55 1142.31
5. Ymislegar tekjur .... 15.00
6. Lánað úr landsbankanum . . 2400.00
Álls kr. 16o53.~28
GjöTcT:
1. iánað út á reikningstimahilinu:
a. gegn fasteignarveði 2750, 00
b. — sjalfskuldaráb. 1458,00
c. — annari tiygging 532O.00 9528,00
2. Utborgað afinnlöguni
samlagsraanna . . 4868, 15
þar við bætast vextir 28,99 4907,14
3. Kostnaður við sjóðinn . . . 24, 70
4. Vextir:
a. af sparisj. innlögura 293, 81
b. aðrir vextir . . 456,60 750,41
5. Ti 1 jafnaðar raóti tekjulið 4 a. 2 61,20
8. í sjóði.................. . 781.83
Alls kr. 16053. 28
•IAFNA.Ð ARREIKNIN G U R.
sparisjóðs Norðuraratsins 31. deseiuber 1899.
A k t i v a.
1. Skuldabrjef fyrir lánuni:
a. fasteignarveðskulda-
brjef .... 16685,00
b. sjálfskuldarábyrgð-
árbrjef. . . . 4113,00
c. skuldabrjeffyrir láu-
um gegn annari
tryggingu . . . 1270.00 2o068,00
2. Utistandandi vextir, átallnir 61, 20
3. Peningar í sjóði . ■ ■ ■ ■ 781,83
Alls kr. ^2sl 1. ()3
Passiva.
1. Tnnlög 33 sainlagsraanna . • 7272,93
2 Skuid við landsbankann . 15475. 00
3, Til jafnaðar ínóti tölulið 4. . 61,20
4. Varasjóður................. 101.‘90
_7~Alls kr. 22911, 03
P. Briem, M. Kristjánsson, Júl. Sigurðsson.
Sparisjóður ^orðuramtsins.
Síðastl. miðvikudag var aðalfundnr hald-
inn í sparisjóð Norðuramtsins og gjörði for-
maður hans amtmaður Páll Briem svo lát-
andi skýrslu um sjóðinn :
Háttvirtu stofnendur!
Við síðustu árslok hafði sparisjóður Norð-
uramtsins lifað tvö ár. Eins og vjer vitum
allir var til sparisjóður hjer á Akureyri, áður
en vjer stofnuðum þennan sjóð, en sjóður
þessi var einstakra manna eign og gróði lians
var því gróði einstakra manna. Meðal ann-
ars vegna þessa neitaði landsbankinn honum
um allar sjerstakar ívilningar, og þá var það
að vjer stofnuðum ] ennan sjóð, sem er al-
mentiings eign, og á að verja gróða lians til
almennra þarfa í þessum hæ og amtinu í
lieild sinni. Vjor komumst þegar í samband
við landsbankann. Höfum vjer fengið lánaðar
hjá honum 15 þús. kr. Sparisjóðsinnlögin eru
7 þús. kr. Fyrir því höfum vjer getað lán-
að út liðugar 22 þús. krónur. Arið sem leið
var mjög erfitt peningaár. Vextir voru í út-
löndum afar háir, en fje lítið fyrir hendi í
landsbankanum. En þetta fer vonandi að
breytast og bankinn hefir í ár væntanlega nóg
fje til umráða, Sem vonlegt er hafa viðskipti
sjóðsins verið lítil síðastl. ár. Hann hefir að
eins getað lánað 10 þús. krónur. En það er
eitt gleðilegt við þessi útlán, og það er að
meira en lielmingur þeirra er víxillán. petta
her vött um að mönnum er að lærastaðlána
með víxlum.
En þó að þetta sje gleðilegt, þá er ann-
að, sem er miður ánægjulegt og það er,
liversu almenningur leggur lítið í sjóð vorn.
Vextirnir eru 4 °/0 og því nokkuð hærri en
við sparisjóðinn í Reykjavík; svo ekki er því
um að kenna. Tveir af stofnendum sjóðsins
liafa lagt í hann meira en tvo þriðju liluta
og almenningur að eins tæpar 2 þús. krónur.
sjerstaklega er þeð miður ánægjulegt, liversu
fólk á hezta aldri og ómagalaust leggur lítið
í sparisjiið. Af öllu liinu marga vinnandi
fólki lijer í hæ og nágrenninu, liefir eigi nema
ein vinnukona lagt í sjóðinn, og af lausam.
eða vinnum. að eins 3—4. Jeg get eigi
gjört ráð fyrir því, að fólkið sje prettað um
kaup sitt og lieldur eigi, að fólk sje svo ment-
unarlítið að það láti kaupið liggja á kistu-
hotninum orðalaust, og þá er ekki annað ept-
ir en að ætla að »hið unga íslandn luigsi
lítið um samhaldsemi, og eyði því í mikilli
ráðleysu, sem það vinnur sjer inn. Jegþekkti
vinnumenn á Suðurlandi, sem iögðu kaupið
sitt í sparisjóð, og einn liafði á þann hátt
dregið saman 300 kr. þegar liann var 22 ára.
1 Vjer ættum að kappkosta, að vekja líkan
Auglýsingar kosta eina krónu hvcr
þumlungur dálks á fyrstu síðu, aun-
ars staðar 1 blaðinu 75 aura. Smá-
auglýsingar borgist fyrirfram.
1Í)00.
anda hjá mönnum hjer nyrðra. Meðal ann-
ars held jeg, að í þessu efni væri heppilegt að
hafa sparisjóðsbækurnar alveg ókeypis.*
Fyrsta ár sjóðsins græddi hann liðugar
150 kr. og nú í ár hefir gróði hans verið um
350 kr.; er því allur gróðinn um 500 kr.
Af þessu hafa um 350 kr. gengið til þess
að kaupa skáp, sem kostaði hátt á 3. hundr.
kr., og svo til bóka og annars kostnaðar.
Sjóðurinn á því sem eign auk skápsins liðug-
ar 150 kr. petta er ekki mikil upphæð, en
ef sjóðurinn skyldi græða næstu 10 ár eins
og síðasta ár, þá væru það um 3500 kr., sem
líldega mætti vel verja til einhvers nytsams
fyrirtækis til almennra þarfa, þótt sjóðurinn
legðist niður. En vonandi verður gróðinn
talsvert meiri. Jeg vil þó ekki leggja eins
mikla áherzlu á þetta eins og á störf sjóðsins.
Jeg vil þá sjerstaklega nefna þrennt, sem
sjóðurinn ætti að hafa sem aðalaugnamið. í
fyrsta lagi væri mikilsvert, ef hann gæti orðið
til þess að kenna mönnum að nota víxillánin;
þau venja fólk á að taka ekki meira til láns,
en menn nauðsynlega þurfa, og þau eru hand-
hægari en önnur lán. Enn fremur þyrftum
yjer að reyna að komast í haganlegt ávísun-
arsamband við landsbankann, til þess að greiða
fyrir peningaviðskiptum manna, og loks þvrft-
um vjer að reyna að koma á smá Jánsfjelögum í
sveit, sem ef til vill gætu minnkað hinar ó-
lieppilegu kaupstaðarskuldir, og stuðlað til
þess, að fátækir menn þyrftu eigi að taka
kúgildi á leigu með þeim okurvöxtum, sem
þeim fylgja. J>etta síðasta atriði er sjóðnnm
nú sem stendur langt um megn, og verður
þess ef til vill langt að bíða, þangað til al-
menningur er kominn á það menntunarstig,
að þesskonar tiiraunir geti heppnast.
það er mörgu ábótavant hjer á landi, en
það er eigi hvað sízt hugsunarhætti manna.
íslendingar hafa ekki þurft að leggja mikið í
sölurnar fyrir föðurlandið. það liefir margur
maður naumast vitað hvað föðtirland er. Og
eins er með þennan sjóð. Menn skilja það
naumast, að hann er almenningseign, ogþeim
stendur bjartanlega á sama um alla almenn-
ingsheill. En að nokkru leyti er það einnig
okkur að kenna, hversu lítið almenningur
styður þennan sjóð með innlögum. Menn
vita naumast um sjóðinn, og því ættum vjer
að skýra almenningi liá honum og tilgangi
hans. Ef vjer gjörum það rækilega, þá get-
um vjer vonað, að sjóðurinn fái meiri vöxt
og viðgang og geti unnið meira gagn.«
I stjórnarnefnd fyrir sjóðinn voru kosnir
Hl tveggja ára Jiílíus Sigurðsson amtsskrifari
og Magnús Kristjánsson kaupmaður, Páll
Briem amtmaður er í stjórninni, kosinn af
amtsráðinu.
* fctta var ákveðið á fundinum.
Vnlsegg, lirafnsegg og fleiri eggjateguntlir kaupir J. V. Havsteen liáu verði.