Stefnir - 19.05.1900, Page 1
Verð á 24 örkum or 2 kr., erlendis
2 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágúst.
Uppsögu ógild, nema komin sje til út-
gefanda 1. október.
STEFNIE.
r
Attundi árgangur.
8. Iblað.
AKUREYRI, 119. maí.
KEIKNINGUE
yfir tekjur og gjöld Sparisjóðsins á Akureyri
fyrir árið frá 1. des. 1898 til 30. nóv. 1899.
T e k j u r.
1. Peningar í sjóði f. f. á. 4259, 99
2. Endurborgað af lánum
a. fasteignarveðslán 785, 00
b. sjálfskuldarábyrgð 9259, 00
c. mót húseign 2977, 00
d. ábyrgð hreppsnefnda 200, 00 13221,00
3, Innleystir víxlar , . 3831, 99
4. Innlög á árinu 18707, 37
Vextir af innlögum
lagðir við höfuðstól
a. til 1. júní 1891,75
b. » 1. des. 1891,32 22490,44
5. Vextir af lánum
a. frá fyrra ári 253,18
b. til 1. júní 2549. 50
c. » 1. desbr. 2572, 87
Dagvextir:
til 1. desbr. 1898. 65,49
» 1. júní 1899. 60, 39 5501,43
6. Vextir af víxlum . . . 92. 72
7. Ymsar tekjur • 8,50
kr. 49406, 07
Gjöld. kr. au.
1. Lánað á árinu:
a. gegn fasteignarveði 950, 00
b. — sjálfskuldarábyrgð 3785, 00
c. mót húseign 8950,00 13685.00
2. Keyptir víxlar . . . 3391,99
3. Útborgað af innl. samlagsmanna 25272, 07
4. Kostnaður við sjóðinn:
a. laun starfsmanna 300, 00
b, annar kostnaður 181,64 481,64
5. Útborgað hlutabrjefaeigendum 700, 00
0. Vextir af innlögum:
a. til 1. júní . . 1891,75
b. — 1. desember 1891,32 3783,07
7. Útistandandi vextir af lánum 235, 15
■8. Afborgun til landsbank. 1000, 00
vextir til sama. 173,33 1173,33
9. Peningar í sjóði 30. nóv. 683, 82
_49,406, 07
Akureyri 30. nóvember 1899.
Stephán Stephensen. H. Schiöth.
J AFN AÐ ARREIKNIN GUR
Bistapsbrjef.
J>að er eigi opt, að svo helgir dómar
sem brjef frá biskupinum bera fyrir eyru eða
augu okkar kotunganna; þótti mjer því mik-
ið til koma síðast, er jeg fór til kirkju minn-
ar og heyrði prestinn lesa 2—3 brjef frá hin-
um »æruverðuga föður« biskupinum yfir ís-
landi í einni »strollu«. Var fyrsta brjefið til-
kynning um það, að nú skyldu prestar eigi
mæða sig á, að lýsa nema einu sinni til hjú-
skapar, þremur vikum fyrir giptingardag, á
sóknarkirkju brúðarinnar. Að hverju leyti
þetta er betra en ngamla lagið«, er mjer ó-
skiljanlegt. Jú, að eins hægra fyrir prestinn
En að öðru leyti tekur »giptingavafstrið« nú
lengri tíma en áður, og er það eigi praktiskt,
heldur hitt, að liver athöfn taki sem minnst-
an tíma að öðru jöfnu, en þar sem að jeg er
giptur maður, geri jeg mjer enga »rellu« úr
þessu! — Annað brjefið var »uppá« presta-
launafrumvarpið sálaða frá síðasta þingi; vill
nú biskup með liðveizlu prófasta sinna og
presta, og einnig hinna »betri manna« safn-
aðanna, vekja það upp aptur, skyldi frum-
varpi því, sem samþykkt var á þinginu í sum-
ar er leið, verða styttur aldur hinumegin við
pollinn, eins og biskupinn virðist hafa veður
af að verða muni, enda líka óskandi að svo
færi.
l>á var þriðja og síðasta brjefið um það, að
söfnuðir færu að tryggja kirkjur sínar gegn
eldi. Taldi biskup það þýðingarmikið, og því
fremur sem farið yrði með tímanum að hita
kirkjurnar upp almennt. Hafði biskup leitað
fyrir sjer hjá brunabótafjelögum, en eigi feng-
ið endileg svör nema frá »Nordisk brandfor-
sikring«, sem tjáði sig fúst til að hjálpa upp
á okkur með »guðshúsin«, ef það fengi þau
liest eða öll á landi voru inn undir sína náð-
sparisjóðsins á Akureyri hinn 30. nóvb. 1899.
A c t i v a kr. au.
1. Skuldabrjef fyrir lánum:
a. móti fasteign 30,979,00
b. sjálfsk. ábyrgð 35,078, 70
c. móti liúseign 24,638, 00
d. ábyrgð hreppa,
bæjar og sýslufj. 7,500,00
e. upp á prestakall 2.000, 00 100195, 70
2. yíxlar .... 220,00
3. Útistandandi vextir . . 235, 15
4 Stofnfje .... 1400,00
5. Peningar í sjóði . . 683, 82
Kr. 102,734, 67
Passiva. kr.au.
1. Innlögur 245 samlagsmanna 92,229.07
3. Skuld við landsbaukann . 4,000,00
3. Stofnfje .... 1.400,00
4. Varasjóður . . 5,105,60
Kr. 102,734,67
Akureyri, 30. nóvember 1899.
Stephán Stephensen H. Scbiöth
(p. t. formaður) (gjaldkeri.)
arríku verndarvængi. Og ætlaði nefnt fjelag
að þiggja 2V2%o sem þóknun fyrir ábyrgð-
ina eða 2,50 kr. af hverju 1000 kr. virði
kirknanna, og kvað það verá nálægt hálfu
lægra gjald en gerist af öðrum húsum, og
heyrðist mjer að mönnum þykja þetta hin
mestu kostakjör.
Á heimleiðinni fór jeg að hugsa um þetta
og telja saman, hvað þjóðin myndi þurfa að
borga í ábyrgð á ári fvrir kirkjur sínar. l>að
mun mega álíta, að góð og gild kirkja með
tilheyrandi áhöldum og skrauti (ornamentum)
sje 4000 kr. virði, sumar auðvitað minna,
aðrar meira o. s. frv., yrði þá ábyrgðargjald-
ið til jafnaðar 10 kr. fyrir kirkju. Nú veit
jeg því miður eigi nákvæmlega, hversu marg-
ar kirkjur eru á landi voru, og lieli eigi tæki
til að telja þær saman, en hýggsamt, að eigi
sjeu þær færri en 300; eigi sakar mikið, hvort
munar litlu einu af eða til.
Auglýsingar kosta eina kj-ónu hver
þumluiigur dálks á fyrstu síðu, ann-
ars staðar í blaðinu 75 aura, Smá-
auglýsingar borgist fyrirfram.
11)00.
Væru kirkjur um 300 talsins og meðal-
verð þeirra c. 4000 kr., yrði þá árlegt ábyrgð-
argjald kirknanna 3000 kr. — 3000 kr. lagð-
ar árlega í sjóð gera eptir einn mannsaldur
eða rúm 30 ár með rentum og renturentum
sj ó ð, sem teldi hátt á 2. hundrað þúsund
króna, og á íslandi þvkir það, þótt eigi sje
meira, laglegur skildingur. Og mjer fmnst
að við fátæklingarnir þyrftum að hugsa okk-
ur um tvisvar, áður en við sleppum tangar-
haldi af þessum krónum. l>að virðist sann-
arlega vera nógu langt gengið í því, að ausa
fje í þessi útlendu gróðafjelög, og hálf neyð-
arlegt af þjóð, sem sí og æ er í fjárþröng og
klípum, að fara svo ráðlauslega með reytur
sínar.
Jeg get vel verið með því, að skynsam-
legt sje að tryggja kirkjur gegn eldi, en það
er óþarft að fá aðra til þess, sem vjer getum
gert sjálfir, og það má hreint ekki viðgang-
ast, að öllu mögulegu fje sje sópað úr landi;
þegar svo á að að fara, finnst mjer bændur
verða að taka öfluglega í taumana og hrópa
pilta þá af stóli, sem eru að brjóta upp á
nýjum leiðum til að sneiða af oss fje vort.
En þeirra manna ætti aptur maklega að
minnast, sem hjálpa til að leiða peninga inn
í landið eða á annan hátt auka efni þess og
hagsæld.
Ivijer finnst það ofur einfalt, að lands-
sjóður ábyrgist allar kirkjur í landinu gegn
hæfilegu gjaldi. Eptir 20—30 ár myndi hann
hafa drjúgar tekjur af því, og væri hann
sannarlega betur að þeim kominn en útlend
gróðafjelög, sem ávallt eru reiðubúin að reyta
oss og rýja, hvenær sem færi gefst. Hættan
með kirkjur fyrir eldi verður aldrei mjög mik-
il, þótt farið verði að hita þær, þetta er og
verður svo sjaldan á ári, sem hver kirkja
verður hituð og ávallt gætt hinnar mestu
varúðar, sem yrði miklu auðveldara að gæta
í kirkju, en í íbúðarhúsum, þar sem eldstæði
eru fieiri og sitt í hverju herbergi, suðuvjelar
og ofnar o. s. frv. Og varla get jeg ímyndað
mjer menn svo innrætta, að þeir færu að
kveykja í þeim af hagnaðarvon eins og dæmi
eru til með prívat hús, enda líklegt að slíkt
kæmist upp svo hagurinn yrði þá minni! —*
Eyfirðingur.
GjalÉeimta til sýslusjók
[>egar lög nr. 15 4. júní 1898 voru kom-
in í gildi, fóru sumar hreppsnefndir að nota
sjer þá heimild, sem veitt er í 4. gr. þeirra,
er hljóðar þannig: »Rjett er að breppsnefnd
feli sýslumánni innhóimtu á gjöldum hrepps-
búa til sýslusjóðsins eptir niðurjöfnun hrepps-