Stefnir - 19.05.1900, Síða 4

Stefnir - 19.05.1900, Síða 4
32 Auglýsing. Með því að sýslunefnclin í Eyjafjarðar og jþingeyarsýslu hafa með lögskipaðri hlut- deild bæjarstjórnarinnar á Akureyri sam- þykkt nýtt frumv. til fiskiveiðasamþykktar, sem á að koma í stað hinnar núgildandi samþykktar fyrir Eyjafjörð 15. júní 1888, þá boða jeg hjer með, sem oddviti sýslu- nefndarinnar í Eyjafjarðarsýslu ogíumboði sýslumannsins í |>ingeyjarsýslu, til almenns fundar, sem haldinn verður í þinghúsinu á Hjalteyri fimmtudaginn þann 31. maí næst- komandi á hádegi, til þess þar og þá að ræða frumvarpið, sem að því búnu verður borið upp til samþykktar. Atkvæðisrjett hafa allir íbúar beggja- megin fjarðarins, er kosningarrjett hafa til alþingis. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 36. marz 1900. Kl. Jónsson. Hjer með vil jeg vinsamlega áminna þá sóknarmenn mína, sem skulda mjer prests- gjöld fyrir þetta ár eða f'rá fyrra ári, að þeir borgi mjer eða semji við mig fyrir n. k. fardaga. Að öðrum kosti verð jeg að fela bæjarfógetanum innheimtun skulda minna, eins og lög standa til. Akureyri 1. maí 1900. Matth. Jochumsson. Nýtt baðefni. Kreólsápa áreiðanlegasta baðefni eptir rannsókn og dómi landbúnaðarháskól- ans í Danmörku. Kreolsápa er handhægasta og ó- dýrasta baðlyf sem hingað hefir fiutzt. Kreolsápa fæst við Grudmanns’ Efterfl. verslun á Akureyri. Karbólsýra HS o0g styrk Battles Sheep Dip,8öeí! um hafa reynst mjög vel, fæst einnig við sömu verslun. Allir ættu að baða fje sitt vor og haust, það útrýmir kláðanum fijótlega, eykur ullar- vöxtinn mikið, og fjeð þrífstlangtum betur. J>að marg borgar sig að selja eina kind á ári fyrir baðefni. TAKID EPTIR! I tóvinnuhúsi Eyfirðinga eru nú 2 prjónavjelar stöðugt i gangi: önnur fínni en þekkzt hefir hjer áður, en hin sú stærsta, sem til er hjer um slóðir. |>ið þurfið eigi annað en koma þangað með uilina ykkar, og getið fengið úr henni fullgjörðar flíkur. Einnig tekið hreint handspunnið band. Yerðlisti til sýnis á staðnum. Skriv efter Prover! 5 Alen ægteblaa. sort og brun Cheviot til en Klæduing 8 Kr.. 9 Ivr. 50 0re, 12 Kr. 50 0re, 15 Kr. 50 0. og 18 Kr. 50 0re. 5 Alen heluld svært Buckskin 8 Kr. 50 Hre og 11 Kr. Do. af tvundet tíarn og meget stærkt 13 Kr., 14 Kr. og 16 Kr. 50 Dre. 5 Alen ægteblaa og sort Kamgarn 18 Kr. 50 Öre og 21 Kroner. Alle varerne ere mere end2Alen brede. Prpver sendes franko til Island. Yarerne gode, Priserne lave og alt, hvad der ikke fuldtud tilfredsstiller, tages helst tilbage, og Portoudlæg godtgjores. Glem ikke at skrive efter Prover! J0H. L0VE 0STER8YE, Sæby, Danmark. Crawfords ljúffenga Biscuit (smákökur), tilbúið af Crawford & Sons Edinburgh og London. Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjort&Co. Köbenhavn K. Útgefandi og prentari Björn Jónsson. Jarðir til sölu. 00 s te “ ci i-l < P Si B ££. £ OQ p < 3 P Q* T ,c/o p, ' p 8?. o 3 nr K 3 p <TD ÖQ P < P o* p 3 CTQ éo 3 © © OQ cr © © pr J. Q* 3 3 P* cr < 3* — < v> C S* % 3 3 O/ s; ^ — _ g. B ST CTQ 6 _ °* 3 (O o* CD 3’ 3* 2. 2: 3' o> P 3- 2 ° r- liq 9 %' ' o £ » B 3 s 3 -í » 3 co OQ OQ 5*(R w Q* © — • O* 3 -• 2. aq ~ ~ œ P 3 ~ o* c-t- p s I ^ ^ p c p o* oo x/ © p* P' c I •a.'g e-t- ert- CT P “ -t C OJ( P C >-! P 3 — C' oj< >—• .P 3 —: CA> P' 3 C -i 3 O: >-i' P' < 3 P P (/> 05 © *~i OQ Q P CJ> —i L<- 2 P* C O* *-s P* Cfí sem 8 3 JT. 7T 3- P œ benni 05 ?? P* 1 p" OQ .P 3” © O) rt- 1 © ©3 vakti < OQ ^ 2. ö p o< C ^ 3 © rj CO P- ^ 3 C* FT O 2. § cS O* 3 3 C 3 © £ C 5 c i3 p o» 1 3 P' P © P" rr pr pT Q* pr p S. 8 p O' 0» 3 3* ~ -P P CT ^ 2. c* ^ n. K W e-/ r— ^ — P 3. O- < P 3 3 3 3 3 o? ox 3 3 ^p1 ° p* © O* P e~t~ © —. pr 3. 3" © O CÍQ FT C *-s 3 P »-S o* *-s 3 P o< c o 3 3 C- 3 S S ~* C- © Í1 2. oq; .■5 -r> w g E Br O- o* c OQ O © OQ OQ P < p s; 2 OQ Q* P *-s 3 p o» c 3 — c 3 5“ E OQ c OQ P o* PT P C 0Q O: 7T 1 OQ r C P 3 ðQ O* 3 OQ p rr TT 3 «—'• 3 3 3 cr gs c . • P 3" 1 O* P , ^ 3 ' P' . p ■ 3- 8 § = 2 cw OQ sr I—. © © — 5*. , ©* 5 £ ~ H = 3 ■ OQ 3 w © © O* OQ 3 2. GO , tc C 3 cy p, 1 o* "3 E: ^ ’ 7T <j P © 3 *"S rt* ' : 3i "3 © 3 xr © 3- — • © Ch S © 3 oí ?r w — < 3 < O 3 rrt- C* — • o* p 3 Cuf. 3 ÖQ <-** L_J c Öj C' O' co 03 < 3 O C 3 n © ca> 2 © C 2 o* öí P' c 3 P- 3 B © ns* 2 © C CA> P 3 O* -3 <J oí p 3 Cu c 3 3 o* 2. oq’ Q* A. Eyjar á Breiðafirði. 29,9 hndr. (J/4) úr Elatey. Landskuld 20 pd. af dún. 20.75 — úr flergilsey. Landskuld 15,67 pd. af dún. 31,56 — úr Hvallátrum. Landskuld 21,67 pd. af dún. Embdurhöfði, 15,8 hndr. Landskuld 26 pd. af dún. Á eyjajörðum þessum eru miklar og góðar slæjur (töðu- gras), og ágret land- og fjörubeit sumar og vetur. — Sjerstök hlunnindi: A fiestum þessum eyjum er mikil selveiði (uppidráp og kópaveiði), og sömuleiðis kofnatekja. — Yarp og mikil dún- tekja er á öllum eyjunum. — Yerstöð og ágætt útræði er í Oddbjarnarskeri frá Hergilsey og Elatey. B. Aðrar jarðir. 45Ya hndr. (Vg) úr kirkju- og bændaeiguinni Stóri-Laugardalur í Tálknafirði. 10 -— (V,) úr Hreggstöðum á Barðaströnd. Sjerstök hlunn- indi: Viðarreki, útræði og kópaveiði. Deildará í Múlahreppi, 24 hndr. Lar.dskuld og leigur 20 vætt- ir (í dún, siujöri og peningurn). Sjerstök hlunnindi: Varp- hólnrar og smáeyjar með dúntekju og selveiði. Klettur í tíeiradul, 12 hndr. Landskuld 2 vættir í fríðu. Á öllum þessum jörðum eru mikil tún og engjar og ágæt fjárbeit, og sömuleiðis útigangur og fjörubeit á þeim fiestum. Lysthafendur semji við undirritaðan, sem gefur allar frekari upplýsingar. Sigfús Sveiiibjörnsson adr.: REYKJAVÍK. Undirskrifaður hetír í umboðssölu hús og lóðir í Reykja- vík og á ísafirði. Sömuleiðis í umboði jarðir (til lands og sjávar) á Suður- og Vesturlaudi — bæði til sölu og ábfiðar. fljer á landi er yfirleitt lifvænlegast (o: fiest og niarg- háttuðust lífsskilyrði) á Vestfjörðum. S. Sveinbjörnsson. Adr. Reykjayík.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.