Stefnir - 17.10.1900, Side 2

Stefnir - 17.10.1900, Side 2
Ljcðmæli Páls Ólafssonar II. b. eru nýkomin i bókavcrslun Frb. Steinsconar. 72 {{ Styrjöídin í Kína. Bandaher stórveldanna situr í Pekin<? og virðist syo, sem herforingjar hinna j'msu ríkja sjeu ekki á eitt sáttir. Búss- ar vildu fara burtu, og telja nú nóg aðgjört og hefir Li Hung Chang gamli verið að makka við |>á um málamiðlanir, s en nú kvað gamli Li vera veikur. Herforingar hinna stórveld- anna tóku |iessu allfjærri, sögðu Li gamla bresta alla heimild til að semja fyrir hönd Kínastjórnar, og þeir færu hvergi fjm en ský- laus skipan um það, kæmi frá Evrópu. Harð- astir í kröfum. eru Ifjóðverjar, sem þegar hafa stungið upp á því,, að stórveldin, taki sína sneiðina hvert af Kína, og hafa ítalir þegar ánafnað sjer Che Iviang. Rússar hafa þegar sent mestan part af liði sínu, sem var í Peking til Port Árthur, og Bandaríkjastjórnin liefir skipað. að af sínu liði skuli að eins skilja cptir i Peking litlar leifar, til verndar sínum mönnum, en mestur hluti liðsins sknli send- ur til Manila. Hraðfrjett 28. sept fráPeking segir að Bandamenn hafi þegar tekið sig upp frá Pekingundir forvstu general Chaffee. Mætti af þessu ráða, að hin stórveldin hefðu komið sjer saman um þetta, og því væri friðar von innan tíðar. p>et,ta er reyndar, óvíst, en hitt er talið víst, að haldi f>jóðverjar fast við kröfur um landítök í Kína, muni Kínastjórn ekki sjá sjer fært að semja frið við þá, og er þá ekki sjeð fyrir endann á stríðinu. Brjefkafli úr Arnarneshreppi. I vestanbylnum 20. septbr. urðu mjög ’miklir skaðar á húsum og hevjum í Arnar- neshreppi. Heyskaðar eru ekki oftaldir 8—10 hundr. hesta. Hús reif algjörlega víða hvar inn í viði og fjellu alveg niður, þar sem þil snjeru til austurs, eins og víðast er hjer í sveit. Pappþök reif af húsum og hlöðum og þær sliguðust inn. Leikhúsið á Möðruvöllum færðist til á grunni um 3 fet. Mylnur fuku víðast hvar, þar sem þær voru, salerni og skúrar. Bærinn á Hillum er sagður alveg í rústum: þar fuku fiskbirgðir í sjó fram, og skvr í tunnum undan sumrinu eyðilagðist; svo var og í Pálmholti. Voðalegast var tjón- ið í Rauðuvík, þar som heilt íveruhús tók upp með fólki, sem í því var og íieygði nið- ur í fjöru og varð 2 stálpuðum börnum að bana (sjá Stefni, 17. bl. A.). Auk þess telur porsteinn bóndi Vigfússon í Rauðuvík skaða þann, sem liann varð fyrir á húsum, hevjum, nótabát og 2 öðrum bátum, fullt 2000 króna virði. Stórt hús á Hjalteyri fór á hliðina og timburskemma á Gnlmarstöðum fauk og brot- naði; 1 íveruhús kvnð hafa fokið í Hrísev. Brúin fauk af Þorvaldsdalsá, 2 bátar fuku í Arnarnesi og Sveinn slasaðist mjög, (sjá ennfr. Stefni, 17. bl. A.). Eldiviður skemmdist mjögog fauk út í loptið, svo ekkert sást eptir. — Meöan veðrið var ákafast, frá hádegi og fram yíir nón, var engum manni úti stætt. - •• Eigi mundi allur skaði hjer í hrepp ofreikn- aður allt að 10 þúsund krónum. A skipinu »Kára« frá Siglufirði, sem brofnaði við Hrísey í rokinu 20. f. m., og getið er um í Stefni. 17. bl. A., fórust þess- ir menn: þorfinnur Jóhannsson bóndi frá Keðri-Skútu, 28 ára, nýgiptur, átti 1 barn. Snorri Jóhannsson frá Höfn, búfræðingur, 28 ára. Anton Sigurðsson frá Hiíöarhúsi 30 ára ógiptur. Sæmundur Guðmundsson Siglutjarð- aievri, 30 ára. Jóhann Jóhannsson bóndi á Efri-Skútu, 38 ára, frá konu og sex börnum. Ólöf Bjarnadóttir frá Garðsvík 21 árs, ógipt. p>nð eru alls 6 manns, sem fórust. Auk þess týndust með skipinu allmiklir fjármunir, svo sem á annað Imndr. kr. í peningum, allmik- ið af liákarli og vinsir flei: i verðmætir munir. f Lá.íinn erSveinn Jónsson bóndi í Arnarnesi, ungur maður og efnilegur. Elann var sonur hinna góðkunnu hjóna, er Iengi hafa búið í Arnarnesi, Jóns Antonssonar og Guðlaugar Sveinsdóttur frá Haganesi, og sem svo sviplega misstu elzta son sinn í tlörgá fvrir nokkrum árum. Ljiiíiengt margarin i stað smjörs Mcrkt: 95 í smáum öskjum, sem taka 10—20 pund, og eru mátulega stórar til heimilisþarfa. Öskj- urnar eru ókeypis. Ilet.ni og ódýrara en annað margarin Fæst innan skamms hjá kanpmönnnm. H. Steensens inargarlnverksmlðja Ycjle Danmörlí. ÞiDgmannakosningar. I Vestmáuneyjuin er kosinu dr. Yaltýr Guðmundsson. I Arnessýslu Hannes |>orsteiiisson ritstj. og Sig. búfr. Sigurðsson í Langbolti. í Glullbringu- og Kjósarsýslu þórður læknir Thoroddsen og Björn Kristjáns- son kaupmaður. í Snæfellsnessýslu er kosinn Lárus sýslu- maður Bjarnason 1 Austurskaptafellssýslu: síra Ólafur Olafsson Arnarbæli. í Rangárvallasýslu Magnús Torfason sýslu- maður og J>órður Guðmundsson Hala. I Straudasýslu átti kosmugin að fara iram 20. f. m., en fórst fyrir sökum ofsaveð- ursins mikla, Yerður því að bíða til vors. Öllum þeim, sem fylgdu okkár elskuðu einkadóttur, Oddnýju, til grafar á Akureyri 29. f. m. vottum við okkar innilegasta þakk- læti, sem og þeim, erstunduðu hana í bana- legn hennar á spítalanum á Akureyri með alúð og samvizkusemi. Kúskerpi, 5. okt. 1900. Kristín Hjálmsdóttir, Ólafnr Hallgrímsson. Raiiðskjáít hryssa með folaldi tapaðist með bnakk og beizli á kaupstaðarferð frá Mælifellsá á Sauðárkrók í sumar. Einnandi er beðinn að skila að Mælifellsá í Skagafirði. Hestur befir tapast frá Akureyri, rauður, 10 vetra, mark: fjöður aptan vinstra, skafla- járnaður. Beðið að skiia annað hvort að Miklabæ eða til Sigurjóns pósts. 100 krónur? Nei, ónei. eiuungis 15 krónur kosta ameríkönsk silfurúr með fíuasta akkerisgangi, 15 rúbín- steinum og 3 þvkkum ríkulega gröfuum sili’urkössum, kvennúr með sömu gerð kosta 14 kr., en silfurúr með akkerisgangi, prem gufilokum og 20 ekta steinum, með eins haldgoðu gulli og 400 kr. úrin. er hmgt að íá handa karlmönnum íyrir 25 krónur, eu handa kvennfóiki íyrir 23 kr. Skriííeg ábyrgð fylgir p.eim úrum. IJr í nikkelkassa fást á 7 kr. og eru góð. Svo fást og úr fyrir 11 krónur. Úr verða því að eins sona til íslands, að andvirði þeirra sje sent oss fyrir fram, af því eigi er hægt að senda þau þangað með póstkröfu. l’antanir gcta menn óhræddir stílað til: M. fiundbakin, IX. Berggasse 3. Wien. Skriv eíter Prover! 5 Aleti ægteblau. sort og brun Choviot til eu Klædniug 8 Ki’.. 9 Kr. 50 0re, 12 Kr. 50 0re. 15 Kr. 50 0. og 18 Kr. 50 0re. 5 Alen lieluld svært Buckskin 8 ivr. 50 Bre og 11 Kr. 13o. al tvundet tíarn og meget stærkt 13 lvr., 14 Kr. og Hi Kr. 50 tíre. 5 Aleu ægteblaa og sort Kamgarn 18 Kr. 5u Öte og 21 Krouer. Alltí vurtírne oíe mere eud 2 Aleu brede. Próver seudes franko til isiund. Yarerne gode, Priserne lave og aIt, hvad der ikke fuldtud ti flred ssti 1 ler, tages lielst tilbage, og Portoudlæg godtgjoi'es. Giem ikke iií skrive eíter Frover! iOH. L0VE SSTERJYE, Sæby, Ðaninark. þegnr þjer biðjið um Skandinavisk Exportkaffi Surrogat. gætið þess þá að vörnmerki vort og »nd- irskript sje á pakkannm. KJÖBENHAVN, K. F. Hjort & Co. Jeg undirskrifaður hefi næst undanfar- in tvö ár reynt Kína-lífs-elexír Valdemars Petersens, sem herra H. Johnsen og herra M. S. Blöndal kanpmenn hafú til sölu, og hefi jeg alls enga magabittera fnndið jafn- góða sem áminnstan Kínabitter Valdeinars og skal því af eigin reynslu og sannfæringu ráða Islendingum til að kau]>a og brúka þennan bitter við öllum magaveikindum og slætnri meltingu (dispevsi), af hverri helzt orsök sem magaveikindi manna era sprott- in, því það er sannleiki, „að sæld manna ungra sem gamalla er komin undir góðri raeltingu.“ En jeg liefi reynt marga fieiri svo kallaða inagabittera (arkana). og tek þennan bitter langt fram ylir þá alla. ISjónarhól, L. Pálsson, praktísjerandi læknir. Kína-lífs-elexíriim fæst bjá flestum kaupmönnuin á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- V. i’ ir að líta ve) eptir því, að ...‘y-~ standi á fiöskuiiHm í grænu lakki, og eins eptir liinu skrásetta vörumerki á fiöskumiðanum: Kínverji með glas í bendi, og firraanafnið Valdeinar Petersen, Nyvej 16. Kobenhavn. Utgefandi og prentari Björn Jónsson.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.