Stefnir - 31.10.1900, Blaðsíða 2

Stefnir - 31.10.1900, Blaðsíða 2
76 átti að sækja í annari sinni ferð tií Yopna- fjarðar, böfðu umboðsmennirnir leigt skip til að sækja frá gufuskipafjelaginu dan.ska, sem iieitir »Georg« og er á stærð við »Constan- tín«. Eins og að framan má sjá, varð jtetta voðaleg ferð og ógnarleg hrakför, en hún ætti að vekja alla kaupfjelagsmenn til alvarlegrar umhugsunar, að því er snertir útflutning á iifandi fje. fað má állt af búast við, að svona tilfelli geti komið fyrir og því ættu menn að reyna, að tryggja þessar ferðir, eins og fram- ast er unnt. í svona löguðu tiifelli væri það heppi- fegt, að öll kaupfjetög landsins væri ein heild, sern sameiginlega bæru skaðann, því það kæmi eltki tilfinnanlega niður á öll þau |>ús- Tind, sem út er flutt á hverju hausti. Iín lijer ér vonandi ekki um neitt ógurlegt tap að ræða. I annan stað ætti hvert einasta kaup- fjotag að eiga sjer sauðaábyrgðarsjóð, til að bera þær misfetiur að meiru eða minna leyti, sem einlægt má búast við, að fyrir kunni að koma. En það veit jeg ekki, hvort nokkurt fjelag liefir sett á stofn, nema kaupfjelag Ihngeyinga. En æskilegast af öllu værf, að við gætum flutt út kjötið í frystiktefum eða lopt— tieldu rúmi; þá fongjum við að halda okkar slátri, mör og gæru, sem mörgum sannarlega ekki veitti af, þar sem allt of raargir munu ganga fnllnærri sjer með fjárförgun að haustinu. I>að er hægt að segja, að þetta sje ógur- teg meðférð á fjenu, og það er óneitanlega satt. Ejárflutningar yfir Atlantshaf eru og verða æfinlega hættuspit. pað munu altir þeir bera vitni um, sem sjeð hafa á þá. En hvað margar kindur drepum við nú árlega hjer heima fyrir iila meðferð, vanpössun, hundbeit og úr hor? Og eiga þær betra? Jeg hefi sannfærst um það, bæði í fyrra og eins núna —ekki síður— að heppilegt og nauðsynlegt sje, að einn eða íieiri dugtegir íslendingar fari með hverju einasta fjárflutn- ingsskipi, sem hjeðan fér til útlanda, hvernig svo sem ferðin gengur. En helzt ættu þeir að geta farið allar ferðir með hverju skipi, þeir sömu og þeir mega ekki vera neinar sjóveik- ar kreimur eða ístöðulausir bjálfar, heldur fullhugar, hetzt af öllu góðir sjómenn og hug- prúðar betjur. j>að er tíka skrætingjaskapur, að láta fjeð fara þannig frá sjer, að vita ekki neitt, hvern- ig- því tíður. Auðvitað er, að manntegur máttur verð- ur títill, þá er höfuðskepnurnar leggja saman og æða, en þá getur aptur floira komið til athugunar, sem jeg síeppi að tala um hjer. Og þar sem við bændurnir svo að segja eingöngu altflestir lifum á blessuðum skeþn- unmn, er ekki nema eðlilegt — lireint ekki neit'fc kraptaverk — þó við leggjum okkar líf við þeirra líf. Jeg er nú orðinn miklu langorðari en jeg bjett í fyrstu; en bið yður að fyrirgefa. Grýtubakka, 25. okt. 1900. Friðbjörn Bjarnarson. Barnaskótinn á Akureyri var settur í nýja skótahúsinu 20, þ. m. Daginn áður vígði bæjarfógetinn bús- iðíviöurvist fjölda rnauna úr bænum. Skýrði hann í ,ræðu sinni frá því, hvernig harnaskóli hefði myndast hjer í hæ, og framförum þeim er orðnar væru á skólanum,. hverjir hefðu ver- ið kennarar o. s. frv., og að síðustu skýrði hann frá tildrögunum tit þessarar nýju hús- byggingár, og hvernig hyggingin væfi, og hvað hún kostaði, og hvert framfarastig það væri, ekki einasta að nú væri titlangtum fulíkomn- ara hús til kennslu, en áður hefði verið held— ur, að húsið væri á þeim stað, að nú væri hægt að halda sameiginlegan skóla fyrir ahan hæinn, svo nú gæti eigi komið fram sá rígur, sem tvískipting skótans stundum hefði ollað í bænum. [>ann dag var um kvöldið samsæti í skólanum af starfsmönnum við bygginguna, bæjarstjórn og nokkrum fleirum. Amtmaður Briem lijelt þar fróðlega ræðu urn skólabygg- ingar og kennslumál, og skýrði frá, að kostn- aðurinn við þessa byggingu væri hlutfallslega minni, en hann hefði orðið í Keykjavík og venjutega yrði erlendis. Nánari týsing skótans kemur í næsta blaði. Till de Döve. — En rig Datnc, sora er bie- vet heibrejet for Dövhed og Öresusen ve'i Hjælp af £>r. Nicholsons kunstige Trommeliinder, har skinket hans Iustitut 20.000 Kr-., for at fatligc Döve, som ikkc kunno kjöbe disse- Tromraehinder, kirnue faa dem udon Betaling. Skj-ivtil: Institut „Longcott“, tinmiershury, Jhoiidoa, W., Eng'.auíi. Aíílamöt IX. ár, útgefið af sjera F. J. Bergmnnn. A rit petta hefir verið lokið maklegu lofsorði í fl.es.tium isfenzkiun btöðnrn.. I>að ættu altir menntaiuenn og menn.ta- vinir að, eiga. það, ekki sízt vegna hinna á- gætu ritdóma, sem stöðugt ern í því, um flestar íslenzkar bækur, sem út konia, Aldamót fást hjá verslunarstjóra Egg- e r t L a xd a 1 á A k u r e y r i og S t e. f á n i Jónssyni á Munkaþverá. Yerðið er kr. 1. 50 fyrir expl. í Stefni mun áður langt líður verða inirmst á tíinarit þetta ítarlegar. Hver, sem getuv geflð áreiðantega skýrslu um, hvaða þorpari skrúfaði upp kveykinn í hafnarluktinni á Oddevri fyrir skömrnu, eptir að kveykt liafði verið, svo lampinn varð ónýt- ur, fær 25 krónur, ef hajin snýr sjer til bæ- jarfógetans á Akureyri. Dugleg vinnukona getur fengið vist næsta ár á góðum sveitabæ, kaupgjatd 50 krónur. Kitstjórinn vísar á. Ungur og friskur vinnumaður getur fengið vist á Akureyri næsta ár, kaup : 120 krónur. Kitstjórinn vísar á. Tog og úrgangsgll, yerður keypt í prent- smiöjubúsinu á Oddeyri í allan. vetur fyrir 30 aura pundið. í húsi Aðalsteins Hahdórssonar á Odd- eyri verður í vetur prjónaður allskonar nær- fatnaður, svo sem skyrtur, buxur og samföst nærföt (Kombination). Ennfremur kallmanns- peysur með flibba, — af nýustu tízku — barna- kjólar, klukkur, náttkjólar, kvennvesti, kvenn- treyjur, sjalklútar og bálsnet. Altt verður. fljótt og vel af hendi teyst. Tvær prjónavjelar í gangi. Bandið þarf að vera hreint, og bezt er að það sje unnið í tóvjetunum. Margrjet Guðmundsdóttir, Guðríður Sveinsdóttir. Rottugildriir ýmskonar, mjög veiðnar og ódýrar, fást við Guduiann’s Efterfl, verslun, ,'i Akureyri. Undirskrifuð tekur að sjer að sarrma karlroannsjakkaföt,, altskonar barnafatnað, Jjjóta og kápur. Ennfremur allskonar tjereptasaum mjög ódýran. Doroihea Fr. lóelsdóttir. (í húsi Guðmundar bóksala á Oddeyri). kaupir undirskrifaður enn iiáu verði. Oddeyri 27. okt. 1900. J. V. Havsteen. Gotí orgel er til sölu með niðursettu verði. Semja má vi.ð Helga Hafliðason, Oddeyri. Peningabudda hefir fundízt. Geymd hjá Friðriki kaupmanni Ivristjánssyni á Akureyri. „Yormedal Fahrikker" ■pr. Haiigesiind Korge eru nýjustu og beztu tóvjelarnar, sem ntí eru notaöar af íslendingum, — vimia mjðg óðýrt og afgreiða langfljótast Uni.boðsmenn eru: Á Akureyri lir. kaupmaður Sigvaidi Dorsteinsson. Á Gddeyri lir. verslunarm. Kr. A. Guðnnnidsson. í Dingeyjarsýslu hr. sölustj. Bjarni Bjarnason á Húsavík. Á þessu hausti hafa hingað verið dregn- ar 2 kindur veturgamtar með- mark: Harmtr- skorið. hæði eyru, sem er mark v.erslunai'stj. [>. Guðjolinsens á Ilúsavík,, en sein liann á ekki. Getur rjettur eigandi viijað kinda þess- ara eða andvirðis þeirra til undirskrifaðs,. ef hann borgar kostnað á þeim og semur um markið við eigandann. Tungu, 1. okt. 1900. Jóh. Jóliannesson., (fjallskilastjóri) Hver, sem verður varvið hvítayá, brennim. A P., á báðurn hornum, og grá-svarta á, mark: stúíir. gag.nb.. b. og hamarrif. v., er beðinn að koma þeim fyrir borgun að Hamarkoti, Akhæ,

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.