Stefnir - 30.12.1900, Qupperneq 1

Stefnir - 30.12.1900, Qupperneq 1
Verð á 24 örkum er 2 kr., erlendis 2 kr. 50 au. JBorgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til út- gefanda 1. október. Áttundi árgangur. Auglýsingar lcosta eina krónu liver þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- áuglýsin'gar borgist fyrirfram. 23. Tbíað. AKUREYRI, 20. des. 1900. sem er alveg eins notadrjúgt og bragögott og suijör. Vnrksmibjau er hiu elzta og stærsta í Daumörku, og byr til óefað hina beztu vöru og ódyrustu í samanburbi vib gæbin. Fæst bjá kaupmönnunum. Beiidiiigar um málmngu liúsa. Af pví að svo sjaldan er skrifað í blöð- in um nokkuð pað, er að handverkum lýtur, |>á ætla jeg að fara nokkrum orðum um einföldustu atriði málaralistarinnar, ef vera mætti, að jeg með þvi gæti leiðbeint peim, sem Iangar að mála hús sín og muni, en ekki hata átt kost á sjerstakri tilsögn í peirri grein. 011 veujuleg orð, hluta og litanöfn. sem petta snerta, iæt jeg halda sjer, pví pað er einfaldara og skiljanlegra, enda pótt pau ekki sjeu íslenzk eða af ís- lenzkutn uppruna. Oss handverksmennina vantar lika algjörlega smekkvísan máifræð- ing, sem von væri til að bætt gæti úr okk- ar málfræðislegu vanefnum, að pvi er snert- ir hin sjerstöku orðatiltæki og hluta nöfn, setn hverri iðn tiiheyra. það er orðið algengara, en frá purfi að að segja, að mála hús utan og innan, enda er pað nauðsynlegt til pess, að verja við- inn utan að komandi áhrifum. Utan húsa ver farfinn trjeð fyrir hita sólarinnar á pann iiátt, að pað rifnar síður, enn fremur ver liarin vatni að komast inn i trjeð og par af leiðandi fúnar pað miklu seinna. Olían, sem höfð er í málinu, smýgur inn í trjeð og evkur í pví fitu; svo fyllir og málningin allar holur og rifur, og geymist viðurinn > punnig margíalt lengur undir farfa húðinni, lieldur en ef' vatn og önnur áhrif loptsins geta hindrunarlaust komið sinni eyðileggj- ingu við. eins og á sjer stað með pau hús, sem ómáluð eru að utan. Suma lögmál gildir og innan húsa. þar er engu síður nauðsynlegt að mála eudingarinnar vegna, pví opt fúnar trjeð eins fljótt innan húsa eins og utun, einkum par sem rakiermik- jll í húsum; málningm ver par rakanum að komast inn í;trjeð. þetta er glöggvast hægt að sjá par, sem sama herbergið er að nokkru leyti málað en að parti alveg ómál- að. A málaða hlutanum situr opt vatn í dropum, eu aptur sjest engin bleyta par sem ómálað er. |>etta kemur af pví, að ómálaði kafiinn drekkur inn í sig rakann jafnótt og hann hleöst á hann. En par, sem málað er, kemst rakinn ekki lengra en að málhúðinni, og heíir pví trjeð undir lienni ekkert af vatni að segja. p>á er og annar kostur við að mála hús innan, og hann er, að öll hreinsun húsanna er miklu hægari. og leiðir af pví, að herbergin verða miklu liollari, pví pegar uiálað er, er ávallt kíttað í allar rifur, eu sje ekki málað, safnast alskonar rusl og máske sóttkveikjur í rifur og hoiur, og gevmast par og blómg* ast stundum langtímum saman. Svo er enn einn kosturinn við að mála ótalinn, sem ekki er svo ijettur á metunum. Idús, sem máluð eru utan og innan, eru margfalt fallegri, en ómáluð, og augað víll ávalit talsvert hafa. Til pess að málningin sje falleg og end- ingargóð, barf fyrst að hræra farian vand- lega, og svo að blanda litina fallega. Ann- að pað, að vel sje kíttað, pegar grunnmál er orðið purt, og láta málið allt af porna vel áður en málað er yfir aptur. svo hægt sje að slipa allar ójöfnur af hverri máln- ingu. Aður en grunnmálað er innan húsa parf að bera á alla kvisti kvistlak (politur), eða pá punnt límvatn. Oliukítti er búið til úr muldri krit og fernisolíu, en límkítti er búið til úr lím- vatni og krit, og er pað fulit einsgottinn- an lmsa. Utan húsa er blýhvíta mest höfð í mál, en blönduð peim litura, sem hverjum pyk- ir fegurstui'. það er talsverður vandi að blanda vel litunum saman. Sje málað með livítu innan húsa, er nauðsynlegt, að láta lítið eitt af Ultramarinbláu saraan víð. þurkunarefui innan húsa eru bezt Siggativ terpentínolía og Mangantörrelse, en pað síðast talda er óheppilegt í hvítt, sökum síus dökkva litar Ur einu pundi af Zinkhvitu í samsvar- andi olíu má tvímála S □ álnir. Nauðsynlegt pykir að mála gólf. það pykir vandvinna að ræsta gólf ómáluð, en sjeu pau máluð, er pað margfalt ljettara. gólfíarfi parf að vera sterkur, og er bezt, að hafa sem minnsta fernisolíu í iionurn, pví hún er svo feit, að hún nær ekki peirri hörku, sem gólf pttrfa að hafa, en aptur í hennar stað terpentínolíu, gólfkópallakk og Mangan, náttúrlega pó dálítið af fernisolíu. þegar svo búið er að mála eða fernis- bera gólfin, er bezt að lakka yfir pau með gólfkópallakki eða pá spíritusgólfiakki, og er pað eflaust betra; pað pornar fyr og hefir meiri hörku. Gólf eru optast höfð brún eða grá. Brúnt mál er biandað úr rauðu og svörtu, grátt úr hvítu og svörtu. Blýhvíta er betri á gólf en Zmk'nvíta. Steiníarfi utan á hús er blandaður úr hvitn, gulu og svörtu, Uliegast að hafa Oromgult. Innan húsa eru helztu litir hvítt, rantt. grænt og blátt. þegar blandað er saman hvítu, bláu og Zinnoberrauðu, verður pað mjög smekkiegur litur á svefnherbergi. Indiskrautt mál pykir aptur fallegt á hvers- dagsherbergi (baðstofur), og má blanda pað með Zinkhvítu, eptir pví sem hverj- uru bezt líkar. Cromgult og svart til satn- ans líkjst mikið bronzefarfa á lit, og brúka sumir hann á liornlista i stofum, sömuleið- is er hann fallegur utan húsa kringum rrl no-o n. bluoca* Alltaf er betra að mála punnt, og mála heldur optar. Yilji maður fá vel sljett og áfelðarfagurt mál, er bezt að rífa máln- inguna á undan seinustu umferðinni með vel sljettum pumpsteini og sljetta svo sein- ast með Faardrivara. Múrveggir eru vanalega málaðir innan liúsa úr límfarfa, en nauðsyniegt er að væta pað, sem á að málast, fyrst úr grænsápu- vatni. Einfalda málningu geta hjer um bil allir málað, sem eru vandvirknir. það er mestur vandi að blanda litina og hræra farfann vel í sundur. Ný lopt parf að prí- til fjórmála; veggi, sem hafa dökkvan lit, er nóg að príinála; gólf er nóg að tvímála; glugga er bezt að olíubera, áður eu peir eru málaðir. J>egar sveppar myndast eða myglur í múrveggjum eða húsgrindura, loptum eða panelveggjum, er ekkert eins gott til að eyða pessháttar skaðræði eins og Antinonnin Carbolineum. Einu pundi af Antinonnin er blandað saman við 50 pund af vatni, sem hitað er svo upp í 70 gr. jpetta er siðan borið á, heizt volgt. Ef mikil pörf sýnisf, er pað borið tvisvar á með prigzjj daga miilibili. |>etta eí'ni hefir ótal með- mæli frá jöýzkalundl, og er álitið einhlítt

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.