Stefnir - 06.03.1901, Síða 4

Stefnir - 06.03.1901, Síða 4
24 Jíyjasta, bczta og ódýrasta mjólkurskilvinda, sem er til, er ftí? ■PTT' P T u 11 sem er stærst og frægust verk- smíðuð hjá Bunneister & Waii>, srniðja á Norðurlöndum. „Perfect" skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur pvi meira smjör en nokkur önnur skilvinda, liún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „Perfect11 skilvindan fjekk hæstu verðlaun, .grand prix', á heimssýningunni i Parísarborg sumarið 1900. „Perfect" skilvindan No. 0, sem skilur 150 mjólkurpund á klukkustuud, kostar að eins 110 krónur. „Perfect“ skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, lierra Sigvalda J>orsteinssyni á Akureyri og herra Gunnari Einarssyni í Keykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKASÖLU til ÍSLANDS og FÆKEYJA hefir: JakDl) C!iuinlögssoii. Kjöbenhavn, K. Nýr egta dökkblár litur — — sæblár — Reynið hina nýjn, ágætu liti frá BUCIl’s litarverksmiðju. Nýr egta demantsvartur litur — — milli-blár — J>essir 4 nýju litir lita allir vel og fallega að eins í einum legi (án ,,bæsis“). Að öðru leyti mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, haldgóðu og fögru lit- um, í öllum litbreytingum, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum allsstaðar á íslandi. Buch’s litarverksmiðja. Kaupmannahöfn Y. STOFNUÐ 1842. VERÐLAUNUÐ 1888. THE North British Ropework Co., Kirkcaldy Contractors to H. M. Government báa til rússneskar og italskar fiskilóðir og færi. Manilla og rússneska kaðia, allt sjerlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörku, Island og Færeyjar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. THE Edinburgli Roperie & Sailcloth Compagni Lirnited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith & Glasgow búa til: færi. kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjannn fást hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjort & Co. Kobenhavn K Export Kaffi Surrogat F. Hjort & Co. KJÖBENHAVN K. TJtgefandi og prentavi Björn Jónsson. 22 — Ber mikið á ást hans til ungfrú Granville? spurði Dillock skyndiloga. — Já, hann lætur pað ekki liggja í láginni, pessi ó- svífni slæpingi. Dillock lagði við hlustirnar, honum varð nú allt í einu ljóst, af hvaða ástsffðum Halston var svo beiskur gegn elskuhuga Katrínar. Meyjarmál eru í leiknura. — Hann býr yfir afbrýði, hugsaði Dillock með sjer, pegar peir staðnæmdust úti fyrir húsi Algernons. f>að hlýtur að vera fögur mær pessi ungfrú Granville, Carr- ant, Oliphant og Halston allir ástfangnir í henni. Jeg vildi óska að jeg fengi að sjá hana við pessa heimsókn. En pessi ósk hans rættist pð eigi í petta skipti. Herra Algernon tók einsamall móti peim. Herramaðurinn var smár vexti, með einkennilegt og brosandi andlit, grá og sídeplandi augu, sem lögverðin- um geðjaðist eigi að. Hann var glöggur mannpekkjari og hann fiekk pegar óbeit á herra Algernon, er hann hafði litið hann augum. — Svipurinn er óviðfelldinn, hugsaði Diilock með sjer um leið og hann svaraði mjög kurteislegri kveðju herra- mannsins. Gje dóttirin lík föður sínum, mætti Carrant lirósa happi að hafa losast við hana, enda pótt pað hati kostað hann lifið. fíerra Algernon bauð gestunum til sætis, og afsak- aði fjærveru dottir sinnar, sem væri svo utan við sig af sorg, að hún yrði að halda kyrru fyrir á herbergi sínu. vakti hann pví næst máls á erindi pví, sem Dillock átti til Seagate. — Jæja, herra minn, sagði hann, og neri saman hinum priflegu höndum sínum, hvernig lizt yður svo á málið. — Jeg hefi tæpast áttað mig á pví enu, sagði Dillock * 23 með spekt, par sem jeg enn hefi ekki fyllilega kynnt mjer öll atriði málsins. — Hefir herra Halston eigi skýrt yður frá peim öllum. — Jeg hefi skýrt frá öllu sem jeg vissi, greip Halston fram í, en auðvitað er mín skýrsla gegnum annan. og vildi jeg pví óska að pjer, herra Algernon, vilduð sjáltir skýra frá Öllum máiavöxtum. þetta var einmitt pað, sem herramaðurinn óskaði eptir, ekkert pótti honum skemmtilegra en að hlusta á sjálfan sig, og sem ræðumaður var hann að sínum eigia dómi óviðjafnanlegur. — Yður mun vera kunnugt ura, sagði hann og sneri sjer að Dillock, að Carrant heitinn var trúlofaður dótt- ur minni. — Já, herra Halston hefir sagt mjer pað. — Já, hún tekur unnustamissinn nærri sjer, já mjög nærri sjer, auminginn, herra Carrant unni henni líka hugástum. Eptir bendingu frá mjer fiuttist hann hingað til bæjarins, til pess að geta verið í nánd við hana, og spiluðum við hjer stundum á kvöldin peniugaspil. — Og pað gjörðuð pjer einmitt að kvöldi hins 14. maí sagði Dillock, uni leið og hann leit í vasabók sína. — Alveg rjett, auðvitað ekki peninganna vegna, held- ur til pess að koma meira fjöri í spilin, jeg tnpaði 10 pundum, og borgaði Carrant pau með bankaávísun. — Spiluðu fleiri með ykkur? — Dóttir mín lmfði yfirgefið okkur snemma nm kvöld- ið vegna megns höfuðverkjar, og við vorum tveir einir í spilaheiberginu, og spiluðum við til að eyða tímanum. Herra Carrant stakk ávísuninni í vasabók sína, — Hafið þjer númerið á ávisuninni? — f>ví miður ekki. Jeg hefi aldrei verið mikill reglu-

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.