Stefnir - 27.03.1901, Blaðsíða 3
31
synlegt það er fyrir framgang málefnis, að
hafa sem flestn, sem nokkurt lið er uð. í
snmræmi og samvinnu, og vita að hvorki er
heppilegt að fólkið sje skoðanalausir og
sinnulausir jóbræður og toringjadýrkendur,
nje við pví að búast, par sem nokkur menn-
ing eða upplýsing á sjer stað. — Aptur á
móti koina slikar livatningar og brýnslur
Sumura formönnum miður vel, sem horfa
svo éinhliða á raálið, að peim finnast aðrir
raeð pessu vera að hreykja sjer jafnhátt eða
hærra en peir sjálfir standa, og með pví
kasta skugga á viturleik sinn. Getur petta
rekið svo langt, að forvígismennirnir sjálf-
ir verði að varpa af sjer yfirhöfninni og
skýra almenningi frá, að peir hafi betur vit
á pessu eða hinu málefninu, heldur eti Pjet-
ur eða Páll, sem sjeu að koma með sinar
ályktanir, enda pótt enginn skoðanamunur
komi f'ram milli peirra og hinna.
Yjer pykumst pess fullvissir, að bæjar-
stjórn Akureyrar hefir eigi á nokkurn hátt
viijað styggja lækninn með áskorun peirri,
sera um er getið í 6. bl. Stefnis, heldur
einungis haft alraenningsheill fvrir augum,
ef til vill pótt opinberar ráðstafanir koma
seint i greindu tilefni, sem dagsettar eru
deginum eptir að bæjarstjórnin hafði á opn-
um fundi sampykkt sína áskorun.
Söinu ástæðu mun Stefnir hafa haft til
að hvetja til samgöngubanns, að pví við-
bættu, að blaðinu voru kunnar sö_;ur, som
ganga hjer um sveitirnar, að áður hafi ver-
ið farið óvarlega í hjeraði pessu við veik-
ina, t. a. m. að veikindaföt hafi verið gefin,
og veikin með peim fluttst sókna á milli.
Að veikin hafi svo árum skipti legiðílandi
í Svarfaðardat, og ljelegar varnir hafðar
par og sótthreinsanir, og fyrir pað hafi ef
til vill veikin fiuttst paðan vestur í Pljót
og nú síðast inn í Auðbrekku; og að Ak-
ureyrarbær áður fyr hafi orðið að borga
leigu og sótthreinsun á húsi fyrir utansveit-
ar börn, sem varla getur sanngjarut kaflast,
pótt lög kunni að hafa verið.
Annars munu sóttvarnarlög'pessa lands
óhentug og pyrftu endurskoðunar. Sveita-
stjórnir pyrftu að fá meira vald í peim
efuum. Ráðstafanir læknanna verða stund-
um eigi einhlítar, pó peir gjöri sitt bezta,
til að aptra útbreiðslu næmra sjúkdóma.
Sveitastjórnirnar ættu að inega að taka til
siiina ráða í vissum tilfellum.
m. að kvöldi. Var hann moð öðrum manni á bát,
og hvolfdu þeir bátnum, en hinn bjargaðist á lífi.
In ga, skip Tuliniusar, kom bingað 24. þ. m.
Veðrátta hin bezta, stillingar og heiðrikjur á
hverjum degi að kalla má; allmikil frost síðustu
daga, Pollurinn því stálrenndur, en þeirri ánægju
thafa bæjarbúar sjaldan átt að fagna á þessum vetri.
Nálega snjólaust á láglendi, en hvítt allt hið efra.
Utanfarir. Með Agli tóku sjer far til útlanda
í þessum mánuði timburmennirnir Snorri Jónsson
og Bergsteinn Björnsson, tóvjelastjóri Aðalstemn
flalldórsson og ensld trúboðinn, Fr. Jones. flinU'
síðast taldi ráðgjörir að byggja hjer stórt sam-
komuhús í sumar.
Jóhannes Jóhannesson, sá sem skjölinfals^
aði til sparisjóðsins í vetur, strauk frá Kjarna í
Hrafnagilshreppi stuttu eptir að hjeraðsdómur var
nppkveðinn i máli hans. Var hann í gæzlu hjá
Jónasi hreppstjóra þar. Hafði hann gengið út
seint um kvöld og horfið út i myrkrið. Hríðar-
veður var um kvöldið, svo slóð hans varð eigi-
rakin. Sent hefir verið í ýmsar áttir að spyrjast
fyrir um mann þennan, en ekki til hans spurst.
Messur um páskahelgarnar.
Á skirdag í Lögmannshlíð, á langa frjádag á
Akureyri, á páskadag á Akureyri og annan dag
páska í Lögmannshlíð; á pálmasunnud. verður j
hvorugri kirkjunni guðsþjónusta. — Guðsþjónustr,
an byrjar á venjulegum tíma alla messudagaua.—*
Spánýtt orgel í Akureyrarkirkju; þar verða og
hátíðasöngvar síra Bjarna við. hafðir.
Till de Döve. — En rig Dame, som er ble-
vet helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp
af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har
skanket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikkc kunne kjöbe disse Trommehinder,
kunne faa dem uden Betaling. Skrivtil: Institut
Longcott11, Gunuersbury, London, W., England.
GOTT ORGEL
er til sölu. Væntanlegir kaupendur snúi sjer
til Flóvents Jóhannssonar á »Hotel Oddeyri«.
Auglýsing.
Sýslunefndin hefur ákveðið að veita 2
stúlkum styrk til að læra meðferð mjólkur og
smjörs og ostagjörð á Hvanneyri. J>ær stúlk-
ur, sem hafa i livggju að sækja um styrk
þennan, sem má búast við að verði allt að
100 kr. fyrir hverja, verða að senda bónar-
brjef með meðmælum tveggja merkra manna
til mín fyrir aprílmánaðarlok.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 22. mars 1901.
Kl. Jónsson.
2) Að áður en jeg hafði nokkra vitn-
eskju um áskorun bæjarstjórnarinnar, baiði
jeg sent sýslumanni skýrar tillögur minar
um sóttvarnarráðstafanir.
3) Að enginn óvitlaus maður gat haft
ástæðu til að ætla, að jeg myndi engar
ráðstafanir gera gegn veikinni. Jeg hef
ekki til pessa hlífst við að cjöra sóttvarn-
ai-ráðstafanir, pegar pess hefir purlt við.
4) Að jeg hefi til pessa gjört sóttvarn-
arráðstafanir eptir mínu eigin hófði og
ætla framvegis að gjöra, en hvorki eptir
áskorun bæjarstjórnar eða fróðlegum
leiðbeiningum Stefnis. þetta er ekki
sprottið af neinni lítilsvirðingu á bæjar-
stjórninni, iieldur af pví, að jeg liefi betur
vit á sóttvörnum en Stefnir og bæjarstjórn-
in til samans.
Ekki veit jeg hvort Stefnir eða bæjar-
stjórnin trúir pessu, en satt er pað eigi að
sfður, u/3 01.
Guðm. Hannesson.
*
* *
Bæjarstjórn Akureyrar annars vegar og
lijeraðslækniriim hins vegar hafa orðið sam-
mála um, að ráðstafamr pyrfti að gjöra
gegn útbreiðslu barnaveikinnar i Eyjafirði,
og Stefnir tók í pann strenginn, að sam-
göugubana væri nauðsynlegt, og pó læknir-
inn hafi einungis lagt til að samgönguvarúð
vrði fyrirskipuð, virðist hjer lítill skoðaua-
munur, og pví engin ástæða fyrir pessa prjá
aðila að deila um málið. En með pví að
líta mjög einhliða á pað, verður pví samt
eigi neitað, að hægt sje að velja lækninum
pá afstöðu í pví, að framkoma bæjarstjórn-
arinnar geti snert hann ópægilega. En sje
litið á málið frá fleiri hliðum en einui,
verður eigi annað sagt, en að hún hafi gjört
pað, sem rjett var og sjálfsagt, undir ver-
andi kringumstæðum.
Guðm. Hannesson læknir ogPállBrieni
amtmaður hafa hvor um sig áður fyr glætt
eptirtekt og umhugsun alpýðu á hættu
peirri, sem af samgöngum stafaði, par sem
næmir sjúkdómar væru; og áhugi og við-
leitni á pví, að forðast samgöngur við veik-
indaheimili liefir allinjög aukist ásíðariár-
um, pótt skeytingarleysi í pessu efni sje
sumstaðar allt of mikið. Eu par sein nú
áhugi alpýðu í pessu efni er vakinn og veik-
indaóttinn, má búast við að hann komi
fram, pegar hætta er á ferðinni, og pá ef'
til vill stundum á pann hátt, sem peim, er
mestu vilja, ráða, eigi líkar sem bezt. J>ótt
alpýða fylgi að málura settum, kjörnum eða
sjálfsögðum forvígismanni einhvers málefnis,
lcemur práfaldlega fyrir, að henni pykir peir
fara of seint eða of hratt, pótt hún og
peir hafi sama markmið, kemur pað páopt
fyrir, að hún anuaðhvort hvetur eða letur
forgöngumennina, optar mun pó brýnslan
eiga sjer stað, sjeu peir og alpýðan sammála.
Hásetar hvetja t. a. m. l'ormennina opt til
djarfari sjósóknar, pegnarnir stjórnirnar til
meiri framtakssemi, kjósendur pinamenn o.
sv. frv. Mörgum hyggnum mönnum pykir
ákjósanlegt að fá hvöt og lyptingu neðan frá
eða utan að, peim, sem skilja hversu nauð-
Mannalát.
■f Síra Magnús Jónsson í Laufási andaðist
19. þ. m., kominn hátt á áttrseðisaldur. flann var
þjóðkurmur fyrir áhuga sínn á bindindismálefninu
ug baráttu sína fyrir því. Börn síra Magnúsar
eru: Jón landritari, Sigurður, sturidar læknisfræði,
Ingihjörg, kona sira Björns aðstoðarpr. í Laufási,
°g Sigríður, ógipt.
ý Síra T ómas Hallgrimsson á Völlum í
Svarfaðardal er og nýdáinn, Ijezt 24. þ. m., rúmt
fimmtugur að aldri. Hann var sonur flallgríms
sál. Tómassonar frá Steinsstöðum.
t Drukknun. Kristján Gíslason, áður bóndi í
Ytra Krossanesi í Kræklingahlíð, drukknaði milli
skips og lands á svo nefudri Krossanesbót 18. þ.
— Nýlegt fjaðrarúm og 2 undirsængur er,
til sölu. Ritstjórinn beðinn að gjöra svo vel
og visa á seljanda.
Tapast hefir r e i ð b e i z 1 i með fornu
höfuðleðri, nýlegum dönskum járnstöugum
og kaðaltaumum, frá stólpanum austan við
„Hótel Oddeyri'1. Einnandi skili á prent-
smiðjunn gegn f'undarlaunum.
Slaigga-Sveinn
verbur aö öllu forfallalausu leikinn á
föstudaginn 29. og laugardaginn 30. þ.
m. og svo ekki fyr en eptir páska. Sjá
enn fremur götuauglysingar síðar.