Stefnir - 27.03.1901, Side 4
32
*#
De forenede Tiryggerier
.<*■«» Kebenhavn
mæla með síimm víðfrægu margverðlaunuðu ölföngum.
fillianrp PnrtPT’ (Double brown stout) hefir allt að þessu náð meiri fullkomleika
Aiiidute i uiici en nokkuð annað af svipuðu tagi_
ÆáÍP Malt-Fxtrakt ^ k°n8s'ns Ölgjörðarhúsi ráðlagt af læknunum sera ágætt
—■£—_________i.—J lyf gegn öllum þeim sjúkdómum, sem stafa af ofkælingu.
Export Dobbelt 01, Ægte Krone-01, Kronepilsner,
neðan við alkoholmarkið, og því óáfeng.
Reynið liina nýju, ágætu liti frá BUCH’s litarverksmiðju.
Nýr egta demantsvartur litur Jíýr egta dökkblár litur
— — milii-blár — — — sæblár —
7 J>essir 4 nýju litir lita allir vel og fallega að eins í einum legi (án „bæsis").
Að öðru leyti mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, haldgóðu og fögru lit-
um, í öllum litbreytingum, til heimalitunar.
Litirnir fást hjá kaupmönnum allsstaðar á íslandi.
Buch’s litarverksmiðja.
Kaupmannahöfn Y. >
STOFNUÐ 1842. YERÐLAUNUÐ 1888.
J>AKKAROEÐ.
Innilegustu hjartans þakkir mínar eiga
þessar iínur að flytja öllum þeim Akureyrar-
búum, sem hafa styrkt mig og hjálpað mjer
í orði og verki, þegar jeg lá hjer á sjúkra-
húsinu og hafði misst son minn elskulegan,
Gísla sál. Benediktsson Ijósmyndara. Skal jeg
fyrst og fremst nefna kvennfjelagið, sem stóð
fyrir sjónleik mjer til ágóða. Enn fremur skal
jeg nefna hjeraðslækni Guðm. Hannesson og
frú hans, Vigfús kaupm. Sigfússon og íshús-
stjóra Isak Jónsson og frúr þeirra. Jeg tel
hjer ekki nöfn allra, sem hafa glatt mig og
bætt kjör mín, —þess þarf ekki heldur, Guð
þekkir þau. — Jeg endurtek hjartans þakkir
mínar til allra, sem hjer eru nefndir og ekki
nefndir, og bið Guð að launa þeim hjálp
jieirra fyrir mig. — Akureyri, 2% 1901,
Katrín Gísladóttir,
l'rá Vopnafirði.
Jarðir laíisur til ábúðar.
Asgerðastaðir í Skriðuhreppi. Sú jörð
fóðrar vel 2 kýr. Útheyskapur mikill og góð-
ur. Sumarhagar ágætir. Vetrarbeit stopul.
Hús lítil. Landskuld 80 m.al. og leigur 50
m. al. eptir 2x/3 kúgildi. Enn fremur:
Staðartunga í Skriðuhreppi,
Ytra Gil í Hrafnagilshreppi og
]/2 Skeið í Svarfaðardalshreppi.
Umboðsmaður Vaðlaumboðs a0/3 1901
Stephán Stephensen.
Ágætur verkaðnr saltfisknr
er seídur i verslun Caris Höepfners á
Akureyri.
Afsláttarhestar
verða keyptir á næstkomandi hausti við
verslun Carl Höepfners á Akureyri.
Með „VESTU"
komu miklar og margbreyttar vörur til
Oarls Höepíners versluuar á Akureyri.
Lestu eicki þetta lambið mitt!
Ferðatöskur og fallega hnakka
fínustu skó og rósótta söðla,
landskó og sjóskó úr Jeðrinu góða
og lipur stígvjel —má bjóða.
Allskonar ólar og töskur, og ýmislegt fleira
er sniðið og saumað og selt
með sama sem alls engu verði.
Gamlir skór, söðlar og hnakkar
• og sjóstígvjel — allt gert að nýju.
Borgunarskilmála’ eg býð
þá beztu, sem til eru í heimi.
Steinólfur Eyjólfsscn,
skó- & söðlasmiður.
á Húsavík.
— óunguð eða vel útblásin (með einu gati á
miðju egginu) kaupir undirskriihður með hærra
verði en nokkur annar hjer, t. d. hvert st.:
Arnar á 3—4 kr., vals 4—5 kr., hrafns
40 au., stnirils 25 au., himbrims 1 kr.,
stórutoppandar 40 au., selriings 40 au.,
þorshana 1 kr., rauðbrystings 1 kr.,
tjaldar og tiidru 30 au.
Enn fremur kaupi jeg ílest mófuglaegg,
en af smáfuglaeggjum einungis snjótitílings
eða sólskríkju með hreiðrinu, hvert egg á
15 au., músarbróður (rindils) hvert egg á
75 aura.
— Vel skotna sjaldgæfa fugla kaupi
jeg einnig, og sömul. erni, ljósgráa og hvíta
vali, himbrima, flórgoða, storu toppandir
og fleiri fugla.
Oddeyri, 9. mars 1901.
Köbenhavns
Pensel- Börste & Gadekostefahrik,
anbefaler sit Eabrikat.
Prisliste Tilstilles.
Extra gode Eiskebörster.
GESTUR PÁLSSON.
Allir íslendingar unna sögum og Ijóðum
Gests sál. Pálssonar. Við undirritaðir höfum
áformað, að gefa út öll ritverk hans með
mynd og æflsögu í vandaðri útgáfu á næsta
ári, að öllu forfallalausu. Vildum við vin-
•samlega mælast til, að allir góðir menn, sem
eitthvað hafa undir höndum eða kunna eptir
þennan fræga höfund, gjöri svo vel, að láta
okkur það í tje.
Chicago, III. III. Huron str.
Með vinsemd og virðingu.
Arnór Árnason, Sig. Júl. Jóhannesson.
Hjer með gefst til vitundar, að jeg, Ingi-
mar Jónatansson til heimilis í Fagraskógi í
Arnarneshreppi, tek mjer viðurnafnið Eydal,
og jeg, Jón Jónsson Ijósmyndari á Oddeyri,
tek mjer viðurnafnið Dalmann, og biðjum
við alla að skrifa okkur hjer eptir, eins og
undirskrift okkar vísar til.
Oddeyri, 16. marz 1901.
Ingimar Eydal. Jón J. Dalmann.
Sparlsjóður
G r ý t u b íi kkahre p p s
gefur 4'/4°/0 vexti af innlögum, og eru það
betri kjör en flestir aðrir sjóðir bjóða, og
ættu menn pvi helzt að ávaxta pemnga sína
í þeim sjóðí.
Hóli, 2. febr. 1901.
Jón Sveinsson.
Crawfords
Ijúffenga BÍSCllít (smákökur),
tilbúið af
Crawford & Sons, Edinburgh og London.
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
F. Hjort & Co. Kobenhavn K
VOTTORÐ.
Jeg hefi lengst æti minnar verið rnjög
veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera
á sjó í inisjöfnu veðri; koin mjer pví til
hugar að brúka Kina-lifs-elixír herra
Vaídimars Petersens í Eriðrikshöfn, sem
hafði þau áhrif, að jeg get varla sagt að
jeg fyndi til sjósóttar, þegar jeg brúkaði
þennan heilsusamlega bitter. Vil jeg því
ráðleggja öllurn, sem eru þjáðir af veiki
þessari, að brúka Kína-Hfs-elixír þenna., þyi
hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjó-
sóttarmeðal.
Sóleyjarbakka.
JBr. Einarson.
Kína-Iífs-eicxírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar verð-
hækkunar vegna tollsins, sro að hver flaska
kostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður.
Til þess að vera viss um, að íá liinn
ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn-
V. P
ir að líta vel eptir því, að —p—' standi
á fiöskunam í græriu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum:
Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið
Valdemar Petersen, Nyvej 16. Ktdienhavm
Útgefaudi og prentari Björn Jónsaon.