Stefnir - 12.04.1901, Blaðsíða 1

Stefnir - 12.04.1901, Blaðsíða 1
Verð á 32 örkum er 2 kr. 50 au., er- lendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til út- gefanda 1. október. STEFNIR. Níundi árgangur. Auglýsingar kosta eina krónu IiTer (lumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. í). l)lað. AKUREYRI, 12. apríl. 1901. Um flskiveidar oa flskisampykkt Eyfirðinga. Eptir bónda 4 Látrarströnd. III. Vilji raenn stuðla til þess, að porsk- fiskiveiðarnar haldist við hjer innfjarðar, og að aliuenningur hafi þeirra not, pá gefur pað að skilja, að ekki dugar að halda áfram peirri óskynsamlegu veiðiaðferð, að stöðva íiskinn norðan við rifið, par sem svo tiltölu- lega fáir hafa hans not, og pað ekki neroa að eins um stundursakir. Öllum peim, er pessa atvinnu stunda hjer á firðinum, ætti pví nð vera pað áhuga- mál, að ráðin yrði bót á pessu. En hætt er við, að menn verði ekki einnar og sömu meiningar um pað, hvað gjöia ætti til að afstýra yfirvofandi eyðileggingu á tjeðri at- vinnugrein. það er álit vort, að einna hyggiiegast væri, að aftekin væri öll lóða-veiðiaðferð ytst á fiiðinum, eður utan við beina línu úr Ólafsfjarðarmúla og austnr í austurland á móts par við, er myndi verða nálregtEi- lífsám milli Látra og Grímsness. Tímabil pað, er lóðir ekki ætti að viðbafa utan við nefnda línu, ætti að vera frá byrjun apríl- mánaðar og til júnim. loka ár hvert. Margir kunna að segja, að með pessu móti myndi eyðilagðar fiskiveiðar peirra, er ytstir búa um petta tímabil, eu pví myndum vjer roótmæla. Yjer álítum pvert á móti, að J'íirleitt myndi meiri veiðast, ekki að eins innan við linuna heldur einnig utun við bana. Menn snyndu vitanlega viðhafa haldfæra veiði utan við linuna. Og pó sú veiðiað- ferð yrði kannske ekki eins uppgripasöm, pá myndu menn njóta fiskjarins miklu leng- ur en rm er, og veiðar verða mildu jafnari. Auk pess er sú veiðiaðferð miklum mun ó- dýrri, hvað veiðigögn og beitu snertir. Ut- lieimtir miklu minni mannafia, sem ekki er lítilsvert, jafn örðugt eins og er orðið að fá menn til bvers sem vera skal. Og loks væri miklu hættu nrinna að róa með færi, par menn pá geta (mldið ti! lands, hvenær sem sjór og lopt gjörist iskyggilegt. Eins ber pess að gæta, að ef pessitil- högun yrði til pess, að fiskurinn gengi frek- ar inn á fjörðinn og yrði ineiri, sem vjer ekki efutnst um, pá yrði pað engu óheppi- legra fyrir pá, er utarlega búa, að færa sig inn á fjörðinn ti! fiskiveiðanna, svo sem inn í Hrísey, par komast peir af með færri menn, en pyrftu pó sjaldnar að sitja ilandi sökum ógæfta. En að pyrpast saman til fiskiveiða út við fjarðarmynni, pUrfa til pess kappliðaða stóra bý-ta. Eyða opt dögum í iðjuleysi sökum ó- gælta. Kosta stórije til að sækja beitu svo langan veg, og loks eyðileggja fyrir sjer og öðrum porskveiðina að stuttum tima liðnum, eins og áður er ávikið. ]pað virðist vera ólíku óskynsamlegra og ætti ekki að eiga sjer stað lengur. Önnur mikilsverð breyting er pað, er pyrfti að verða á porskveiðiaðferðinni hjá oss bæði vor og sumar. — Vjer Eyfirðing- ar liöfum nefnil. frá ómunatíð haft pann sið, sem óvíða viðgengst, að leggja að eins eit.t kast í sólarhring á hverjum bát, en leggj- um aptur lengri línu í hvert skipti en aðrir peir. er pann sið hafa að marg-róa. |>ennan gamla vana ættum vjer að af neraa, en taka pann sið upp, að marg-róa á dag með stutta linu. Slíkt fyrirbyggði linunauð og gerði ekki önnur eins aflaspjöl! eins og hin langa lína, er vjer nú brúkura. Einnig gætu menn pá betur leitast fyrir og myndu síður fara hjá fiskinum, pó mishitt- ur væri. eins og optast vill verða framan af sumrinu. Fleira er pað efalaust, sem gjöra mætti til viðhalds og efiingar porskveiðunum. þannig ætti aldrei að kasta út beitum eða krossfiski. En einkum eru pað tvær áður- nefndar breytingar, er vjer teljum afarnauð- synlegt, að tekriar yrðu upp í tiskisampykkt vora. Að endingu skorum vjer á alla bugsandi menn, er bjer eiga hlut að máli, að taka porskfiskiveiðamál vort, Eyfirðinga, til alvar- legrar athugunar. — Hjer er um mikilsvert atriði að ræða, og ef nokkrar endurbætur eiga að verða, pá purfum vjer allir að fylgj- ast að í sátt og eindrægni. En skaronisýni og eigingirni má ekki lengur blinda augu vor í ntvinnumálum vorum. Yjer teljum einnig hlutaðeigandi sýslu- nefndum skylt að taka málið að sjer. Sýslu- nefndirnar eiga að vera skipaðar vorum beztu mönnum, sem ekki eiga að láta hlut- drægni spilla góðu málefni. eða sýna kæru- leysi í neinu pví, er að almeningsheillum í hjeraðinu lýtur. J>að hefir um fátt verið tiðræddara í blöðunum nú á seinni tíð en „Presthóla- málið“ og fríkirkusöfnuðinn í Ásmundar- staðasókn, enda lítur út fyrir, að sumum heimilisfeðrum, sem taldir hafa verið með fríkirkjuhugmyndinni, pyki nóg um alla pá skriffinnsku, par sem peir eigi l\afa ritað nöfn sín undir yfirlýsingu pá, sem birt er í 51. tölubl. „Ejallkonunnar“ f. á. Vjer höfum eigi ætlað oss að svara greinum pessum, pví pað sem vjer höfum sjeð af peim, hefir oss eigi fundist svara- vert. En fvrnefnd yfirlýsing, og önnur grein í 3. tölublaði fjallkonunnar petta ár með yfirskript „Presthólamálin“, knýja oss til að birta lyrir almenningi fáar athuga- semdir við nefndar greinar. það er eigi rjett hermt í greininni, að sanikomulagið mil.li vor og síra Halldórs B.jarnarsonar hafi farið batnandi nú í seinni tíð, og eru yfirstandandi og nýafstaðin málaferli talandi vottur um, að slikt getur eigi átt sjer stað , en vjer höfum að eins betur getað forðast að hafa mök við hann, síðan hann var leystur frá prestskap og fiutti frá Presthólum, sem vjer urðum mjög fegnir. ]>ví síður er pað rjett hermt í grein Ejallkonunnar, að pað mundu að eins tvö heimili í Presthólasókn, sem eigi tækju sira Halldór í fulla sátt, ef hann væri settur inn í embætti sin aptur, pví vjer myndum aldrei una við hann sem prest vorn. 0ðru ætlum vjer eigi að svara í nefnd- um greinum. Vjer höfum eigi sjeð grein- 1 ina í 23. tölublaði „J>jóðviljans“, sem yfir- ! lýsingin talar um, og getum pví eigi-sagt um. bve mikill sannleiki felst í henni, en pað sem vjer höfum sjeð af ritgjörðum síra Halldórs og fylgifiska hans, er allt sama tuggan : Síra Halldór er maður, sem á hvorki að hafa blett nje hrukku, en mót- stöðumenn hans eiga að vera úrhrak mann- fjelagsins, sem eiga að hafa lagt hann í einelti með rðgi og olsóknum. En einmitt sanna peir hið gagnstæða, að puð gangi mjög örðugt að fegra mál- stað pessa blettlausa manns. með öllum sín- um ópverra greinum, sem peir stöðugt birta í blöðunum, og sem eigi eingöngu miða til að sverta oss fyrverandi sóknar- börn hans, heldur og marga pjóðkunna heiðursmenn, t. d. báða amtmennina, pró- fast vorn, stiptsyfirvöld og yfir hötuð alla, sem nokkur afskipti Imfa haft af máli síra H„ og haldið hafa sinni eigin sannfæringu, en hafa eigi gjört honum allt í vil. Um leið og vjer endum pessar línur, skulurn vjer skora á pá blaðstjóra, er hingað til hafa flutt ósannar og villandi greinar í blöðum sínum og borið hafa fyrir sig „áreiðanlegra" manna sögusögn, að tíetta skýlunni af peim herrum, svo almenningi getist kostur á, að sjá pá við dagsbirtuna. Ritað í Presthóiasókn, 1. dag marzm. 1901. Kristján Sigurðsson bóndi á Yalpjófsstöðum, Björn Bjarnarson bóndi á Arnnrstöðum, J>. þorsteinsson bóndi á Daðastöðum, Jó- hauna Bjarnardóttir á Grjótnesi, Daniel

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.