Stefnir - 13.07.1901, Blaðsíða 1

Stefnir - 13.07.1901, Blaðsíða 1
Verð á 32 örkum er 2 kr. 50 au., er- lendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema kominsje til út- gefanda 1. október. STEFNIR. Níundi árgangur. Auglýsingar kosta eina krónu hver þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 10. blað. AKUREYRI, 13. júlí. 1901. Biðjið ætíð nm Alþin OTTO M0NSTEDS danska sm jörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og sinjör. Verksinibjan er liin elzta og stærsta í Dantnörku, og bvr til óefað ltina beztu vöru og ódýrustu í sainanburði við gæbin. Fæst lijá kaupmönnum. í verslun undirritabs upp í skuldir og móti vörum fyrst uin sinn. Innlendar vörur: Mvít ull, þvegin No. 1 pd. kr. 0,60 Mislit ull — — - — — 0,40 lakari ull 5 — 8 au. minna pundiö. Saltfiskur vel verkaður No. 1 málsfi. löVé au. pd. — „— —--------— - undirm. 13'/t — — — „— — --- — - ýsa 11 lU — — Blailtur fisklir mál 5 aura, undirrn. 3'/s au. ýsa 3 aura. Hákarlalýsi gott pd. 13V* au. tunnan 28,35 kr. l»orskalýsi — — 12 —-------25,20 — Sílljör gott og nýtt frá 55 au. til 60 au. Prjónasaumur því að eins tekinn ab hann sje vel vandabur, og þá eptir samkomulagi. Ofanskrifaðar viirur verða einnig keyptar fyrir peninga eptir samkomulagi. f Utlendar vörur, tii dæmis kaffi og sykur og þess liáttar meb lægsta verði mót peningum um leib og þab er keypt. Kramvara Öll hin bezta eins og vant er og afsláttur móti peningum sex til flmmtán prósent, allt af nýjar birgbir af kramvöru. Kornmatui- alls konar, miklar birgðir, og Trjáviður nýkominn góbur. í byrjun septembermán. kemur mikið af steiuolíu Og ofnliOluin, sem selt verbur mót peningum meb lágu verbi. Oddeyri, 8. júlí 1901. §. Æaostccit. var sett 1. þ. m., sem til stóð. Allir þingmenn voru mættir, nema síra Arnljótur, sem eigi gat farið til þings sakir lasleika. Síra Magn- ús Andrjesson flutti ræðuna í kirkjunni. Jafnskjótt og þingmenn komu til Reykja- víkur fór að bera á flokkskipting þeirra. Ann- ars vegar drógu sig saman Hafnarstjórnarmenn (Valtýingar), og þeir sem fylgja ætla hinni svonefndu Rangármiðlun, en hins vegar heima- stjórnarmennirnir, eða þeir sem á einhver* hátt vilja efla eða mynda stjórnarvöld, sem búsett eru hjer á landi. Við kosning þjóðkjörinna þingmanna til efri deildar og forsetakosningarnar kom þessi flokkskipting fram , enda höfðu hvorirtveggju haft undirbúning og fundahöld. Við þessar kosningar biðu lieimastjórnarmenn algjörðan ósigur, bæði af því að síra Arnljót vantaði, og að þ>órður Guðmundsson lenti í liði Val- týs, sem eigi hafði verið búist við. Síra Ein- ar var og þeim megin við kosningarnar, en það kom mönnum eigi eins á óvart. Forseti í sameinuðu þingi var kosinn síra Eiríkur Briem. 34 þingmenn kusu því næst 6 þingmenn til efri deildar, af þeim urðu 18 Valtýs megin, en 16 hinumegin (Tr. G., Björn í Gröf, Lárus, Björn sýslum. H. Havst. Guðjón, Hermann, Jósafat, Klemens, Stefán Fagraskógi, Pjetur, Guttormur og H. ritstjóri og að líkindum 3 konungkjörnir). Eigi var þeim konungkjörnu treyst betur en svo, að Valtýsliðar kusu 4 af sínum mönnum til efri deildar en 2 heimastjórnarmenn. Kosnir voru sr. Olafur Ólafsson, sr. Sigurður Jensson, sr. Magnús Andrjesson, Axel Tulinius, Guð- jón Guðlögsson og Guttormur Vigfússon. Forseti í efri deild var kosinn Árni Thor- steinsson. J>ar sem tveir heimastjórnarmenn voru komnir til efri deildar, var auðsætt að Valtýingar voru svo sterkir í neðri deild, að þeir mundu ráða þar forsetakosning og kjósa hann úr andstæðinga flokknum, enda var Kl. Jónsson kosinn forseti með 12 atkvæðum, og Pjetur Jónsson varaforseti. Heimastjórnarmenn hafa því einungis 10 atkvæði í neðri deild, að vísn gekk sá orð- rómur í Vík, að þ>órður Guðmundsson hefði eigi ráðist hjá Valtý nema fyrstu daga þings- ins, og myndi óráðinn úr því, og jafnvel lofað hinum viki, er annir ykjust. |>essar nefndir höfðu verið kosnar í neðri deild er Ceres fór: Fjárlaganefnd: Tr.Gunnarsson, Pjetur Jónsson, sr.Einar, Skúli, Hermann, Valtýr, Stef- án kennari. Reikningsmálanefnd: Ólafur Briem, Guðlögur, Guðmundsson, I>. Thoroddsen.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.